Tíminn - 01.07.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.07.1958, Blaðsíða 3
T f MIN N, þriðjudaginn 1. júlí 1958. t------------------------------------ 3 Flestir vifa, aO TÍMINN er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils f jölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í iitlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Kaup — Sala Vinna Aðalfundur Dýraverndunarfélags Skagafjarðarsýslu Sunnudaginn 4. maí 1958 var aðalfundur Dýraverndunar- félags Skagafjarðar haldinn á Sauðárkróki. í félaginu eru nú um 80 manns, karlar og konur, allt fólk, sem er búsett á Sauðárkróki. ÞYZKT PIANO til sölu á Egilsgötu 16. VerS kr. 12.000,00. AÐSTOÐ h.f. við Kalkofnsveg. Sími 15812. Bifreiðasala, húsnæðismiðl- un og bifreiðakennsla. TIL SÖLU: Nýr hefilbékkur með skúffu, lengd 150 cm. Ný tösku- saumavél með mótor. Lítill vefstóil með skyttum og skeið. Nýtt ame- rískt þvottasnúrustæði, sem snýzt eftir vindátt. — Nánari upplýsing- ar í síma 12993. POBETA BÍLL til sölu. Ekið 59 þús. km. í ágætu lagi. Uppl. á Bjarkar- götu 10 milli 6—8 á kvöldin. Simi 17804. I HEFI TIL SÖLU byggingalóðir á Sel tjarnarnesi. Indriði Pálsson hdl. Sími 33196. Starnarúm 63x115 cm, kr. 620.00. Lódinur, kr. 162.00. Barnakojur 60x160 cm. kr. 1195.00. Tvær ló- dínur á kr. 507.00. Afgreiðum um allt land. öndvegi, Laugavegi 133 Sími 14707 SANDBLASTUR og málmnúöun nf. Smyrilsveg 20. Simar 12521 og 1162« STEYPUHRÆRIVÉL, mótordrifin til ' sölu. Sími 16205. POTTABLÓM. Það eru ekkl orðin tóm ætla ég flestna dómur verði að frúrnar prisi pottablóm frá Pauli Mich. í Hveragerði. AÐAL BIlaSALAN «r I AOalatrjeti 16. Siml S 24 84. o* KLUKKUR 1 úrvali. ViOgerBir Póstsendum. Uagnúa Ásmundsson, Ingólfsstraeti S og Liug&vegi 66. almi 17884 ðDÝRIR BARNAVAGNAR og kerr- ur, ásamt mörgu flairu. Húsgagna- •alan, Barónstíg 8. Siml 34087. 4RIÐSTÖÐVARLAGNIR. Miðstöðvar- katlar. Tækui hj„ Súðavog 8 Sími 33599 VRJÁPLÖNTUR. BLÖMAPLÖNTUR. Gróðrarstöðin, BústaOabletti 23. (Á homi Réttarholtsvegar og Bú- •taðavegar.i ■RÉFASKRIFTIR OG ÞÝÐINGAR á íslenzku, þýzku og ensku. Harry . Vilh. Schrader, Kjartansgötu 5. —I Simi 15996 (aðeins milli kl. 18 og 20).. MIÐSTÖÐVARKATLAIL Smiðum olfukynnta miðstöðvarkatia fyrlr ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. Ennfremur sjálftrekkj andl oliukatla, óháða rafmagnl, *em einnig má setja við 6jálfvirku olíubrennarana. Spameytnir og ■einfaidir ( notkun. Viðurkenndlr af öryggiseftirliti rfksins Töfeum 10 ára ábyrgð á endingu katlanna Smiðum ýmsar gerðir eftir pönt- anum Smíðum einnig ódýra hita- vatnsdunka fyrir baövatn. — Vél- <mlð|s ú Eftan»*i, sfmi (0842. •RVALS SYSSUR Rifflar cal. 22 Verð frá kr. 490/m. Hornet - 222 8,6x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12 og 16. Haglaskot oal 12, 16, 20. 