Tíminn - 08.07.1958, Blaðsíða 7
TÍMINN, þriðjudaginn 8. júlí 1958.
7
Ur stóreignaskattskránni:
Sex hundrað einstaklingar greiða stór-
eignaskatt, þar af finun hundrað í Rvík
Skrá yfir hæstu skattgreiðendurna
Eins 03 áður segir, liggur
nó frammi h|á skattstofum
skrá yfir þá menn, sem eiga
að greiða stóreignaskatt.
Alis munu um sex hundruð
einstakiingar greiða stór-
eignaskatt, þar af 500 í
Reykjavík. Fer hér á eftir
skrá yfir þá einstaklinga í
Reykjavik, sem greiða í stór-
eignaskatt 150 þús. kr. eða
meira.
Agúst Jahannesson, Blönduhlíð 17
kr. 168.942.
Andrés Andrésson, Suðurgölu 24,
kr. 198.570.
Anna Pálsdóttir, Vesturgötu 19,
kr. 304.694.
Arent ClaeSsen, Laufásvegi 40,
kr. 5Í7.317,
Arnbjörn 'Óskarsson, Hagamel 40,
kr. 180.286.
Árni Einarsson, Bergstaðastr. 78,
kr. 283.090
Árni Jónsson, Víðivellir, Sundlaug
arveg, kr. 245.207
Ársaell Jónsson, Hringbraut' 63,
kr. 272.579
Ásbjöm Ólafsson, Grettisgötu 2A,
kr. 998.723
Ásgeir Bjarnason, Ægissíðu 27,
kr. 374.436
Ásgeir Jónsson, Hólaveg 3, kr.
208.726
Áslaug Benedikts, Fjólugötu 1,
kr. 2.164.662
Baldvin Ðungal, Miklubraut 20,
kr. 379.021
Benedíkt Gröndal, Bergst.str. 79,
kr. 662.754
Bergur Gíslason, Laufásveg 64A,
kr. 412.822
Bernhard Petersen, Flókagötu 25,
kr. 362.489
Bjarni Jónsson, Laufásveg 46
kr. 1.2S2.710
Björn G. Björnsson, Laufásv. 45,
kr. 314.195
Björn Hallgrímsson Reynimel 25A
kr. 170.648
Björn Ólafsson, Hringbraut 10, kr.
807.050
Borghildur Björnss. Fjólugötu 7,
kr. 762.739
Carl Ólsen, Lauf. 22, kr. 404.182
Davíð Ólafsson, Mímisveg 8, kr.
235.126
Eggert Kristjánsson, Túngötu 30,
kr. 2.741.474
Egill Vilhjálmsson, Laufásveg 26,
kr. 2174.117
Einar Ásmundsson, Hverfisg. 42,
kr. 218.277
Einar Gíslason, kr. 209.480
Einar Sigurðsson, Bárugötu 2, kr.
4.027.657
Eiríkur Hjartarson, Reykjahl. 8,
kr. 332.588
Eiríkur Ormsson, Laufás'veg 34,
kr. 477.869
Elín Sigmundsd., Drápuhlíð 25,
kr. 727.813
Elísabet M. Jónsdóttir, Hávalla-
götu 3, Tr. 509.905
Friðrik Þorsteinsson, Túngötu 34,
kr. 1.376.041
Geir Hallgrítnsson, kr. 188.028
Geir Thorsteinsson, Ægissíðu 78,
kr. 1.005.074
Geir 'G. Zoege, Túngötu 20, kr.
717.590
Geir Zoega, Öldugötu 14, kr.
734.012
Gísli J. Johnsen, Túngötu 7, kr
161.195 .
Guðjón Sæmundsson, Tjarnargötu
10C, kr. 160.040
Guðmundur Guðmundsson, Víði-
mel 31, kr. 656.505 ;
Guðmundur Jónssón, Öldugötu 16,
kr. 818.317
Guðmundur Magnússan; Flókagötu
21, kr. 232.158 '
Guðrún Brynjólfsdóttir,- Templara-
sundi 5, kr. 232158
Guðrim J. •Bíiíarsd., kr. 210.974
Barmahlið 47,
Guðrún Pálsdóttir.
kr. 231.811
Guðrún M. Petersen, Skólavörðu-
stíg 3, kr. 353.518
Guðsteinn Eyjólfsson, Laugav. 34,
kr. 212.992
Gunnar Guðjónsson, Smárag. 7,
kr. 1.083.279
Gunar Jónsson, Skúlagötu 61, kr.
