Tíminn - 01.07.1958, Qupperneq 8
8
TÍMINN, þriðjudaginn 1. júlí 1958.
Heimsókn Dalamanna . .
(Framhaid af 7. síðu).
náða. Fyrsti dagurinn hafði endað
veJ.
Annar dagur ferðarinnar
iSuinniidagurinn 23. nóvember
rann upp mildur og fríður. Margir
vonu, sní-mma á fótum og nutu uti-
vistar undir sólgylltum hlíðum
Iij.aiitadab. Það var eins og eng-
inn hefði álhuga fyrir þvi að l'eggja
af átað. Staðurinn virtist hafa það
aðdrátitarafi, að ölium þætti gott
þiœ að vera.
En brátt lét hinn árvakri farar-
Stióri Ragnar Ásgeirsson bílstj ór-
gna- fiauta til brottferðar og því
lcnúdú urðu allir að hlýða. Skóla-
stjórahjónin voru kvödd og haldið
syo sean leið liggur í áttina til
Eyjafjarðar. Nú var bjartara yfir
bjjggðum Skagafjarðar en daginn
áður. Yeðrið var eins fagurt og
bezfc vai'ð á kosið.
Ekið var fi-aon hjá styttu Bólu-
Iijálmans. Fagurt er útsýni frá
Bolu, enda þjóðinni skapað þar
sénsíætit listaverk málað af hita,
stóiihug og stolti þess, sem í smæð
öhbirgðarinnar unni því göfuga og
stora,
Bnátt lá. leiðin fram hjá Fremri
Kotuim, þar sem fyrir nokkrum ár-
um gerðist eitt af íslenzkum eyði-
leggingar náttárufyrirbrigðum,
þegar skriðuhlaupið úr fjallshlíð-
inni féll yfir tún og engjar, en bæj
aithúsin sluppu óskemmd. En sag-
an um Fremri-Kot er athyglisvert
brot úr sögu lands og- þjóðar ó
miðri 20. öld. Náttúran er söm
við sig í hamförum, þegar svo ber
undir. Bærinn, sem stóð eftir heill
í skriðufallinu, minnti á eitthvað
duLarfullt, líkt og kirkjan í Reykja
hJáð forðuim. Og nú hefir mann-
dóxrnur, samtökog tækni endurskap
að þetta fjaMbýli, sem brosir nú
við þúsuindum ferðamanna á sumri
hverju, en síkuggar skriðufallanna
em liðnir hjá likt og andstæður
dmtrnur.
Ekið tii Akureyrar
Bílstjórarnir kinúðu farartækin
sean mest þeir máttu. Fararstjcrinn
laigði kapp á situndvísina eftir
mætti. Kaupfélag Eyfirðinga hafði
boðið til hádegisverðar ú hóteli
símu á Aikureyri. Þó var ekki nei>t-
að um stufcta viðdvöl beint á móti
Hrauni í Öxnadal. „Þar sem háir
hólar “ hljómaði um dalinn.
Það var borið fram af góðum hug,
en án tillits til hvort listagildi
söngsins væri samboðið efni 1 jóð!s
og umgebnum stað. Síðan var ekið
til Akureyrar.
Pað var kyrrlát sunnudagshelgi
yfir bænum. Nokkrir Dalamenn,
nú búsettir á Akurcyri, stóðu fyrir
utan bílana, þegar fólkið kom út
fyrir framan hótelið. Voru þar
mieðal annarra: Ásgeir Markússon
im Ólafsdal, Guðmundur Blöndal
fyrrverandi póstur og Hermann
Ingimiundarson áður bóndi að
HVítadal.
Ferðafólkið s'ettist að matar-
veizlu. Framkvæmdastjóri Kaupfé-
lags Eyftrðinga, Jakob Frímanns-
son, var þar mættur. Ávarpaði
hann gestina vinsamlega. Síðan
var haltíið út í vorbliðuna. Fýnst
vair sboðaður lystigarður bæjarins.
Sennilega á enginn kaupstaðim á
íslandi fegturri blétlt og tæplega
eins fagran, nema ef Hellisgerði í
Haínarfirði þolir þar samanburð.
