Tíminn - 02.07.1958, Side 11
rÍMINN, miSvikudaginn 2. júlí 1958.
11
Miðvikudagur 2. jfúlí
Þingmaríumessa. 183. dagur
ársins. Tungl í suðri kl. 2,14.
Árdegisflæði kl. 7.00. Síðdegis-
flæði kl. 19.22.
VVVV.V.VAV.V.V.V.VW.V.V.V.VAVAV/AW.VWWI
\ DENNI DÆMALAU S I
Dagskráin í dag.
8.00
10.10
12.00
12.50
15.30
16.30
19.25.
19.30
19.40
20.00
20.30
20.50
21.10
21.35
22.00
22.15.
Morgimútvarp.
Veðurfregnir.
Hadegisútvarp.
„Við vinuna'*: Tónleikar af
plötum.
MíSdegisútvarp.
VeðurfregnLr.
Veðurfregnir.
Tónleikar: Óperulög (plötur).
Auglýsingar.
Fféttir.
Tónleifcar: Lög úr óperettunni
„Maritza greifafrú" eftir Kál-
man.
Brindi: Minning Magnúsar
Helgasonar (Frímann Jónasson
skólastjóri. — Frá kennara-
þingi).
Tónleikar: íslenzk- ameríski
ikvartettinn leikur kvartett í
F-dúr op. 16 eftir Dvorak
(Björn ölafsson, Jón Sen, Ge-
orge Humphrey og ICarl Zeise
lbika. — Hljóðritaö í útvarps-
sal' í júni s.l.).
Kímnisaga vikunnar: „Græna
flugan“.eftir Kalman Mikszaht
í þýðingu Boga Óláfssonar (Æv
ar Kvaran leikari).
Fréttir, íþróttaspjall og veður-
fregnir.
Kvöldsagan: „Næturvörður"
eftir John Dickson Carr; II.
(Sveinn Skorri Höskuldsson).
22.30 Jazzþúttur (Guðhjörg .Tóns-
dóttir).
Dagskráin á tnorgun.
8.00
10.10
12.00
12.50
15.00
16.30
19.25
19.30
19.40
20.00
20.30
Morgunútvarp.
Veðurfregnir.
Hádegisútvarp.
„Á frívaktinni", sjómannaþátt-
ur (Guðrún Erlendsdóttir).
Miðdegisútvarp.
Veðurfregnir.
Veðurfregnir.
Tónleikar: Harmonikulög (pl.).
Auglýsingar.
Fréttir.
Erindi: Frá Kýpur (Ólafur Ól-
afsson, kristniboði).
21.00 Tónleikar: Borgin mín, Paris
(Kór og hljómsv. undir stjórn
André Colber.t fiytja lög frá
Pai’isi.
21.15 Upplestur með undirleik: Svía-
h'n og hrafninn, — gamalt þjóð
kvæði (Þóra Borg leikkona les.
Emilía Borg leifeur undir á
píanó).
21.30 Tónleikar: Henny Wolf syngur,
Ilerman Reutter leikur uadir
(Hljóðritað á tónleikum í Aust-
urbæjarbíói 10. júní s.L).
22.00 Fréttir og veðurfi’egnir.
22.10 Kvöldsagan: „Næturvörður“
eftir John Dickson Carr; III.
(Sveinn Skorri Höskuldsson).
22.30 Tónleikar: Ungversk þjóðlög,
sungin og leikin.
23.00 Dagskrárlok.
SKIPI N 01 F L UGVF L A R N A R
Flugféiag Islands h.f.
MILLILANDAFLUG:
GULLFAX f er til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl'. 08.00 í dag.
Væntanlegur aftur til Reykjavíkur
kl. 22.45 í kvöld.
Flugvélin fer til Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamboi'gar kl. 08.00
í fyrramálið.
HRÍMFAXI fer til Lundúna kl.
10.00 í fyrramálið.
INNANLANDSFLUG:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
, ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Hellu,
! Homafjarðar,Húsavíkur, ísaafjarðar,
Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð-
ir) og Þórshafnar.
Á morgun er áætlað að fijúga til
j Akureyrar (3 ferðin), Egilsstaða,
‘ ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð-
j ar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja
1 (2 ferðir).
Miðstöð? — ViljiS þið ekki gefa mér samband við einhvern, sem vill tala
við lítinn dreng, sem hefur aldrei heyrt rödd í síma.
Skipadeild S. í. S.
Hvassafell er í Reykjavik. Arnar-
fell át-ti að fara í gær frá Leningrad
áleiðis til Austfjarða. Jökulfell er í
Reykjavík. Dísarfell er í Antwerpen.
Litlafell er í Reykjavík. Hel'gafell er
j í Reykjavík. Hamrafell er í Reykja-
| Víjv.
Skipaúfgerð ríkisins.
Hekla er væntanleg til Reykjavík-
ur árdegis í dag frá Nor'ðurlöndum.
Esja er-i Reykjavík. Herðubreið er ó
Ieið frá. Austfjörðum til Reykjavík-
ur. Skjaldbreið er í Reykjavik. Þyrill
er í Rey.kjarfk.
Loftleiðir h.f.
IIEKLA er væntanieg ki. 19.00 frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og Gauta-
borg. Fer kl. 0.30 til New York2.
Árbaejarsafnið er ópið kl'. 14—18
alla daga nema mánudaga.
Náftúrugripasafnið. Opið á sunnu-
dögum kl. 13,30—15, þriðjudögum
og fimnxtudögum kl. 1,30 til 3,30.
Þjóðminjasafnið opið sunnudaga kl.
1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 1—-3.
8seja rbókasafn Reykjavíkur.
Aðalsafnið ÞinghoitssUæti 29A. Út-
Iánadeild opin alla vrika daga kl.