255,279
Gunnar E. Kvaran, Smáragötu 6,
kr. 250.957
Gunnlaugur Briem, Tjarnarg. 28,
kr. 289,213
Hafliði Halldórsson, Gamla Bíó,
kr. 246.853
Hafsteinn Bergþórsson, Mararg. 6
kr. 235.753
Halldór Jónsson, Ægissíðu 88,
kr. 376.548
Halldór Kjartansson, Ásvallag. 77
kr. 747.872
Halldór Þorsteinsson, kr. 1.141.817
Harald Faaberg, Laufásveg 66,
kr. 6OO.493
Haraldur Á. Sigurðsson, Barma-
'hlíð 20, kr. 229.712
Helgi Eyjólfsson, Miklubraut 3,
kr. 583.785
Herluf Clausen, Hofteigi 8, kr.
' 203.765
Hjalti Lýðsson, Snorrabraut 67,
kr. 671.087
Ilse Blöndal, Túngötu 51, kr.
475.032
Ingibjörg Björnsdóttir Vesturg. 20
kr. 536187
Ingibjörg Sigurðard., Suðurg. 37,
kr. 173.796
Ingibjörg Steingrímsdóttir, Vest-
urgötu 46A, kr. 342.528
Ingibjörg M. Þorláksson, Bjarkar-
götu 8, kr. 1.168.795
Ingigerður Eyjólfsdóttir, Tjarnar-
götu 45, kr. 258.683
Ingimar Brynjólfsson, Baugsv.,
kr. 224.836
Ingvar Vilhjálmsson, Hagamel 4,
kr. 374.510
Jakobína S. Guðmundsdóttir, kr.
221.898
Jóh. Þ. Jósefsson, Bei-gst.str. 86,
kr. 400.705
Jóhann Ólafsson, Öldugölu 18, kr.
593.398
Jólhannes Helgason, Bogahlíð 13,
kr. . 313.913
Jóhannes Jósefsson, Pósthússtr. 11
kr. 2.096.450
Jón Bjarnason, Snorrabraut 63,
kr. 170.100
Jón J. Fannberg, Garðastræti 2,
kr. 359.911
Jón J. Gunnarsson, Hagamel 12,
kr. 363.829
Jón Helgason, Skóiavörðustíg 21A,
kr. 243.120
Jón Kjartansson, Ósi v/Snekkju-
vog, kr. 545.535
Jón Joftsson, Hávallagötu 13, kr.
845.000
Jón B. Valfells, Úthlíð 3, kr.
234.745
Jón Þorsíeinsson, Lindargötu 7,
kr. 418.336
'Jónas Hvannberg, Hólatorgi
| kr. 322.514
Júlíus Sohopka, Shellveg 6,
I 248.664
IKarl Kristinsson, Víðimel 67, kr.
1 528.664
Kirsten Poulsen, Klapparstíg 29,
| kr. 153.144
jKjartan Thors, Smáragötu 13, kr.
I 487.479
(Kristín Andrésdóttir, Sólvallagötu
! 6, ki’. 291.820
Kristinn Markússon, Stýrimanna-
t stíg 12, kr. 194.145
Kristinn Pétursson, Vesturg. 46A,
j kr. 276.588
{Kristján Einarsson, Smáragötu 3,
I kr. 640.813
Kristján G. Gíslason, Sóleyjargötu
3, kr. 350.683
Kristján Siggeirsson, Hverfisg. 26,
kr. 1.818.283
Kristján Sveinsson, Öldugötu 9,
kr. 167.388
1
fe-
8,
kr.
