Tíminn - 01.07.1958, Side 11
TÍMINN, þrigjudaginn 1. júlí 1958.
11
ÚTWARPI
33, daffíir
Þeii- rannsaka valinn nákvœmlega, en þótt þeir
finni Svein ekki meSai hinna föllnu, erú þeir ekki
í val’a um, að hann sé- á meöal þeirra, — Ég get
skýrl þetta, segir Eiríkur. — Glúmur átti að halda
ál'ram íótgangandi, en þorði ekki'að skilja svo marga
cftir við skipið, að þeir gœtu siglt því.
Þá myndu þeir nefnilega flýja með fjársjóðinn. En
með því að skilja aðeins,eftir fjóra menn til að gaeta
skipsins, gat hann á hilin bóginn ótt á hœttu að
Sveinn ráðist á skipið, og næði aftur gulli sínu.
Hann varð því að byrja á að yfirbuga Svein áður en
liann héldi i'engra.
— Við verðum líka að halda áfram. Ég sé «por
hérna, segir Nahenah. — Já, við skuium hefja eftir-
för, Nahenah. Ræningjarnir hafa tekið fanga, sem
við verðum að' frelsa. Eftir nokkurra tíma gongu
nemur Nahenah staðar: — Okkur er veitt eftlrför.
ÞnSjudagur 1. jólí.
Theobaldus. 182. dagur ársSns
Tungl í suðri kl. 1,19. Árdegis
flæSi kl. 6,14. Síðdegisflæði kl.
18,37.
* * - * ^
8.00
10.10
12.00
15.30
16.'30
19.25
19.30
19.40
20.00
20.30
21.00
642
Lárétt: 1. Fugl, 5. Tré tþf.), 7. Dýra-
liijóð, 9. Hyggist, 11. 'í bókfærslu, 13.
Sár, 14. Benja, 16. Fangamark, 17.
Herskip, 19. Deilan.
Lóðréfi: 1. Skegg, 2. Á skipi, 3. Haf,
.4. . né skræmta. 6. Lasleikinn,
S. Unglegur, 10. Lán, 12. Bæjarnafn,
15. Útlim, 18. Fángaínark.
Laosn é krossgátu nr. 640.
Lárétt: 1. Tirrin, 5. Róm, 7. Spör,
11. Múl, 13. A«a, 14. Brok, 16. UK.
17. Krunk, 19., Skáldi.
Lóðrétt: 1. Trumba, 2. RR., 3. Rós,
4. Impa, 6. Frakki, 8. Múr. 10. Önund
12. Lokk, 15. Krá, 18. U.L.
21.30
22.00
22.10
22.30
23.20
MOrgunútvarp.
Veðurfregnir.
Hádegisútvarp.
Miðdegisútvarp.
Veðurfregnir.
Veðurfregnir.
Tónlelkar: Þjóðlög frá ýmsum
löndum (pi'ötur).
Auglýsingar.
Fréttir.
Erindi: Siðgæði Fjallræðunnar
og lögmál lífsins, fyrra erindi
(Séra Jóhann Hannesson á
Þingvöllum).
Kórsöngur: Aalesunds Mands-
sangforening syngur. Edvin
Solem stjórnar. — Einsöngvari:
P. Schjell-Jakobsen. Fritz Weis
schappel aðstoðar á píanó.
(Hljóðritað á tónleikum í Aust-
urbæjarbíói 16. júní s.l.).
Útvarpssagan: „Sunnufell" eft-
ir Peter Freuchen, X. (Sverrir
Kristjánsson sagni'ræðingur).
Fréttir og veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Næturvörður" eft
John Dickson Carr I. TSveinn
Skorri Höskui'dsson).
Hjördís Sævar og Haukur
Hauksson kynna lög unga
fólksins.
Dagskráriok.
12.50
15.30
16.30
19.25
19.30
19.40
20.00
20.30
20.50
„Við vinuna": Tónleikar af
plötum.
Miðdegisútvarp.
Veðurfregnir.
Veðurfregnir.
Tónleikar: Óperulög (plötur).
Augiýsingar.
Fréttir.
Tónleikar: Lög úr óperettunni
„Maritza gireifafrú" eftir Kál-
man.
Erindi: Minning Magnúsar
Helgasonar (Frímann Jónasson
skólastjóri.
þingi).
21.10 Tónleikar:
.kvartettinn
F-dúr op
Frá kennara-
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunúlvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
Islenzk- ameríski
leikur kvartett í
16 eftir Hvorak
(Björn Ólafsson, Jón Sen, Ge-
orge Humphrey og Karl Zeise
leika. — Illjóðritað í útvarps-
sal' í júní s.l.).
21.35 Kímnisaga vikunnar: „Græna
flugan" eftir Kalman Mikszaht
i þýðingu Boga Ólafssonar (Æv
ar Kvaran leikari).
