Tíminn - 04.07.1958, Side 2

Tíminn - 04.07.1958, Side 2
2 TÍMINN, föstudaginn 4. júlí 1958. Eerklatilfellum fækkar hjá yngra fólki, en ekki hjá fimmtugum og eldri Þingfultrúar á tröppunum hjá Reykjalundi. TaliS frá vinstri: Börje Nielsen, formaður, Danmörku, Kjartan Guðnason, fulltrúi, Henning Trudslev, verzlunarsfjóri, Danmörku. Frá Finnlandi: doktor Taune Laes, Kalevi Va- fanen, forstjóri, prófessor, Jorma Pátiála og magister Veikko Járvinen. Frá Noregi: Terje Hansen, gjaldk., Knut Wlllöch, formaSur. Frá Sviþjóð: Einar Hiller, stjórnarformaður DNTC og Alfred Lindahl, fulltrúi. Á niyndina vantar doktor Odd Ólafsson. und'ir tekmtóhendi. Iljálpin er fólg in í vinnulæhninguTn á sjúkrahús- inu, þjá'lfun og undirbúningi utan sjúkrahúrsins og síðan tietour hjálp arsiofnunin við' og veitir mannin- um vinnu við hans hæfi. Þéssiar aðgerðir eru líka til hags toó-ta fyrir þjóðfélagið í hei'ld. í sltað þesis að geraat þurfamenn vérðia'" sjútóimgarinir að skattgreið- .end'iim. Reiknað er með, að starfs virði 1000 hálf-vinnufærra manna sé 15 milljónir króna á ári, eða svo er það í Sv’íþjóð, þótt sfcarfs^ virðí einstaklingsáns sé ekki met- ið nenia á 50 krónur. Þurfa að verða samkeppnisfærir Kringumstæður og eftirspurn á vinnumarkaði er þó ekki að marka. í beztu tilföl'LUm er nóg vinna fyr ’ ir a'llá, en það þekkisít líka, að hálf vinnufærum mönnum só .sagt upp fyratu’m allra. í Engilandi eru lög sem áikv.eða, hve margir háLf-vi.nnu færir ínenn skuli vera á hverjum vi.nnusitað. Þetta getur þó ekki tal- izt heppiiegit. Við lítum svo á, að þeir hálfvinnufæru þunfi að fá þá n'Lenntun, að þeir séu fylllilega Kanilkieppnisíiærir við hina. í Svíiþjóð borgar rí'kið 75% af skólakostnaði þeirra hálf-vinnu- færu. Ef viðkomandi hefir fyrir fjöl-kyldu að sjá, fær ha<nn aukinn sltyrik meðan á námstimanium stend ur. En að hjálpa þeim sjúku, svo að þeir geti hjáipað sér sjálfir héfir einmitt verið takmark Sam- 18 Pólverjar struku „Stokkhoims-Tidningen“ segir frá því 1. júlí, að 18 Pólverjar hafi flúið af pólska skemmt'iferða skipinu Mazovvsze, sem liggur á Stokkhólmshöfn. Flestir þessara manna hafa falið sig, sennilega á heimilum pólskra manna í Iborg- inni, og biða eftir að gefa sig fram við lögregluna, unz s’kipiö er farið úr höfn. 7 manns Iiafa þegar gefig sig fram og beðið um landvistarleyfi i Svíþjóð. Einn þessara manna stökk fyrir borð og var bjargað af toLLvörðum, sem voru þar á ferð í bát símmi. Kosið í stjórn Spari- sjóðs Rvíkur Á fundi bæjarstjórnar Reykja- vík í gær vorú kosnir tveir men'n í stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur, báðir af lista íhaldsins, þeir Bjarni Benediktsson og Baldvin Tryggva- son. Einnig voru kjörnir tveir end- urskoðendui', báðir af Lista Sjálf- stæðisflokksins. Kosningar í Finnlandi Eramhald af 1. sfðu) angur, sem menn gerðu sór í upp- hafi vonir um. Þing Sambands norrænna berklasjúklinga halditS a$ Reykjalundi Þing Sambands norrænna berkiaSjúklinga (DNTC) hófst að Reykjalundi í fyrradag. Fvrsta stjórn sambandsins var mvnd- nð hér á landi í ágústmánuði 1948. Sambandið heldur því upp á tíu ára starfsafmæli nú er þing er háð að Reykjalundi. Til þings eru rnættir fulltrúar berklasjúklinga á Norðurlöndun- itm fimm. tveir héðan, tveir frá Danmörku, fjórir frá Finn- Jandi. tveir frá Noregi og tveir frá Danmörku. !!>*» Sambandið hélfc fund mieð blaða-Gafet fréttamönnum tækifæri til jr.