Kristjana Fenger, Öldugötu 19,
kr. 569.206
Lárus G. Jónsson, Guðrúnarg. 1,
kr. 196.341
Lárus Jóhannesson, Suðurgötu 4,
kr. 253.772
Lúðvik Á. Einarsson, Vesturg. 45,
kr. 196.596
Ludvig Storr, Laugaveg 15, kr.
345.484
Magnús Brynjólfsson, Reynim. 29,
kr. 267.370
Magnús Guðbjartsson, Barmahlíð
7, kr. 189.828
Magnús S. Halldórsson, Skóla-
vörðustíg 28, kr. 224.042
Magnús Þorgeirsson, Skólavörðu-
stig 3, kr. 203.978
Magnús Þorsteinsson, Lindarg. 12,
ki'. 229.568
Marteinn Einarsson, dánarbú,
Laugaveg 31, kr. 1.203.246
Niels Carlsson, Laugaveg 9, kr.
927.339
Oddrún Sigurðardóttir, Bankastr.
7, kr. 670.188
Oddur Helgason, Þingholtsstr. 34,
kr. 400.457
Oddur Jónasson, Víðimel 29,
kr. 786.017
Ólafur H. Jónsson, Flókagötu 33,
kr. 396.884
Ólafur Jónsson, Lækjargötu 12A,
kr. 216.828
Óiafur Ófeigsson, Ægissiðu 109,
kr. 258.856
Ólafur F. Ólafsson, Háteigsveg 50,
kr. 164.309
Ólafur Thors, Garðastræti 41, kr.
208.486 |
Ólafur Einarsson, Laugaveg 40A,
kr. 244.684
Óskar Norðmann, Fjólugötu 11A,
kr. 478.567
Páll B. Melsteð, Freyjugötu 42,
kr. 368.533
Rafn H. Sigurðsson, Rauðalæk 65,
kr. 337.275
Ragnar Jónsson, Reynimel 49, kr.
474.174
Ragnar Þórðarson, Öldugötu 2, kr.
566.903
Richard Thors, Sóleyjargötu 25,
kr. 271.328
Sigfús Bjarnason, Víðimel 66,
kr. 566.020
Sigmundur Guðbjartsson, kr.
157.549
Sigríður Guðmundsdóttir, Bræðra
borgarst. 8A, kr. 608.096
Sigurbjörg Kristófersdóttir, Lauga
vegi 105, kr. 1.024.206
Sigurlína Einarsdótíir, Fjölnis-
vegi 5, kr. 165.994
Sigurður Berndsen, Flókagötu 57,
kr. 397.777
Sigurður Guðnnindsson, Ásvalla-
götu 24, kr. 227.354
Sigurður Guðmundsson, Miklubr.
11, kr. 261.841
Sigurður Jónsson, Smáragötu 9A,
kr. 227.946
Sigurður B. Sigurðsson, -Sólvalla-
götu 10, kr. 571.364
Sigurður Þ. Skjaldberg, Túngötu
12, kr. 636.029
Sigurður Waage, Grenimel 11,
kr. 240.411
Sigurliði Kristjánsson, Laufásv. 72
kr. 2.593.496
Sigurþór Jónsson, Bræðraborgar-
stíg 43, kr. 278.496
Skúli Thorarensen, Fjólugötu 11,
kr. 873.445
Soffía E. I-Iaraldsdóttir, Tjarnar-
götu 36, kr. 2.175.238
Soffía Jakobsen, Sóleyjarg. 13,
kr. 575.738
Stefán Thorarensen, Sóleyjargötu,
11, kr. 2.529.339
Steindór H. Einarsson, Sólvalla-
gata 68, kr. 1.831.363
S/tejingrfmur Magnússon, Drápu-
hlíg 36, kr. 193.179
■Stephan Stephansen, Bjark. 4,
kr. 312.993
Sturla Friðriksson, Baugs. Harra-
staðii', kr. 196.809
Svéinn Valfells, Blönduhlíð 15,
kr. 1.251.333
Sverrir Sigurðsson, Grenimel 16,
kr. 402.695
Tómas Tómasson, Bjarkargötu 2,
kr. 800.690
Tryggvi Ófeigsson, Hávallagötu 9,
kr. 2.927.679
Tryggvi Ólafsson, Hringbraut 85,
kr. 579.170
Valdimar Þórðarson, Freyjugötu
46, kr. 2.417.104
Valgerður Jónsdótir, Grettisg. 11,
kr. 382.062
Valtýr Stefánsson, Laufásveg 69,
kr. 158.550
Vilhjálmur Árnason, Flókag. 53,
kr. 844.031
Vilhjálmur G. Bjarnason, Engjav.
