Tíminn - 08.07.1958, Qupperneq 1
EFNI:
JÍMAR TfMANS ERU:
Rltstiórn og skrifstofur
1 83 00
Blaðamenn eftir kl. 19:
11301 — 18302 — 18303 — 18304
43. árgangtir.
Reykjavík, þriðjudaginn 8. júlí 1958.
Fjórða síðan, bls. 4.
Útgerð og aflabrögð, bls. 5.
Erlent yfirlit, bls. 6.
Stóreignaskatturinn, bls. 7.
Um'ferðarmál, bls. 8.
147. blað.
Rússar mótmæla fjöldagöngunum í New York:
Hótun um að hætta að taka þátt í
starfi S. Þ. ef þær endurtaki sig
Forsætisráðherra
Dana kom ekki í gær
Ráðgert var að H. C. Hansen
forsætisráðherra Dana, kæmi
liingað til lands í gær með flug-
vél frá Færeyjum. Átti sjóflugvél
að sækja b.ann þangað, en hún
gat ekki lent í Suðurvogi og kom
tómlient liingað til lands. Er for
sætisráðherrann ekki væntanleg-
ur liingað fyrr en á miðvikudag,
og undir helgina fer hann héðan
til Grænlands, svo að béast má
við að dvöl hans verði styttri hér
en ráðgert var.
Bréf Sobolevs, fulltrúa Rússa,
til Hammarskjölds
NTB-New York, 7. júlí. — Sendiherra Rússa hjá Sameinuðu
þjóðunum hefir skýrlega tekið fram, að endurtekning fjölda-
göngunnar að aðalstöðvum Rússa hjá S. Þ. fyrir skömmu kunni
að leiða til þess, að Rússar hætti að taka þátt í störfum þeirr-
ar alþjóðastofnunar.
Samkvæmt fréttum frá höfuð-
stöðvum Sameinuðu þjóðanna var
þessi hótun sett fram í orðsend-
ingu frá Arkadij Sobolev aðal-
fulltrúa Rússa til Hammarskjölds
framkvæmdastjóra. Ber Sobolc-v
Þessi mynd var tekin úti á flugvelli þegar Da Silva kom. Við hliöina á
honum er Vilbjáimur Einarsson. (Ljósm.: Tíminn).
Einvígi da Silva og Vilhjálms
í þrístökki ver'ðor á fiiiiíiifitclag
Munu siðar feríast saraan um Nortúirlönd
og keppa )iar á nokkrum siöóum
Brazilíumaðurinn da Silva, tvöfaldur Ólympíumeistari og
heimsmethafi í þrístökki, kom hingað til lands um helgina og
næstkomandi fimmtudag mun hann heyja einvígi við Vil-
hjálm Einarsson í þrístökki á frjálsíþróttamóti ÍR. Það er í
þriðja skipti, sem þessir miklu íþróttamenn keppa saman, og
hefir da Silva áður. sigrað, fyrst á Ólympíuleikunum í Mel-
bourne, en síðan á íþróttamóti í Moskvu í fyrra, er tveir sm.
skildu þessa kappa.
De GauIIe viroist láta nokkuS undan
vilja hægrisinnaSra manna í Alsír
Heíir gert Soustelle a<S upplýsingamálaráí-
herra í stjórn sinni
NTB-Pnrís, 7. júlí. — Jaques Soustelle, fyrrverandi lands-
stjóri Frakka í Alsír var í dag skipaður upplýsingamálaráð-
herra í stjórn de Gaulle. Virðist svo sem Malraux rithöfundur
hafi orðið að víkja úr þeim sessi fyrir Soustelle. Þykir þetta
benda til. að hægrimönnum í Alsír hafi tekizt að beygja de
Gaulle nckkuð til stefnu nær þeirra vilja.
'Siðan Vilhjálmur komst í fremstu
röð í þrístökki, er da Silva eini
maðurinn, sem sigrað liefur hann
í þristökkskeppni, en da Silva hef-
ir eMki tapað í þrístökki í sjö
ár. Á þeim tíma hefur hann tví-
vegis sigrað á Olympíuleikum, set’t
mörg heimsmet, en núgildandi
heimsmet hans er 16.56 m. selt
í Mexieo City 1955.
Einvígið á fimmtudag.
Reiknað er með mjög tvísýnni
keppni milli þessara manna á
finuntudaginn. Hvorugur þeirra
liefir náð sérlega góðum árangri
í suinar, da Silva bezt 15.70 m.
og Vilhjálmur 15.45 m. En báðir
haía þann eiginleika að vaxa í
harffiri keppni, og þess má geta,
að þjálfari' Vilhjálms, Ungverj-
ínn, Gabor, telur líklegt, að Vil-
hjálmur komizt á fimmtudaginn
nálægt því, sem hann hefur gert
■ bezt áður, en það er 16.36 m.
á 'Olympíuleikunum í Melbournc.
Nemur liigfræði.
Da Silva mun dvelja hór á
Jandi í nokkra daga, en að þeirri
dvöl lokinnj, -sem verður um eða
, eftir 17. jútí, mun hann fara í
; keppaiisferðalag með Vilhjálmi
pm Norðurlönd, en heim heldur
hann 8. ágúst.
Da Silva er íþróttákennari að
'átvinnu, en hann hýggst þó ekki
stunda þá atvinnu í framtáðinni,
því fyrir tveimur árum innritað-
ist hann í háskóla og nemur ]ög-
fræði. Da Silva er kvæntur ög
á tvö börn.
Frjálsíþróttamót ÍR.