34, 28, 410. Finnsk riffilsskot kr 14,oo til 17,oo pr. pk. Sjónaukar i leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30 Póstsendum. Goðaborg, síml 19089 SILFUR á íslenzka búninginn stokka belti. mjllur, borðar. beitispör aælur, armbönd, eyrnalokkar o fl. Póstsendum. Gulismlðlr Stein þór og Jðhannes, Laugavegi 20. - >Hmi 19209 BFNI i trégirðingu fyrirliggjandi Húsasmiðjan Súðavogi 3. NÝJA BÍLASALAN. Spítalastíg 7. Sími 10182 GARNAKERRUR miklð úrval. Sanu ún, túmdýnur, kerrupokar, leik grindur Fáfnlr. Bergstaðastr 19 tiími '2631 BÆNDUR. Hlaðið sjálfir votheys- tuma yðar. Pantið steina í þá sem fyrst. Steinstólpar h.f., Höfðatúni 4, sími 17848. SCJÓLAR teknir i saum. Einnig breytingar á kápum, kjólum og drögtum. Grundarstíg 2a. Sími 11518. 14—15 ÁRA TELPA óskast á gott sveitaheimili í sumar. Uppl. í síma 12923 og 19156. DUGLEGUR 11 ÁRA DRENGUR, sem verið hefur í sveit, óskar að komast á gott lieimil í sumar. Uppl. í síma 32811. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ. Tökum að okkur alls konar utanhússvið- gerðir; berum í steyptar rennur og málum þök. Sími 32394. KAUPAKONU vantar á lítið en gott heimili austan fjalls. Uppl. í síma 15354. ÓSKA EFTIR að taka heim Iager- saum. Upplýsingar í síma 10234 eft ir hádegi. STÚLKA óskast f sveit. Upplýsingar í síma 10781. HJÓN með tvo drengi, óska eftir að komast á sveitaheimili eða í vinnu úti á landi. Tilboð merkt „Vinna" leggist inn til blaðsins fyrir 1. júlí, /IÐGERÐIR á barnavögnum, bama- hjólum, leikföngum, einnig á ryk- sugum, kötlum og öðrum heimilis- tækjum. Enn fremur á ritvélum og reiðhjólum. Garðsláttuvélar teknar til brýnslu. Talið við Georg á Kjartansgötu 5, slml 22757, helzt eftir kl. 18. FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fltl breytingar. Laugavegi 43B, »lni< 16187. (MURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar tegundir smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16227. (ÖLFTEPPAhreinsun, Skúlagöta 61, Simi 17360. Sækjum—Sendum. IOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og vlðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vtnna. Simi 14320. HLJÖÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gltara-, fiðlu-, cello og bogavlðgerðir. Pí- anóstillingar. fvar Þórarinsosn, Holtsgötu 19, síml 1472L ILLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR, Vindingar á rafmótora. Aðelns vanir fagmenn. Raf. l.f., Vltastíg 11. Simi 23621. IINAR J. SKÚLASON. Skrlfstofa- vélaverzlun og verkstæði. Sími 24130. Pósthólf 1188. Bröttugöta S. 4AUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljðt af- grelðsla - Sylgfa, Laufásvegi U. Simi 12656. Heimasími 19036. .JÖSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4. Simi 10297. Annast allar myndatökur. »AÐ EIGA ALLIR lelð um mlðbelnn Góð þjónusta, fljót afgrelðsla. — Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu Sa, «iml 12428 HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga og margt fleira. Símar 34802 og 10731. IFFSETPRENTUN (Hóiprantun). — Látið okkur annast prentun fyrir yður. — Offsetmyndlr ».f„ Brá- vallagötu 16, Reykjavík, siml 10917. HREINGERNINGAR og glugga- hreinsun. Símar 34802 og 10731. HÚSEIGENDUR athugið. Gerum við og bikum þök, kíttum glugga og