önnum í gær. Stjórnarformaður.að skoða þær síðar og eru þær hin Eínar Hiller frá Svíþjóð, gaf Gunnar vis'ttegustu. laúgi Þórðarisvni arkitekt orðið og tn’.aöi hann um byggi'ngarnar á S'krifeitofur, kvikmyndahús og Reykjalundi. Gunnlauguir mælti á skólastofa fyrir iðnskólann á donsku og ralkti sögu og kosfcnað Reykjalun'di eru nú í byggingu og hygigihgann'a. Nýjar vMambur eru þessi hús til samans stærri starísfólkis voru teknar í notkun á -en allt, flem þar hefir verið bygg't þriðjuda.gskvöldið í þessari viku.áður. Rúmlega $6 þús. sýnkgargestir kom í ÞjóSIeikhásiw á nýliðnu sýningarári Fjórtán vi^fangsefni sett þar á svií Níunda ieikári Þjóðleikhússins lauk s. 1. miðvikudag 2. júlí með sýningu leikflokks frá Þjóðleikhúsinu á leikritinu „Hoí'ft af brúnni“ á Patreksfirði. Sýningar á leikárinu urðu alls 202, þar af 179 í Reykjavík og 23 utan Reykjavíkur. 10 ára afniæli. Þegar arkifcéktinn hafði lokið máii sínu, tók HiLIer formaður til miális og skýirði frá stanfsemi sam- baindsLniS. Hann minnfcislt þess, að samfcöikin voru mynduð hér á landi fyrir tíu árum. Hann sagði, að vierkefni sambandsins hefði jafn- an verið félagsLegs eðLis og með þeim hætti að tryggja bæfcta aðbúð þeirra, er þjázt hafa af berkluim, með því að koma á félagslegum uimibótuim og hrihda þeim í fram- kvæmd. Frábær árangur. Hér á landi, siagði formaðurinn, hefir SÍBS með hjálp þess opin- ber.a teikizt að leyisa þetta verkiefni, syo að ekki verður á betra kosið. Árangurlnn sannar, að þessi hjáliþ 'arsfcarfsemi er miikiis virði frá , þjóðhagslegu sjónarmiði. | Vinnulijálp. Nú er talið sjálifsagt, að starfs- þjálfun þeirra, sem lengi ganga- með berkla, sé einn liður í sjúkra- hjálpinmi og í beinu fraimhaidi af henni. Meðán liluliaðeigandi dvélsfc á sjúkrahúsi,. er þörf hans -fyrir slíka meðhöndiun tekin til rann- sóknar. Þetfca -getur í mörgum tií- felium komið I veg fvrir að sjúkl ingurinn verði óvinnufær. Sjúfcl- ingurinn kemsfc í snertingu við vjnnuhjálpina meðan hann dveLur Á leikárinu voru sýnd. alls 14 • verkefni, þar af voru 2 gestaleikir. Leikrifc voru 10, söngleikir 3 og ein listdanssýning. Óperuflokkur frá Hessneska Ríkisleíkhúsinu í Wieshaden sýndi hér óperu og ieikflokkur frá Foiketeatret í Kahpmannahöfn sýndi leikrit eft- ir danskan höfund. Flestar sýn- ángar voru á „Horft af brúnni“, eða alls 45, þar af 23 úti á landi, en flestar sýningar á einu leikriti í Reykjavík voru á „Dagbók Önnu Frank“, 26 sýningar alls. Hér fer á eftir skrá yfir sýning- ar og tölu Ieikhúsgesta á leik- árinu: 1. „Tosca“, ópera eftir Giacono Puceini. Leikstjóri Holger Boland. 14 sýningar. Sýningargestir 8.272. 2. „Horft af lirúnni'' eftir Art- hur Miller. Leikstjóri Lárus Páis- son. Sýningar í Reykjavík 22, úti á landi 23. Sýningargestir í Iieykja vík 7.247; úti á landi um 4.400. 3. „Kirsuberjagarðurinn" eftir Anton Tjeekov. Leikstjóri Walter Hudd. 7 sýningar. Sýningargestir 2.704. 4. „Cosi fan tutte“, eftir W. A. Mozart. Gestaleikur frá Hessenska Ríkisleikhúsinu í Wiesbaden. Leik stjóri Friedrich Schramm. 5 sýn- ingar. Sýningargestir 3.134. 5. „Romanoff og Júlía“, eftir Peter Ustinov. Leiksljóri Walter Hudd. 19 sýningar. Sýningargeslir 7.766. 6. „Ulla Windblad“ eftir Carl Zuckmayer. Leikstjóri Indriði Waage. 10 sýningar. Sýningargest ir 2.779. 7. „Dagbók Önnu Frank“, eftir Frances Goodrich og Albert Hack- ett. Leikstjóri Baldvin Halldórs- son. 26 sýningar. Sýningargestir 14.055. 8. „Fríða og Dýrið“ leikrifc fyrir börn, effcir Nicbolas Stuart Gray. Leikstjóri Hildur Kalman. 15 sýn ingar; Sýningargesíir 7.746. 9. „Litli kofinn" eftir André Roussin. Leikstjóri Beriedikt Árna son. 13 sýningar. Sýningargestir 4.475. 10. Lísídanssýning. Dansmeist ari Erik Bidsted. 5 sýningar. Sýn- ingargestir 2.528. 11. „Gauksklukkan“ eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri Lárus Páls- son. 14 sýningar. Sýningargestir 6.120. 12. „Faðirinn" eftir August Strindberg. Leikstjóri Lárus Páls- son. 5 sýningar. Sýningargestir 1.879. 13. „Kysstu mig Kata“ eftir Cole Porter, Samuel Og Pella Sp.evvaek, Leikstjóri Svend Ake Larsen. — 22 Sýningar. Sýningargestir 11.766. 14. „30 árs henstand“ eftir Soya. Gestaleikur frá Folketeatret í Kaupmannahöfn. Léikstjóri Björn Watt Boolsen. 2 sýningar. Sýning argestir 1.277. » Sýningar alls á árinu 202. — Sýningargestir í Reykjavík 81.748. Sýningargestir úti á landi 4.400. Samtals 86.148. Kosið í framkvæmda stjórn vinnumiðíun- arskrifstofunnar Á miðjum bæjarstjórnarfundi Reykjavíkur í gær, var skellt á dagski'á, með íhaldsatkvæðum, að kjósa „framkvæmdastjórn" vinnu miðlunarskrifstofu Reykjavíkur. Um þetta urðu nokkrar umræð ur og upplýstist þá m.a. að ekki hafði enn verið setfc reglugerð af bæjarins hálfu samkvæmt lögum um þessi efni, frá 1956. Það hafði þó ver-ið samþykkt í bæjarstjórn að selja slíka reglugerð, en ekki vcrið gert. Samt hélt íhaldið fast við sinn keip, að kjósa stjórn stofnunar- innar, þótt' ekki séu einu sinni til reglur um það, hve margir þeir skuli vera, né hvernig e'ða af hverjum þeir skuii kosnir. íhaldið samþykkti að kjósa, og komu fram fcveir lisíar. Á öðrum var Jóliannes Jörundsson, og var sá listi iagður fráfti af fulltrúa Fram sóknarfiokksins. en á hinum; sem Sjálfstæðisfl. lagði fram: Svein- björn Hannessoli og Magnús Jó- hannesson. Þar sem ekki var stung ið upp á fleiri en kjósa átti, voru þessir þrír menn sjálfkjörnir. Varamenn voru kosnir: Hörður Helgason, Gttðjón Sigurðsson og Friðleifur Friðriksson. bands norrænna berklasjúklinga. Þótt hér sé um frjáls samtöfc iað ræða, hafa þau stuðlað að ýms- utm félaigslegum umbótum. og feng ið þær liögileiddfar. Samifcökin hafa jafnan. notið stuðninigs berkia- 'læUma svo og þess opinbera. Dauðsföilum fækkað um 82% á 10 áriun. Ásfcandið í berklavarnamálu.m Norðuirlandanna sýnir, að sjúkdóm tu-inn er Stöðugt vandamál frá fé- lagsleigu sjónarmiði. Berklarnir eru þuinig byrði fyrir einstalding- in;n og þjóðféliagið. Dauðsfölllu’m af völdum bertola 'hefír þó fækkað um 82% í Sví- þjóð seiinustu tíu árin, og er þá 'miðiað við behkla í luingum. Skráð um tilifeHlum hefir fækfcað um 28,3% og sýkingartilfellum ulm 35%. Jafnframt eru gerðar hær-ri kröf ur um vinnúþjálfun sjúfclinga á batavegi. 171 skráðir með berkla á Norðiu-löndum. Finnland er s'enniléga það Norð 'urlandanna, þar sem mest er af bertolum. En Finnar urðu ila úti í striðiriu hvað viðvíkur berklum. Þefcta sannar, að berjasfc V'erður ’gegn- veikinni á féiagstegum grund-. velli, ef starf læknanna á akki að vinnast fyrir gíg. Tala berklasjúklinga á Norður- 'löndnm er nú sem hér segir: Finnland 70 þús. berWasjúklinig- ar, eða 16% rniðað við íbúafjölda. Svíþjóð 66 þús. berklasjúklingar, eða 9,1% miðað við íbúafjölda. Noregur 20 þús. berklasjúklingar, eða 6,2% miðað við