Pessu næst var haldið að Gróðr-
arutöðinni, sem rekin er af Rækt-
umarfélagi Norðurlands. Árni Jóns
son tilraunastjóri lýsti þeirri til-
rauoastarfsemi, sein fer þarna
fram.' Er þar unnið merkilcgt
starf.
Sumir ferðafélagar fóru snöggv-
ast upp í kirkju bæjarins, þá sem
kennd er við Matthías Jochums-
son. Eigi velt ég, hvort annað hús
á íslandi finnst fegurra en þessi
kirkja. Sfcíifagurt samræmi virðist
þar einsfcæfct í ilínum kirkjuhúss og
'lögun kirkjunnar. Varla hefði far-
ið ver á þvií að ferðamannahópur-
inn hefði hlýtt helgidagsmessu í
iþessu faigra guðshúsi fyrst tilvilj-
unin lét það eyða hluta af sunnu-
deginum í návist þess. Og það var
ef til vill það eina, sem á vantaði
til að gleði dagsins næði hámarki
tsinu. En flaut farartækjanna hrað-
aði fólkinu niður þær mörgu tröpp
ur, sem liggja upp að húsinu, er
hæst iber af mannvirkjum þeim,
sem prý’ða höfuðstað Norðurlands.
■ í boði Eyfirðinga
Næöt var haldið að nýreistu
fólagsheimili í Öngulstaðahreppi,
sem nefnt er Freyvangur. Búnaðar
.samiband Eyjafjarðar hafði bo'ðið
þar tii fcaffiveizlu. Það var ánægju
leg stund innan þessa myndarlega
húss. Margt fólk var þar saman
fcomið úr héraðinu. Konur fram-
reiddu ijúffengar veitingar og for-
st'öðumenn búnaðarsamtaka gáfu
glögga mynd af grósku byggðar-
lagsins.
Eftir glaða og góða viðdvöl að
Freyvangi hófst í fyrsta sinn í
férðinni sá þálifcur, sem ekki mim
skilja eftir fölustu myndina í
sjóði minninganna. En það var
gistingin á bændabýlunum. Ferða-
fólkinu var tilkynnt yfir borðum,
að Freyvangi, að þvi væri ákveð-
in igistinig á bæjum í Hrafnagils-
hreppi. Daginn áðu.r hafði Ragnar
Ásgeirsson beðið þá að gefa sig
fram. í 'fcíma, s'em vildu gista hjá
kunningjum sínum á Akureyri.
Niofckrir höfðu þegar gefið sig
fram. En þegar til kom voru þeir
miklu fleiri, sem fóru til Akureyr-
ar í heimboði vina sinna. í fljótu
bragði mætti hugsa sér, að vel
'hefði komið sér fyrir eina sveit,
sem hýsa skyldi 80 manns, að eitt
hvað kvarnaðist utan úr hópnum.
En isvo mikið þó, sem það væri
folkinu kappsmiái að fá sem flesta
til að veita yl við arin gestrisninn-
ar. Áttu allir að mæta alúð og
rausn í hvívetna.
Byggðir Eyjafjarðar
Þennan sunnudag var farin
stytzta dagleiðin í ferðinni. Dagur-
inn var þó viðburðaríkur. Að fara
um byggðir Eyjafjarðar á fögrum
vordegi á þann hátt, sem hér var
um að ræða .hlýtur að vekja marg-
víslega athygli. Eitt virðist þó bera í
hæst. Það er samræmið í farsælum
vexti bæði bæja og byggða. Það ,
eru þræðirnir, sem t'engja saman'
sveitimar, kaupstaðina og kaup-
túnin. Aliir aðálatvinnuvegir þjóð
arinnar, landbúnaður, sjávarútveg-
ur og iðnaður eru þarna í örum
vexti. Þeir styðjast hver við ann-
an og folása samtímis að glæðum
frjálsrar félagsmenningar.
