Tíminn - 08.07.1958, Side 8
8
TÍMINN, þriðjudaginn 8. júK 195*.
Dánarminning: Bjarni Sigurðsson
sjúkrahússlæknir, Kellavík
Hinn 1. júl'í sl. andaðist að heim-
ili sínu Suðurgötu 24 í Keílavik,
Bjarni Sigurðsson sjúkrahússlækn-
ir viS Sjúkrahús Kefl'avíkurhóraðs.
iHann var fæddur 30. sept. 1904
að Auðshaugi í Barðastrandasýslu.
Móðir hans var Vilborg Elísabet
Þorvaldsdóttir prests í Hvammi í
Norðurárdal, Stefánssonar, og
Kristónar Jónsdóttur prests í Vest-
urihópi Sigurðssonar, og Ragnheið-
ar Thorarensen. Faðir hans var
cand. phil. Sigurður Pálsson bóndi
í Auðshaugi á Barðaströnd, Páls-
sonar al'þingismanns í Dæli. Verð-
ur ætt Bjarna læknis rakin í bein-
an ættlegg til Ævars Ketilssonar
landnámsmanns í Efri-iLangadal í
Húnavatnssýslu.
Bjarni læknir óist upp á Brjáns-
læk á Barðaströnd hjá ömmu sinni,
Kristínu og seinni manni hennar,
jnerkisprestinum Bjarna Simonar-
syni. Hann mun ungur hafa hneigzt
til náms eins og frændur hans í
báðar ættir. Nam hann bæði utan
skóla hiá fóstra sínum, og í skóla,
Og lauk stúdentsprófi .tæpiega tvít-
ugur, 1924. Að stúdentsprófi loknu
hóf hann guðfræðinám, en sneri
sór brátt að læknisfræði, og iauk
prófi í þeirri grein frá Háskóla ís-
lands 1931. Næstu 2 ár var hann
settur læknir í Ögurhéraði. Hann
sigldi 1933 til Kaupmannahafnar
og 1935 til Hamhorgar til sérfræði-
íiáms í handlækningum. Kom hann
aS því námi loknu heim, og var
skipaður héraðslæknir að Breiða-
mýri. Þar var hann í 2 ár, en fór
þá til Vinarhorgar, til þess að
kynna sér nýjungar í skurðlækn-
ingum. Mun hann hafa no.tið þar
leiðsagnar færustu lækna í þeirri
grein. Síðari hluta árs ’ 1939 var
Bjarni læknir á heimleið um Berl-
ín, en þá var síðari heimsstyrjöld-
in. hafin, og leiðir lokuðust. Hon-
um var þá boðin aðstoðarlæknis-
staðan við bæjarsjúkrahúsið í
Brandenburg skamm.t frá Berlín,
og tók hann við jþví starfi. Síðar
varð hann yfirlæknir við þetta
sjúkrahús fram ýfir stríðslok 1945.
Sjúkrahúsið rúmaði 400 sjúMinga,
en varð að taka við miklu fleiri
sjúkum mönnum á stundum, eink-
um við striðslokin.
Ekki mun það hafa verið ætlun
B'jarna læknis að hafa svo ianga
töf í Þýzkalandi sem raun varð á,
en hins vegar mun skyldurækni
hans og þjónustuvilji við hina
hrjáðu og meiddu alveg hafa sætt
hann við þau verkefni, sem for-
Iög sýnast hafa hlutað honum
þessi ár, á því svæði, þar sem
grtmmdaræði heimsstyrjaldarinnar
geisaði einna villtast síðustu miss-
eri hins mikla hildarieiks. Þótt
Bjarni læknir hefð jafnan fá orð
og hógvær um læknisstörf sína þar
og annars staðar, um þá reynslu,
er hann hlýtur að hafa fengið að
þola, er hann sólarhringum sam-
an stóð við Skurðarborðið, þar
sem eldi og sprengjum rigndi dag
og nótt, til þess að fojarga lífi lim-
lestra manna eða lina þjáningar
þeirra á dauðastund, þá fær það
ekki dulist, að þessi íslenzki lækn-
ir glímdi þarna við þrekraunir, í
iðandi hringiðu uppiausnar og tor-
tímfngar.
