Tíminn - 01.07.1958, Page 9

Tíminn - 01.07.1958, Page 9
TÍMINN, þriðjudaginn 1. julí 195S. 9 sex grunaöir saga eftir agafha ohristle Garður: Skyndilega minnt ist Poirot hin snotra og vel hirta garðs hr. Barnes við Ealing. Stórkostlegt, ef kon- an væri nú grafin einhvers staðar þar. Hann áminnti sjálfan sig að láta ekki ímynd imaraflið hlaupa með sig í gönur. — Og ef hún er ekki dauö, hélt Japp áfram. Hvar er hún? í meira en mánuð hefur lýsingin á henni verið prent- uð í öll blöð og lesin í útvarp hvað eftir annað. — Og enginn hefur séð hana. — Jú, auðvitað hefur næst uni hver einasti kjaftur séö hana. Þú getur ekki ímyndaö þér hvað það eru til margar feitar miðaldra dömur, og klæddar svipað og hún. Hún hefur sézt í Yorkshire, og á gistihúsum í Liverpool, De- von og ég veit ekki hvar og hvar. Menn mínir hafa verið á þönum í hvert skipti, sem ný ábending hefur borizt, en alltaf kom í ljós, að um allt aðra var að ræða. Oft bara ímyndun, þeim svipaði ekki ögn til Seale. Þetta er allt mjög furðulegt. Við vitum allt um hana, allt frá því hún var í bernsku og til þess dags, sem hún hvarf. Hún lifði skynsamlegu og rólegu lífi og einn góðan veöurdag hverfur hún eins og jörðin hefði gleypt hana. — Einhver ástæða hlýtur að vera fyrir því, sagði Poirot | — Hún skaut ekki Morley, ef þú átt við það. Amberiotis sá hann á lífi eftir að hún fór og við höfum aflað okkur upplýsinga um ferðir henn- ar eftir að hún fór frá Char- lotte Street um morguninn. í rödd Poirots gætti óþolin mæði, er hann svaraði: — Sem stendur var ég ekki að segja að hún hefði skotið Morley. Auðvitað gerði hún það ekki. En samt. 2. Það var síðla kvölds viku seinna, að fréttin kom. Rödd Japps var torkenni- leg í símanum. — Heyrð'u Poirot. Við erum húnir að finna hana. Geturðu komið samstundis? Það er King Leopold Mans- ions. Battersea Park númer 45. Fimmtán mínútum síðar steig Hercule Poirot út úr bif- reið við King Leopoíd Mans- ions. Þetta var stórt fjölbýlishús Park númer 45 var annarri hæö. Japp opnaði sjálfur fyrir honum. — Komdu inn, sagði hann. Það er ekki sérlega ánægju- legt, en býst við a'ð þú viljir hann sá til hennar var þegar hún var að hringja bjöllunni. Poirot skaut inn í: — Það hefur tekið' hann góö'a stund að muna eftir þessu. — Hann er hálfgerður sjúk lingur, öðru hverju. Hefur verið á sjúkrahúsi og fékk ýmsa til að hlaupa í skarðið. Það var ekki fyrr en um fyrir viku að svo vildi til að hann sá grein í gömlu blaði og þá 1 mundi hann eftir því að sú horfna virtist alveg heima við lýsinguna á konunni, sem hann hafði fylgt upp í lyft unni. Og hann sagði við konu sína: Virðist svipað gömlu piparjúnkunni, sem kom til að hitta frú Chapmann á 2., hæð. Hún var oft í grænu; pilsi og með spennur á skón um. Og eftir svo klukkutíma sagði hann aftur: — Heyrðu, hún hét einhverju ónefni líka. Það var ungfrú hitt eða þetta Seale. — Eftir þetta tók það hann fjóra daga að komast yfir Skemmtilegt — Fjölbreytt — Fróðlegt — Ódýrt Lesið kvennaþætti okkar, draumaráðningar og afmælisspádóm*. SAMTIÐIN sjá það sjálfur. Poirot sagði: — Hún er dáin — Ef maður má oröa það svo, þá er hún mikið dáin. hræðsluna við lögregluna og Poirot innan. — Það heyrði hljóð að er húsvörðurinn, koma til okkar og segja okkur frá þessu. Við bjuggumst ekki við að sagði Japp, ég varð að fá það' myndi verða okkur nein hann hingað til að hann hjálp. Þú getur