Tíminn - 02.07.1958, Síða 9

Tíminn - 02.07.1958, Síða 9
'F í IVI í N N, miðvikudaginn 2. júlí 1958, 9 — En hvað um frú Chap-! mann? I — Já, hvað um hana? Hver er Sylvia (Hún heitir Sylvia) og hvað er hún? Eitt er þó áreiðanlegt. Sylvia eða vinir Sylvíu, myrtu konuna og settu hana í kistuna. Poirot kinkaði kolli. Hann spurði: — En ég veit það ekki. Það getur verið að það ha’fi verið til að koma 1 veg fyrir að líkið þekktist aftur. Poirot hleypti brúnum. Hann sagði: — Þótt höfuð sé lamið í klessu kemur það ekki í veg fyrir að hún þekkist? — Ég veit það. En það er aðeins vegna þess að við höf- um nál^væma lýsingu á hvernig hún var klædd. Tösk unni hennar hefur verið stungið hjá líkinu og í henni er hundgamalt bréf til hennar stílað á hótel Russel Square. Poirot hrökk við. Hann sagði: — En það kemur ekki heim. — Auðvitað ekki. Það hefur verið glapparskot. — Já, — ef til vill — glappa skot. En — Hann stóö upp. Hann spurði: — Þú hefur rannsakað íbúðína? —• Já, nokkuð vel. Það er ekkert á neinu að græða. — Ég vildi gjarna sjá svefn herbergi frú Chapmann. — Komdu þá. Svefnherbergið bar einnig merki skjótrar burtfarar. Það var snoturt og snyrtilegt. Rúmið var ónotað, en tekiö hafði verið ofan af því. Á öllu var þykkt ryklag. Japp sagði: — Ég hef ekki fundiö nein fingraför. Það eru að vísu för á ílátum í eldhúsinu, en ég býst viö að þau séu eftir vinnukonuna. — Það sannar að ailt hefur verið þurrkaö vendilega burtu eftir morðið? — Já. Poirot athugaði herbergið með augunum. Það var búið nýtízku húsgögnum eins og . setustofan. Og húsgögnin sýndu að fólkið hlaut að vera sæmilega efnum búið. Augu hans staðnæmdust hjá skóm sém stóðu á gólfinu. Hann tók þá upp. Það var gerð, sem mikið var í tízku, Hann vó þá i hendi sér og sá að frú Chapmann notaðj skó númer 5. Poirot fór inn í baðiier- bergið. Hann virti það áhugasamur fyrir sér. Þar voru margar dósir af snyrtiáiiöldum, púðri, kremi, handáburði og hár- áburiði. Japp spurði hana frekar um frú Chapmann. — Nei, ég hef ekkert heyrt frá henni — ekki síðan við _ __ _ _ töluðum um að fara og sjá O Q V Ginger Rogers og Fred Asteir, A og þá sagði hún ekkert um að j* ■ hún væri á förum. rmmanir Merton hafði aldrej U( 1181^48 III Ungfrú Sainsbury iiLI UllUwll Seale nefnda. Frú Chapmann hafði aldrei minnzt á neina með því nafni. — En samt, mér finnst ég Ég hef heyrt það alveg nýlega endiléga kannast við nafnið. Japp sagðj þurrlega: — Það hefur verið í ölíúm blöðum síðustu vikurnar. — Auðvitað, hvernig læt ég Einhver kona, sem er týnd. Og þér haldið að frú Chap- mann hafi þekkt hana? Nei, ég er viss um að ég heyi’ði hana aldrei nefna þétta nafn. — Getið þér sagt mér nokkuð um hr. Chapmann? Forvitnissvipur kom á and lit frú Mertons. Hún sagöi: — Hann er sölumaður, held , ég, eða svo sagði Sylvia mér. — Um fertugt, mon ami, jjann ferðast um allt, hefur fer hárið á flestum konuni farið um alla Evrópu. að grána, en frú Chapmann _ Þér hafið aidrei hitt virfðist ekki hafa þjáðst af hann? saga eftir agatha chrisfie Japp sagði: — Ekki ein af þessum venju legum Ijóshærðu d/rólsum, býst ég við. Poirot muldraði: slíku — Hún hefur kannske litað það rautt til tilbreytingar. — Ég efast um það. Japp sagði: — Þú ert hugsandi út af einhverju, Poirot. Poirot sagði: — Já ég er mjög hugsi, og mjög undrandi. Mér viröist óleysanlegt .... Þeir gengu aftur inn í — Nei, aldrei. Hann var sjaldan heima og þegar hann var heima kæröu þau sig ekkert að óviðkomandi truflaði þau. Mjög eðlilegt. — Vitið þér hvort frú Chapmann á einhvern nánan ættingja eða vini? — Nei, ég hef ekki hug- mynd um vini hennar. Og ég held ekki að hún eigi nána i ættingja. Hún