Tíminn - 02.07.1958, Qupperneq 8

Tíminn - 02.07.1958, Qupperneq 8
8 T í M I N N, miðvikudaginn 2. júlí 195*. Heimsókn Dalamanna . . (Framhald af 7. síðu). Þegar taamið var að sarhkomuhús- iitu. í Egiisstaðaákógi, var þar fyrir margt hér.aðsbúa. Á annað hundrað manns settust þar að veizluborðum. FÖgur ættjarðarlög hljómuðu frá ldjóim,plötum, þegar inn kom. Þarna var fjörugur veizlúfagnaður fraan á nwtt. Sveinn á Egaisstöðum stjójmaði hófinu, en Þórarinn skóla tíýöri á Eiðum stýrði fjöldasöng. Márgar raeður voru fluttar. Alúð ísfenzkrar gestrisni ríkti þarna á höfðrnglegan hátt. Næstu nótt gistu sumir ferða- Æótagar á bóndabæjum í Skriðdal, en aSrir í Hjaltastaðaþinghá. Áður en 'í nátbstaði fcom, Eengu menn að s(já eina af dýrðleguslu vornóttum í Flj'ótsdalshóraði, þegar sóldægrin tengdust saman við geislaskin yfir lfleiti Héraðlsflóans, sem aldrei hulöi sóíina að fúllu þessa mótt. Einn bif- reiðarstjórinn, s’em er víðförull vegna atvinnu sinnar, hafði orð á, ,að hann liefði aldrei séð fegurri ííjiin. Langt var liðið nætur, þegar rþéír komu í náttstað, sem lengst átttu að saékja, en enginn sá eftir 'því. 'Ragnar ÁsgeirSson hafði lýst því ýfir í hóifinu í Egitestaðaskógi, að aöt ferðafólkið ætti að vera mætt á Egilisstöðum klukkan 9 árdegis næsta dag. Ekki stóðst sú áætlun. Sumir urðu að fara á hestum að og frá náttstað og höfðu nokkrir aðeins tveggja klukkutíma evefn. Fararisitjórinn var því orðinn nokk uð ieiður á bið, þegai- seinasti bíll- inin kom að EgÖsstöðuim klukkan liáflf ellefu. Hafði hann brugðið sér á úkáMafák og farið í áttina á jnðti hópnum, en lítils orðið var. Haldið í vesturátf Klúkkan 11 var lagt af stnð frá hrmi unga og sviphýra Egilsstaðá- íkanqrtúni. Þar höfðu menn daginn áðtrr aéð meðal annars stórvirkar heysk-aparaðferðir á nýræktarengj- wn Sveins Jónssonar og sona hans. Sveinn Jónsson hafði verið með fóflfcinu 1 Hailormsstaðaskógi dag- ■inn áður, ásamt fleirl héraðsbúum. 1‘egar bifreiðarnar nmnu frá kaup túnjmi á vesturleið, stóð hann við bnaulina og veifaði hatti sínum. Það var liokaþátturinn í höfðinigs- Kkap’hans og annarra þeirra mörgu, sem gea'ðu okkur ógleymanlega dvöi 6 Héraði. 'IPvenht var það, tíem vaktí sór- ktftlka atíhygli á Fljótsdalshéraði. Þar útóðu víða hávaxin tré í nánd viff íbúðaihúsin — oft eitt á bæ. ©g iþar blákti mjög Víða fáni við hún. Á Hvanná í Jökiddal býr ícona að nafiii Krrstjana Guðmunds dóttir. Kún er kona Einars Jóns- sonar hónda að Hvanná. Kristjana er.Snæfeílingur að æít og uppruna, en drvalð ist í Ðabsýsiu á æsfcuárum RÍniím. Hún var í hópi þeirra, sem txVku á móti ferðafólkinu á Jökul- daMieáffi. Þau hjónin voru svo með dkkur allan næsta dag. En þegar bifreiðamar runnu um á Hvannó á (heiml’eið sitóð heimilisfóikið á hlað inu., veiirfaði hópmrm, en fáni var dneginn é stöng. Það var seinasta kveðjan fftá Austurlandi. 8STú var lagt á fjöllin í annað Kitwi og enn var sólskin, að vísu Jitið eitt -daufara en óður, þó ekki svo neinu verulegu næmi. Á milli þese sem fólkið endurilifði gieði sína frá austurleið skemmtu menn sér við leiðsögu og fyndni Kagnars Á’sgieinasmar. Hann gat þó ekki verið nema ó einum stað í einu, en bíiarnir voru þrír. Þeir, sem án haas voru, urðu að treysta á eigin irtáat og margt var sér tíl gamans gert. 