Tíminn - 08.07.1958, Síða 5

Tíminn - 08.07.1958, Síða 5
5 tÍMINN, þrföjuðaginn 8. júlí 1958. Jón Kjartansson Útgerð og aflabrögð Síldarsöltunin yfir 125 þúsnnd hinniir - Söltun í SiglufirSi - Síldarsalan - Lítil síld í síIdarverksmiSjur - BræSsIu- síIdarverSiS - SamanburSaryfirlit frá árinu 1941 til 1958 Sílðarsöltunin. Þegar þetta er ritað, mánudag- inn 7. júlí, er 'búið að salta síld í 123.519 tunnur. Þar af í Siglufirði um 90.000 tunnur. Heildarsöltunin að kvöldi þess 6. júlí s.l. skiptist þannig: SiglufjörSur ......... 89.007 tn. Dalvfk ............... 12.396 — Hjalteyri.............. 2.339 — Hrísey ................ 2.207 — Húsavík ............... 7.539 — Ólafstfjörður ......... 8.052 .— Skagaströnd ............. 718 •— Bolungarvik ............. 644 •— Súgandafjörður....... 547 — ísafjörður ............... 85 — Grímsey ....;............. 88 .— S. 1. snnnudagskvöld Var söltun í Siglufirði sem hér segir: 'Sala til fleiri landa er ekki úti- lokuð. Hægt er þ\d ag selja a.m.k. um 350 þús. tn. ef Austur-Þýzka- landsmarkaðurinn er fullnýttur, en með tilliti til rýrnunar er itnnt að salta 370—380 þúsund lunnur í ár. — BræðsIusíIdarverðiS. Eins og auglýst hefur verið af .sj'ávarútvegsm'álaráðuneytinu og Síldarverksmiðjum ríkisins, hefttr verið ákveðið að greiða í ár kr. 110.00 fyrir 'hvert mál hræðslusdld- ar (135 kg). Síidarverð þetta á- kvað sjávarútvegsmálaráðherra, eftir að hafa fengið tillögu þar um Arin 1942—1944 kr. 18.00 pr. mál. Árið 1945 kr. 19.00 pr. mál. Árið 1946 kr. 31.00 pr. mál. (Verð á lýsi hafði hækkað vertt- lega frá árinu 1945). Árið 1947 kr. 40.30 pr. mál (Verðið ákveðið samkv. lögunum um fiskábyrgð nr. 97 frá 1946). Verð á vetrarsíldinni, sem ílutt var norður veturinn 1947—1948 var kr. 52.00 pr. málið komið til Siglufjarðar, en kr. 32.00 pr. mál, mælt um foorð í flutningskip í Reykjavík. Árið 1948 kr. 42.00 pr. roál', Árið 1949 kr. 40.00 pr. mál. IsKandsmótið: KR sigraSi Fram meS 1-0 Sjötti leikur íslandsmótsins í knattspyrnu var háður í sunnudagskvöld milli Fram og KR og fóru leikar þannig, að KR sigraði með einu marki gegn engu. Eftir þessi úrslit má segja. að aðeins tvö lið hafi möguleika til að sigra í mótim en það er'i Akranes og KR.Akranes hefir hlotið fimrn stig i þremur Jeikjum. KR þrjú stig í tveimur leikjum, Valur t\ ;5 stig í tveimur leikjum og Fram og Hafnfirðingar eitt stig í tveimur og þremur leikjum. • . Ásgeinsstöðin ....... Samvinnufél. ísfirðinga ’ Njörður.............. Nöf ................ _ Þóroddur Guðmundsson ’Sunna .............. . Reyikganes ......... .Dröfn ............... Ísí. Fiskur............ ' ísafold .............. Jón Hjaltalín ...... Kaupfél. Siglf, .... Kristinn Halldórsson . Hafliði h.f......... Ólafur Ragnars ..... Sigfús Baldvinsson ... Olav Henriksen ..... Gunnar Halidórsson . Hrímnir ............ Dólsstjarnan ....... 5956 tn. 2936 — 3816 — 5244 — 3828 — 6181 — 5925 — 3423 — 6057 ~ 3611 — 1971 — 5805 — 650 — 5733 — 2753 — 4945 — 6431 — 5520 — 4020 — 4699 — 'Fólk; s'em vinnur við síldarsölt- ................... • „ ,. _ , ...* * . . un í Sigiuíirðk cr sagt orðið þreytt Undanfarna daga hef,r allm,k,ð ver,ð sa,tað 1 ver5toðvum norðanland5' þrátt fyrir viðufokenndan dugnað enda hefir veriS alljafn afli flesfa daga. Stúlkurnar láta ekki sitt eftir þess, og enn vantar fólk þangað, ijggja vis söltunina og sfanda oft við starf sitt sólarhring í einu, þegar því til að vin-na að síldarverkuninni. • , . , , . .,. .... .