Tíminn - 01.07.1958, Side 7

Tíminn - 01.07.1958, Side 7
TÍMI-NN, þriðjuðaginn 1. júlí 1958. 7 Heimsókn Dalamanna að Hólum var eins og lestur viðburðarikrar sögu Sóldagur. Sól gyllti spegil-j sléttan flötinn á Hvammsfirði í árroða laugardaginn 22 Ferðin gegnum Húnaþing var að þessu sinni fremur kyrrlát. Eng- in veruleg kvnni af íbúum héra'ðs- ins áttu sér stað. En við áttum ir kannast af afspurn við bónda- Sáust í fyrsta sinn j Það kann að finnast ótrúl'egt, að laugardaginn 22. í héraði. sem telair aðeins um 1100 iúní 1957 Græn túnin sneal- fbúa, skulu ekki affir héraðsbúar: J1‘f. (un, W57. öræn tumn spegl ^ En $ . var þ . raunh ag , eftar að koma þangað aftur. Marg- uðu s,g , firðmum og m.ldur j þe„ 80 manna hóp voru naarg þeyr signdi loft og láð. Vor- sem ektki höfðu áður sézt, annír einyrkjanna voru ekki hvað þá orðið málkunnugir. með öllu um garð gengnar. I Fllestum var bunnug leiðin suð- ur fyrir Brö'ttubrekku. En þegar feom niður fyrir Dalsmynni, beygt var til vinstri og haldið fram Norð urárdál, var sem opnað væri snögg héraðinu. Það var vingjarnlegt i fyrsta ávarp Skagfirðinganna til | þeirra, sem fæstir höfðu komið | þarna áður. En örlítil vonbrigði maattu þó á þessurn stað. í stað I þess að sj'á héraðið í lognblíðúm j Ijóma, eins og Húnaþing spegiað-' ist í fyrir stundu síðan, hafði norð Iæg hafgola sent gráa þoku inn á fjörðinn há'lífri klukfcustund áður en komið var í skarðið. Hafði þok- : an að mestu gleypt bæði Drangey og Tindastól og sveipað nokkrum fciva vfir héraðið í heild. Þó nutu m'enn vel hinnar glöggu héraðslýs- ingar Jóns á Reynistað, enda fljót fundið, að hjarta hins sanna Skag- býlið Geitaskarð. Þegar farið var flrðmgs gæddi lýsinguna m og frarn Langadalmn, var í emni bif- reiðinni nokkur ágreiningur um Undangengnir góðviðrisdag- ar höfðu verið notaðir vel og ekki alltaf gáð að klukk- Skólahúsiö að Hólum í Hjaltadal. hvar bær s'á væri. Mörgum varð þó litið til ákveðins býlis, er blasti brátt við augum. Og þegar ekið var fram hjá túnhliðinu tók snot- urt skilti við veginn af öll' tvímæli. Slik skilti ættu að vera hjá hverju bændabýli landsins, þau kosta ekki mikið, en koma mörgium í'erða- manninum völ. Hvar gefur að l'ita fegurra bænda býli á iandi hér en Geitaskarð? Ég veit ekki. En þegar ég leit þangað heim í fvrsta s'inn þennan umgetna vordag, fannst mér það eitt vanta, að Þorbjörn bóndi stæði á hlaðinu m'eð hönd fyrir auga. Skagafjörður Brát't lá leiðin til fjálligarðs þess, er sfeilur Húnaþing og Skagafjörð. Fjölmörg myndarlag bændabýli að ógleymdu Húnaveri — hærri full- gerðu félags'heimili þeirra Hún- vetninga — voru að baki, en eftir- vænitingin að fá nú brát't að sjá hinn fagra Skagafjörð, þar sem gista skyldi næstu nótt, óx m'eð fjöri. Skagfirðingarnir skiptu sér nú í bílana og líýstu því, s’em fyrir augu bar. Leiðsögn þeirra var gædd létt lei'ba og fyndni, sem O'g jafnan hvar sem farið var. Víða í ferðinni mættu sjálfboðaliðar, sem sýndu áíthagana með ánægju gestrisninn ar. Næst var stanzað í Glaumbæ og skoðað byggðasafn, sem þar er búið að koma á fót. Það líktist ævintýri að koma utan úr vorblíð- unni inn í lágreistan torfbæ, þar sem fjölbreyttur húsbúnaður leiddi hu'gann ár-atugi og jafnvel aidir aftur í tímann. Sennilega er-u byggðasöfnin með athj'glisverðus'tu framkvæmd'Um nú ttmans í sveitum landsins. Það kann að vera álitamál hvort ekki væri heppiiegra að hafa s'lík söfn fá til dæmis ei-tt í hverjum