fleira. Uppl. í síma 24503. LÁTIÐ MÁLA. Önnumst alla innan- og utanhússmálun. Símar 34779 og 32145. •ÖLFSLlPUN. Barmahlíð 13. — Sími 13657. í félaginu er mikill áhugi rikj- andi fyrir því að vinna að au!k- inni mannúð og bættum skilyrðum itil eflingar dýraverndun. í ávarpi isem stj ónn dýravernd'unarfélíag's- ins gaf út til aimennings í vetur, til öflunar á nýjum félögmn, er komizt svo að orði: „Dýraverndunarfélag Skaga- fjarðar heitir á aliá dýravini til hjálpar stanfsemi sinni, til bættr- ar m'eðferðar og aukinnar mann- úðar gagnvart ölum dýrum. Á ýanis an ihátit eru enn brotin lög á dýr- 'um á ómannúðLegan hátt. Gegn islíku siðleysi þarf Dýraverndunar- tfélagi'ð að berjast og vinna bug á. Tii að s®kt takmark ná'ist að Æullu, þarf að skapast sit'erkt al- imenningsiál'ilt og aliir dýraviinir að skipa sér í fjöl'mennan og sterk an Æélagsiskap, til að sameinas-t í átafci ium það, að vernda og auika á friðhelgi og lögheigi alira dýra, isem háð eru atfskiptum og yfu-- ráðum mannsins." Undir þessi kjörorð allra sannra dýravina skipa sér nú æ fleiri og fieiri áhugasamir mlenn og konur. hér í Sktagafirði. Dýraverndunarféla'gið hefir nú á istéfnuskrá sinni mörg m'álefni, m. a. eftiriit með eitrun fyrir refi. Eftiriit mieð fitóun fugla og að friðunarlögin séu haldiri og virt af almenningi. Eftirlit með fjárflutningum að haústinu með bifreiðum, svo sem gerð og stærð skilrúma á palli bifreiðar, gæzla fjárins á bifreið- unum o. s. frv. Þá vill Dýraverndunarfélagið vinna að þvi eftir beztu getu, að fóðurásielningur á haustnóttuln hjá bændum og búaliðum komist í öruggt og eðlil'egt horf, og að allir þeir sem skepnur eiga telji sér særrid að þvi og vegsauka að eiga fóffiur og húsnæði yfir allan sinn búpening, hvort s'em góðæri eða harðæri er ríkjandi. Út af fjárskaðanum í Tindastóli iá S'.l. vetri, samþykkti aðalfund- urinn svohljóðandi tillögu: Aðaltf undur Dýraverndu narf é- lags Skagafjarðar haidinn á Sauð- árkróki 4. m'aí 1958, skorar ein- dregið á hreppsnefndir Skarðs- og Skiefil'sGtaðahreppa að þær hafi forgöngu um að gii'ða af svokall- I aðar Skorur nyrzt í Tindastóli, þegar á þessu vori, svo að harm- saga s.l. vetrar endurtaki sig ekki, þar sem margt af sauðfé fórst á þessu'm slóðum af slysftirum. Þá var stjórn félagsins falið að is'enda ásikiorun til sýsíhitfundar Skagfirðimga, uim að sýslunefndin samþykki á þcssu vori fjáitfraim- lag til að byggja upp varnir fyrir óg'öngusvæðið í Tindastóti. Ýmis fieiri mál voru rædd og afgreidd á aðalfundinum. Stjórn félagsins er þannig kkip- uð: Formaður: Ingimar Bogason. Varáform'aður: Árni Hansem. Rit- ari: Jón Þ. Björnsson. GjaMkeri: Sigurður Helgason. Meðstjómandi: Brynjólfur Danívalsson. Kven- síðbuxur með uppbroti og skíðasniði seviöt. Telpna stuttjakkar Telpna dragtir Drengja jakkaföt margir litir Stakir drengjajakkar molskinn -— tveed Stakar drengjabuxur frá 6—14 ára. Vesturg. 