Tíminn - 02.07.1958, Qupperneq 4

Tíminn - 02.07.1958, Qupperneq 4
„ísienzkir karlmenn tolla ekki í tízkunni” „Pétur rakari'' ræðir um hárskurð karla og kvenna — Næsti, gjörið þér svo vel. — Mmmm. — Fáið yður sæti. — Mmmm. — Og hvað var það fyrir yður? — Mmmm, ég verð víst að láta taka þetta, þó mér þyki það leitt. Það blikar á beittan hníf og athöfnin er hafin. Þetta er þó ekki hjá tann- lœkninum, sem betur fer, held ur hjá rakaranum, og niaður- inn, sem var að fara í stólinn, vildl bara láta taka af sér yfir- skeggið, sem hann er búinn að saína í tvo mánuði með ærinni fyrirhöfn og sér að sjálfsögðu tnikið eftir. Pétur hefir orSið Klukkan er langt gengin í 6 og mikið að gera á stofunni, en vér ræðum við rakarana Pét- ur Guðjónsson og Val Magnús son meðan þeir hamast við að skera hár og skegg. Það er „Pétur rakari“, sem hefir orð- ið mestallan tímann, og Valur segir að svoleiðis sé það alltaf, hann megi teljast heppinn ef hann fær skotið inn orði við og við. En Pétur ræðir um hár- skurð: — Kvenfólkið sækir mikið til okkar, en er þó ekki búið að leggja stofuna alveg undir sig, sem betur fðr, þó að mér þyki nú alltaf vænt um þær, blessað- ar stúlkurnar. Það var fyrir 6 eða 7 árum, að kvenfólk fór að sækja til okkar, og mér finnst sérlega gaman að fást við dömu klippingar, þær gefa rakaran- um mikla möguleika til að gera PÉTUR — lofið börnunum að koma til mín. eitthvað sjálfstætt — persónu- legt handbragð — og geta á stundum orðið úr því hreinustu listaverk. Ef þetta hefði komizt í tízku þegar ég var ungur, hefði ég ekki hikað við að leggja þetta alveg fyrir mig og iæra það utanlands — það heit ir frisör-kúnst og er meira en aðéins klipping, nefnilega líka gengið frá hárinu eftir klipp- inguna. Yfirskeggið og kari- mannatízkan Þetta herum vér ekki skyn á, ■en kinkum kolli og reynum að virðast gáfutógir. Pétur heldur áfram að fjarlægja yfirskeggið, það er horfið öðru megin. — Karlmennirnir hér eru yf irleitt mjög sjálfstæðir í tízk- unni — þeir fara ekkert eftir því, sem mest er móðins í öðr- um löndum. (Vér samsinnum ákaflega). Hér er t. d. aðeins ■einn og einn maður með TRYGGVI OG VALDIMAR — skipta með sér matargerðinni. T í MIN N, miðvikudaginn 2. júlí 1958, HÁDEGISVERÐUR HANDA EINUM — Skólavörðustig 9 í gær. issu þar sem hann dvaldi nokkra daga. Hann lét einna verst yfir 'fæðinu í fangelsinu, sem var svona: Kl. 9—10 að morgni: ein austa af svörtu, sykurlausu kaffi í blikkskál. Kl. 2—3 e. h.: V-atn með brytjuðum kart- öflum og svolitlu af ólífuolíu ■og baunuiin í - sarns konar skál, brauðstykki. Kl. 9 að kvöld i: Sama, Ábætir á sunnudögum: Tvær myglaðar gráfíkjur og guðsþjónusta. Vér lögðum leið vora í fanga húsið á Skólavörðustíg 9 úöi hádegið í gær til þess að for- vitnast um fæðið þar og var oss vel tekið af þeirn Valdimar Guðnuuidssyni, yfirfangaverði, og Tryggva Salomonssyni fanga verði, Þeir voru að ljúka við að sjóða saltkjöt og baunir. — Þeir sögðu oss: — Við erum áex talsins, 'fangaverðirnir, og önnumst matargerðina tii skiptis. í dag matréiddum við fyrir 15 manns •en iðulega eru þetta 18—20 merin í fæði hér. Fahgárriir fá morgunkaffi með tveim smurð- tunin Kápti- og dömubúðin. Vér göng.um inn og sjáum kápur í úrvali. Þá er fenginn vissa fyr ir því, að fyrrri hluti nafnsins ■er 'sannleikanum samkvæmur — verzliunin selur kápur . . en skyldi síðari hluti nafnsins líka vera réttur. Ef svo er má ekki hafa hátt um það, því að slík viðskipti eru ólögleg á ís- landi þótt þau tíðkist eitthvað í Arabíu ennþá. í návist „hins neðsta“ Þeir dveljast suður á Kefla- V'íkurflugvelli samkvæmt skip- un, og finnst greinilega lítið koma til þess, sem á vegi þeirra verður hér, að undanskildum ís lenzku stúlkunum, sem aliitaf virðast hafa greiðan aðgang að dansstöðum varnarliðsmannmia og annarra Ameríkumanna þar suður, þótt íslenzkum karlmönn um gangi erfiðlega að komast þar inn, svo sem vera ber og segir í reglum. Meiri hlu’ti varnarliðsmanna virðist una illa dvölinni á Reykjanesskaganuin, nefna stað inn „víti“ og öðrum álíka nöfn um. Einum og einum hefir þó tekizt að næla sér í íslenzkt kvonfang og bætt með því ao- stöðu sína, fáeinir hafa dvalist hér árum saman að eigin ósk, og heyrzt hefir