* .... ...... _. er aS skipta. Myndm her a5 ofan er af sildarstulku við solfun i Siglufirði. Síldarver-ksmiðjur rikisins, Siglu firði og Síldarverksmiðjur Siglu- ; fjarðarkauþstaðar — Rauðka — hafa énn sém komið er fengið litla ; síld. T.d. hefur S.R. iengið um . 15000 mál síldar og 15.000 mál af síldarúrgangi, Engin sild hefur ; enn borizt til Raufarhafnar. Skagastrandarverksmiðjan er til- búin til vinnslu, ef með þarf; þar ■ vinna nú um 20 menn á vegum ; S.R., og fyrirhafnarlítið er hægt að fjölga starfsliði þar, ef .þörf ger- ist. Síldarsiilan. Enda þótt skýrt hafi verið frá samningum Síldarútvegsnefndar ■um söiu á saltsíld, nú í ár, jafnóð- um, sem þeir hafa verið gerðir, er ekki óeðlilegt — jafnframt þvi, ' sem spjalfað er um síidveiðarnar o. fl., !hér í folaðinu í dag — að skýra hér frá sölusamningum í heild eins og þeir hafa verið gerðir: Rússar kaupa í ár 75.000 tn. af Norðurlandssíld og 75.000 t.n af Suðurlandssíld (þó má færa 25.000 tunnur á milli og selja þannig 100 þús. tunnur af Norðurlands- síld, ef þar aflasf vei). Finnar kaupa a. m. k. 55.000 tn. | af Norðurlandssild. Svíar (kaupa 62.000 tn. af Norð- urlanássíld. Austur-Þýzkaland kaupir 25.000 tn. af snemmveiddri Norðurlands- ; SÍlcL Þessi sala hefur mjög mikla þýff- ingu fyrir síldarsöltun Norður- ■ lands. Auk iþessa er heim- ild til aff afgreiða til Austur-Þjóff-; verja 15.000 tn. af venjulegri Norffurlands'síld. og 15.000 tn. af " Suffurlandssíld. Þannig er unnt að ( selja ti'l Austur-Þýzkalands 55.000 • tn. í ár. Pólverjar kaupa 20.000 tn. af Suðurlandssíld. Bandaríkin kaupa 8.000 tn. af! Norðurlandssíid. frá stjórn sfldarverksmiðja ríkis- ins. Verð þetta er foygigt á rekstrar- áætiun fyrir sumárið 1958, sem viðskiptaframkvæmdastjóri Síldar- verksmiðja ríkisins, Sigurður Jóns- son, og stjórn S.R. gerði, o.g er áætlunin miðuð við 400 þúsund mála vinnslu. Lýsis- og mjölmagn er éæt.lað, með tilliti til mjöl- og lýsisútkomu (meðaltal), hjá Síldarverksmiðjum ríiksins s.l. 10 sumur. Úr 400 þúsund málum var því nú áætlað 9084 smálestir af lýsi og 8744 smálestir af sí'ldarmjöli. Við þetta áætlaða mjölmagn 'bætast 700 smálestir af síldar- mjöli, sem áætlað var að fáist vegna vinnslu úr 100.000 málum vegna soðkjarna, og er tekið tillit til þess í verðútreikningnum. Bræðslusíldarverðiff hefði að sj'álfsögðu ekki orðið svo hátt sem raun er á, hefðu lögin um Útflutn- in.gssjóð, sem ríkisstjórnin foar fram. á Alþingi í þinglolkin — ekki verið samþykkt. Samkvæmt þeim munu síldarverksmiðjur fá rúmar 6 millj. króna útfhitningsuppbæt- ur miðaff við 100.000 mála vinnslu. Af framanrituðu má því sjá, að áminnzt lagasetning grundvallaði það, að unnt var að hefja síldveið- ar í sumar. Þaff er eftirtektarvert, aff þeir, sem oftast skammast út í bjarg- ráffin, sem Alþingi samþykkti undir þinglokin, stinga þvi undir stól í ræðum sínum og ritnm, hvaff þau raunverulega þýffa fyr- ir síldveiðarnar og afkomu sjó- manna og verkam.mna. Það er fróðlegt þegar rætt er um 'bræðslusí'ldarverðið í ár, að bera saman foræðslusíldarverð það, sem greitt hefur verið á s.l. árum. Verðsamanburðurinn lítur þann- ig út: Ái’ið 1941 kr. 12.00 pr. raál. Árið 1950 kr. 70.00 pr. mál. (Framleiðslugjaldið samkv. lög- um nr. 