Bjarni læknir giftist 1942 þýskri
konu, dr. phil Fríðu. fædd, Eder.
Hún var hámenntuð kona, var
menntaskólakennari í Branden-
burg er þau kynntust. Þau hjón
siuppu snauð að veraldlegum verð
mætum út af hernámssvæði Rússa
í 'Bearlín sumarið 1945, en rík af
lifsreynslu. Komust þau heim tH
íslaads um haustið. Við heimkom-
una var Bjarni settur iæknir í
Búðardal tO vors 1946, en þá réðst
hann læknir að sjúkrahúsinu á ísa-
firði. Þar starfaði hann fram á
mitt ár 1954, að þ iu hjón fluttust
Valtýr Guðjónsson.
um. Henni er nú harmurinn sár-
astur, er hún svo óvænt sér þráð-
inn slitinn, þann er spunninn var
rúmlega til hálfs.
til Keflavíkur og Bjarni tók við ■Tar0arför , Bíarna læknis fcr
starfi sjúkrahúslæknis við 'hið ný fram 1 0a§ 1 Fossvogskirkjugarði.
reista sjúkrahús í Keflavík. Því i:>ofr sem il°f®u.af ilonum kynni
starfi gegndi hann til dauðadags. Þ'aici{a Þau af heilum hug við ieið-
Hvarvetna þar sem Bjarni hefir ariorin-
starfað fór af honum hið hezta orð
sem mjög 'fær-um cg góðum lækni.
Hin ljúfmannlega framkoma hans
við samstarfsfólk og sjúklinga afl-
aði honum óskiptra vinsælda.
Af því sem hér að fe'aman hefir
verið á drepið, verður séð, að hinn
látni læknir hefir lifað viðburða-
sama og annríka ævi, sem nú er
lokíð, og mjög um aldur fram.
U.ngur tók hann stefnuna til
menntunar og þroska, fuiltíða mað
ur 'háði hann lífsstarfið af festu
og stillingu. Hann var maður prúð
ur, og barst ökki á. Hann var all-
ur í starfinu, fórnfús og óskiptur,
UMFERÐAMÁL
á víðavangl
(Framhald af 7. síðu).
Jafnvel í því máli, sem liér hefir
einkum verið rætt um, v.ar gerð-
ur tylliágreiningur síðustu þing-
dagana, almenningi til mikils
Notkun
stefnuljósa
Vegna gildrstöku nýrra umferðar
viðbjóðs. Þjóðin er að verða iaga beita Umiferðarnefnd Reykja-
þreytt á rifrildi og sundurþykkju víkur, lögreglan í Reykjaví'k 03
pólitískra lýðskrumara og blaða. Siysavarnafélag íslands sér fyrir
Hún er farin að grilla gegnum margháttaðri fræðslu- og kynning
blekkingiimóðuna. Hún fordæmir arstapfsemi fyrir vegfarendur.
fyrirliyggjulausar innanlandsdeil- j því samhandi munu á næstunm
ur um mál eins og landhelgis- foirtaSt stuttar greinar undir fyrir-
málið. Þar heimtar hun áræði og sögninni „Umferðarmáil“ í blað-
fullan rétt, skynsamlegan og hóf- inu. Sá fyrsti fylgir hér á eftir og
samlegan málflutning og varúð. fjallar um notkun stefnumerkja.
Hún vill ekki láta rmgurgapa j nýju umferðartögunum er m.
spila réttinum úr liöndum sér, og a. boðið, að í 'hverri hifreið skuii
margir gera sér þegar ljóst, að yera tæki til að gefa með stefnu-
skæðustu andstæðingar vorir í merki. í lögunum segir ennfrem-
landhelgismálinu eru ef til vill ur:
ekki Bretar, þótt harðir séu, Skylt er að gefa merki um
heldur ábyrgðarlitlir valdaspek- breytta akstursstefnu, þegar þörf
úf intar, innlendir, sem vanmeta er á, til leiðbeiningar fyrir aðra
dómgreind fjöldans." umferð.
GreinargerS frá Ásgarði - félagi
raðliósaeigenda í Eeykjavík
Vegna blaðaskrifa, sem orðið íbúðareigendur þar nytu sömu £yr fram bjá annarri bifreið. Skal gefa
oío ----:------------ 1 *—’' merki til hægri áður erí^beygt ér
yfir á ihægri vegarbel'miríg til að
En hvcnær er ástæða til að gefa
stefnumerki?