um tvo eða þrjá, sem jafnvel hafa gengið svo langt að eyða sumarleyfinu sínu hér í návist „hins neðsta“. Þatj^fara ekki miklar sögur af ljóðagerð á Kéflavíkurflug- velli, en þó har svo við um dag inn, að fannst fjölritaður sneþ ill á flugi í andvaranum, með vísum nokkrum, er báru yfir* skriftina ICELAND. Þett-a er heizta efni kvæðisirts um ís- land, sem sennilega hefir þótt þess virði að vera geftð út og fjölritað í allmörgum eintökum. Þýðingin er lausleg: Þetta er í NorSur-Atlantshafi, staðurinn heitir ísland. Við eruns dæmdir til að gegna þjónustu á þessu landi, sem guð hefir gleymt. Hér meðal þorskliaus- anna í rigningurini verða menö artgurværir — hér í iriiðri auðri* inrti — tíu þúsund míhir frá þér. Við frjósum, kófsvitnutrt og nötr um á víxl', þetta fær enginn mað- ur staðizt. Ekki erum við þð glæpamenn, heldur erum viö að- eins að verja land okkar. Hér dveljumst við til að verja milí- jónir manna, kaupið er tveir dal ir á dag. Við cigum minnirigár og þráum stúlkurnar okkar, vonurri að félagar okkar heima kvænist ekki stúlkunum áður en við koni- umst heim aftur. En þegar við VERZLUNARGLUGGINN — dömur og kápur. J round-point klippingu, sem er nýjasta tizkan. Sú klipping er þannig, að hárið er greitt í hring út frá svéipnum aftan á hnakkanum, en þann sveip hafa allir — nema þeir eköll óttu — auðvitað. Svo er það burstaklippingin. Allmárgir fá sér liana á vorin, hún er létt og þægileg, og þó -sumuin sé illa við að láta klippa af sér lokkana, láta þeir til leiðast þeg ar fer að vora.Þeir losna þá líka við að greiða sér. Burstaklipp- ingin þekktist ekki fyrir nokkr um árum — hún hefir komið í kjölfar hinnar nýjú fízku kvenfólksins. Herrarnir hafa tekið han-a xtpp til þess að vera ekki alveg eins og dömurnar ----þvi að í dag klippir kven- fólkið sig alveg, eins og kari- ínennrrnir gerðu á stríðsárun- um. Svo er það Tommy Steele klippingin — nokkrir unglingar hafa tekið þann ósið upp — varla hægt að kalla það klipp- ingu, hún cr þannig að margra mánaða ittbbi hangir fram á ■ennið, en að aftan er hárið eins og drengjakollur á kvenfóiki. Það má skjóta því hér inn í, að stytzta leiðin til þéss að fá .skalla er að klippa hárið sjald an. Mánaðariega í stólinn Yfirskeggið er að hverfa af manninum. Honum leiðist það sjáanloga. Hann stynur í stóln- um, en getur ekkert sagt, þvl að hárbeittur hnífurinn ér mundaður rétt við nefið á hon- um. — Eg itel að hvort sem í hlut á barn, etúlka eða karlmaður, sé nauðsynlegt að skera hárið sem oftast ekki sjaidnar en mán aðarlega, segir „Pétu-r rakari“ um leið og hann tekur síðasta ■S'tráið af efri vör mannsins í stólnum. Manninum hefir auð- sjáanlega eitthvað létt, kann- ske er hann feginn að vera laus við hnífinn, að minnsta kosti borgar hann með bros á vör í þann mund, sem vér kveðj um og igþngum út á Skólavörðu stíginn. Fangafæða Kunningi vor einn varð fyrir þvi óhappi að vera staddur á götu á Spáni þar sem óeirðir nokkrar brutust út. Alsaklaus um var honum hk.w . . . io" — í „landinu, sem guð gleymdi“. um, s-amanlögðum brauðsneið- um. Um hádegið er aðalmatur- inn, í dag var hann 2—3 væn stykki af saltkjöti, kartöflur og einn til tveir diskar af súpu, eftir því hvað hver vill. Kiukk- an 'hálfsjö á kvöldin er smurt brauð með á'leggi, kæfu, rúliu- pylsu og mysuosti, hálfpottur af mjólk og súpa. Fangarnir geta snætt lyst sína af brauð- inu. Maturinn er borinn inn á ganginn hjá fangaklefunum, lagður þar á einn stað, en síð- an er föngunum hleypt út og taka 'þeir matinn þar. Á hátíðis- dögum er fæðið í fangahúsinu svipað og á flestum heimilum heitur matur tvisvar á dag, kaffi og 'kökur eftir vild á morgnana, um rniðjan dag og á kvöldin. Fangarnir geta fengið að liella sér upp á kaffi um miðjan daginn ef þeir leggja sjálfir til kaffið. Vér kveðjum fangaverðina fullvissir um, að það er tvannt óiíkt að vera farigi á Spáni og ísiandi — a. m. k. hvað matinn snertir. Ólögleg viðskipti? Kápubúðin selur kápur, Herrabúðin selur vörur fyrir hérra. í kjötbúðum fæst kjöt (en því íniðiir ekki kartöflur) og svo anætti lengi telja. Svo löbbum vér niður Laugaveginn, og á vegi vorum verður verzl- í SPEGLI TÍMANS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.