Tíminn - 02.07.1958, Síða 2

Tíminn - 02.07.1958, Síða 2
Starísemi ísl. kirkjnkéra mikil og 211 börn í barna- skóla Húsavikm Aðalfimdur Kirkjukórasambands Islands var haldinn 'sunnuifaginn 22. iúní s.l. á heimili söngmálastjóra þjóðkirkj- unihár, Sígurðar Birkis, Barmahlíð 45, Reykjavík. Mættir oru fulltrúar frá 16 kirkjukórasamböndum víðs vegar af ’andinu. Pundarstjórar voru þeir séra Cakob Einarsson, nrófastur að Hofi í Vopnafirði, og séra Helgi Konráös- eon, prófastur á Sauárkróki. Pundar íkrifarar séra Pétur Sigurðsson, prestur á Akureyri, Cg Jón ísleifsson, crganleikari, Reykjavík. Formaður Kirkjukórasambandsins &igur,3ur Birkis, söngmálastjóri, fíutti skýrslu um liðið starfsár. Hann gat þess, að sjö kirkjukórai' hafði verið stofnaðir og eitt kirkjukórasam 'tand. Tuttu:u og siö organistar hafi iært á vegum Söngskóla Þjóðkirkj- umar, átta organistar verði á nám- fckeiði fyrir söngkennara barnaskól- anna og kirkjuorganleikara Þjóð- fcirkjunnar, ellefu organistar stund- ,.ðu orgelnám á vegum Kirkjukóra- . ambands íslands, fimm kirkjukóra- .onginót hafa verið haldin, 50 kirkju ifórar hafa sungið opinberlega í 122 .kipti auk söngs við allar kirkjulegar T.thafnir, og 59 kirkjukórar hafa Eotið kennslu sendikennara frá CKirkjukórasambandi íslands í alls 73"vikur. Þá las féhirðir reikninga sam- /þandsins og voru þeir einróma sam- jpykktir, svo og fjárhagsáætlun þessa iái's. Miklar umræður ur/ðu um söng- isennsluna og f járöflunavleiðir henni til styrktar. Það komu fram eindregn rr óskir fundarmanna um verulega hækkun rlkisstyrks til starfseminnar vegna sívaxandi áskorana hvaöan- æfa af landinu, um stóraukna söng- lcennslu. Stjórn Kirkjukórasambands íslands skipa: Sigurður Birkis, söng- málastjóri, formaður Jón ísleifsson, organleikari, ritari. Séra Jón Þor- varðarson, prestúr, gjaldkeri. Jónas Tómasson, tónskáld, ísafirði. Eyþór Stefánsson, tónskáld, Sauðárkróki. Bergþór Þorsteinss, organisti, Reyð- arfirði. Hanna Karlsdó.ttir, frú Hoiti Mikill áhugi og einhugur ríkti á fundinum fyrir söngmálum Þjóð- kirkjunnar cg var söngmálastjóra, Siguröi Birkis, cg stjórninni í heild, þakkað vel unnið starf á árinu. Bakarasveinafálag r Islands fimmtugt Bakarasveinafélag íslands á 50 ára afmæli um þessar mundir og hefur gefið út vandað afmælisrit aif því tilefni, ritað af Gils Guð- mundssyni, rithöfund. Geta bakar- ar fengið ritið í skrifstofu félags- ins í Alþýðuhúsinu og einnig fæst það í bókaverzlunum Lárusar Blöadal og ísafoldar. Barnaslvóla Húsavíkur var sag't upp í Húsavíkurkirkju miðvikudag- inn 30. api'íl, klukkan 14, að við- stcddum fjölda aðstandenda. Skóla- stjórinn Sigurður Gunnarsson, flutti ýtarle-'a greinargerð tun starfsemi skólans á árinu, cg ávaipaði barna- prófbörnin sérstaklega í lok ræð.u sinnar. 211 börn stunduðu nám í skólanum í vetur. 22 börn luku barnaprófi og hlutu fjögui' þeirra ágætiseinkunn. Verólaun og viðurkenninr u fyrir ágæta námsrækni og framkomu hlutu sex börn. Heilsufar var með afbrigðuan gott allan skólatímann. 