íbúafjöldia. Danmörfk 13 þús. berklasjúfcMngar, eða 3,1% miðað við íbúafjölda. Á ís'landi eru bara 1.200 berfcla- sjúkiingar. LungnaberkJar ekki aigengastir í unglingum Berkiaveikum börnum fækkar, en öldruðum berklasjúklingum virðiSt fiölga. Luingnaberklar eru nú ebtoi tíðastir í unglinigum. Þótt 'berkJatiIfél'liuim fækki í unglingum og miðaildra fólki, virðást þeii- éft- ir sem áður l-sggjast á þá, sein fcomnir eru yfir ffmmtugt, og hef- ir þeim tiJ'feilum jafnvel fjölgað: Þéfclia kem'ur til af því, að berkiarn ir leggjast því fremur á e-ldra fóito sem yihgfi sjtMingum fæktoar. Ný behklalyf eins og PAS og stréRtomysin komu til söguinnar fyrir fcíu árum. Þau ásamt bætfcri aðbúð hafa valdið byltinigu í bertola vörnu'm. Ekfci tjóar að slaka á baráttúnni, því sem áunnizt liefir; verð'ur að halda, oig énn er þöif að herðia Sófcnina gegn _berkkmum. Rætt við fulltrúa. Þegar formaðurinn hafði lokið máfci sínu, var snæddur hádegis- verður, og að því búnu ræddu fréttaiiienn við hina erlendu fu'll- trúa. Flokkadeilur. Fág'erholm vék að því í ræðu sinni, að miklar andstæður væru mílli flokkanna og hefði þetta vaildið því að erfitt hefði erynzt að mynda starfhæfa samsteypu- stjórnir, en enginn einn flokkur hefði þinfc(meirjjhluta. Tvéír stærstu flokkarnir eru Bænda- flokkurinn og jafnaðarmenn. Hafa þeir löngum áður myndað stjórn saman, en nú upp á síðkastið hef- ir slíkt reynzt ómögulegt. Hér við bætist, að flokkur jafnaðar- manna er klofinn innbyrðis. Eru deilur þar harðar og talið mjog sennilegt', að óeining þessi innan flokksins muni valda því, að flokkurinn í beild tapi heldur fylg'i í kosningunum. Hver sigrar? í bæjar- -og sveitarstjórnarkosn ingum um haustið 1956 urðu frem ur -litlar bréytingár á styrkleika floktoanna. Borgaraflokkarnir bættu þó við sig sem svaraði. 1,5% og kommúnistar töpuðu 1,4%, — Nú gera Bændaflokksmenn sér vonir um að fjölga þingmönnum sínum úr 53 í 60. Þá er hugsanlegt að kommúnistar fái eitthvað af atkvæðum frá jafnaðarmönnum vegna óeiningarinnar í þeim flokki. Allir eru sammála um, að erfitt. sé að spá um úrslitin og líklegt talið, að breytingarnar verði ekki stórvægilegar. En eins og hlutföliUn eru nú milli flokto- anna gætu jafnvel lítilfjörlegar breytingar gjörbreytt hinum póli- tísku viðhorfum, þegar hinn ný- kjörni Ríkisdagur kemur saman. Félaig hcrblasjúkUnga í Dan- m'örOcu er stöfnað 1903. Það telur 5000 nieðlimi í 14 deildnm og 11 sjúikl'ingafélö'guim ásamt sérs.tafcri Grænilandsdei'id. Danski fuíitrúinn ,gat þess, að beiMasjúklinginr væri jafnaðartega í hverr.i fjölskyldu á Grænlamdi. í finnska sambtttidmu eru '44 þús. mieðlimir oig 10 þús. -stuðningsnieð- lliinir. 15 þús. finnstoir hewHenn veiktust af ibéfklu'm í stríðinu. Finnar ieggja sig mjög fram í bar áltunni'gegn'beúkliujm, en fuLltrú- arnir sögðu, að þar vántaði stbfnun eins-óg Reykjalund. - Nofisíka féLagið telur 11 þús. 'meðlimi. Þeir lmfa happdrætti llkt og SÍBS en nökkuð minna. Dauðs- fölluin í Nöregi hefir fæktoáð mjög éifns.og á hinu'm Norðuriliönduniim, én siúkdómisítilfelíum ebki að samia skapi. : ' Méð'limii' í sænsfca fétaginu vóru 18 þús. á árinu sem leið. f Þing SÍBS sett í dag. Norræna ráðstefnan sténduT til 'hádegis í dag. Klu'kOcan tvö í dag verður 11. þing SÍBS sefct að Reykjalundi og jnfnframí minnzt 20 ára afm'aslis. Þingimu lýkur á sunnudag.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.