22, 1950 fellt niður, þar sem meðalafli síldveiðiskipa varð undir 6000 málum. Árið 1951 kr. 110.16 pr. mál. (Verðið fyrst ákveðið kr. 102.00, við það bættist endurgreiðsla fram- leiðslusjóðsgjalds kr. 8.16 pr. mál, þar sem meðalaflinn varð undir 6000 málum). Árið 1952 kr. 60.00 pr. mál. (Verð á síldarlýsi féll um helm- ing frá því um vorið 1951 er það náði hámarki.) Þetta 60.00 kr. verð var aðeins hægt að greiða sökum þess: 1. Fjármálaráðherra Eysteinn Jónsson féllst á ’lækkun vaxta af skuldum S.R. við ríkissjóð vegna nýju verksmiðjanna í Siglufirði og Skagaströnd. 2. Við ákvörðun hins fasta kaup- verðs bræðslusíldarinnar, var ektki að þessu sinni gert ráð fyrir að greiða afborganir af nýju sífdar- verksmiðjunum (gert með sam- þyitoki rikisstjórnarinnar). 3. Framleiðslugjaldið samkv. 3. gr. laga nr. 105/1951, var fellt niður. Árið 1953 og 1954 var sam verð og 1952, kr. 60.00 pr. mál. Árið 1955 var verðið kr. 70.00 pr. mál. | Árið 1956 kr. 80.00 pr. mál. (Framleiðslusjóður verðfoætti hvert mál um kr. 10.00 fyrstu 250 þús. málin.) Árið 1957 kr. 95.00 pr. mál (Verðuppbætur Framleiðslu- sjóðs kr. 20.00 pr. méL) Árið 1858 kr. 110.00 pr. inál. Reykjavík, 7. júlí 1958. J. K. Leikur KR og Fram var að 'mörgu leyti skemmti’legur, þó að hann væri engan veginn heilsteypt ur. Bæði liðin eiiga mörgum góðum leikmönnum á að skipa, sem hafa gott auga fyrir samleik, en eru hins vegar litlir gfegnumbrots- rnenn. Um leilkinn í heild má segja það, að Fram áltti meira í honum, hann fór meira fram á vallarhelm ingi KR en vörn KR er mjög sterk oig tókst Fram sjaldan að skapa sér hættuleg tækifæri. Sigur KR var fylTi'lega. verðsfculdaður og KK- ingar voru nær því að skora eitt ti'l tvö mörk til við'bótar en Fram að jafna. Sóknarlotur KR-inga voru miklu hættulegri, og á stuttum tíma iim miðbik síffari hálfleiks fengu þeir fimm opin tækifæri til aff skora. Sum voru ilía notuff, en einnig virtist sérstakt lán fylgja markmanni Franx á þeim tíma. Tvö fyrstu tækifærin fékk Sveinn Jónsson, sem komst alger lega frír aff markinu, eftir frá- bærar sendingar Þórólfs Beck, en Sveinn spyrnti framhjá í bæffi skíptin. Þá áttu Ellert Schram, Þórólfur og Reynir opin tækifæri, en allt kom fyrir ekki. Fyrri hálfleikur. Fyrs>tu 10—15 mín. Iéifesins höfðu KR ingar mikla yfirburði, og útlit var fyrir, að þeir myndu vinna m'eð mifclum xnun. Hvað eft ir annað náðu þeir góöum upp- hlaupum, en endahnúturinn á þeim var ekki góður. Á 8. mín. áttu þeir sérlega gott upphlaup. Gunnar gaf vel fyrir og Sveinn skallaði laglega í mark. Fáir hafa senniTega búizt við því á þeim tíma, að það yrði eina mai-kið í leiknum. En smám saman fóru Framarar að s'æfcja1, og þeir þvinguðu KR- inga í vörn. Á 20. mín. urðu Herði Felixsyni á einu mistök sín í leikn uim, en þau hefðu líka getað orðið dýr. Hann var með knöttinn að ■því er virðist í hættuTausri stöðu, en lét Björgvin Árnason, hinn sí- kvika miðherja Fram, ná honum frá sér. Björgvin komst frír inn fyrir og átti aðeins Heimi mark- mann eftir, en honum varð þá á að spyrna hátt yfir markið. Fram hélt sókninni áfram og tvi vegis skapaðist nokkur hætta við mark KR vegna mistaka I-Ieimis markmanns, en hann virtist mjög .taugaslappur fyrri hluta leiksins. Undir lok háifTeiksins ur'öu tveir le.'kmenn Fram, Ragnar Jóhanns- scn og Guðmundur Guðmundsson, að yfirgefa völlinn vegna meiðsJa, og komu varamenn í þeirra stað. Veikti það lið Frarn Títilsháttatr. BifreiðasaBan Bókhlöðusfig 7 tilkynnir. Nýir verðlistar koma fram í dag. Ávallt stærst úrval bifreiða og hröðust sala hjá okkur. BIFREiÐASALAN BÓKHLÖÐUSTÍG 7. Sími 19168. .V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.’