16 börn nutu ljóSbaða. Skólinn hélt tvo foreldrafund á námstímanum og þrjár opinberar samkomur, sem allar voru vel sóttar, til styrktar ferða- sjóði barnanna. Skólaféla; ið, barna- stúka skólans, starfaði mikið og vel. Sala sparimerkja nam aðeins kr. 7824,00 að þessu sinni. En alls hefur skólinn selt sparnnerkji fyrir ki'. 46.000.00 frá því að sú starfsemi hófst Sýningar á haudavinnu, vinnubók- um, ski'ift og teikningu nemenda var opm 30. apríl og' 1. maí. Þar var margt að sjá, og var sýningin fjölsótt Kennarar við skólan, auk skólastjóra eru þessir: Arnheiður Eggertsdóttir, Ingimundur Jónsson, Jóhannes Guð mundsson, Njáll Bjarnason, Sigurð- ur Hallmarsson og Villijálmur Páls- son. Miðvikudaginn 7. maí fór.u 50 nemendur frá skólanum til sund- náms að Laugum. Verður það von- andi í síðasta skipt, þar sem Sund- höll Húsavíkur yerðúr væntanlega i lokið á næsta ári. Jóíi Sigfússon á Hall- dórsstöðnm, áttræðnr L dag, 2, júlí, er Jón Sigfússon, bóndi á Halldórsstööum í Reykja- dal í SuðUr-Þingeyjarsýselu, átt- ræður. J'ón er en nmjög vel ern og ungur í anda eins og hann hefir ætíð verið. Jón hefir verið mikill hestamaður og söngmaður ágætur, hrókur alls fagnaðar og hugljúfi hinum mörgu vinum sínum. Fréttir frá landsbyggðinni Sláttur aí byrja í Flóa Stokkseyri í gær. — Iíér í ná- igrerininu og við Stokkseyri er ein- •.ttaka bóndi að byrja að slá. Agæt > prétt'Utíð' hefir verið síðustu vik- / i.na,;:Og hefir grasið þofið upp og ■ftefir þannig fengizt mikil bót á Itöldu vori og síðkomnu sumri. BT. Svarfdælskur dóndi láíinr. Dalvík í gær. — Nýlega lézt að "íeimili sínu, Ytra Garðshorni í jSvirfaðardal, Haraldur Stefánsson, lyffverandi bóndi þar, 75 ára að 'jsldri. Ifann var jarðsunginn . s.l. íaugardag. Haraldur .stúndaði sjó lyrr á árum, var t. d. lengi stýri- maður hjá Sæmundi Sæmundssyni óHákaria-Sœmuindi) en gerðist .úóndi í Svarfaðardal. PJ. Ágætur humarafli Stokkseyrarbáta Stokkseyri í gær. — Tveir bátar stunda hér humraveiðar. Byrjuðu ’þeír áður en þeir fengu humra- veiðileyfi. innan landhelgi og sóttu þá út fyrir iandhelgina. Nú hafa -þeir féngið leyfin og er humarafli -afbragðsgóður, 2—3 lestír í róðri. Gefur .þetta mikla atvinnú í landi. •Er því roikil cg góð atvinna hér á Stokkseyri núna. BT. Boracfc eftir vatni á Stokkseyri Stokkseyri f gær. — í vor hefir verið unnið ?.ð borunum eítir vatni hér á Stokkseyri. Hafa verið gerð- ar fjórar borholur og fengizt mik- ið vatn úr þeim öllum. Er þett-a gert á vegum frystihússins og sveit arfélagsihs. Engin sameiginleg vatnsveita er • hér á Stokkseyri, heldur notazt við brunna og oft 2—3 hú-j saman um hvern brunn og notaðar sjálfvirkar dælur. Vatn ið úr borholunum bætir mjög brunavarriii' og auðveldar fisk- vinnslu, en athuganir fara nú fram á því, hvort vatnið er ekki gott til neyziu. Það er ósalt. Fyrir dyrum er ,svo að gera sameiginlega vatns- veitu fyrir kauptúnið, en það verk ekki fullráðið enn. * BT. Skemmtiferð úr Ásahreppi í Þórsmörk Ásahreppi, 30. júní. — Laugar- daginn 82. júní, efndi Ungmenna- 'félag Ásáhreþps til skenfmtiferðar inn í Þórsmörk. Þáttakendur í för- inni voru 33. Var gengið um Mörk- ina lengi dags í Ijómandi veðri. Aldui'sforseti í ferðinni var Ingvar Halldórsson, Sandhólaferju, en hann er einn af^ heiðursfélögum Ungmennaféiags Ásahrepps. SR. Hreppsnefndarkosningar í Ásahreppi