Laufskála, kr. 256.520
Vilhjálmur Þór, Hofsvallagötu 1,
kr. 251.949
Þóra Jónsdóttii', dánanbú, Þing-
holtsstræti, kr. 164.709
Þórarinn Andrésson, Úthlíð 3,
kr. 211.065
Þorbjörn Jóhannesson, Flókag. 59,
kr. 506.134
Þorbjörn Jónsson, Mímisvegi 2,
kr. 153.551
Þorlákur Arnórsson, Laufásv. 10,
kr. 258.656
Þorlákur J. Jónsson, Grettisg. 6,
•kr. 185.123
Þorsteinn Sch. Thorsteinsson, Sól-
eyjargötu 1, kr. 2.941.347
Þorvaldur Guðmundsson Háahl. 12
kr. 155.013
Þorvaldur Thoroddsen, Reynim. 27
kr. 294.942
Búsettir erlendis:
Anna D. Pitt', Bristol, co. Ludvig
Storr, Laugav. 15, kr. 196.720
Ólafur Johnsson, stórkaupm. USA
Grenimel 35, kr. 1.838.712
Svenska Aktiebolaget, Gasaccu-
mulator, co. ísaga h.f., Rauð-
arárstíg 29, kr. 204.078
The British Petroleum Co. Ltd.
co. B.P. á íslandi, kr. 2.431.167
The Shell Petroleum Co. Ltd. co.
Shell á fslandi, kr. 363.384
Eins og kunnugt er, leggst stór-
eignaskatturinn eingöngu á ein-
staklinga, og er skattsttiginn sem
hér Segir:
Af 1 milljón kr. hreinni eign
hjá hverjum einstaklingi greið-
ist enginn skattur. Af 1—IV2
millj. kr. eign greiðist 15% af
því, sem er umfram 1 milljón kr.
Af IV2—3 mUlj. kr. eign greið-
ist 75 þús. kr. af IV2 millj. og
20% af afgangi. Af 3 millj. kr.
eign og þar yfir greiðist 375 þús.
kr. af 3 millj. og' 25% af afgangi.
Ráðizt á helztu rit-
höfunda Ung-
verjalands
Ungverska tímaritið „Trasad-
almi Szemle", sem er fræðirit
kommúnista þar í landi, hefir ný
lega flutf grein, þar sem ráðist
er af offorsi á alla helztu rithöf-
unda landsins og þeir sakaðir um
villutrú og hægristefnu. Er þeim
fyrirskipað að leggja niður hina
„íhaldssömu hugsjónastefnu“ sína.
Rithöfundar þessir eru sakaðir
um, að hafa verið í flokki and-
byltingarsinna 1956. Meðal þeirra
sem nefndir eru, er mesta núlif-
andi skáld Ungverja, Gyula Illyes,
helzta leikritaskáld þeirra, Laszlo
Nemeth, hinn kunni skáldsagna-
'höfundur Peter Veres og rithöf-
undurinn Aron Tomasi.
Á víðavangi
„Hér er um sjálfstæðismál
íslendinga aS ræða"
I Bæjarblaðinu, sem er gefið
út á Akranesi, birtist nýlega á- •
gæt ræða, sem Ragnar Jóhann-
esson skólastjóri flutti þar 17.
júní síðastl. Meðal annars ræðir
Ragnar þar um landhelgismálið
og segir á þessa leið:
„Ýmislegt verðum vér íslend-
ingar að gera oss ljóst í land-
lielgismálinu. Vér verðum öll að'
ö'ðlast þá óbilandi sannfæringu,
að krafan um 12 mílna landhelgi
er ekki sprottin af hamslausri
og órökstuddri kröfupólitík, lieid-
ur nauðsyn, sem framtíð vor «g
þjóðarhagsmunir heimta. Líka
eigum vér að vera þess minnugir,
að krafa vor um 12 mílna land-
helgi er ekkert einsdæmi, sumai'
þjóðir hafa þegar tekið hana uþp,
og enn aðrar hafa miklu víðari
landhelgi.
