Tíminn - 04.07.1958, Side 4

Tíminn - 04.07.1958, Side 4
4 TÍMINN, föstudaghm 4. júlí 1958. <6 | £$ S fi i5g? 4» %cr. Va * •*' Útvarpshlustendum í Portúgal brá heldur illilega í brún kvöld eitt fyrir nokkru síðan, er þeir opnuðu fyrir viðtæki sín. í útvarpinu var lesin hádramatísk frétt um það, að AAarsbúar hefðu lent geimförum sínum skammt fyrir utan Lissabon og herj- uðu nú á landsfólkið. Til- kynnt var, hve margir hefðu failið og særzt í bardögum við Marzbúa. Á skammri stundu komst allt í uppnám. Fólk þyrpist til sjúkrahúsanna i Lissabon til þess að grafast fyrir am það hvort ættingjar þess væru i tölu hinna föllnu og særðu. Að . jálfsögðu var þetta aðeins saik- aust útvarpsgabb en fjöldinn allur toeit á agnið og verður mönnum .'bugsað til þess, er Orson Welles iiom 25 milljónum Bandaríkja- ..nanna úr jafnvægi er hann flutti íaið fræga leikrit ,dinattstyrjöldin“ : útvarpið í New York árið 1938. Þessi útvarpssending varð ein- itver sú alræmdasta sem sögur : ara af. Rödd þulsins hljómaði dkt og á venjulegu rólegu kvöldi, óegar hann tilkynnti „að nú yrði litvarpað dansmúsík frá Parík Plaza Hótelinu í New York.“ Á þúsund- .im amerískra heimila létu menn :íara vel um sig og hlustuðu á lag- >ð La Camparsita, en skyndilega . ar hætt að leika lagið, vegna þess að koma þurfti að áríðandi tilkynn ■ngu: „Kl. 19,30 í kvöld tilkynoti orófessor Parring, frá stjörnu- : •ansótkna'rstöðinni á Jenningsfjalli, að menn hefðu tekið eflir miklum sprengingum á yfirborði stjörnunn ar Mars. Talið væri að þær stöfuðu af eldfimum lofttegundum og að strókarnir frá sprengingunum virt- .ist stefna hraðfari í áttina til jarð- ar.“. Síðan var haldið áfram að ieika danslög líkt og ekkert hefði i skorist, unz næsta tilkynning kom. Hún hljóðaði eitthvað á þá íeið að logandi hlutur hefði sézt steypast til jarðar í New Jersey og að birtuna hefði mátt sjá í inörg hundruð kdlómetra fjarlægð. Skelfingin grípur um sig Þegar hér var komið sögunni, kótu áheyrendur að leggja við Mustirnar. Þulurinn kemur aftur 'ram og tilkynnir með rödd, sem virðist gefa það til kynna að jörð- ín sé ekki lengur örugg í geimn- iim. Prófessor Alexandér S. Peirson (Orson Welles) talar nú og lýsir fjálglega þessum geysi- stóra málmhlut, sem hafi lent á jörðinni. Og nú fóru menn að verða hræddjr fyrir alvöru um að séð væri fyrir endann á þessu jarðlífi. Marsbúar lentir skammt frá Lissa- bon — Orson Welles átti hug- myndina - 25 milljónir manna úr jafnvægi — alræmd útvarpssend- ing, sem olli skelfingu. — Krustjoff, Hrustjov, Khruschev eða Chru- schtchev —160 rithættir á nafninu. BRÉFKORN um MOSKVUFÖR •ft!r ART BUCHWALD BUCHWALD Orson Welles við hljóðnemann, þegar hann setti Bandarikin á annan endann. Verður þetta endirinn? Fólk tók að hringja í kunningj- ana og vara þá við hættunni, og alltaf streyma inn nýjar fréttir frá útvarpinu. Þulurinn er hás af æs- ingi þegar hartn lýsir því að ein- hverjar verur sjái-st nú koma út um -op á geimfarinu. Þess á milli heyrast skelfingaróp yiðstaddra og þulurinn virðist vera að missa stjórn á sér. „Andartak hlustend- ur góðir .... Verurnar hafa enga ákveðna: lögun og líkjast helzt togleðri . . . Eg gét ékki meira“, stynur þulurinn, en augnahliki síð ar virðist hann hafa náð sér aft- ur og bætir við að augun í þessum ósk'öpnuðum séu svört og glans- andi líkt og í slöngum. „Verða þetta endalok jarðarinnar og okk- ar allra?