í fvrsta lagi í hvert skipti, sem
beygja skal á gatnamótum. Merk-
ið skal gefa áður en beygt er, í
nokfkurri fjariægð frá gatnamótun-
um, svo að aðrir vegfaranduf hafi
ráðrúm t-il að haga ferðuim- -sínum
í samræmi við það. Ekki er unnt
að -gefa aiTshel'jarreglu um það,
hvað langt frá gatnamótum bj'rja
sfculi að gefa stefnum!erk.i-. -Er' aug-
ljóst, að ökuhraði sikiptir þar
miikliu máli. Myndi t. d. nauðsyh-
legt að gefa stefnumerki fyrr á
Suðurtandsbraut en í Austurstræti.
Stefnumerki skal gefa, þögar ætí-
unin er að beygja til hægri eða
vinstri.
í öðru iagi skal getfa stefnu-
merki, þegar æt'lunin er að aka af
stað frá brún afebrautar. Sömuleið-’
is er rétt að gefa stefnumierki, ef
aka á að brún akhrautar, hvort sem
það er til vinstri eða hægri.
í þriðja lagi sfcal gefa stefnu-
merki, þegar ætlunin er að aka
hafa um erindi okkar, sem liggur irgreiðslu og í A-verkinu. Hefur
, ,fyrir til afgreiðslu hjá Reykjavík- Húsnæðismálastjórn fallizt á þetta
og s.nnti iitt oðrum hugðarefnum., urbœ> viljum við taka fr eftir. fyrir sitt leyti) 0g er þess' að vænta
Lækmr þarf umfram aðra menn farandi til skýringa:
að vera viðbúinn ÖU*i starfi smu,| 1} Lán þau> sem veitt eru til
og alltaf tiibúinn, svo viðkvæm og
slitgjörn er liftaug mannanna.
þeirra, sem sjúkdómum eru ofur-
seldir eða slysum. Þessari skyldu
hlýddi Bjarni læknir skilyrðis-
laust, hann vildi ævinlega vera til
taks, hvenær sem með þurfti að
hjálpa. Hann einbeitti sér að því.
Þjónustusemi hans, umhyggja og
byggingar raðhúsanna í Réttar-
holtshverfi eru skv. IV. kafla laga
um íbúðarhúsabyggingar og ætluð
til utrýmingar á heilsuspillandi
húsnæði, enda á vig úthiutun þess
ara íbúða að taka fyrst og fremst
tillit til fjölskyldustærðar og
þeirra, sem búa við versta hús-
næðisaðstöðu.
áberandi velvild til sjúkra skjól-
stæðinga stóð djúpum rótum í dag1 . iTafa yeri® öyggðar hér í hverf-
fari hans. Hann átti þess vegna inu íöúðir i þessu skyni. Verð
því láni að fagna, að geta jafnan fokheldrar íbúðar í A-verki var ca.
1 gengið heils hugar heim frá starfi f40 þús. kr., og nutu þær lána af
hvern dag. Um hitt hirti hann ekki haifu Húsnæðismálastjórnar og
þótt starfsdagur væri á stundum bæjarstjórnar, sem nam fokhelda
langur og lýjandi. Kona hans. dr. verðinu. fbúðir þessar eru 45 tals-
Fríða, sem fylgdi honum ú,t hing- ins- f B-verkinu eru 99 íbúðir, og
að, frá iklassisku menntalífi hins reynist þar kostnaðarverð fok- íbúðaeigendum hefúr áldrei verið
að svo verði einnig í bæjarstjórn.
2) íbúðirnar voru afhentar eig-
endum fokheldar, og annasí þeir
innréttingu sjálfir að öllu leyti.
Frá bæjarins hálfu var þeim gef-
inn kostur á að ganga inn í sam-
eiginleg innkaup á tréstiga, eld-
húsinnrcttingu, gólfdúk og hrein-
lætistækjum. Ýmsir töldu sig þó
hafa aðstöðu til að afla sér ein-
hverra þessara hluta með hag-
kvæmari kjörum en þarna buðust,
og önnuðust það því á eigin spýt-
ur.
