Tíminn - 08.07.1958, Page 2
TÍMINN, þriðjudaginn 8. júlí 1958,
Sírokufangamir stálu bíl í Hreppum
en ur3u á vegi lögreglumanna
Eltiagarleikur austan úr Ölfusi til Reykjavíkur,
inn á flugvöll og víSa um austurbæinn. Hand-
samaíir eftir marga árekstra og skemmdir
He'rmkoma fanganna þriggja frá Litla-Hrauni úr fjallförinni
í Þjórsárdal varð með allsögulegum hætti á sunnudagsnóttina,
og mátti mikil mildi heita, a ekki hlutust af stórslys. Þeir
Þyrjuðu á bví að heimsækja Hreppamenn og fá hjá þeim mat,
iararevri og farartæki, en förin endaði í Reykjavík eftir
ohugnaniegan eltingarleik.
Frét-taritari Tímans í Hruna- að þeir sluppu með naumindum út
raannahreppi símaði bl'aðinu á af veginum, en jeppinn ók yfir
funr.udaginn, að þá snemma um hund þeirra og drap hann.
onoKguninn hefði þess orðið vart,
að sveitin hefði fengið heimsókn.
Leigubifreiðin náði jeppanum
brátt og fvlgdi honum eftir niður
Þóttu-t monn vita, að þar heíöu Svínahraun og niður fyrir Lögberg
aangarnir varið á ferð, enda barust en þar nagi ólafur þeim á sínum
ferátt me;ri tíðindi af för þcirra ^11. Svo mikii fléygiferð v-ar á
árá .Reykjavík.
jeppanum, að hann fór oft í beygj
IJm nóttina hafði verði brotizt um a tveim lijólum og undur að
tnn í skúr á Svðraseli og stol'ið þar
SiaJigiketi. Síðan höfðu þeir í leit
hann skvldi ekki kollsteypast. Nið-
ur á .mótis við Árbæ komst Ólafur
að farartæki komið að Laugalandi. á hkð við jeppann og bar kennsl
®>ar .voru tveir bílar, fólksbíll og á einn mannanna, en fyrr hafði
jiepþi. og bar svo vel í veiði fyrir hann ekki vitað hverjir voru þarna
konritmenn, að lyklar stóðu í báð
jm bíiunum. Piltarnir völdu jepp-
á feðr. Jeppinn sveigði þegar inn
á brautina, snro að Ólafur varð að
ann, en tóku lyklana úr hinum , hægja á sér til þess að íorðast slys
iþiLnum, svo að hann yrði ekki not-
aður til eftirfarar.
Þegar niður fyrir Elliðaár kom,
sveigði jeppinn inn á Miklubraut
og ók hana á ægilegum hraða allt
Síðan komu þeir við í benzínaf
Sreiðfilu að Grund, brutust þar inn | n|gur á Miklatorg) stytti sér þar
og staju 600-1000 kr. Þetta mun yfir hringtorgig og sveigði síð.
2iafa gerzt milli kl. 1 og 3 á sunnu
an niffur Njarðargötu, ók síðan
dagsnóttina, en nú héldu fangarn- Horpugotu og þeint af’augum gegn
.r af stað og gerist ekki fleira tið
.nda í Hreppum.
A vegi Ólafs.
Næst er það,
að Olafur Guð
um gaddavírsgirðingu inn á flug'
völl við enda hennar. Reif hann
með sér girðingarflækju og dró
hana um völlinn, losnaði svo við
(Reykjavík, heldúr af stað frá Hellu llana á einm flugbrautinni.
á Rangárvöllum ásamt þrem starfs Síðan sneri jeppinn við eftir öku
oræðrum sínum. Höfðu þeir verið íer^ um Hugvöllinn, liélt vestur
þar við|löggæzlu á samkomu. Ólaf- aftur, komst út af vellinum, ók á
.ir var í einlsabifreið sinni af Volvo hindrun hjá afgreiðslu Flugfélags
oerg. ins og síðan á járnhlið hjá Tívolí.
Um kilu.kkan fimm eru þeir komn J,ePP>nl1 var orðinn mjög skemmd-
’r á mots við Kolströnd í ÖKusi ur.en 1>Ó ökufær. Síðan barst leik
g aka þá fram á jeppabifreiðina ur*nn upp Njarðargötu og inn í
XI160. Fánnst þeim akstur bílstjór Norðurmýri, þaðan um Miklu-
ans eitthvað grunsamlegur og gr-un hraut, Eskthlíð og Hamrahlíð, þar
aði að ölvaður maöur væri við sem híllinn komst í sjáffiheldu.