“ Orsón Wélles er nú í þann veginn að setja milljóna borg ina á annan endann. Símakerfið. verður óvirkt vegna hins mikla á- lags og fólk þyrpist út á göturnar með hafurtask eitt. Lögreglan skerst í leikinn Inni í útvarpssalnum heldur Welles áfram útsendingunni eins og ekkert háfi í skorizt, og 'hefir ekki hugmynd um ringulreiðina, sem ’ríkir utan dyra. „Vísindamenn fullyrða að það sé enginn efi á því, að verur þær sem komið hafi með geimfarinu, séu framvarðasveitir innrásarhers frá Mars“, heldur hann áfram. Fólk veit ekki sitt rjúkandi ráð. Kvenfólk hrynur nið- ur d yfirliði á götunum og ástand ið fer hríðversnandi. Að lokum ræðst lögregla.n inn í útvarpsstöð- ina og stöðvar útsendinguna, en þá var skeifingaræðið ‘komið á stíkt stig að það tók langa stund að koma á íkyrrð í borginni. Hvorki fyrr né síðar hefir önnur cins skelfing gripið um sig á götum New York horgar og fyrir þetta íil tæki sit varð Orson Welles heims- frægur á svipstundu. En það voru framlágir imenn sem gengu um göt ur stórlborgarinnar daginn eftir og skömmuðust sín fyrir trúgirni sína. Á prenti hafa sézt margar aðferðir við að skrifa nafn Krusfjoffs. Dagblöðin til- einka sér iðulega hvert sína aðferð og eru þær marg- breytilegar. Á rússnesku er nafnið sfafað þannig: XPYIHEB Það er samsett úr sex bókstöfum. Það eru stafirnir X, fjórði stafur- inn E og B, sem válda mestum örðugieikunu'm. Rússneskt X er oftast ritað H í Norðuiiandamálun- um, og svarar það til þess, sem Rússíar gera sjálfir, er þeir rita nöfn Norðurlandamanna, t. d. 'slkrifa þeir nafn danska forsætiis- báðlhernans, II. C. Hansens þann- ig: X. K. XAHCEH. Einnig sést stundum núæineskt VEGURINN milli Smiolensik og Moslfevu var ágætur. Áður en vér lögðum af stað, var benzíngeymir- inn fylltur á benzmsfíöð fyrir utan iSmolensk. Þar biðu tíu vöruhílai- *eftir afgreiðslu, en þar sem vér v-orum útlendingar, höfðlum vér for .ga.ngsrétt á. afgneiðslu. Þannig er það aMs Staðar í Rússlandi. Útlend- 'ingar hafa sér- réttindi. Hann T getur gengið í ! , fylgd með túliki I Sínum fram fyrir | hvaða biðröð, ! sem er, og í Rúss landi eru mynd- aðar biðraðir við öll huígsainleg tækifaeri, nema . kannske við Stalín-stytturn ar. Rússar virðast eikki sjá neitt at- hugavent við það, að útlendingiar gangi fram fyrir biðraðirnar, að minnsta fcosti heyrðum við engar 'kvarta'nir. Það eru tvær tegundir af ferð'ámönnum þar eystra. Séu iþeir fleiri en tveir saman, kal'last þeir „sendinefnd“ —- færri en itveir aftux á móti „ferðamenn án fylgdarliðs“. BENSÍNSTÖÐVAR í Rússlandi eru fáar og lao.gt á milii þeirra. Á flesitom stöðvunuim störfuðu þrek v,axnar konur, sem litu út fyrir að geta sikipt um dekk með annarri hendinni meðan þær voru að smyrja öxulinn með hinni. Þær uðru að dæla hensíninu með hand- dajlu, og 'ðkki var nema ein slík á hverj um stað. Vinir vorir liöfðu frætt oss um umtferðarmiál í Mosfcvu. Þegar zar- inn var upp á sitt beZta, sögðu þeir, óku menn af sérréttindastéttunum á fullri ferð um göturnar og iskvettu aur og leðju yfir fótgang- landi. Nú er þetta breytt. Enginn miiá lengur skvetta aur á verkamenn ina og bændurna niem'a VörubíLar í riklseLgn, strætisvagnar og vagnar fflok<k:s:gæðinganna. Þarna gilda ýmsar umferðarregl- cu’, sem aldrei myndu þrífast á Vesturlöndum. Það er t. d. óheim- ilt að stjórna ökuför úr aftursæt- inu. I. hluti, 4. grein reglnanna segir: „ÖJiuin þeim, sem nota vél- feniúin farartæki. er bannað að gefa bí'Mjóranum skipanir u'm að aka í bága við umferðarregl'ur og bíl- istjórum er óheimi'It að hlýða siliík- X táknað með stöfunum KH, K eða CH. Löndin virðast h'afa hvert sín- ar aðferðir í þessu máli, þannig rita Englendingar KH, þýZku fréttastofuj-nar senda frá sér CH Og Frakkar rita þetta venjulega sem KH eða aðeins K. Rússnesku stafirnir P og Y valda enigum erfiðleikum (R og U hjá okkur). i Fjórði stafurinn í nafninu er ihins vegar nofckuð flókinn. Á Norðurlöndum er bann venjulega itáknaður með stj, enskir skrifa seh, Þjóðverjar stsch eða schtsch, Frafckar stch. Stafeetningin í dag- blöðunum fer því oft eftir því, frá hvaða fréttastofu fréttin er feng- in. Rússneskt E er borið fra-m je 'VVnTnhald 4 Þ •** um skipunum". Þeir myndu ekld seija einn einasta bil í Bandaríkj- unum, ef slikiar reglur gitu þar. ÖNNUR lagagrein, sem illa vrði tekin upp á VestiuTö'ndum, hljóðar svo: „Bannað er að vera að leik, fara á skautum, hjólum eða ejdð- um á gangátéttum, hrúm eðh með- fram veginuim". Það er iífca hannað að afca á her fyikingar og gersamdega óheimilt að skjóta landeigendur og Trotsfcy ista r- bifreið, Sem er á ferð. Mcifcva bar höfuð og herðar yfir Minsfc og Sm'olensfc í augiuim vor- um. Vér fengum inni á Hótel Metro pole, siem telaur 350 geisti, en he'fir 700 manna sitarfsilið. 350 manns af starfsliðinu fylgist með ferðuan gestanna, hinir þrjú hundi’uð og fim'mtíu eru barna til að hafa auga mieð 'sltarfsfólkinu. Það eru þvi rnjög fáir eftir til aS vinna verki'n. ÞAÐ ER ökkert á'hlaupaverk að útvega sér máltið í Rús-íandi. AM- ir klæSskerar yfirgáfu borgina 1905, allir matreiðsl'um.emi 1917,. og allir þjónarnir fóru eftir að þeir höfðu tékið pöntun vora. Konimúnisitaflofcfcurinn hcfif bannað mönnum að gefa þjórfé, •sem gagm-Marxistísfct saimísæri, er bomi í veg fyrir að vinnandi menn h'ljóti nákvæmliega það, sem þeim ber. Þetta bann hefir margt til síns ágætis — sparar peninga gest- anna, engin hlutdrægni við úthlíut- un borðannia og sæmileigt ssaimikömu 'lag milli þjönanna. Það er aðeins eitt, sem mælti á möti því — þaS var ómögulegt að fá mat FYRST kom oss til hugar, aS þessi slæma þjómusta sikapaðist af feti þjónanna. En nánari rannsókri niál'sins lieiddi annað í Ijós. Veit- igáhúsin eru rekin samfcvæmt ekipúla'gi, sem rílkið s'etur. Þjónn- inn leggur efcfci aðeihis inn pöntun- ina, heldur verður hann einnig a<$ borga fyrir hana áður en hann tefcur við henni. Ef þjömminn hefir verið óheppinn á veðhtoupabraut inni, eða verður að látta konuna sina h'afa peninga, fær gesturiren auðVitað engan areat þann dagiren. Þegar matarpötunin er komin fram í eldhúsið, er kölluð samari rá'ðc'tefna, en á henni kemiur hver miaður, lalTt frá uppvaskaira til yfir- þjións, ireeð uppástun.e'ur um, hvern ig hægt sé að matreiða i’éttinn. Þá fcr fram atkvæð.agrei’ðKla, og sé einhver aðferð samþvfckt í einri 'hTióði, er lofcs sent til samyrkju- búsimis til hess að ná í hráefnin. Sainvtikj'úbúið ff-etur svo efcki sient hráefnin lil Mosfcvu fyrr en drátt> arvéfllasitöðin hefiir g.efið samþykfcí'. Auðvi'tað tekur þe'tta allt sinq tíma. Á SEINNI árum hafa bæði Rús3 ar og útlendinsar bó fundið aðferð til að gefa drvkki'uoenlnga undir borðinu. svo lílið ber á, og hefir þetta haft stórlkostlega anfcningu á frarnreiðsilu heitra rétta í för mcð sér. Einmig hefir það orði’ð til þess að siuimir þiönar eru betur vakandi í sltarfi. og hafa nofckrir verið sæmd ir heiðursmierfciniu „Rauði diskur- inn“, sem er æðsta viðurfcennimg, er Veitinaaþfóni gebur hlotnazt É Sovétrílkjunaim. (N. Y. Herald Tribune). ■M&ÉM Úr kvikmyndinni „Hnattsyriöldin". Skýiakijúfarnir í New York hrynja. Metsöluplata Nýlega kom ó markaðinn vestur í Bandaríkjunum plata, sem slegið hefur út öli fyrri sölumet. Lögin á plö.t.unni heita. „Witch Doctor" og „Don’t Wistle at me Baby.“ Til marks um það, hve þessi plata hefur náð ótrúlegum vinsældum á skömmum tíma, má geta þess, að rúmri viku eftir að hún fcom á marfcaðinn hafði fjöldi seldra eintaka komizt upp í eina og hálfa milijón, sem er algjört eins- dæmi. Maðurinn, sem syngur á plötunni, heitir David Seville. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann vekur á .sér athygli, þvi að það var hann, sem samdi og útsetti lagið „Come on my a House“, sem Rosemary Clooney gerði frægt hér um árið. Þessi nýja plata Sevxlles á sér nokk- uö óveujulega forsögu. Dag nokk- ux-n gekk hann inn í upptökusai „Liberty" plötufyrirtækisins, og söng lagið „Witch 'Doctor“ inn ó plötu sér til gamans. Forráða- menn fyrirtækisins heyrðu af til- viljun plötuna og iíkaði hún svo vel, að ákveðið var að gefa hana út sem fyrst, og nú hefur það komið á daginn, að fáar eða eng- ar plötur hafa náð slíkum vin- sældum sem „Witch Doctor" (nafnið þýðir eiginl. „galdrakarl- inn“.). Laglð er að því leyti sérkeinnlegt, a3 kafiar í því eru sunginir me3 nokkurs konar búktali Kkt og við þekkjum hér heima frá Alfreð Clausen og Konna. Fleiri slik lög hafa siglt í kjölfarið og virðast vera mjög vinsæl, ef- marka xná svokallað Hit Parade, en það er listi yfir tíu vinsælustu lögin I Bandaríkjunum hverju sinni og birtur er vikulega. þar í laixdi. Til dæmis er lag sem nefnist Tha Purple People Eater, nú efst á þessum lista, en það er í líkum dúr og „Gaidi-akax'Iinn1' hans Se- viiles, en hann er nú faöinn nið- ur í annað sæti úr því fyrsta.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.