ekki trúað, flytur kvennaþætti Freyju (tízkunýjungar frá París. London, New York. — Butterick-tízkumyndir, prjóna-, útsaums- og heklmynztur), ástasögur, kynjasögur og skopsögur. — Skákþætti eftir Guðmund Arnlaugsson, bridgeþætti eftir Árna M. Jóns- son, vinsælustu dans- og dægurlagatextana, verðlaunagetraunir, ævisögur frægra manna, þýddar úrvalsgreinar, viðtöl, vlsni- þætti og bréfaskóla í íslenzku allt árið. 10 hefti árlega fyrir aöeins 55 kr., og nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef þeir senda árgjaldið 1958 (55 kr.) í ábyrgðarbréfi eða póstávísua með pöntun. Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun: Ég undirrit.. .. óska aö gerast áskrifandi að SAMTÍÐ- INNI og sendi hér með árgjaldið fyrir 1958, 55 kr. Nafn .............................................................. Heimili ........................................................... Utanáskrift okkar er; SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Rvfit (nnnniHniBuaiiiiniiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinDnBimmiiiiiiiiimuimiimiuniii M 3 3 3 þekkti líkið. ! hvað okkur hefur verið sagt Beddoes sá strax að hér var eitbhvað dularfullt sam- an við þetta. í fyrsta lagi Hann gekk inn ganginn og fra mörgum konum, sem áttu Poirot fylgdi fast á hæla hans ag vera ungfrú Sainshury — ófögur sjón sagði, Japp. seale. Samt sendi ég Beddoes En við hverju er ekki að búast hingað — hann er greindur Hún hefur verið dáin í meira Ungur maður. en mánuð. Herbergið, sem þeir komu inn í var geymslúherbergi. í miðju herberginu var stór hafgf fru Chapmann ekki sézt málmkista. Lokið var opið. j j meira en mánuð. Hún hafði Poirot gekk fram og leit horfið burtu án þess að skilja niður í hana. eftir nafn eöa heimilisfang. Hann sá fótinn fyrst. Með pag var óneitanlega skrítið. skítugum skónum og skraut- Satt að segja virðist flest legu spennunni. Hann minnt heldur skrýtið, sem er í sam- ist þess að það fyrsta, sem baUdi við þessa frú Chap- hann hafði séð af ungfrú mann, Hann komst a'ð því að hús- vörðurinn hafði ekki séð ung- frú Sainbury Seale fara Lokað vegna sivmarleyfa frá 6. júli til 27. júlí. Efnagerðin REKORD Brautar.holt: 28 — Sími 15913. 3 = imiuiuuniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmniiil WAVAV.V.VVVAV.V.VV.V.V.V.V.V.VAV.V.YA'.’IAW i: í .■ Innilegar þakkir til vina minna, ættingja og barna, sem •« J® ■' minntust 90 ára afmælis míns með ástúð og góðum .« ■; gjöfum. > .« •« »; Guð blessi ykkur öll J« Eyþór Á. Benediktsson. jjJ > frá Hamri J Sainsbury Seale hafði einmitt verið skóspennan. Hann renndi augunum upp eftir líkinu og sá græna baðm aftur. Það var i sjálfu sér ekki r.v.v.v.v.v.v.w.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v^ ■.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.'.V.V.V.VV.V ullarpilsið og blússuna. Þegar hann kom að höfðinu rak hann upp hálfkæft óp. — Ég veit, sagði Japp, það er sæmilega ógeðslegt: Andlitið hafði verið flatt merkilegt. Hún gæti auðveld lega hafa farið niður stigann og út. En þá sagði húsvörðurinn að frú Chapmann hefði farið að heiman all skyndilega. gersamlega út með einhverju pag var óneitanlega skrýtið. þungu áhaldi. Þaö var eng- in furða, þótt báðir mennirn- ir fölnuðu er þeir litu þessa hryllilegu sjón. Þeir sneru sér undan. Næsta morgun var blað fest á hurðina hjá henni, þar sem á stóð. „ENGA MJÓLK. SEGIÐ NEILLIE AÐ ÉG HAFI VERIÐ Strandamenn, Dalamenn, BarSstrendingar, Snæ fellingar, BorgfirSingar, Húnvetningar: Þökkum stórmannlegar viðtökur, hlýhug og gest- risni í nýafstaðinni bændaferð, sem okkur irra-n verða ógleymanleg. Gæfa og gengi fylgi ykkur og vkkar fögru héruðum. Þáttttakendur í bændaferS Búnaðarsambands Suður-Þingeyinga. — O, já, sagði Japp. Þetta kÖLLUÐ BURTU. I tilheyrir vinnunni — okkar Nellie var vinnukona, sem vinnu. Annars held ég að það gergi hreint og tók til á hverjum degi. Frú Chapmann hafði einu sinnj eða tvisvar áður horfið burtu skyndilega sé vískílögg inn í hinu her- berginu. Við skulum fá okkur dropa. Dagstofan var smekkleg og svo að stúlkunni fannst ekki «; I V. VV.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.’.VW.VV W. W.V.V.V.V.’.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.VAV.'AViWAj í $ Ollum þeim fjölmörgu, er heiðruðu mig og fjöl- I; skyldu mína á sextugsafmæli mínu, hinn 22. júní, í; sendi ég hugheilar þakkir og kveðjur. I; ríkulega búin húsgögnum. Poir-ot hellti í glösin. Þegar athugavert við þetta, en það var furðulegt að hún hringdi hann haföi lokiö úr sínu glasi ekki á húsvörðinn og lét hann sagði hann. — Þetta var ekki fagurt, satt er það. En segðu mér nú um þetta. Japp sagði: Eigandi þessarar ibúðar hjálpa sér út með farangur- inn. Svo að Beddoes ákvað að komast inn í íbúðina. Við fengum lánaðan lykil hjá hús verðinum. Við sáum ekkert er frú Albert Chapmann. Frú einkennilegt, nema í baðher- Chapmann er, að því sem mér berginu. Þar var augljóst að skilzt, ljóshærð frú, vitlausu tekið hafði verið þar til í megin við fertugt. Borgar miklu flýti. í hornunum sáust skattana, þykir gaman að blóðdropar, sem gieymst spila bridge við nágrannana, hafði að ná burtu, þegar gólf en vill þó ofar vera út af fyrir sig. Engin börn. Hr. Chap- mann er sölumaður og á sí- feldum ferðalögum. ið var þvegið. Þegar við sáum að það var það eina sem eftir var, að finna líkið. Frú Chap mann gat ekki hafa far'ið Íu Sérstaklega þakka ég stjórn Kaupfélags Húnvetn- í; inga og stjórn Sláturfélags A.-Húnvetninga fyrir í; ágætar gjafir, er félögin gáfu okkur hjónunum. í; Starfsfólki félaganna þakka ég einnig fagra gjöf. > Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps vil ég og þakka !; mikinn — og að vanda — góðan söng við þetta > tækifæri. I; Samvinnumönnum héraðsins, er við þetta tækifæri héáldu okkur veglegt og glæsilegt afmælis- og i; kveðjuhóf í Húnaveri, þakka ég af öllu hjarta. I; 1« Gæfan fylgi ykkur öllum. Guð blessi ykkur öll. «; > JON BALDURS. ■; wwwwww.vw.vwww.v.vww.’V Sainsbury Seale kom hér burt með svo mikinn farang kvöldið, sem við töluðum við ur að húsvörðurinn hefði ekki hana. Um klukkan 7,15. Svo orðið þess var. Þess vegna að hún hefur líklega komið hlaut líkið að vera í íbúðinni beint frá Glengowris Hótel- enn. Við sáum fljótt málm- inu. Húsvörðurinn segir að kistuna — og sem sagt þar hún hafi einu sinni komið hér var likið. Lykillinn að henni áður. Húsvörðurinn fylgdi var i skúffu á náttboröinu. henni upp í lyftunni og að Við opnuðum kistuna og íbúðinni. Hið síðasta, sem þar var þá horfna konan. Innilegar þakkir færi ég öllum nær og fjær, fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Guðbjargar Sigurðardóttur, Árnagerði, Fáskrúðsfirði. Stefán Stefánsson og börn hinnar látnu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.