minnstist geymsluherbergið. _ | aldrei a neinn. Hann tók skóinn af fæti _______ yar hun einhvern tíma dauðu konunnar. Hann var f indlandi? of lítill og hann var góða ______Ekki svo ég viti. stund ná honum af. Frú Merton þagnaði en Hann athugaöi spennuna. hrópaði siðan skyndilega: Hún hafði verið saumuð óvandvirknislega á í hönd unum. En segið mér, hvers vegna eruð þið að spyrja mig um þetta? Ég veit að þið eruö Hercule Poirot andvarpaði frá Scotland Yard, en það Hann sagði: hlýtur að vera einhver sér- Er það ég, sem er að sföh astæða fyrir þessu. dreyma? Japp sagði forvitnislega: — Hvað ertu að reyna - — Já, frú Merton, þér getið eins fengið að vita það strax. Það hefur fundizt lík í íbúð að gera málið enn erfiðara? frú chapmann. — Einmitt. Japp sagði: — Venjulegur leðurskór, — Ó ! ! Augu frú Mertons urðu eins og undirskálar. — Lík. Það var ekki hr. skreyttur með spennu. Hvað Chapmann, var það? Eða einhver útlendingur? Japp sagði: — Nei, það var ekki kalmað ur , það var kona. — Kona? Frú Merton varð enn meira undrandi. Poirot sagði: — Hvers vegna datt yður í! er athugavert við það? Hercules Poirot sagði: Ekkert, alls ekkert. En samt — skil ég ekki . . . 3. Húsvöröurinn tjáöi þeim að frú Merton, sem bjó í íbúö hug að það væri karlmaður? nr. 82, væri nánasta vinkona — Ó, ég veit það ekki. Mér ] frú Chapmann. 1 fannst það einhvern veginn Því fóru þeir og börðu næst líklegra. að dyrum nr. 82. j — En hvers vegna? Var frú Frú Merton var málgefin Chapmann vön að fá karl- kona, horuð og gráhærð með mannsheimsóknir? skásett svört augu. | — Nei, nei, alls ekki. Frú Þeir þurftu ekki að leggja Merton var stór móðgúð. hart að henni til þess að fá Ég átti alls ekki við neitt hana til að tala. Hún var svoleiðis. Sylvia var allra næstum of reiðubúin að gera sízt svoleiöis kona. þetta afar leynardómsfullt. | Það var aðeins með hr. — Sylvia Champmann — Chapmann, — ég á viö nú, auðvitað þekki ég hana Hún snarþagnaði. ekkert sérstaklega vel — Poirot sagði: ekki náið, skiljið þér. Við — Ég held Mademe, að þér spiluðum bridge einstöku vitið dálítið meira en þér sinnum og fórum saman í bíó hafið sagt okkur. við og við og auðvitað fórum Frú Merton sagði vandræða við stundum í búðir. En segið lega. mér, hún er þó ekki dáin? — Eg veit ekki almennilega, Japp fullvissaöi hana um hvað ég á aö segja. Eg vil ékki áð svo væri ekki. bregðast trausti vinkonu — Ó, mér þykir svo vænt minnar. Og auðvitað lief ég um að heyra það. Það var aldrei sagt neinum, þar sem eitthvað verið að blaðra um Sylvia sagði mér — nema fá- að það hefði fundist lík í einum beztu vinkonum mín- einni íbúðinni, en ég hlustaði um, skiljið þér, sem ég vissi ekki á það. Ég hlusta aldrei að myndu aldrei segjd frá á slúðursögur. því. Skáldsögur á góðu verði Eftirtal'dar skáldsögur eru mjög ódýrar miðað við núgiklandi bókaverð. Margar þeirra fá'st ekki lengur hjá bóksölum, enda ýmsar þeirra á þrotum. ánna Jórdan. Spennandi saga um heitar ástir tilfinningaríkra perróna eftir M, Brinker Post. — 298 bls. Ib. 58.00. Auðlegð og konur. Ein af alilra skemm'tiieguist'u Ekáldsögu'm Bromfields. — 418 tols. Ób. 35.00. Briiðarleit. Ákaflega spennandi og viðburðarik saga eftir Leslie T. White. Verður einna h'elzt jafnað til „Sigurvegarans friá Kartiliu“ — og óvísit hvotr meira yrði metin. 366 bls. Ib. 72.60. Désirée. Hin heillandi skáldsaga Annemarie Selinko um dóttur silk'ikaupmannsins, ábskuunnustu NapóIeonS', sem síðar varð drottnin'g Svfþjóðar og formóðir sæns'ku konu'ngsættarinnar. •— 316 blls. Ób. 63.00. Drottningin á dansleik keisarans. Heillandi ástarsaga eftir hinn heim.skunna finr.ska rithöfund Mika Waltari. — 246 bls. í dtóru broti. Ób. 25.00. ib. 37.00. GfeðisðgUr. Bráðskemmtilegar sögur um ástina og mannfegan breyskleika eftir snillinginn Balzac, prýddar fjölda ágætra mynda. — Ób. 25.00, ib. 35.00. Hershöfðinginn hennar. Söguleg skáldsaga um ástir og örfög í óveðrum mikillar borgaras'tyrj aldar eftir Daphne du Maurier, höfuud „Rebekku". — 472 bls. Ób. 35.00. Hertogaynjan. Saga um unga og fagra hertogaynju, sem var helzt til ástgjörn og tilfinningaheit. — 288 blis. Ób. 39.00, ib. 58.00. Hulin fortíð eftir Theresa Charles. Spennandi, dularfull og áhrifa rík skiáMsaga, sem mun lesandanum sCint úr min'ni Mða. — 264 blls. Ib. 98.00. Katrín Mánadóttir. Söguleg skáldsaga eftir Mika Waltari, áhrifa- mikil oig spennaridi. — 266 M's. í stónu broti. Ib. 75.00. Kona manns. Hin víðkunna ög bersögla ástarsaga Mobergs. Á þrotum. — Ób. 25.00. Lars í Marzhlíð. Spennandi sveitalífssaga frá Svíþjóð eftir Bern- hard Nordh. — Ób. 30.00, ib. 45.00. Silkikjólar og glæsimennska. Spennandi saga eftir Sigurjón Jóns- son. — 279 tolis. Ób. 12.00, ib. 20.00. Suinardansinn. Heillandi saga um ungar ástir eftir P. O. Ekström. Hlaut sænskiu verðlaunin í norrænni sikáldsagnasamkeppni, og knikmynd gerð eftir sögunni hefir hlotið alþjóðlega viður- kenninlgu og farið mikla sigurför. — 218 bls. Ib. 60.00. Svo ungt er lífið enn. Heillandi saga frá Kína um unigan amerísk- an lækni, starf hans og einkalif, eftir Alice T. Hobart. — 243 bls. Ób. 25.00, ib. 35.00. Uppreisnin á Cayolte. Hörkuspennandi saga, sem sanrtarlega hentar ékki taugaveikluðu fólki. — 224 bis Ób. 18.00. Við íkál í Vatnabyggð. Núlimasaga frá Bandaríkjunum, duiar- full og spennandi. — Ób. 8.00. Gulu skáldsögurnar. Léttar og fkemmtilegar skáld&ögur til tómstundalesturs, afar vinsælar. EftiríaMar sögur fást enn: Þyrnivegur ltamingjunnar eftir Sigge Stark. Ób. 20.00, ib. 29.00. Gestir í Miklagarði cftir Erich Kástner. — Ób. 20.00, ib. 29.66. Ungfrú Ástrós eftir Gunnar Widegren. — Ób. 20.00, ib. 29.09. Kæn cr konan eftir G. Segercranlz. — Ób. 15.00, ib. 25.00. Ást barónsins eftir G. Segercrantz. — Ób. 20.00, ib. 29.00. Elsa eftir Jan Tempest. — Ób. 20.00, ib. 29.00. Skógardísin eftir Sigge Stark. — Ób. 26.00, ib. 39.00. Ég er ástfangin eítir Maysic Greig. — Ób. 28.00, ib. 40.00. Ung og saklaus eftir Ruby M. Ayres. — Ób. 26.00, ib. 39.00. Skáldsögur Frank G. Slaughtcrs. Af hintun vinsælu og eftirsóttu sk'áidsiöguta Slaughters fást þessar enn, af sutaiuim þó aðeins örfá eintök: Ást en ekki hel. — 332 bHs. Il>. 70.00. Dagur við ský. — 373 bls. Ib. 70.00. Fluglæknirinn — 280 bls. Ib. 65.00. Erfðaskrá hershöfðingjans. — 280 bls. Ib. 70.00. Líf í læknis hendi. — 481 blis. Ib. 85.00, Þegar hjartað ræður. — 280 bls. Ib. 70.00. Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið X framan við nöfn þeirra bóka, sem þér óskið cftir. Undirstrikið ib., ef þér óskið eftir bókunum í bandi. — Ef pöntun nemur kr. 300.00 eða meira, gefum við 20% afslátt frá ofangreindu verði. — Kaupandi grieiðir séndingarkostnað. Gerið svo vel að senda mér gegn póstkröfu þær bækur, sem mei'kt er við í augdýsingunni hér að ofan. (Nafn) (Heimili) Bókamarkaður Iðunnar, Skeggjagötu 1. Pósthólf 561, Rvík. Frú Merton þagnaði, til að ná anadnum. Japp sagði: — Hvað sagði frú Chapmann yður? Frú Merton hallaði sér fram og lækkaði röddina. Hún hvíslaði: — Það datt óvart út úr henni einu sinni þegar við vorum að sjá kvikmynd — um leyniþjónustuna og frú Chapmann sagði að það væri auðséð að sá sem hefði samið handritið og stjórnað mjmd- inni, vissi ekki mikið um þetta. Og svo sagði hún, en lét mig sverja að segja það

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.