.V Siffari liálfleikur. Fram sótti mjcg til að byri: með í síðari hálfleik, enda lék li: ið þá undan golunni. En það va: sama sagan og í fyrri hálfleik, vör : KR var alltof sterk fyrir Framai og þeir fcomust yfirleitt aldrei 'i skotfæri, og svo er sú tilhneigir. g Framara alltof rík að reyna a : leika alveg inní markið. Um mið; > an hálfleikinn náði KR þeim sók ; arkafla, sem áður er minnzt á og hefði átt að gefa mörilc. Undir lok in var leikurinn heidur lítilfjö; legur, enda háðu þá mieiðsli -noki:; irm leikmönnum, einkum hjá Frar.i. Liðin. Lið KR var vel að sigrinum kom ið í leiknum, vörnin var yfirleitt mjög traust með Hörð Felixsc- sem bezta mann. Framverðirnir, Olafur Gíslason og Helgi Jónsson, eru mijög duglcgir, en uppbygginfp þeirra ekki að sama skapi góð. í framl. bar Þórólfur mjög af og þessi 17 ára piltur er þegar sjáK- sagður í einhverja framherjasíö'i una í landsMðinu. Enginn leikmáð- ur hér á landi ræður yfir meiri 'knattTeikni og nákvæmni í sending itm nema Albert Guðmundssion. Þá :lék Sveinn Jónsson ágætlega, ez yar óheppinn með skot. Reyni:; Þórðaiison átti nú sinn bezta leh: um langan tíma, en Gunnar Gúo ■ mannsson og Ellert Schram eru í einhverjúm öldudal. Vörn Fram var nokkuð o;»in í þessum leik, eins og marktæl i æ:. KR gefa til kynna. Rúnai: Uú ■ mund'sison var l'angbezti m; t;u'ir,a í vörninni og cr sennile, . okkar bezti bakvörður. Framyc i oirnú’ höfðu góð tök á miðjun: i, c-inkmn meðan Ragnars naut vien fram- línan var smndurlaus. uarl Berg- mann var beztur og . „ org'vin vann vel að venju. Dómari í leiknum var Magn.ús Pét ursson, Þrótti, ur .r maður-ákveg inn og strangur og hefir mikla yfiy ferð; er oftast a þeim stað, sem eit'thvað er að sfce. Hann hefir því marga góða ciginleika, sem prýða m©ga góðan dómara, en hins veg- ar hættir honum. um of að draga athyglina að sj’álíum sér aneð því að nota flautuna meira en g'óðr. hófi gegnir á stundum. Bezti dósn arinn er sjaldnast sá, sem fiautar hæst og oftast, en getur einfaM- lega verið sá, sem áhorfendur eg Tei’kmenn verða minnst yarir við. Fyrsta boðorð hvers dórnara á að vera, að leikurinn gangi seœ hraðast fyrir sig, knötturinn sé sem oftast í leik. Allar óþarfa láíf- ir á að reyna að útiioka, t. d. á að vera sama hvoru megin spyrnt er írá marki, hvor.t mar,kmað.ur hieyp ur þriú eða íjögur skref með knött inn án þess að ’kasta honum niður. eða hvort leifcmaður varpar ni fcvæmlega inn á þeim millim'etna,. sem knötturinn fór út fyrir hliða. l'ínu á. FTestir þeir erlendu dóx arar, s'ern ég hefi séð dæma bæðii hér heima og 'erlendis, skipta séi ekki af þessuni aukaatriðo.n, Cvi; einnig nokkrir íslenzkir c;, má £ því sambandi hclzt nefm. Hatú: Óskarsson. Það, sem hór er að frarnan sag:, er aðeins vinsamTeg óbending til Magnúsar og annarra íslenzlcra dómara. Magnús Pétursson hefir j tefcið mikluim framförum sem dó n j ari undanfarið og haldi hann.áfra.n I á sömu braut, kemst hann inna :i 'skamims í hóp okkar allra bez'ij dómara. ,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.