ÍR-mólið hefst á miðvikudags-
kvöld á Melavellinum og heldur
áfram á fimmtudag, en þá verður
aðalkeppnin, þristökkið. Jafn-
framt mótinu fer fram tugþrautar
keppni meistaramóts íslands. —
Sennilegt er einnig, að Vilhjálmur
og da Silva keppi aftur síðar og
verður sú keppni á Laugardals-
vellinum.
í dag kl. 5—7 verða da Silva
og Vilhjálmur á Melavellinum og
munu leiðbeina ungum drengjum
og öðrum í þrístökki. Þessi nám-
skeið verða endurtekin n.k. föslu
dag og þriðjudag á sama tíma.
Kviknaði í
á litla-Hrauni
Svo bar við á Litla-Hrauni í
gærkvöldi um sjö-leytið, að kvikn
aði í einangrunarklefa. Slökkvilið
Eyrarbakka var þegar kvatt á velt-
vang, og var allt orðið fullt af
reylk, er það fcom. Fanganum, sem
var í klefanum, var náð út mjög
fljótt. Eldurinn var slökktur mjög
fl'jótt, enda ekki annað eldfimt
inni í klefanuin en svampdýna, en
reykur var hins vegar mikill af
gúmmíinu. Skemmdist bæ'ði múr-
húð á vegg og málning einnig ú
gangi fj'rir framan kléfann. Föng-
um er ekki leyft að hafa með sér
eldspýtur inn í slika klefa, og er
leitað á þeim.
iSoustelle er einn helzti gaull-
isti, sem var í franska þinginu,
og var einn helzti forkólfur ör-
yggisnefndarinnar í Alsir, sem
álti sinn þátt í að konia hers-
höfðingjanum í valdasess.
Samlímis þessu var tilkynnt í
París, að de Gaulle myndi fara í
heimsókn til Alsír einu sinni enn,
áður en þjóðaratkvæðagreiðsla fer
fram í október um stjórnarskrár-
breytingarnar. Haft er eftir góð-
um heimildum í París, að de
Gaulle vilji gera ýmsar athuganir
í Alsír áður en hann tekur ákvarð
anir um ýmislegt í sambandi við
þjóðaratkvæðagreiðsluna. Verður
þetta í þriðja skipti, sem de Gaulle
heimsækir Alsír, siðan hann varð
forsætisráðherra í byrjun júní-
mánaðar.
André Malraux rithöfundur,
sem fram að þessu hefur verið
ábyrgur upplýsingamálaráðherra í
stjórninni, verður áfram ráðherra
án stjórnardeildar.
Útnefning Soustelle er til að
koma til móts við kröfur, sem
öryggisnefndin í Alsír lætur sig
mjög miklu skipta. Nefndin lét
í Ijósi óánægju sína, þegar de
Gaulle tók Soustelle ekki með í
stjórn sína fyrir mánuði síðan.
Soustelle er 46 ára gamall, var
framkvæmdastjóri flokks de
Gaulle um alllangt skeið.
Bílslys á Oddsskarði
í fyrradag bar svo við á Odds-
skarði, að fólksbifreiðin N-58 frá
Neskaúpstað fór út af veginum og
valt niður í lækjardrag allháa
brekku. Fimm menn voru í bifreið
inni og meiddust tveir karlmenn,
bílstjórinn og annar til, og 12 ára
íelpa. Skarst fólkið nokkuð og
marðist en meiðsli þess ekki hættu
leg. Telpan er þó enn í sjúkra-
húsi.
þar fram mótmæli gegn fjölda-
göngum þeiin, er gengnar voru éft
ir að fréttist um aftökur þeirra
Nagys og félaga hans, foringja í
Ungverjalandsuppreisninni.
í orðsendingunni, sem. kunn-
g'jörð var í kvöld, beinir So'bolev
því til Hammarskjölds að ge-ra á-
hrifamkar ráðstafanir í þvi sltyni
að forðast slíkar mótmælagöngur
í framtíðinni. Atburðir af þessu
tægi spilli góðri virðingu Saméin-
uðu þjóðanna.
Ásakanir á hendur
Bandaríkjastjórn.
í orðsendingunni eru ennfrem-
ur ásakanir á hendur Bandaríkja-
stjórn um að hafa hvatt til jnót-
mælagangnanna. Sakar Sobolev
Bandaríkjastjórn um að hafa van
rækt að sjá um fullnægjandi vernd
tii handa rússneskum ríkisborgur-
urn og rússneskum eignum svo sem
kveðið sé á um í samningi milli
S.í>. og Bandaríkjastjórnar.
Finnsku
kosningarnar
NTB—HELSINGFORS, 7. júlí. —
Fyrstu atkvæðatölur úr finnsku
þingkostiingunum bárust seint í
kvöld. Ekki var þó enn biiifi að
telja nema um helming allra at-
kvæða. Hið fyrsla, sem hægt er
að álykta af þeim tölum, sem
fcomnar eru, er að bæði þjóðlegir
jafnaðarmenn og íhaldsfiokkurinn
virðast vera að sækja á. Hinsvegar
virðist finnski flokkurinn tapa all
verulega. SóSíaldemókratar virð-
asf halda sínu nokkurn veginn, en
klofningurinn úr þeim flokki, sem
bauð fram sérstaklega á lítið
fylgi. Kosningaspámenn halda því
fram, að klofningurinn verði að
láta sér nægja ein 2 þingsæti.
Bergensfjord á ytri höfninni í gær
Farþegaskipiö Bergensfjord lá á ytri liöfninni í Reykjavík í gær. Þetta er hinn fríðasti farkostur. Með
skipinu var á fimmta hundrað f.arþega, og dvöldus þeir hér í bænum í gær og fóru í ferðalag austur
fyrir fjall og til Þingvalla. Skipið hélt héðan í gærkvöldi. Skipið kom liingað frá New York. (Tíminn).