Vér verðum að lialda fast á
rétti vorum og hverfa hvergi frá
því, sem vér teljum rétt og sann-
gjarnt. Fávíslegar og fólskulegar
ógnanir eiga ekki að hræða os.s,
heldur stæla. Engin tilboð um
fríðindi á öðrum sviðum mega
heldur koma oss til að hvika í
þessu máli, því að vér höldum
hér ekki aðeins á rétti vorum og
stundarhag vorum, sem núlifum,
heldur og framtíð og hag niðja
vorra. Hér er um sjálfstæðismál
íslands að ræða.“
Fesfa og varúð
verða að haldast í hendur.,.
Þá segir Ragnar enn fremur;
„Loks verðum vér að gera osb
fuUljóst, að alger þjóðareining'
verður að ríkja um mál eíns Óg'.
Iandhelgismálið. Án hennar ér
málið tap.að um ófyrirsjáaníegán '
tima. Ef stjórnmálamennifnir
verða svo lánlitlir að vekja sundr
ungu um atriði, sem ekki skiptá
meginmáli, þá verðum vér, kjós-
endurnir, alþýða manna, að taka
í taumana. Vér getum ekki þolað
nokkrum giftusnauðum og' óþjóð-
hoUum valdaspekúlöntum a<>
leika sér svo gálauslega að fjör
eggi þjóðarhagsmunanna. Ög'
stjórnmálamennirnir mega vara
sig í þessu máli, ef þeir ætla afe
fara að nota landhelgismálið til
framdráttar einstökum flokks-
hagsmunum. Þeir ættu að geivv
sér ljóst, áð almenningur litáH
mjög alvarlegum augum á máltft,
og' vill halda á því með fesfp,
en fuUri varúð. Þeini þingmqnn
um gæti orðið býsna lvált á stjófn
málasvellinu I næstu kosninguiii,
sem ekki fara að með gát.“
Þjóðin aS þreytast
á sundurlyndi
Þá víkur Ragnar nokkuð aff
efnahaigsmálunum í þessu sam-
bandi og segir:
„Það er gott tækifæri til að
skapa þjóðiireiningu um land-
helgismálið. Og það gæti orðií:
ísleuzku þjoðinni mikið happ á
þessum vandasömu tímum, eí.
henni auðnaðist að standa fast
saman um eitt stórmál. Það gæti
ef til vill skapað þjóðareiningu
um fleiri mál, og hvað skortir
oss, íslendinga, nú meir? Síðásta
alþingi varð að liorfast í augu
við meiri fjárhagslega örðugleika
og fjárkreppu en nokkurt þing
á undan því, og engum athug-
ulurn manni, þótt hann kspnii
hvergi nærri alþingi og væri rétl-
ur og sléttur borgari, gat dulizt,
að vá var — og er fyrir dyrum.
Engum gat dulizt, að nú eða aldr-
ei þurfti að sameinast um að
leysa vandann, en leggja flokks-
liagsmuni og stéttastreitu lil
hliðar. Ég tel öruggt, uð yfii-
gnæfandi meirihluti ábyrgra
kjósenda óskaði þess, ao t'ulltrú-:
ar þeir, er þeir höfðu kosíö á
þing, í hwiða flokki, sim þeii
eru, mætu þjóðarvandann meir
en sérhagsmuni. Þessi von brást
að verulegu leyti. í gegnum
skammirnar og blekkiugamold-
viðri í blöðum og á þingiundum,
mátti sjá sæmilega glöggtega, aö
mikið af ágreiningsefnunmn var
tilbúið — en liverjum cil góðs?
(Framhald á 8. ifðU?