'Á sviði UstarinnHr. ‘M skeði það, að einn bóndinn í ferðinni, Rögnváldur Guðmundsson •í Óiafsdai settist við hátaiarann í bifreið sinni og tðk að leika hlut- vedk sán. Og hlutveiikin voru að jþœsu sinni ekfci fæmi en fjögur. Steugga-Sveinn, Ketill skræfcur, 'Grasa-Guidda og Sigurður I Dal fcomu þama fram hvert á eftir öðru með sdnum skýru einfcennum og Iraku írjáts um sólgýllta fjallaslóð. Eigi veit ég, hvort annar íslenzkur bórtdi hefði gert þarna betur, en íidkkuð mun það vafasamt. A5 þyfja upp úr sér heil atriði úr þrassu þjóðknnna ieikriti á þann hútt, sem R'ögnvaldur gerði í þetta Bitm, er efcki á annarra færi en þeirra, sem eru skapaðir leifcarar. Og þó lífskjör sveitamannsins — vinnamannsins og bóndans — gefi áð jafnaði takmarkaðar stundir til dvalai- á sviði listarinnar, þá hafa tækifærin vel ’notuð alltaf orðið á vegi þessa glaðlynda manns frá því að hann lék fyrsta hhttverk sitt í Skugga-Sveini fvrir 38 árum. En svo var hann hás næsta dag, að hann mátti fæpast mæla. Ndkkrar stökur. orðnar til í ferð inni, tóku nú að fljúga, einnig á milli bifreiðanna, þegar tækifæri gáfust. VonbrigSi Á leiðinni vestur fjöllin urðu menn fyrir þeint einu verulegu vonbrigðum, s'em mættu þeim í ferðinni. f áætlun ferðarinnar var gert ráð fvrir að fara niður Keldu- hvenfi þegar fcomið væri að aust- an og ganga jafnvel í Ásbyrgi og sjá hinn tröllaukna Dcttiföss. En þegar komið var að Reykjahlíð á austurleið, fór að verða vafasamit, að þetta mundi takast. Og nú var það itiikynnt, að í stað þess að fara umgetna leið vrði farið í gegn um Mývatnsisveit aftur og áleiðis í Aðaldal til giStingar næstu nótt. Til voru þeir í ferðinni, sem höfðu efcki hiakkað til annatts meira en að koma í Ásyrbgi og sjá Dettifoss. Það voru því nokfcuð sár vonbrigði að verða að sleppa þessu, ef til vill eina tækifæri á ævinni til að kom- ast í ‘kvnni við þessa stórfenglegu staði. En til þessa lágu orsafcir, sem allir urðu að beygja sig fyrir og enginn lét þetta skyggja á ferða gleði sína. Seinna fréttist það, sem gerði þe-ssi vonbrigði enn þá viðkvæm- ar.i, að fólk í Kelduhverfi hefði haft viðbúnað mifcinn og beðið fjöl mennt á samkomustað sínum tilbú- ið að halda ofckur Dalamönnum kafifiveizLu, þegar við kæmum af fjöllunum. Ef ibúar Kelduhverfis ættu eftir að sjá þessa ferðaþætiti, vildi ég leyfa mér að bera þeim alúðar teveðju frá dkkur ferðafélögunum öllum og biðjia þá jafnframt afsök- unar ó þessum mistökum, sem við gátum ekki ráðið við. Við þöfckum þeim innil'ega fyrir þeirra fram- róttu ihendur, sem við höfðum því miður ekfci tæfcifæri til að laka á móti. Við verðum að láta okkur nægja að sjó í anda hið fagra Keldúhverfi, uingetna merkisstaði og síðast en ekki sízt fólkið, sem á virkum degi hafði safnazt saman pnúðbúið og með gestrisnma greypta í fas og drætti mændi eftir igestunum, sem aldrei lótu sjá sig. Og það get ég fullvissað Keldúhverfinga um, að ættu þeir eftir að fara hópferð um Dalahér- að, mundi mörgum verða ljúft að hitta þá. Á víðavangi (Framhald af 7. síðu). eða færri manna er látið ónotað, veldur ekki aðeins þeim sjálfum tjóni heltlur og heildinni. Aukiit- fri'tmleiðsla útfiutnings- vara er það, sem þjóðina vanhag- ar um í dag. Þess vegna er krafa dagsins: Ný og fjölbreyttari at- vinnutæki til þeirra staða, þar sem enn er ónotað vinuafl. Vinnuafiið er sá kraftur, sem einn getur malað okkur auð og hagsæld. Látum þann kraft því livergi ónotaðan." Næturrölt í Þórsmörk (Framhald af 6. síðu). sjúkrabifreið sveitarinnar. Sögðu þeir að Vestmannaeyingarnir hefðu þegar átt að gera hinum ferðamönmmum aðvart og biðja þá um aðstoð við leitina. Þessi drengur er um 10 ára gam- all og á það fil að fara einförum. Rétt fyrir hédegi á sunnudag fundu Vestmannaeyingarnir dreng- inn úti í Hamraskógi. Frá Vaðla- hnjúk út fyrir Hamraskóga er um tveggja stunda ferð ef gengið er rösklega. Á rölti sínu hefur dreng- urinn þurf tað fara yfir afleggjara sem liggur rétt hjá dvalarstað hópsins. Þykir það mjög undar- iegt, að hann skyldi halda áfram fram hjá búðunum. Strákur sagð- ist hafa