lands- fjórðungi, en vanda betur til þeirra. En það virðist vera héraðs- metnaðarröál einkum norðan lands að eiga byggðasafn í héraðinu og hefir það óefað blásið lífi í þessar framfeivæmdir. „Heim að Hólum" Eftir ánægjulega dvöl í Gl'aum- bæ var ekið til Sauðárkróks en ekkert stanzað þar, heldur farið viðstöðulaust gegnum bæinn, svo urmi við endað dagsverk. lega hlið að framandi leið. Há- Önn laugardagsins kallaði að úegissóHn skein í heiði, er efcið var miklum hraða. Og nú tók að gera _ • , . is „ lix fram Norðurárdal, sem b'lasti við vart við sig siönnun þesis, að ekki } ~ .. i • • -i n°lbkuð hrjósltu'gur á köflum, en voru all'ir laglausir í förinni. Ekk- sveitaheimilanna skiptist til þó búsældarlegur vegna kjarna- ert lag hafði verið tekið um dag- morgunverkanna. Kýrnar heiðar og góðra sam'göngumögu-. inn þar til nú, að „Skín við sólu voru mjólkaðar og reknar í ieife3- Skaga£jörður“ leysti blundandi öfl haaa Síðbornir aemlinaar Þe§ar ekið var fram hía Forna-’úr 'læðingi skönnmu áður en veru- anstur yfir Héraðsvötn, Hegranes ■ •• fcl * . ... ...a . hvanimi, þar sem myndarlegt veit- leikinn opnaði útisýn að sviði því, áfeiðis „heini að Hólum“, ei-ns og þortnudust eftirlits og halt- ingahl'ts býður örum ferðamanna- sem gaf séra Matthíasi efni í ódauð Bjarni á Uppsölum kvað enn vera unnin moldin í túnflaginu straumi hressingu við enda fjöl- legt lióð. gildandi orðtak meðal Skagfirð- kvað ei til innisetu boðið. farnasta fjallvegar á landinu, varð Það stóð heima, að þegar lagið ‘nSa- Þetta forna orðtak birtist Iika mönnum hugsað til hvernig var var á enda, blasiti við minnisvarði Á aíímörgum býlum gaf þó að líta nokikuð sérstæðan svip. Bónd- inn — og víðast einnig konan — komu út á hlaðið búin ferðafötuim og báru ferðatösikur, sjónauka, myndavélar eða annað það, er henta þykir -til langferðar. Þau stigu inn í jeppabifreið og óku stuttan spöl eða ge-ngu út fyrir túnhliðið og stigu þar upp í stóra l'augf'e'rðabifreið. Heima á hlaðinu stóðu börnin og annað heimilis- fólk og veifaði í kveðjus-kyni, en hið verðandi ferðafólk hvarf bak við næsta ieiti. Það var frjáislegt í fa-si, hafði skilið áhyggjurnar eft- ir heima og gefið þeim viku frí. Bændaför á vegum Búnaðarsam- Fyrsta grein Geirs Sigurðs- sonar Skerðingsstöðum um bændaför Dala- manna vorið 1957 brátt í veruleikanum, þegar bifreið arnar runnu í hlaðið á Hólum og Rrisitján Karlsson skólastjóri og frú Sigrún Ingólfsdóttir köna hans heilsuðu gestunum og buðu þá vel komna á staðinn. „Hver einn bær á sína sögu“, var eitt sinn sagt um Skagafjörð. Varla niunu þó skiptar skoðanir um hvaða skagfirzkur ær eigi mesta sögu í fortíð og nútíð, Dvö'l Dalamanna að Hólum í Hjailtadal þet'ta kyrrláta vork-völd var sem fjölbreyttur iestur við- burðarríkrar s'ögu. Fyrsti þáttur- inn var með virðulegum helgiblæ, því að fyrstu spor ferðafélaganna um staðinn lágu út í kirkjuna og þarna umhorfs fyrir þriðjungi ald- Stefáns G. Stefánssonar. Þar voru ar. Veitinigahúsið í Fomahvammi fyrir nokkrir S'kagfirðingar að er e-itít af glöggiiah dænnuni um taka á móti hópnum. Vioru þar hin mörgu myndarlegu átök, sem þeir Jón Sigurðsson alþingismaður . gerð voru víða um landið í byrjun á Reynistað, Sigurður sýslumaður 1 turnmn- var seat aö bands Dalamanna stóð fyrir dyr- þeaa gróskutímabils, sem einkennt Skagfirðinga og Bjarni bóndi að um. hefir síðastliðin 30 ár. Uppsölum. . .