Fyrir skömimu sagði gætinn ogi
glögguir maður við mig, er viðl
ræddum um félagsmenningu í
sveit, sem hefir litið þorp innan
vóbanda isinna: „Það er eins konar
veggur, isem skilur sveitina og
Ikauptúnið. Það sjá hann fáir, en
þó er hann til“.
Ég efast um, að jafrwel gætið
ig'estsauga geti komið auga á slíkan
vegg í .byggðum Eyjafjarðar. Ef sé
veggur er þar til, hefir sól'skinið
hyrgt hann inni, þegar við Dala-
menn vorum þar ó ferð.
Síldveiðiskýrslan
(Framhald af 4. síðu).
Fanney, Reykjavík 1053
Faxaborg, Hafnarf. 782
Faxavík, Keflavík 672
Geir, Keflavík 559
Gjafar, Vestmannaeyjum 1088
Grundfirðingur II., Grafarn. 1837
Guðbjörg, ísafirði 547
Guðfinnur, Keflavík 814
Guðm. Þórðarson, Gerðum 1309
Gunnar, Akureyri 647
Hafrún, Neskaupstað 563
Haförn, Ilafnarfirði 1783
Hagbarður, Húsavík 523
Hannes Hafstein, Dalvík 855
Heiðrún, Bolungavík 584
Helga, Húsavík 653
Helga, Reykjavík 978
Hilmir, Keflavik 745
Ilrafn Sveinbjarnarson, Gr.v. 794
Hrönn II. Sandgerði 1288
Huginn, Neskaupst. 605
IlUgrún, Bolungavík 760
Höfrungur, Akranesi 971
Ingjaldur, Grafarnesi 657
Jón Kjarlansson, Eskifirði 554
Jökull, Ólafsvík 1380
Kap, Vestmannaeyjum 538
Kópur, Keflavík 1228
Kristján, Ólafsfirði 545
Magnús Marteinsson, Nesk. 960
Mummi, Garði 724
Muninn, Sandgerði 532
Ófeigur III. Vestmannaeyj. 614
Ólafur Magnússon, Keflavik 1449
Páll Pálsson, Hnífsdal 555
Páll Þorleifsson, Grafarn. 841
Pétur Jónsson, Húsavík 505
Rafnkell, Garði 1898
Reykjanes, Hafnarfirði 519
Reynir, Akranesi 962
Reynir, Vestmannaeyjum 624
Rifsnes, Reykjavík 778
Signin, Akranesi 615
Sigurður, Siglufirði 601
Sigurfari, Hornafirði 510
Sigurvon, Akranesi 608
Snæfell, Akureyri 1342
Suðurey, Vestmannaeyjum 554
Svanur, Stykkishólmi 1040
Sæljón, Reykjavík 1136
Særún, Siglufirði 1093
Víðir II., Garði 2671
Von II., Keflavik 660
Vilborg, Keflavík 816
60 ára: ísafold Helgadóttir
'Þegar ferðamaður er fitaddur
norður við Eyjafjörð, þar sem
vetrarsnjórinn er lönguim djúpur,
þar sem kaupstaðir og kuuptún
hafa vaxið hægum vexti, þar sem
túnin eru að vaxa saman í þé'tt:
'byiggðum sveitum, þá fer efcki hjá
þvá að hugtirinn leiti suður á Sel-
tjarnarnesið til samanburðar. Þar
er vefcrarrikið einna minns't á landi
hér. Þar hefir vaxið örum vexti
60 þúsund manna borg. Þar er
enginn lystigarður, sem hæfir slík
um stað. Þar skilur fjarlægt fjall-
lendi mikinn hluta þeirrar byggð-
ar, sem vœitir börnum borgarinn-
ar daglega neyzlumjólfc, cn auðnin
og jarðarfölvi einkenna stór land-
svæði í. næsta ná'grenni.
Við slikan samanburð fccnnir
þyts frá fána samvinnuliugsjónar-
innar, sem bæris't fyrir norðlægri
hafgolu. Ber hann svarið í skauti
sinu, eða er það eitthvað annað?
.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.