Allar fullyrðingffir um, að eig-
endur íbúða hafi iálið rífa burt
úr íbúðinni vaskáf eldhúsinnrétt-
ingar og hurðir, erú tilhæfulaus
fjarstæða. Þess má' t.d. geta, að
gamla Þýzíkalaj.ds, fylgdist jafnan heldrar íbúðir ca. 164 þús.
af áhuga með starfi hans, af ríkri
tilfinningu fyrir mikilvægi læiknis-
starfsins, jafnhliða því að miðia
honum af hugðarefnum sinum, ó-
venju glöggri þekkingu á íslenzk-
um fræðum eigi sxður en erlend-
kr.
kr.
og
Lán til þeirra eru hinsvegar
140 þús'. fram til þessa,
til hinna fyrri.
Því var það, að félagig fór fram
á, að lán til B-verksins yrði hækk
uð um kr. 24 þús., þannig að
VUV.V.VAV.VVA1VAV.V.V.V.V.V.V.VAV.VV.W.V.VJ
V
Hjartans þakkir færum við söfnuði, sóknarnefnd
og bæjarstjórn Ólafsfjarðar fyrir höfðinglegar gjaf-
ir okkur gefnar og fyrir samsæti haldið okkur íil
heiðurs við brottför okkar frá Ólafsfirði.
Guð blessi Ólafsfirðinga og Ólafsfjörð.
Anna Nordal — Ingólfur Þorvaldsson.
gefinn kostur á kaiipum á hurðum
hjá bænum, og y.arðandi aðra
hluti, þá var það fyrfrfram ákveðið
hvað af þeim þeir kysu að kaupa
hjá bænum.
3) Það er fjarri íági, að þarna
sé um að ræða bygpngu á „luxus-
íbúðum“, og að kröfur eigenda
séu óhóflegar. Fyrif liggur skýrsla,
þar sem nákvæmlega er greint
frá ástandi íbúða og aðstöðu hvers
aka fram hjá, og til vinistri áður
en ekið er aftur inn á vinstri veg-
arhelming.
Algengustu tæki til að gefa
<l
eiganda fyrir sig, þannig að bæjar stefnumerki eru svokölluð stefnu-
yfirvöldunum er fullkunnugt um, ljós. En þau eru erín ekki á 0111.111
að beiðni okkar á íullan rétt á bifrclðum. Verður þ'ess að sjáif-
sér, og að hér er um sanngirnis- 'SÖgSu krafizt, að stefnumerkja-
mál að ræða. tæki vcrði sett á hverja bifreið, en
þarígáð til það er orðið, ættu þeir
Stjórn Asgarðs ökumenn, sem ekki hafa slik tæki
félags raðhúsaeigenda. á bifre.ðum sínnm.. að gefa-slefnu-
'.VAWAWV.V.VV.V.VVV.W.W.V.VAV.V.VV.V.V.V.V
V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'
Sveitungum mínum, frændum og vinum um allt
iand þakka ég innilega góðar kveðjur, höfðinglegar
gjafir og skemmtilegar heimsóknir á fimmtugs-
afmæli mínu 3. júlí s. 1. Hugulsemi ykkar og vin-
átta er mér dýrmæt. Guð blessi ykkur öll.
Ólafur Jónsson, Álfsnesi.
.■.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.w
Höfum úrval af
barnafatnaði
og kvenfatnaði
LÓTUSBÚBIN
’ Strandgötu 31
Beint á móti Hafnarfjarðarbíói
WAWWW.'.W.'.V.WVAV.V.'.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V AVAV.WV.VW.W.V.V.VW
breytingar til kynna með bending
uim, rétta úf vinstri hándlegg, ef
beygja skal til vinstri og hægri
handlegg,- éf beygja skal til hægri.
Sfcyldan ti’l að gefa sfcefnumerki
hvílir ekki á bifreiðastjórum 'ein-
um. Hún hvílir á öllum ökumönn
um, hverju nafni sem farartæki
þeirra ncfnist.
. Óþarft er að eyða orðum um
það, hve mikið öryggi fylgir réttri
notkun st'efnumerkja, oig ætti í
raun réttri að ver,a óþarft að
hvetja akumenn til hennar.