*. s Fáir munu gleyma þeirri stund i elö,n noröur er þeir koma í fvrsta sinn í VatnsL rorm n-rsr FerðafóMð var fremur fatalað skarð. Eitt fegurSlta herað iandsins Um dagimáláie'ytið ófeu tvær lang- fyrst í stað. Margbreytilegt útsyni hliaslr þar vlð t elnnj svipan, afgirt ferðabifreiðár héim að Ásgarði í mætti augum manna. Bifreiðarnar af bogadreginni fjallasa-mstæðu á Hvammssveilt.'SÚ 'stærri hafði kom r-unnu með mifchun hraða um þrjá vegu, en fjörðurinn sjáifur e-r ið vestan Svinadal, en sú mdnni þurra vegi á Holta.vörðuheiði út ■uitan af FelSsströnd. í báð-um bif- 'mieð Hrútafirði, fvrir Miðfjörð, um reiðunum var margt farþega. í Vesturhóp, Þingið — ál'eiðis til Á'sgarði- bæt-tust við níu Hva-mms- Blonduóss. Léttur norðaustan blœr eveitungar og auk þeirra' tveir far- lék um gróin tún og grösug heiða- þegar nú biúsiettir í Reykjavík. lönd. Húnafióinn tjaldaði fagur- Voru það merlkis'hjónin Magnús bláum feldi og innfirðir han-s spegl Jónasson fyrrverandi bóndi að Tún- uðu bændabýlin í flötum sínum. garði á F'ellsströnd og kona hans „Fénaður dreifði sér um græna Björg Magnúsöóttir frá St'aðarfeili. haga“. En feðra-fólkið spen-nti at- Þau höfðu verið þá-tttakendur í hygli um ókunnar slóðir og fannst bænd-aför Dalanianna uim Suður- hver mínúta dýr. land Vörið 1939: Var þeirn vel Komið var að Blönduósi kl. 3 íagnað og glaðzt yfir að fá þau í síðdegis. Þar var snæddur rnið- hópinn. Ma-gnús var aldursforséti í dagisverður á hóteli kauptúnsins. förinni, 73 ára. IStjórn Búnaðarsamband'S Dala- Bráðleg-a var lagt af s't-að og ek- manna hafði annazt a-Ilan undir- ið sem þjóð’leið liggur suður Daii. búning feðrarinnar heima í héraði, Á sunnanverðum Sökkólfsdal, en hana Skipa Asgeir Bjarna-son skammt frá Austurá, beið þriðja alþingismaður, Ásgarði, Þórólfur bifreiðín og hjá henni mar-gt far- Guðjónsson bóndi, Fagradal, og þega úr Suðurdöhun. Þarna var Markús Guðbrands'son bóndi, Spá- áð stutta st'undr meðan verðandi giísis'töðum. Voru þeir allir með ferðafél'agar heiiIsúðtiis't,'og teyguðu í ferðinni. angan fjall'dalagr-óðursi'nis. Ennþá Nýir ferSafélagar á einn veginn. Innan þe-s'sa ramma er svo öll hin grösuga byggð héraðs in's eins og friðlýst svæði, þar 6'em.' hin þjóðkunnu örnefni Glóðafeyk- ir, Mælifelshnjúkur, Tindastóll og Drangey standa tryggan vörð hvert á sínum stað. Gestsaugað hl'ýtur að verða snortið af þeim mikilleik, sem birtis't þarna í svipmótti öl'lu. Héraði lýst Jón á Reynistað tók sór brátt sttöðu við styttu Stefáns G. og lýsti veizluborði, þar sem Búnaðarsam- band Skagfirðinga var gestgjafinn en Kris'tján sfeólastjóri gaf gl'ögga mynd af búskaparháttum héraðs- ins, bústærðum, arðsiemi búa, fram kvæmdum o. s. frv. Seinna um kvöldið reikaði feðramannahópur- inn um grænar lendur þessa kær- komna gististaðar, sem geymt hef- ir flestum öðrum stöðum á land- •inu fremur víðtæka sögufrægð allt frá því að fyrsti biskupinn þar kveikti eld fagnaðarins meðal ges'ta sinna og lét hjörtu þeirra brenna og þar til staðurinn lircppti það hlutverk hjá frelsistakandi þjóð að manna bóndans son. Flestir gistu á Hólum um nótt- ina, en nokkrir á bæjum í grennd. Fólfe geldlc mátúlega þreytt til •nhnl/í * voru menn heirna, en innan fárra mínútna mundi vérða komið suður Tveir menn bættust í hópinn á ytfir landamæri Dala og Borgar- Blönduósi, Ragnar Asigedrssoni, er íjarðar. Þátttakendú-r í förinni tók þar við í'ararstjórn í þriðju wra um 80 að töiu, þar á m-eðal bænda-för sumarsins og Torfi Sig- 27 