12. — Sími 13575 Mótmæla landgöngu Rússa London í gær. — Brezka stjórn 'in hefir nú afhent sendiherra Sov- étríkjanna í London mótmælaorð- sendingu til sövétstjórnarinnar vegna landgöngu nissneskra sjó- manna á Hjaltlandi á dögunum, er þeir veittu eftirför rússneskum togarasj ómanni, sém flúði á land og baðkt síðan hælis sem póli- itískur flóttamaður. FerSir og ferSalög = ■ REYKJAVÍK — LAUGARVATN — § LAUGARDALUR, frá Reykjavík S alla daga. Laugardaga kl. 1. Aðra s daga kl. 10,30, — Bifreiðastöð ís- g lands, sími 18911. — Ólafur Ketils- S son. = Húsnæði NYTIZKULEG EINBÝLISÍBÚÐ til legu á Hraunteig 11. Uppl. í síma 33220. TIL LEIGU: 2 herbergi og eldhúsað- gangur, enn fremur 2 einstök her- bergi. Uppl í síma 17972. LÁTIÐ OKKUR LEIGJM. LelgumiB- stöðin Laugaveg 33B, címl 10059. lammniiiimmMiiiiiiinmminminmiiunmmiflniinmmimmninn Biðjið ávallt um þessar vinsælu tegundir: Sinalco Spur Cola Engiferöl (Cinger Ale) Appelsín Sódavatn Maltextrakt Pilsner Bjór Hvítöl H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson BnnmniiiniiiiiiiiiiiiinuimniiiiiiinniniininiiiiniinnmimmBi H AUPTNER -SCHERB E ímlsleg^ Húsmunir SYBFNSÓFAR, eina og Cveggjt manna og svefnstólar með svamp gúmmí. Einnig armstólar. Hú» gagnaverzlunin Grettisgötu 46. 5VBFNSTÓLAR, ki'. 1675.00, BorU- ntofuborð og stólar og bókahllltir. Armstólar frá kr. 975.00. Ilúsgagnt ’ ííagnúsar Ingimnndsrtonir. Ein HÚSGÖGN, gömul og ný, barna- vagnar og ýmis smáhlutí rhand- og sprautumálaðir. Málningarverk- stæði Helga M. S. Bergmann, Mos- gerði 10, Simi 34229. HJÚSKAPARMIÐLUN. Myndarlegir menn og konur, 20—60 ára. Full- komin þagmælska. Pósthólf 1279. Lögfræöistörf INGI INGIMUNDARSON hiraðtdóma lögmaður, Vonarstræti 4. Biml 2-4753. — mAlflutningsskrifstofa. IglU Sigurgeirsson lögmaður, Auatur stræti 3, Sími 159 58. mAlflutningsskrifstofa, Rannveig Þorsteinsdóttlr, NorSv Itíg 7. Simi 19960. 6IGURÐUR Ölason hrL og Þorvald nr Lúðvíksson hdL Málaflutnings ■krifstofa Austurstr. 14. Simi 1851» Sími 17642 RAFMAGNS- FJÁRKLIPPUR ÁGÚST JÓNSSON — Pósthólf 1324 Fasfeignir HÖFUM KAUPNDUR að tveggja til sex herbergja ibúðum. Helzt nýj- um eða nýlegum í bænum. Miklar útborganir. Nýja fasteignasalan, Bankastræti 7, sími 24300. (ALA A SAMNINGAR Laugavegl 26 olrni 16916. Höfum ávallt kaupend ar að *er«* • i Btrkjttik og Kópavogl. (EFLAVÍK. Höfum ávallt tU «ðln (búðir viB allra hæfi. Eignasalan Símar 566 og 49. «IUiUiii.iiiiimiliilllMlllllilllllMlllllllllllllMlimilllllMlllllllllllimillllimillllllllMllllMMIIIIIIMIRll!l TiE söEu = Kartöfluniðursetningarvél hentar fyrir Fordson major 1 mjóg fljótvirk. 10 ha. riðstraumsmótor 3 fasa 220 volt. I með gangsetjara. 6 kílóvatta 220 volta jafnsraumsrafall | með íullkomnu mælaborði. 6 kílóvatta jafnsraumsrafall | 110 volta. 3 kílóvatta jafnsraumsrafall 32 volt með mæla- I borði. 3á tonnnu eingrarar og krókar. Pelton túrbína c.a. | 6 hestöfl við 50 metra fall. Francis túrbína 27 hestöfl | við 5Va m. fall. og ca 600 lítra. | Allt með gamla verðinu. f | ÁGLIBT JÚNSSDN | Sími 17642 — Pósthólf 1324. immmmniNNninimmimimiiiimnmiimmiiimmiimnmuEfliiDmnimimnmmmini

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.