■stýrii Ólafur ók fram fyrir jepp- Ökumaðurinn, sem verið hafði
ann og staðnæmdist en urn leið og Jóhann Víglundsson, hljóp þar úr
kigragluþjónar eru að fara út úr bílnum og tók á rás, en Sigurður
bílnum, fer jeppinn fram hjá þeim Jónss., Magnús Guðmundss. hlupu
á ofsahraða. hann brátt uppi. Hinir fangarnir,
Ragnar Jónsson og Einar Antons-
Eltingacleikur hefst. son, sátu kvrrir og voru handtekn
Hófkt nú mikill eltingarleitair ir í bílnum. Sögðu þeir, að Jó-
og .vaui farið á 90—100 klm. hraða hann hefði hótað þeirn bana, ef
am-Q'Musið og upp Kamba, en þar þeir hindruðu akstur hans. í gær
dró j eppinn undan í brekkunni og voru fangarnir aftur fluttir auslur
hvarf upp á heiðina f þoku. Leigu- að Litla-Hrauni.
liíreið úr Reýkjavík var þarna á
ferð, og.< fengu lögreglumennirnir
;iana ctg fóru tveir lögregluþjónar
i henni á eftir jeppanum.
óku ,á hund.
_ Lögreglumennirnir, sem með
Ólafi voru, voru þeir Sigurður
Jónsson, Bjarni Bjarnason og
Bjarni Guðmundsson. Leigubifreið
in var R-2390, og veitti bilstjór-
A m.iðri heiffinni hittu þeir ríð- inn, Hilmar Asgeirsson lögregl-
andi mpnn við smölun og höfðu unni ómetanlega aðslog við eftir-
þeir s-éð jeppann á slíkri ofsaferð, förina.
Sasidgræösla
þriðju lest af áburði á klu-kku-
stund. Á næstunni verður haldið
áfram í Gunnarsholti og einnig
teknir fyrir bleltir á afré-tti í tiL-
raunaskyni. Gat hann þess, að Búri
(Framhald af 12. síðu).
græðslustjóri .sagði, að afköst vél-
arinnar væru mikil, enda væri -aðarsamband Rangæinga hefði á-
Reynir flugmaður þegar, orðina (kveðið áð verja 15 þús, kr. í vdir
andraleikinn í meðferð hennar. I tii ábm-ðai'dreifingar á afréttar-
Vélin hefir dreift um hálfri land í tilraunaskyni.
VeriS aS losa áburSarpoka í drelfara flugvélarinnar.
SESiidafrek
(Framhald af 12. síðu).
og kom annar þeirra til Akraness
nokkru á undan sundkappanum.
„Hvar. á ég að lenda“.
Um klukkan eitt sást til Eyj-1
ólfs utan við höfnina og nokkru
fyrir kl. hálftvö kom hann inn
í höfnina. Var þá komið marg-1
menni að höfninni, og stóð fólkið
á bryggjunum báðum megin. —|
Þegar inn á höfnina kom, kallaði
Eyjólfúr: . „Hvar á ég að taka
land?“ Var honum vísað til land-
tqkunnar í Teigavör. Þegar hann
kenndi grunns reis hann hvat-
lega á fætur og gekk rösklega
í land, rétt eins og hann hefði
verið að fá sér smábað í höfninni.
Meðal þeirra, sem tóku á móti
honum í fjörunni, var móðir hans,
sem liafði farið upp á Akranes
til að taka ú móti honum.
Þarna var líka fyrir Guðmundur
Sveiribjörnsson, fonnaður íþrótta-
bandalags Akraness, og fagnaði
hann Eyjólfi og bað mannfjöld-
ann að hylla hadin fyrir þetta ein-
slæða afrek.
f Bjarnarlaug.
Næst var Eyjólfur tekinn í
sjúkrábifreið, sem komin var á
vettvang og ekið með hann inn
í Bjarnarlaug. Þar var hann um
eina og hálfa klukukstund í heitu
baði til þess að ná af sér feitinni.
Var hann hress vel, sagðisf aðeins
vera mjög svangur. Á Akranesi |
var Eyjólfur síöan í nó.tt hjá
Halldóii Backmann. • G.B.
Bæjarsíjóri þakkar
Eyjólfi.
Á Akranesi hlaut Eyjólfur og
félagar hans innilegar móttökur,
og sem dæmi um það, má nefna,
að í gærmorgun gekk hann inn
í verzlunina Staðarfell til þess að
kaupa sér nýja skó, þar sem hann
hafði í flýlinum aðeins tekið
gúmmískó með sér. Ekki vildi
kaupmaðurinn taka greiðslu fyrir
skóna, og sama sagan var, er
Ey.jólfur fór til rakara bæjarins,
til þess að láta raka sig og klippa
eftir sundafrekið.