hjón. Ferðafólkið var úr öllum urðsson bóndi að Hvítadal í Saur- sveitum Dalasýslu, nema Hörðudal bæ, sem kominn var þangað á og Klofningsiu-eppi. I undan hópnum. A víðavangi Vérkfallsvopninu hefir verið snúið við Vilhjáhnur S. Vilhjálmsson rithöfundur hefur um nokkurra ára skeið skrifað þátt í Alþýðu- blaðið undir nafninu Hannes á horninu. Á sunnudaginn var, ræðir liann um verkföllin og far- ast orð á þessa leið: „Hvert eitt einasta verkfall, sem háð var fyrir 1940 var var ráðist í af óhjákvæmilegri nauð- syn og til þess eins að reyna með því að afla sér lífsnauðsynja. — Aldrei var gripið til verkfalls- vopnsins fyrr en öll önnur suncl. voru Iokuð. — Nú er öldín önn- ur. Flugmenn stöðvuðu flugflol- ann þó að þeir hefði allt til alls. Sumar stéttir ráðast í verkföll. til þess að geta farið úr fimm Iierbergja íbúð og byggt sér villu. Dæmi eru til þess að um þrjátíu manns g'eti stöðvað allan flotann. Það ber meira á verkföllum Iiá- launamannauna heldur en nauð- synjaverkföll láglaunafólksins. Eina verkfallið, seni Morgunblað ið hefur ekki stutt óbeinlínis og' beinlínis, var Dagsbrúnarverkfall ið 1955.“ Græðgi stéttarhrotanna „Það er engum blöðurn uin það að fletta, að það er farið að beita verkfallsvopninu til þess að kúga þá, sem lægst eru laun- aðir og skarðastan hlut bera frá borði. Það er meira að segja far- ið að beita verkföllum til þess að arðræna verkalýðinn. Þetta ev ■ svo mikil þversögn, að menn eiga ákaflega erfitt með að koma auga á sannleiksgildi liennar. En ég hika ekki við að segja það, þó að það kunni að láta illa í eyr .. um margra. Það hlýtur að vera hverjum manni auigljóst, að íslenzkt þjóð- félag er komið í algera sjálf- heldu vegna tillitslausrar græðgt einstakra stétta. Hverfe stéttabrotið á fætur öðru stöðvar framleiðslutækin, án þess a'ð þau eigi nokkra sam úð meðal þjóðarinnar. Þegar eitt hefur satt græðgi sína liefst aim að handa. Þetta er eins og ó- stöðvandi skrúfa." Verkfall gegn verkföllum „Miðaldra verkamaður á eyr- inui sagði við mig í gær. „Eg sé ekki fram. á amiað en að' vi® verðum að endurskoða allt frá grunni. Eg held næstum því að iiman skamms verðuin við neycld ir til þess að hefja verkfall geign verkföllum." Þetta fannst mér undarleg setning. En liann bætti við: „Þegar stóru framleiðslutæk in eru stöðvuð, vegna þess ao örlitlir liópar liætta að vinna, sem eru margfalt betur launað- ir en allur fjöldi verkamanna, þá missum við hinar tiltölulega litlu tekjur okkar. Eg' sé ekki fram á annað en að við verðum að hóla allsherjarstöðvun á þeim tíma, sem við sjálfir ákveðum til þess að kenna smábrotunum lífsregl- urnar.“ „Þetta er ekkert vit" Loks farast Vilhjálmi orð á þessa leið: „Hvað sem þesu líður er þaö augljóst, að við svo búið má ekki standa. Þetta er ekkert vit. — Heildarsamningar á sama tínia eru nauðsynlegir. Vinnufriður verður að skapast með þag fyrir augum að t-ygga lágmarkstekj- ur þeirra sem minnst hafa. Ef það verð-ur ekki gert, stönduni við uppi einn góðan veðurdag allslausir cg getum eklcert gert — nema að selja lanúcð hæsí- bjóðanda — og mér sýnist, sem inargir smáhópar séu rlMnir tii þess, við fyrsta tækiíæri ef þeir geta grætt á því — í bili.“ Vissulega eru þessar hugleið- ing'ar Vilhjálms mjög athyglis- verðar og þó ekki sízt vegna þess, að hann tók sjálfur lengi virkan þátt í verkalýðsbaráttunni og hefur alltaf verið traustur verka- Iýðssiuni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.