Sextíu ára varð 30. júní frú ís-
fold Helgadóttir, Hólmgarði 41 í
Reykjavík. Hún er fædd 30. júní
1898 á Ánastöðum í Lýtingsstaða-
hreppi í Skagafirði, dóttir Iíelga
Björnssonar og Margrétar Sigurð-
ardóttur, þeirra stórmerku hjóna.
ísfold er ein af 14 systkinum, 10
eru enn á lífi. ísfold lenti snemma
í ströngum sfcóla. Mér er minnis-
stætt einu sinni, þegar ég kom
snemma morguns að Ánastöðum.
Það var verið að enda við að
mjólka ærnar. Það var fært frá.
Þar stendur telpa há og grönn,
fríð sýnum með mikið og þykkt
hár, vel greitt á bláum tvistttaus-
kjól, sem faðir hennar hafði ofið.
Hann var vefari góður og móðír
hennar liafði saumað kjólinn. Eg
spyr hana. Áttu að sitja yfír án-
um? Já, segir hún hin glaðasta.
Leiðist þér ekki, ertu ekki hrædd
í þokunni? Nei, Hcfir þú týnt
nokkru í sumar? Nei, segir hún.
Þetta var árið 1908. Mamma henn-
ar kallar til hennar og segir. ía
mín, nú verður þú að passa ærnar
vel í dag í svona mikilli þoku. Það
var þoka og súld þennan dag. Ekki
sást nein hræðsla eða kvíði. Eg
segi, getur hún ekki villst í þessu
myrkri. Ilún ía, nei, liún er nú
ekki 'alveg kjarklaus þó að hún sé
ekki görnul, svo er 'hún búin að
fara svo oft um landareignina.
Mangi bróðir hennar sat yfir með
henni í fyrra sumar, en nú er
hann að læra að slá, hann er ári
eldri. Hvert fer hún með þær?
Upp á heiðardal og inn hjá Litlu-
borg og Stóruborg og inn að Goð-
dalakistu. Þar átti hún ísfold að
passa. 40 ær 10 áxa gömul í- hvaða
veðri sem var, í engum. hlífðar,-
fc.tum, þau voru ekki. til. Ekki
ætia cg að skrifa neina ævisögu af
ísfold, Það nuindi hún ekki viljpi
Hún fluttist til Reykjavikur árið
1922,-giftist 1924 Eggert Kristjáns
syni sjómanni frá Bíldudal. Þau
eignuðust 11 börn. 8 eru álífi, öll
upp komin. Mvndarleg böm og göð
og vcl gefin. 26 eru orðin barná-
börnim 4 fósturbörn voru þau með
þogar Eggert. maður 'hennar missti
heilsitna fyrir fjórum árum. Hann
var alltaf veill á heilsu síðan 1918
að hann lá í spönsku veikinni. ís-
fold cr góð móðir og mikil húsmóð
ir. Það þarf mikið þrek og kjark
til þess a'ð taka á. móti veikinduni
svo árurn skiptir, enda kom það
snemma i liós að hún vax-- vel gerð
og kjarlcur og sjálfsbjargarviðleitn
in mikil. Ailir sem þekikja hana-
íu, hún var köliuð það þegar hún
var lítil, þykir vænt um hana. Mín
ar beztu hamingjuóskir meö dag-
inn og framtíðina og þakka allar
ánægj uslundirnar- á liðnuín úrum.
S. Þ.
VAV.WAW.V.V.V.V.W.VV.VV.V.V.W.V.V.V.WA’.V
FERÐATÖSKUR
frá Prag§expört
Fjölreytt úrval
FæstínæsitubúS
. ; v I {- 'Cl
%Bu , :
nkMJSíáM
TRtJLOFUNAKHKINGAE
'4 'Ml tft Í.ARÁT--S
^V.V.*.V.V.V.V.,.V.'.V.V.V,.V.,.V.,AW.V.V.V.V.W.V.V,V.V.V.V,
í kvöld kl. 8,30 hefst þriðji kikur
ÍSLANDSMÓTSINS
á Melavellinum — f>á leika
Fram — Haf narfjjörður
Dómari: Gubjörn Jónsson.
MÓTANEFNDIN