Um hádegi í gær hélt Eyjólfur
aftur til Reykjavíkur og var þá
fjöldi manns á bryggjunum til að
kveðja hann, meðal þeirra bæjar-
stjóri og bæjarstjórn kaupstaðar-
ins. Hélt bæjarstjórinn, Daníel
Ágústínusson, ræðu, þar sem hann
þakkaði Eyjólfi fyrir þann heiður,
sem hann hefði sýnt Akranesi með
því að velja þessa sundleið. Af-
henti hann Eyjólfi áritað skjaí
frá bæjarstjórninni og 5000 lcr.
í peningum í þakklætis- og virð-
ingarskyni. Eyjólfur þakkaði bæj
arstjóra og bæjarbúum öllum frá-
bærar móttökur. Síðan var haldið
af stað til Reykjavíkur með Akra
borg, en ekki mátti Eyjólfur eða
félagar hans greiða fargjöld.
Voru í bátnuns,
í bátnum með Eyjólfi voru þess
ir menn. í Svan RE 89, eigandinn,
Grímur Aðalbjarharson, og auk
hans Bolli Magnússon, Ingvar
Valdimarsson og Þórir Sigur-
björnsson. í liinum- bátnum, sem
Kristján Kristjáusson, Grimstaðar
holti, lánaði til ferðarinnar, voru:
Ernsf Backmann, Eyjólfur Snæ-
björnsson, Edvard Iljaltason,
Svavar Magnússon og Hákon Jó-
hannsson, sem kvikmyndaði allt
sundið.
V estmauuaey jar — Erniarsuiid.
Um næstu hclgi ætlar Eyjólfur
— ef heilsan ley-fir — aö synda
frá Vestmannaeyjum til lands, en
síðan biða hans stærri verkefni.
í næsta mánuði ætlar hann að
þreyta sund yíir Erinarsund, en
það er urn 32 kílómetra vega-
lengd, ef hann getur klofið það
fjárhagslega, en Eyjólfur er v-erka
m-aður. Ernst Backmann telur
þetta síðasta sundafrek Eyjólfs
ekki minna en sund yfir Errnar-
sund. AÖ vísu eru þar erfiðir
straumar, en mun meiri sjávar-
hiti og sjávarselta, gera skilyrðin
hagstæðari eu hér við land. Al-
gengasti fími fólks, sem synt hefir
yfir Ermarsund er 15—16 klukku
tímar, en metið á Egypti nokkur,
sem synti yfir á rúmum 13 klukku-
timum.
Sölumiöstöðin, SIF Impuni
greiða engan stóreiguskatt
Morgunblaðinu hefir láíst geta þess
Mo’-gunblaðinu hefir láðst að geta bess í skrifum sínum um
stóreiguaskattinn, að sum af stærstu fyrirtækjum landsins, cins
og Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, Sölusatnbaijd ísl. fiskfram-
leiðenda og Innkaupasamband heildsala, greiða ekki eyri af þess-
um skatti fyrir neinn. Það þykir ekki þess virði að nefna bað
á síðum blaðsins, að þessi miklu fyrirtæki, SH með rúmlega 350
milljóna veltu og SÍF með um 100 milljónir, sleppa með öllu
við gi eiðslu stóreignaskatts.
Sannlcikuriim í málinu er sá, að skatturinn er ekki lagður á
fyririaki, I-.eldur einstakliuga. Síðan mega lilutafélög og sam-
viunufélög greiða skattimi livert fvr-ir sína eigendur og félags-
meiui, en sameignarfélög eru imdanþegin þeirri skyldu. Þar
verður hver einstaklingur að greiða fyrii- sig. Ofannefnd stór
fyrirtæki eru einmitt sameiguarfélög og sleppa því alveg.
Morgunblaðið hneykslast á því, -að ekki skuli vera fleiri
milljénamæringar í samvinnufélögunum, svo að bau burfi ekki
að greiða meira en raun ber vitn-i. Blaðið sleppir að hueykslast
á þvi, að öflug félög eins og Sláturfélag Suðurlands og Mjólkur
félag Reykjavíkur sleppa mjög létt við þemiau skatt af sömu
ástæðu og kaupfélögiu: Það eru svo fáir milljónamæringar innau
vébanda þeirra.
Hms vegar verða skjólstæðingar Morgunblaðsins, hinir eigin-
legu miUjónamæringar landsins, sem eiga alíar stóreignirnar,
að gera þáð upp við sig sjálfir, hvort þeir telja rétt að leggja
þenn in skatt á atvimiureksturmn eða greiða hann sjálfir af
eiguum sínmn.