14—22, nema laugardaga 13—16.
Lesstofa opin alla virka daga kl.
10—12 og 13—22, nema laugardaga
- kl. 10—12 og ,13—16.
Útibúið Hóimgarði 34. Opið mánu-
daga kl. 17—21, miðvikudaga og
föstudaga kl. 17—19.
-Útibúig Hofsvaltagaiu 16. Opið ella
virka daga nema laugardaga kl.
Ameríski flugherinn sýndi fyrir nokkru fyrirmönnum í Danmörku, nýj- ig____________19
ustu gerðir af orrustuflugvélum, sem komast hraðar en hljóðið og eru útibúið Efstasundi 26. OpiS mánu-
knúðar þrýstiloftshreyflum. Hér sjást tveir gestanna vera að skoða eina daga, miðvikudaga og föstudaga
fiuigvélanna. Þeir var boðið í flugferð, en léíu sér nsgja að skoða. kl. 17—19.
FÉLAGSLlF
Hjóaaeíni
Nýlega hafa opinberað trúloíim
Listamannaklúbburinn sína ungfrú Drifa Jónsdóttir, KluSoku
í baðstofu Naustsins er opinn í felli í Barðastrandarsýslu og Karl
kvöld eins og alla miðvikudaga. Zóphóníasson, bifvélavirki á Stokks-
eyri.
Frá Farfugladeild Reykjavíkur.
Farfuglar rá'ðgera 2 ferðir uni
næstu helgi.
1. Blómakynning fyrir ungiinga í
Samráði við Æskulýðsráð Reykjavik-
ur. Leiðbeint verður um söfnun og
þurrkun blómjurta. Dvalið verður í
Heiðarbóli. — Kostnaður er áætlað-
ur 20 krónur.
2. Þjóðsárdalsferð: Ekið verður í
Búrfellsháls og tjaldað þar. Þaðan
farnar gönguferðir um nágrennið,
m. a. að Þjófafossi og á Búrfell.
Þátttaka í sumarleyfisferðina í
Þórsmörk 12,-—20. júll tilkynnist sem
fyrst,- Félagið leggur til tjöld og fæði
til fararinnar.
Upplýsingar um ferðirnar verða
gefnar á skrifstofunni á miðviku-
dagskvöid kl. 8.30 til 10.
Sjúklingar á Vífilsstöðum
biðja blaðið fyrir sínar innilegustu
þakkir til eftirtalinna aðila, sem hafa
komið til þeirra í vor og skemmt
þeim með leik, söng, upplestrum og
fieiru:
Hljómsveitum Björns R. Einarsson-
ar, Aage Lorange og Skafta Óiafs-
sonar; Brúðuleikhúsinu, Indriða G.
Þorsteiussyni, rith.; Ólafi Beinteins-
syni, Sigurveigu Hjaltested, Ingveldi
Hjaltested, Óiáfi Jónssyni og Elínu
Dungal; Sigurjóni Jónssyni, úrsm.,
Þorsteini Ásgrlmssyni, bifrstj., Ár-
óru Halldórsdóttur, Emilíu Jónasdótt-
Unni Færseth; Karlakórnum Fóst-
bræðrum, Syngjandi Pástum og Karli
Guðmundssyni; Leikfélagi Hafnar-
fjarðar, Leikskóla Ævars Kvarans,
Sumarleikhúsinu, Revíunni Tunglið,
tungilð, taktu mig, og Kór Kvenna-
deildar Slysavarnarfélagsins.
Skemmtinefndin.
Með þökk fyrir birtinguna.
F. h. skemmtinefndár.
Skúli Jensson.
643
Lárétt: 1. Tré, 5. ílát, 7. Fangam.,
9. Tifar, 11. Karlmannsn., 13. Skel,
14. Fugi, 16. Upphafsst., 17. Illviðri,
19. Ljóta.
Lóörétt: 1. Kaflmannsn., 2. Hlýju, 3.
Komist, 4. Dvsja, 6. Gjaldmiðil (erli),
8. Götu, 10. Árás, 12. Karlmannsn,-
(þf)., 15, Ættingja, 18. Fangamark.
Lárétt: 1. Mörgæs, 5. Álm, 7. Me, 6.
Ætli, 11. Pro, 13. Aum, 14. Unda, 16.
K.P., 17. Dreka, 19. Rimman.
Lóðrétt: 1. Mumpur, . Rá, 3. Giæ, 4.
Æmta, 6. Limnan, 8. Ern, 10. Lukka,
1. Oddi, 15. Arm, 18. EM.
tuglíjsið í Tlmanum
Myndasagan
eftir
HTANS G. KRESSE
og
SIGFRED PETERSEN
34. dagur
Eiríkur sér rþjár mannverur, líkar páfuglum, i
skimunni fyrir utan og býst tii að skjóta, en Nahe-
nah kemur í veg fyrir það. „Þetta er bróðir minn,
hinn hrausti Maosi“, hrópar han alls liugar feginn.
Maosi heilsar þeim alvarlegur í bragði og skýrir
frá því að skeggjuðit sjóræningjarnir hafi ráðizt á
herbúðirnar...... „Gamli, gráhærði maðurinn, sem
óg reykti friðarpípu með einu sinni, komst undan og
flutti mér skilaboð um árásina. Ég hefi þegar sent
beiðni um hjálp tii Mohaka. Sjálfur elti ég ræningj-
ana, sem eru á leið til rústanna og hafa hetjuna með
sér sem fanga.“ „Sveinn lifir“, hrópar Eirikur. „Því
rniður hafa ræningjarnir talsvert íorskot. Þegar þeir
komast að því, að það er ekkert gull við rústirnar,
þá myrða þeir Svein umsvifalaust!"