fengið sér smáblund og ekkert orðið kalt af honurn. Hahn var all hress þegar hann fannst, og virtist ekkert hafa orðið meint af næturröltinu. Flokkurinn frá Flugbjörgunar.sveitmni kom á vett- vang, ásamt hundinum, um þær mundir, er strákurinn kom í leit- irnar. OrtSitJ er frjálst (Framh. af 5. síðu.) að fá óskoruð umráð yfir allri landhelgi sinni ef öruggt væri að mólið yrði farsællega til lykta •leitt á þann hátt og sennilega er það vænlegasta leiðin fil lausnar því. I 27. júní 1958. | Frá því að grein þessi vgr ritúð hefir verið 'birt reglugerð um fisk veiðilandhelgi fslands, sem hyggð er á löggjöf um friðun landgrunns ins. Að efni til markar hún stórt spor í rétta átt, en þar er t. d. ekki leiðrétting á igrunnlínunni, er m.a. sósíaliStaþingmenn hafa mjög hvatt til og má telja tvímælalaust nauðsynlegt eftir sem áður að j setja löggjöf um landhelgi íslands. G. Þ. Hús í smíðum* stm cru Innan Itjgsacnarunr 4>mli Reyklavíkur. bruna- irynjum vlð meö hlnum Ivamuitu akilmilunu MhrHVOBá Öxlar með hjólum fyrir aftanívagn og kerrur, bæði vörubíla- og fólksbíla- hjól á öxlum. Einnig beizli fyrir heygrind og kassa. Til sölu hjá Kristjáni Júlíus- syni, Vesturgötu 22, Reykja vík, e. u. Sími 22724. —• Póstkröfusendi. Miklar endurbætur á húsakynnum Reykjaskóla á síðastliðnu ári Skólanum var slitiÓ viÓ hátí^lega athöfn 27. apríl Reykjaskóla í Hrútafirði var slitið 27. apríl s. 1. í skólanum voru í vetur alls 83 nemendur. í yngri deild luku prófi 20 nem- endur, í eldri deild 28 og í gagnfræðadeild 34. Hæstu einkunn- ir hlutu: í yngri deild Ásdís Karlsdóttir, Kolisá, 8,12, í eldri deild Kristján Ólafsson, Reykjaskóla, 8,96 og í gagnfræða- deild Eiríkur Hjartarson, Hvammstanga, 9,17. Verðlaun fyrir beztu kunnáttu 1 íslenzku hlutu Ásdís Karlsdóttir, Hjálmtýr Guðmundsson, Hvammstanga, og Erla Karlsdóttir, Kollsá. Við skólaslit afihenti skólastjóri fyrir 'hönd Bindindisfiél. ísl. kenn ara, Hilmari F. Thorarensen frá Gjögri, verðlaun, sem hann %láut í ritgerðarsaihkeppni um Æskuna og nfengið. Handávinna pilta og stúlkna var kennd um veturinn .og ienrfframur fengu piltar í gagnfræðadéíld til- sögn í vélffæði. Hæstu einkunn í handavinnu hlaut SólveigV Giið- jónsdóttir frá Kjörvogi, 10,0. — Þeim piltum, er aldur höfðu til, var séð fyrir .ke,nnslu á hiíreið og.lukii alls 10 nem. ibifreiðaprófi. Kristín Einarsdóttir, Rattfar- 'höfn, hlaut verðlaun fyrir heztu kunnáttu í ensku og dönsku í yngri deild og í eldri deild hlaut verðlaun Guðrún Einarsdóttir fyr- ir bczta kunnáttu í clönsku, og Edda Ragnarsdóttir fyrir ensku. 1 gagnfræðadeild hlutu verðlaun: Eiríkur Hjartarson fyrir dönsku- kunnáttu og Ragna Helgadóttir, Guðlaugsvík, fyrir kunnát'tu í ensku. Ennfremur hlaut Sigurður Rand versson, Eyjafirði, verðlaun fyrir slörf í þágu fólagslífs í skólanum. Hnakkar og beizli með Silfurstöngmn GUNNAR ÞORGEIRSSON, Óðinsgötu 17, Reykjavík. Sími 2-39 39. fiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiiiuiiiimiimiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiimuiiiiiiiiiiiifmiiiiiiiiiiiK Orðsending frá Byggingafélagi Alþýðu í Hafnarfirði. Þriggja herbergja íbúð til jsöhi. Umsóknir sendist formanni félagsins, Guðm. Þorlákssyni, Tjarnar- braut 5, fyrir 7. þ. m. Stjórnin. MHHMmmniinminmwiiwmiimiiiniumimnmmœmmmiMMnniimBis Biðjið ávallt um þessar vinsælu tegundir: Sinalco Spur Cola Engiferöl (Cinger Ale) Appelsín Sódavatn Maltextrakt Pilsner Bjór Hvítöl H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson [fmiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiimutiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiumifiBim

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.