Bandaríkjamenn byggja gríSarmikla
radarstöð viS Thule á Grænlandi
Miklar Iramkvæmdir í sambandi vi<5 varnarlínu
Bardaríkjanna gegn flugskeytum
Kaupmannahöfn í gær. — Einka
skey-ti. Berlingske Tidende skýrir
frá eftirf-arandi sa-mkvæmt frétt
frá Washington: „í sífellu koma
fram nýjar upp-lýsingar um hina
dýru eldflaugavarnarlínu Banda-
ríkjamann-a, sem komið skal upp
norðan heimsskautsbaugs, og á að
verða viðvörunarkerfi til varnar
gegn langdrægum rússneskum flug
skeytum, er stefna í áttina að meg
inlandi Bandaríkjanna. Meðal ann
ars á að setja upp þrjár griðar-
miklar radarstöðvar. Eina þeirra á
að reisa nærri Thule á Grænlándi
og. varð-ar því Dani miklu. Þegar
H. C. Hansen kemur til Thule eft-
ir vikutíma mun hann fá tæki-
Kartöflur
Framhaid af 12. *ÍSu).
um fyrir kartöflum, svo og matsölu
húsum að noldcru.
— Hvenær k-oma kartöflur
næst?
-— Það var ekki fvrr en 28. júni
áð ný kartöfluupps-kera kom á
mar.kað í Hollandi, og fáum við nú
400 lestir al’ henni með Dísarfelli
á miðvikudagskvöM. Siðar í mán
uðinum munu kcma 7—800 le-stir,
og ætti það að duga þar til íslenzk
ar kartöflur koma á markað um
imiðjan ágúst. Verzlanir munu
reyna að skammta kartöflurnar,
enda ætti nú ekki að vera þörf á
að birgja si-g upp, því að næsti
farmur mnn koma að viku liðinni.
Síld
(Framhald af 12. eiðu).
Hraunhafnartanga og óð- þar
lítiisháttar.
Mö ’g skip fengu síld á vestur-
svæðinu í fyrrinótt en flest lítið,
og mun í gær hafa borizt á land
um 8 þús. tuunur.
í Ólafsfirði vai* saltað í 2 þús.
tunnur á laugardag cg sunnu-
dag og' í gær af Sigurfara 440
tunnur og af Gunnólfi 650. Alls
er búið að salta þar 8600 tunn-
ur.
í gœrkveldi var þoka víða á
niiSum og nokkur kakli. Skipin
V®ru aðallega á þrem stöðum,
á Sporð-agruxml, Grímseyjar-
sundi oig út af Sléttu. Eitt skip,
Hafrenningur, hafði fengið þar
270 tunnur í gærkveídi.
færi til þess að kynnast fyrirætl-
unum Bandaríkjamanna þar á
staðnum og skoða þau mannvirki,
sem þegar hafa verið reis-t.“
Ennfremur segir blaðið, að það
muni fyrst og fremst verða bygg-
ingaverkefni, sem hinir döns-ku
verktakar á staðnum muni fá í
hendur, og þau verkefni muni sam
íkvæmt lauslegum upplýsin-gum
nema rúmlega 200 þús. 'danskra
króna. Ekki sé þó búizt við, að
samningar um þetta verði undir-
ritaðir fyrr en eftir nokkra mán-
uði. Áðils.
2. deildar keppnin
nyrðra að hefjast
Knaftspyrnumót íslands í 2.
deild 1958 hefsi á Akureyri á
föstudagskvöldið, o-g lei-ka þá Ak-
ureyringar og Skagfirðingar. f
móti þcssu taka þátt fimm lið;
Akureyringar, Skagfirðingar, Suðr
iir-Þingeyingar, Siglfirðingar og ís
firðingar. Það liðið, er hlutsk-arp-
ast verður keppir síðan til upþ-
töku í fyrstu deild. Knattspyrnu-
ráð. Akureyrar sér um framkvæmd
mótsins, og verður það sett með
ræðu Ármanns Dalmannssonar, for
manns ÍBA.
Tvö innbrot
á Akureyri
Akureyri í gær. — Tvö imihrot
voru framin á Akureyri um helg-
iua. Á sunnudagsnótit var brotjzt
inn í vélaverkstæðið Atla og bif-
reiffiverkstæði Lúðvíks Jónsson-
ar. Earið var iim um glugga á
báðum stöðunum, og brotnar upp
hurðir, skápar og skúffur í leit
að peningum. — Á bifreiðaverk-
stæði Lúðvíks Jónssohar voru
engir peuingar geymdir enda vair
einskis saknað. Á vélaverkstæð-
inu Atla var hius vegar stolið
nokkru af peningum, einnig
fleiru, og er það þýfi nú fundið.
Ekki hefir samt enn verið haft
upp á þjófunum. Bæði þessi mál
eru í rannsókn hjá lögreglunui.