Ásahreppi, 30. júní. — S.l. sunnudag voru eftirtaldir menn kosnir í sveilarstjórn hér: Eiríkur Guðjónsson, Ási, Magnús Eiríks- son, SumarliSabæ, Tyríingur-Tyrf- ingsson, Lækjartúni, Trausti Run- ólfsson, Berustöðum og Ölvir Karls son, Þjörsártúni. Sýslunefndar- maður var kjörinn Ólafur II. Gúð- mundsson, Hellatúni, og varasýslu- nefndarmaður Kristinn Jónssön, Borgarholti. SR. Sláttur hefst bráílega Ásahreppi 30. júní. — Gr&s- spretta er nú orðin góð hér á vel vel ræktuðum túnum, bg háfa súm- ir þegar siegið smábletti. Ágætar skúrir hafa komið undanfarna daga, og' hefii' grásið þotið upp, ; svo að sláttur 'getur háfízt alm&rint bráðlega. Verður því minna tjón af hinum míklu ' vorþurrkum, en margir óltuðusS. SR. Sláttur hafinn í Eyjafirfti Akureyrl í gær.” — SÍáttúr er víða hafinn f Eyjáfirði. B-yrjaðu margir að bora niður fyrir og um •síðustu helgi, einkum framan Ak-; ureyrar þar sem eru nýlegar og vel ræktaðar nýræktir, Rignf hef- « .. , „ , ............... .......... , ir flesta daga upp á siðkastið Viðgerð hefir nylega fanð fram a kirkiunm a Sauðarkroki, byggf framan Qg yeður verið mjög hIýtt Hefir við hana fordyri og turninn hækkaður, svo að hún verður að-mun myndar- því verið góð gpvetMíð og túni/n legra hús en áður. (Ljósm.: G. Á.). /tekið skjótuin frainförum. EÐ. Somulka (Framhald af 1. sfðu). vetur að taka opinberlega afstöðu með sjónarmiðum valdhafanna í Moskvu, enda þótf hann játaði að hann væri sama sinnis og Júgó- slavar um þjóðernislega stefnu í framkvæmd kommúnismans. — Hin leiðin myndi samt hagkvæm- ari eins' og aðstaðan væri og smátt og. smátf myndi hægt að báeta vígstöðuna innan samtaka hinna sósíalisísku ríkja. Afstaða Júgóslava veldur nú Póllandi aukn um erfiðleikum, þar sem vitað er, að ineirihluti flokksins er í raun- inni fyígjandi sömu stefnu og Tító hefir tekið. Rússar eru því á varð- bergi og krefjast hlýðni, „Ekki fser um að dæma“. Um aftökur.nar í Ungverjalandi sagði Gomulka, að hann væri ekki fær um að dæma aftökurnar í Ung verjalandi. Þær væru algerf innan landsmál Ungverja. Þetta var einn- ig uppgjöf gagnvart Moskvu, þótt vafalaust þyki hún ófullnægjandr af valdhöfunum þar. Það er opin- bert íeyndarmál í Póllandi að flpkksforustan er andvíg aðferð- inni að minnsta kosti sem beitt var í sambandi við aftöku Nagy og félaga hans. Gomulk talaði mjög vai-lega um þetta atriði, en fordæmdi hi.ns vegar vinnubrögð' Nagys í uppreisninni 1956 og bar Nagy það á brýn að hann hefði látið imdan síga fyrir „óvinum fólksins“. Álaska Framhald af 12. síðn). in.n á venjulegan hátf og fylkið fær sjálfstjórn í sírtum eigin mál- um eins og önnur fylki í sam- bandinu. Hcfuðborg Alaska er Juneau, íbúatala um 7.1Q0; aðrar borgir eru Anchorage með 65 þús. íhúa og Fairbanks með 55 þús. Keypt af Rússuni. Fram til 1367 laut Alaska Rúss- um, en þá seldu þeir BancLaríkjun um það fyrir 7,200.000 dollara. Þótti það dýrt þá„ en varla munu 'Bandaríkjainenn telja það eftir í dág. Þar finnast ýmsir mikilsverð ir málmar, 9vo sem gull, silfur, kol, plalíum og þar eru einu tin- námur, sem fundizt hafa í N- Ameríku. 35% landsi.ns er skógur riSja rækitanlegt larji, hitt eiru ffeðmýrar, fjöll og skriðj.