22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veður-
fregnir.
22.15. Kvöldsagan: „Næturvörður“
eftir John Dickson Carr; II.
(Sveinn Skorri Höskuldsson).
22.30 Jazzþáttur (Guðbjörg Jóns-
dóttir).
23.00 Dagskráriok.
— Við Denni ætlum að gifta okkur þegar við erum orðin stér.
Myndasagan
eftir
HANS G. KRESSE
og
SlttrRED PETERSEN
SKIPIN og F L U G V t L AR N A R
Hinn 73 ára gamli ítali, Giuseppe Guattarini, er miij TD irTnn af dýrum, sem ekki er óalgengt um suðurevrópu
búa. Hann var hermaður i fyrri heimsstyrjöidinni, en þsr var múlasnan Glna, sem sézt hér á myndinni, einnig.
Starf hennar var að draga fallbyssurnar. Að striðinu loknu keypti Giuseppe Ginu og lét hana draga vagn, sem
hann ftu'tti á póst og annað smávegis. Nú er múiasnan orðin 43 ára qömul oq næstum blind. Giuseppe er nú
líka kominn til ára sinna og á erfitt fineð að vinna fyrir sér, hvað þá ösnunni. Hann sneri sér því til hermála-
ráðuneytisins og sótti um „hermannaefti'rlaun" handa Ginu, með tilliti tll starfs hennar í striðinu. Eftlrlaunin,
sem hann sótti um handa henni, námu 60 krónum dönskum. Ráðið hefir enn ekki geflð endanieg svör um
máli'ð, en dýraverndunarfélagið ítalska hefir komið tll h'álpar og nú fær Guiseppe þessar 60 krónur á mánuði
til fóðvrkaupa handa Ginu.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er væntanleg til Reykjavik-
ur árdegis á morgun. Esja er í
Reykjavík. Herðubreið er ó Aust-
fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er
í Reykjavík. Þyrill' er í Reykjavík.
Skaftfellingur fer frá Reykjavík í
dag til Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.
HEKLA er væntanleg kl. 08.15 frá
New York. Fer kl. 09.45 til Gauta-
borgar, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar.
(Vlinning
(Framhald af 4. áíðu).
því (birzf á prenti. Svo sem í þjóð-
sögum Guðna Jónssonar, blaðinu
Suðurlandi og víðar, allt vel og
einkennilega ritað. Það var eins
og Helgi væri tvískiptur. Annars
vegar ágætur bóndi, en líka getað
verið prýðis rithöfundur ef það
hefði mátt stunda. Einn af þessum
mörgu velgefnu alþý'ðumönnum.
Helgi á Apavatni var óöfundsjuk
ur um annarra bagi, dagfarsprúð
ur, greiðugur, vinfastur og trygg-
ur vinum sinum. Fróður og
skemtmilegur í íali, gestrisinn og
glaðvær. Minnist ég ótal ánæ®u-
stunda sem ég átti með þessum
jafnaldra mínum í þessi full 70
ár sem við 'höfum verið sveitungar
og átt mest saman að sæld'a, sem
enginn skuggi hefir fallið á.
Með Helga á Apavatni er fallinn
í valinn einn af mörgum velgefhu
sjálfm-enntuðu bændum þessa
iands. Vertu sæll vinur.
1 Böðvar Magnússon.
LEIGUFLUGVÉL LofUelða er vamt
anlcganleg kl. 10.15 frá New York.
Fer kl, 11.45 til Osló, Kaupmaima-
hafnar og Hamborgar.
EDDA er væntanleg kl. 19.00 frá
Glasgow og London. Fer ki. 20.30 til
New York.
Fiugfétag íslands h.f.
MILLÍLANDAFLUG:
GULLFAXI fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 0.800 1 öag.
Væntanlegur aftur til Reykjavíkur
kl. 22.« í kvöld.
Flugvélin fer til Glasgow og Xaup-
mannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið
INNANLANDSFLUG:
í dag er áætlað að fljúga til Ateur-
eyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egits-
staða, Tlatcyrar, ísafjarðar, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja (2 forðir) og
Þingeyrar. — Á morgnn er áættað
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Ég-
ilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsa-
víkur, ísafjarðar, Siglufjarðar, Vest-
mannaeyja ( ferðir) og Þórshaínar.
Hjdnaefni
Þann 28. júní opinberu'ðu trúlofun
sína, ungfrú Emma Karlsen, Ásvatla-
•götu 1 og Ingvi Ebenhardsson, Sel-
fossi.
Ungir Framsóknarmeim
Safnið áskrifendum að
Dagskrá og sendið nöfn
þeirra til skrifstofu S.U.F.,
Lindargötu 9 A, Reykjavík.