Tíminn - 08.07.1958, Síða 9

Tíminn - 08.07.1958, Síða 9
TÍMINN, þriðjudaginn 8. júlí 1958. saga eftir agafhe christie Frú Olivera? Nei, það var ómögulegt. Það gat ekkj hafa verið frú Olivera, sem hafði talað við hann í símann. — Þessí nautheimska skrukka, eighigj'örn og heimsk, sí kj^ftandi og roggin! Hvað hafþi 'hann kallað hana? Stóra, feita hænan? Cegt ridjcule, sagðj Hercule Poirot. Har\n ákvað, áð hann hefði látið ímyndUníV’ai'liö hlaupa með.síg í gönur. En sámt . . . 6. Bifreiöin sótti Poirot rétt fyrir sex. Alistair Blunt og einaritari hans voru þeir einu í bílnum, því aö frú Olivera og Jane höföu farið fyrr um daginn. Ökuferiðin 'var vifíburöar- lítil. Blunt var fámáll, talaöi mest um garðinn sinn og leikrit, sem hann hafðj ný- lega séð. Poirot óskaði honum til hamingju með að hafa slopp- ið, er skotinu var hleypt af á hann. Blunt sagöi: — Þér skuluö ekki halda aö náunginn hafi ætlað aö hitta mig. Hann vissi ekkert hvern ig eða hvert hann átti að skjóta. Einn af þessum hálf- óðu stúdentum. Þeir eru í raunínni alls ekki hættuleg- ir. — Það hefur verið reynt áður að ráða yöur af dögum? Blunt svaraði glaölega: — Auðvitað. Þér þekkið þessa piltunga, sem halda að þeir séu kjörnir til að stjórna heiminum. Á öllum öldum hafa verið uppi margir slíkir. Sumir hafa verið greindir menn, ég ber ekki á móti því, en ’flestir eins og ég sagð, hálf vitlausir hugsjónamenn, ef ég má nefna þá svo. hteir ræddust lítið meira viö það sem eftir var feröar- innar. Poirot leizt vel á sumar húsið. Frú Olivera reyndi allt, sem hún gat til að gera hon- um grarnt í geði. Hún þeytt- ist um, frek og fyrirferöar- mikil og sagði fyrir verkum. Hún lézt ekki sjá Poirot, en heilsaði Selby mjög hjartan- lega, svo og mr. Blunt. Hr. Selby vísaði Poirot til herbergis. Húsið var mjög skemmti- legt. Ekki stórt ,en rúmgott og vistlegt. Það kom Poirot á óvart hvernig Jane Olivera hegðaði sér. Hún sýndi hon- um fulla kurteisi, en lét eins og þau hefðu aldrej hitzt fyrr. Þegar þau höfðu sezt aö kvöldverðarborðinu, sagöi Blunt hálf hissa: — Borðar Helena ekki með okkur í kvöld? Marir Juliu Oliveru, uröu eins og mjótt strik. Hún hreytti út úr sér: — Veslangs Helena er alveg dauðþreytt, hún hefur verið að púla í garð inum í allan dag. Eg stakk upp á því við hana að húh færi upp og hvíldi sig heldur en að fara að þreyta sig á að skipta um föt og borða með okkur. Hún var alveg á sama máli. — Ó, ég skil. Blunt virtist dálítið ruglaður: — