Tíminn - 04.07.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.07.1958, Blaðsíða 7
TÍMINN, föstudaginii 4. júlí 1958. 7 Ameríkufrétt sem okkur varðar Viðskiptin eru mjög blómleg hjá fram- leiðeidum fiskrétta "is mXxtn qi'iýÍH** WctJíxöa pk „S<$an kjörbuðirnar tóku að þjóta upp eins og gorkúlur, hefir hraífrystingin gjörbreytt hag framiei'Öenda fiskrétta.“ í hagfræðitímaritinu „Barrons“ hinn 16. juní 1958 er yfirlitsgrein um a-fkomu sjávarútvegsin-s 1 Bandaríkju-num. Mun ég endur- segja þassa grein í aðalatriðum í trausti hess, að lesendum Tímans þyki ómaksins vert að fræð-ast um þetta cfni. „Yfirlitsdeilcl General Food Corporalion, en stofnun þessi hef- ir verið brau-tryðja-ndi u-m hrað- frystingu mlaltvraela, hefir hafið f-rtamieiffel'u og sölu á nýjum fisk- rétti, sam kallast „Filet Regale“. Er þetta „aliger fi-slkmáltíð“, sam- siett úr tvei'mur 150 gr. þorskflök- nm og eirtu 150 gr. ýsuflaki, þorsk- fiökin í kryddsósu, en ýsuflakið í livítri vimsÓBu, hv-ort í sinu lagi sett í þar til gerða aluminium-poka. Ré'tti þessum er stungið in-n í ofn títund-ahkor-n áður en á borð er bor- inn. Aðrir framleiðendur fiskrét'ta eru komnir á markað með hlið- stæða vöru, sem allt miðar að- því að gera húsmæðrunum ljóst, að svona tihieiddur fiskur sé hvort tveggja aiuðveM og h'agkvæm l'ausin a m'atrteiffeiliuistarfi þeirra! Eitt firm-að -tilreiðir steikta ýs-u og sólkoia, kryddaða m-eð osta- eða- sitrónuí mjöri á aluminiumbökk-um, s-em síðan er fleygt. E-nn eit't firmiað útbýr lúðu í kryd-d-s-ósu. Með því að selja æ stærra hlut- fa 11 a-f vieiði-nni til kjör.búða „til- búið á pönnuna", heldur en til fisk sala, eins og áður, á-vinna þeir, sem frá vörunni -ganga, æ stærri marikað, og jiafnfra-mt vex jafnaðar hluitflalllið. Urn 600 sitofnanir í Bandarí'kjun- um selja um 200 mismunandi teg- uin-dir a-f fiski og skelfiski. Þótt veiðin síðas.tliðið ár væri 10% mi-nni e-n árið áður, seldist hún fyrir 592 milljónir dala eða aðeins 5.3% leegra verði. Hagnáður af fisfcveiðten er eins hviku-11 og hitit, h-vernig „fiskurinn 'tekur" hVerju sim-ni! S. 1. ár t. d. he-fir ýsan, sem venjulega er nóg af við Nýja England (austurströnd in), brugðið sér eitthvað, eða bók sitaflega „hæltt að taka“! í árslokin varð því ýsuveiðin 50% uudir hinu venjulega! Við vesturströndina, þrátt fyrir veiðitakmarkanir, er laxv'eiðin nú 39% lægri en fyrir str-íð. Rækj'an -hefi-r haldið frá Atlantsli'afsströnd Amierik-u suður í Mexícof-lóa! Ww <W< («■ *~>y <«+<*><*> ■ ■ JfcK* -*» » Uw*. ►-«</. (V >< to’Xer’ <**>*<*« - *♦*> ♦ :*.-.***< ** *+* <-py, -Mlx*- . 'kkWx'w,'. ><«•>** <- <-»W<<.Vokí, •*<». ».«**•* '•*■> '»». «■' >** «<■>♦ *' ***.«.-« >•'*•*>'. *»* >'■'■ > • V.ÍW H-K-.-W. <0<» a >>» *««. . <u>> »■<»+>: *•*+■*+< ■* >:• ý. *..v, <«<« »,<:■«<•►. >♦► «« <*■>*■. >» W *£ „j**. '■■■ :■£<&+/■'■' AX 4 |V<*x<. *.ýi«+ v*ýSs»>kt« ■: ■■•'■'■■■■ ■><■•■ «■ <<« <wi>»tw><is.►X.KW $ :::i® .2 . Vwy ♦U V- •-.<.' «» -<»t. ’>, •«-. v« **+><■>• •.•>. <»•-«•■.-. I. K>< •'•>.*■ *•'>• •- '~ . ■ »«•♦.-• -•<■■'•>•«'» <♦;«■:• «>x♦?<••■• K-s-t*. <♦*> «««>8« «£ *** •>«>„>*yíw:?•)•»►>«« ■: :•:•: ?<♦*.< »mo>i>)h>< (j*) C &<++++».** XXM ' ,>w. +> k.*x*« ►>»»<<> ' ««♦«*♦ rp «**nrV?*4*:<>*-xk<-»*'::::;; C*»«** *xok^, «<f «**►* « **►!*: •: — ■ ,«•>****►» /.«< ►« NEW ! ECONÖMY PACKAGÉ FISHSTICKS Golden * 'k® Fi-iod FbjW.'t'ncn í **+%+<• ■»(** <*ox X ...TOWWW «*« to 09*5*. *>x^*<**+«-»<><'*: **V+^»»*+*krt *W**> Vr*Vxd. » f»*< >»Í**K*< £^»^«**>*<W< %■******♦*■ x-t***>*v A Fishermen ) FISHSTICKS <5p | <jo<i-Frif d > Heat í> extra Crlsp v*. •'»> <•!«« «» >'<•>•' *k<*>« ♦<♦....... •j ««•> - •• ► <•►>■" •*>*< <* v>* vMv r«*r<x*v ■ } VÍHM»». <^N^K" • HMw.evi** > «*< (««*»»•'y: : ,h**< ♦ry »».«>>. »w» ♦■»»>»«>». Fiskumbúðir eru skrautlegar í Ameríku og raunar víðar nú orðið. Myndin er af nýtízkulegum umbúðum frá fisksölufyrirtæki í Boston. Á pakkanum eru skrautlegar lýsingar á gómsætum réttum, sem framleiða má úr inni- haldi pakkans með lítilli fyrirhöfn. Þar er hægt að finna nokkrar mismun- andi mataruppskriftir slíkra rétta. Ég hefi lengi litið svo á, að Tjör- nesvegurinn yrði mikil samgöngubót Rætt vií Gunnar Sigurísson bónda á Auftbjargarstöftum í Kelduhverfi Kelduhverfi er mikil búsældar sveit, landfögur og nytýirik til sauðbúskapar, en þar liefir löng um veriö erfitt um samgöngur og aðdrætti, vetrai-ríki mikið og snjóþuugar heiðar liggja að. — Framfarir l?,afa þó orðið mjög miklar í sveitinni, og um 1940 var búið að byggja þar upp á flestum bæjum, og var þá óvíða betur og myndarlegar byggt í sveitum landsins. Áður en greiður vegu-r kom til Kópaskers sóttu Keldhverfingar að mestu til Húsavíkur um verzlun, rák-u þangað fé til slátr-unar og fl-uttu þaðan búsvörur heim. Þá varð að fara fyrir Tunguheiði eða Reykjaheiði, báðar háa-r og s-njó- þungar. Svo var veg-u-r rudd-ur yfir Reykjaheiði, en hann var va-rla fær mema 3—4 mánuði ársins. — Lengi var talað um veg fy-rir Tjör- nes, en- um hann var nokk-ur tog- streita. Nú er ha-nn- kominn og fær flesta mánu-ði ársins. , Gunnar á Auðbjargarstöðum. Yzti bærinn í Kelduhvsrfi við Öxarfjarðá-rbotn a-usta-n á Tjörnesi er bærinn Áuðbja-rgarstaðir, af- skekkt jörð og H-til e-n notadrjúg til smábúskapar. Þar hefir nú búið hátt á fjórða' tug ára- Gunna-r Sig- urðsson, so'núr Sigurðar Þo-rsteins- sonar, hins kunna- fjárbónda- í Ilólsseli á Hólsfjöllum. Gu-nnar dvaldist í R-eykjavík nokkrar vik- ur á sl. vori til augn-lækninga, og hi-tti blaðamaðu-r frá Tímanum hann að máli og ræddi-við hann u-m ýmis mál þa-r nyrðra. Birting viðt'alsins hefi-r dregi’zt en það ger ir raunar efcki svö mikið til, því að það voru ekki daegiirmál, sem Gunna-r ræddi um. Harður vetur. — iHvað hefir þú búíð le-ngi á Auðbj-airga-rstöðum, Gu.npar? — 37 ár í'vor, flutti' þan-gað, er ég fór að 'heiman úr„Höls-seli. — Er sjónin áð bilá? — Já, hún hefi-r aldréi verið sér lega góð, en hefir daprazt. síðustu misserm. Egi fékk því tækifæri tiL þess að skreppa til höfuðborgar- innar. Eg hefi verið undir læknis- hendi Kristjáns Sveinssonar, og gengið undir aðgerð, sem ég held að hafi tekizt vel, og ég vona að fá nokkurn bata. Kristján, hefir annazt mig vel, enda er hann ein- stakur læknir og öðlingur að mannkostum. — Var veturinn ekki harður? — Jú, einn sá snjóþyngsti og harðasti, sem komið hefi-r síðan ég fór að búa. Hann settist snemma að með snjóa, og fénaður allur á gjöf frá veturnóttum. Þá komu stórfhríðar, e-n- síðan svifaði til og kom sæmilegur kaf-li fram að 18. desember. Þá brast hann á að nýju og gengu samfelldar hr-íðar eftir það. Frá þeim degi var alge-r inni- gjöf, og var svo enn, er ég fór að heiman, hvergi komin jarða-rsnöp, þótt komið væri fram á vor. Þetta var e-rfitt, því að litlar vor-u fyrn- ingarnar hjá mér. Þó bjargast þetta vonandi. — Lágu einhverjar sérstakar á- stæður til þess? — Já, ég varð fyrir því óhappi 1 fyrrahaust að hlaða með megin- hluta heyfengs míns -brann. Þá var ekki glæsilegt að liorfa fram á veturinn. En þá koinu góðir menn til hjálpar, bæði &veitungar mínir og Húsvíkingar, hl-upu und- i-r bag-ga, svo að all-t bjargaðist af. Eg minnist sérstaklega Ska-rphéð- in;s Jónssona-r, sem flutti til1 min bilfarma af heyi vestan af I-Iúsa- vík. Mér þyfcir got-t að fá tæki- færi til að þakka þeim öllu-m, sem hverjum og einum, fyrir þá drengi legu hjálp. Vegurinn kringum Tjörnes. — Hafðir þú ekki lengi haft mik inn áhuga á því, að vegu-rinn kring um Tjö-rnes kæmist á?. — Jú, allt frá því er ég kom að Auðbjargarstöð-um, hai'ði ég 'h-ugs- að mikið um það, hvernig sam- göngumál sveitarinnar yrðu leyst, einikum bæj'anna í vest'anverðu Kelduhverfi. Hagkvæmast var fyr- i-r þá að sækja til Húsav-ikur, ef vegamálin leystust. Veg-ur yfir Reykjaheiði gat ekki taliz-t nema Slífcar ófyrirséðar breytin-gar við strendur landsins hafa örlagarík áhrif fyrir þá, er fisikvieiðar stunda. Þrátt fyrir þetta höfðú flest fyr- irfækin er úr sj'ávarafla unnu, tib -kynnt au-kna sölu og aukinn hagn- að 1957. Hins vegar mun aflaárið 1958, sem hér er talið enda 31. niiarz, ekki kom-a út m-eð a-úkinn hagnað“. Hér er sleppt að geta a-f- komii hinn'a einstö'ku fyrirtæfcja og þá einni-g laxveiða-, túnfisfcs', fenskvatns'fisks o. s. frv. Síð'an seg- ir: „Með því að aufca fjölbreyt'tni fiskifæðu og gera frágang hennar sem hagkvæmaisitan, er æ'tJlunin að auka hlut he-nnar á marfcaði nær- ingarefna hér í landi. Hlutaðeigend ur telja sig hér eiga leik á borði, sakir hins háa kjö-tverðs, sem stað- ið hefir alilt síðastliðið ár. Aufc þess er nú minna framboð hér á k-jöti á marfcaðinu-m cða tæplega 71 fcg. á m-ann al'It árið, en þetta er minnsta framboð af kjö’ti í sex ár! Aufc þess er hugsanlegt að sm-elkfcur Amerikumar.na fyrir fisk 'in.eti verði vakin-n á ný. Kjötneyzlan hér hefir aufcizt um 20% síð'a-slta áratog (á hænsnakjöti hálf lausn. Eg þótti-st sjá, að veg- urinn fyrir Tjörnes væri framtíð- arlausnin. Fáir töldu slíkt fær-t þá, þega-r ég ræddi um þetta, en nú rnunu me-nn sjá, hve mi-kið ö-ryggi e-r að þessum vegi, bæði fyrir Keld hverfinga, Öxfirðinga og þá sem nyrzt á Tjörnesi búa. — Var Tjörnesvegurinn fær í allan vetur? — Nei, en sá vetur va-r líka ó- venju snjóþungur, og það gat ekki -talizt mikill snjór á honum, að- . eins skaflar í lægðum og giljum til fyrirstöðu. Það hefði líka verið hægt að ryðja han-n miklu fyrr en gert var í vor. Eg vi-1 nefna sem dæmi um ör- yggi það, sem -er að Tjörnesvegin- in-um að nú e-r læknislaust á Kópa- skeri, læknir fluttur tii Raufar- hafna-r. Þá ver&ur að leita til læknis á Húsavík. í því sambandi er Tjörnesvegurinn ómissandi, því að hann getur verið fær alla venju lega vetur. Refaveiðar og seladráp. — Þú hefir stu-ndað nokkuð veið ar? —• Mér hefir jafnan verið mikil skemmtan að því að fara með byssu, einkum að fást við lágfótu. Það er mikið af refum í Tjörnes- fjallgarðinum. Oftast hefi ég not- að þá aðferð að rekja slóðir í ný- snævi á vetrum. Þá fer maður á (Framhald k 8. aiöu 42%), m'effan fiskneyzlan hefir staðið í stað, og verið tæp 5 kíló á mann! Áhugamenn um aukna fisksölu sakast um kvrrstöðuna á sviði fisk neyzlunnar og þá ekki sizt þá óme-nningu, aff krabbar og humar, þessi dýrindisfæða skuli hér flokk uð undir fátæfcrafæðu! í ár og þá með hliðsjón á batnandi afkomu, múnu þeir, s'em annast frágang og u'mbúnað fiskafurffa, nú vinna að því að æ fleiri reyni vöru þeirra. Vegn-a þ'ess1 hversu hér hafa átt í hlut tiltöMega smá fjölskyldu- fyrirtæki, hafa þau ekki haft bol- magn til þe;ss að standa straum af kostnaðarsamri auglýsingastarf- 'Sómi. En nú eru menn farnir að skilja þörfina fyrir sa-mvinnu við að gera fklk að daglegri f-æðu. Eitt firma hefir þegar varið 600.000 doll urum í au-glýsingar á ári, og annað firma er tekið að beitast fyrir mjög vel úr garði gerðum sjón- varps'auglýsingum á fis-km'e-ti sínu“. Þá er í greininni sagt frá fjár- festingum til þe-s að efla aðstöffu firm-a sem úr fisfci vinna. Rækjxi- s'tofmvn ein í Texas hefir verið sjöfölduð síðan 1951, og nýjum vél um til þess að auka afköst u-m 35% var komið fvrir í fyrirtæki í St. Louis, sem framleiðir soðinn fisk, sem síffan- er hraðfrystuir. Er þa-ð s-mek'kur fól'ks fyrir hi-n- ar ým's-u fisiktegundir og v-axandi fjölbreytni í frágangi, se-m gert h'efir að verfcum, að lagt hefir ver ið í fjárfes'tingu af því t-agi, sem dæmi hafa verið nefnd um. .... „Það er-u enn ínöguMk-ar fyrir vaxandi efitirspum eftir fros- inni fæðu, að því er framámenn í þessari atvi-n'n'Ugrein telja. „Fishstiek" — fiskistangir, sem búnar eru ti-1 úr hökkuðu-m þorski eða ýsu, velt upp úr brauðm-yLsnú, síðan bafciaðar og hraðfrystar, er sú vörugreinin af þes'su tági, sem náð hefir miestum vinsæld-um og sölu! Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs seldu framleiðendur nasstum 17 milljónir pundspakka af þessari vöru og svaraði það til aukningar sein nani 2.5 niilljónum punda frá sama tíma árið áður. Enda er eft- irspurnin nú slík, að ekki er liaft undan! í situ't-tu m'áli, hin aldagamla fisfc framlieiffsla er aff færast í nýtt form! Fi’sksölum-aðurinn með strá- hattinn er að víkja fyrir frýstihólf- unum í kjönbúðunulm, mieð hrein legu pöfcfcunum með fisfc'ineti, sem 'svo aúðvelt er að matreið'a! Enda segja nú fiskframleiðend- urnir: „Beztu ári-n eru en-n framundan". Guðbrandur Maguússon. I T * A víðavangi Sjálfstæðisflokkurinn og veltuútsvörin Loksins í gær treystir Mbl. sér til þess að minnast á veltu- útsvörin í örstuttri Staksteina- grein. Blaðið treystir sér ekki til annars en að játa, að þau séu tilfinnanleg, en ekki vill það þó taka undir það, að þau séu ranglát og skaðleg atvinnulífinu, eins og hinn sænski hagfræðing ur benti á. Helzta afsökun Mbl. er sú, að Gunnar Thoroddsen hafi fluíí á þingi tillögu uin að bæjarfé- lögin fengju hluta af söluskatti. Þessi tillaga var hins vegar ekki flutt af neinni alvöru, eins og sézt á því, að Gunnar benti ckki á aðra tekjuöflun handa ríkinu, í staðinn. Ef bæjarstjórnarmeirihlutinn liefði liaft nokkurn áhuga að Iosna vlð veltuútsvörin liefði hann haft möguleika til þess að koma því fram fyrir löngu, t.d. þegar Sjálfstæðisflokkurinn hafði fjárniálaráðherrann. Sannleikurinn er sá, að Sjálf- stæðisflokkurinn hefur engan á- huga liaft á því að afnema. veltuútsvöriu, heldur unað þess- ari skattlagningu hið bezta. For- ingjar lians hafa áhuga á állt öðru en að treysta atvinnurekst- urinn og frmleiðsluna. Þess vegna væri framleiðslan nú stöðvuð, ef ríkisstjórnin hefði: verið jafn stefnulaus í efnahagS; málunum og Sjálfstæðisflokkur- inn reyndist vera á síðasta þingi, Skæruverkföllin Mbl. birtir í gær kafla úr for- 'tistugrein, sem nýlega birtist í Tímanum, þar sem smáskæru- verkföllin svonefndu eru fpr dæmd, og lögð áherzla á heiJd- arsamninga til lengri tíma. MbJ. segir, að Tíminu hafi ekki talaff svona um smáskæruverkföllin áður. Þetta er alveig ósatt. Tím inn hefur um Iangt skeið lialdic þessari skoðuu fram. Hins vegai Iiefur Mbl. varazt mjög að for- dæma skæruverkföllin, enda er það skiljanlegt, þar sem flokku lians hefur oft verið helzti frum kvöðull þeirra í seinni tíð. Sagan frá 1955 endurtekur sig Mbl. lætur sér mjög tíðrætt um það ábyrgðarleysi, sem kommúnistar hafi sýnt 1955, er þeir stóðu fyrir verkföllum þá. Hér skal eliki dregið úr þeirri gagnrýni, enda var á sínum tíma tekið undir hana hér í blað inu, þótt taiið væri eðlilegt að leiðrétta þá kjör liinna launa- lægstu. Verkfallsmenn 1955 gengu hins vegar mildu lengra og því var efnaliagskerfið sett mjög úr skorðum með verkföll- unum þá. Mbl. gleymir hins vegar aö' geta þess, að forkólfar Sjálfstæð isflokksins leika nú nákvæmlega sama leikinn og kommúnistar 1955. Þeir ýta nú undir kaup- kröfur og verkföll sem bezt þeir geta. Fyrir þetta franiferði sitt. verðskulda þeir að sjálfsögðu sama áfellisdóminn og konnmin- istar fyrir verkfallsbrölt sitt 1955. Kveðja til Lúðvíks og Hannibals í forustugrein Þjóðvilýans í gær segir á þessa Ieið: „Það stoðav t.d. ekkert að lýsa því yfir í orði að óhjákvæmilegí sé að Iiafa sem nánast samráð við verkalýðshreyfinguna, eins og Framsóknarflokkurinn gerir, en knýja í verki fram ráðstafanir eins og þær, sem nú eru komn- ar til framkvæmda og -irtast í umfangsmiklum verðhi kkununi dag eftir dag.“ Þótt Framsóknarflokkarinn sé hér sérstaklega nefndi i' i nafn, er þessi kveðja þó ár iðanléga fyrst og fremst beint tll Lúðvíks og Ilannibans cg þeii'r;; annarra þingmanna Alþýðubanúalagsins, sem ekki stóðu síður uð setu- iugu efnaliagslaganna aýju en Framsóknarflokkurini;.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.