öklar. — ’Einn þriðji af Alaska liggur norð •an heimskaiutsbaugs. TÍMINN, miðvikudaginn 2. júlí 1958. Tónlistarhátið í Strassburg 1 Alþjóðasamband nútíma tónlist- ar, hélt að þessu sinni hina árlegu tónlistarhátið sína í Stassburg, dag' ana 8.—16. júní s.l. og var það 32. hátíðin. Aðalfundur sambands- ins var en fremur haldinn í. sanif bandi við hátíðina og sóttu hann fuiltrúar f-rá þrjátíu löndum. Full- trúi Tónskáldafélags- ís&nds- á fundinum. var Magnús Bl. Jóhanns son, en félagið ar aðili að sam- tökunum. Au-k venjulegra aðal- i fundarstarfa, samþykti funduriinn að næsta tóniiatarhátáð sambands- ins skvldi haldin í Róm á næsta surni’i. Á hátíðinni voru cingöngu flútt venk eftir ung nútíma tón- skáld, þar af þirjú tónverk frá þrem ur af Norðurlöndum; Goneertino fyrir 3 trompeta og strengjasveit, eftir norska tónskáldið Bngvar Egil Iíovland, Ritoneila fyrir hijóm sveit, eftir sænska tónskáldið Ing- var Lidholm og Prevariata, hljóm- sveitarverk efifcir finnska tóaskqld- ið Eeinojhani 'Rautavaara. Tón- skáldin voru marg kölluð fram og 'hyllt ákaft af áheyrendum. Haldn- ir voru alls 9 hljómleikar, bæði sinfóníutónleikar og kommertón- leikar. Meðal flytjenda má nefna Isaac Stern og Hljómsveit Franská ríkisútvarpsins, sem lék undir stjórn Charles Múnch. Hljómleik- arnir voru mjög veí sóttir. Kjarnorkuráðstefnan (Framhald af 1. síðu) höndum og væri vonandi að það gengi að óskum. Fulltrúi S.þ. dr. Spinelli flutt'i heillaóskir og boð- skap frá Hammarskjöld framkv,- stjóra S.þ., en. Nakayanan frá Ind landi verður sérstakur fulltrúi Hammarskjölds. Fundurinn i dag stóð stutt og að honum loknum ræddust þeir við í 10 minúlur dr. Fisk óg prófessBr Fjedoroff. Síðar var til:- lcynnt að þeir myndu skiptast á um að vera í forsæti og byrjar dr. Fisk á morgun. .Franvvegis munu íundir hefjast kl. 10 að morgni. Á ráðstefnunni er úrvals'- lið 'heimskunnra visindamanna, t.d. eru þarna þrír nóbelsverð- launahafar, Rússinn. Smenoff þrofi- essor, Bandaríkjamaðurinn dr. Ernst Lawrence og Bretimi dr. John Cockcoft. Hvað kostar undir bréfin? Burðargjald bréía samkvæmt hinni nýju gjaldskrá, er sem. hér segir: Innanbæjar 20 gr'. kr. 2,00 Innanl, og til útl. 20— — 2,5Ö Flugbréf til Noiðurl. 20---- 3,50 .Niarð-. Ve.tiur- og Mið-Eviópu- . 40---------.6,10 Flugbréf til Suður 20-— — 4,00 Og Austui’.-Evrónu .40.— — 7,10 Flugbréf. til landa utan Evrópu: 5—-— 3,30 10---- 4,35 15,— -L. 5,40 . 20 — — 6,45 ATH.: P.eninga.má ekki senda i almennum bréfum. Leiðrétting Ingvar Hallgrímsson, fiskifræð ing.ui’, leiðangursstj.ói’i. á. rannsókn arskipinu Ægi hefir tekið þa.ð fram, að hann hafi aðeins afhe.nt fréttaistoiú úlivarpsins út’drátt úr skýrslu hafrannsóknarfundarins á Seyðisfirði á dögunum, sama ’kvöldia og hann boan til Reykja- vikur.,. en hi.ns vegar- eicki’ Þjöð- viljanum-. fre-kar en öðrum blöðum, .fyrr en daginn eftir,, eins og gef- ið var i. skyn hér í. blaðintii Konan mín Steinunn Loftsdóttir, Lækjabotnum, Landssveit, sem lézt 26. f. m„ verSur jarðsungin aS SkarSi, laugardaginn 5. þ. m„ kl. 2 síSd. BílferS verSur frá BifreiðastöS ísiands kl. 9 árdegis. J6n Árnason.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.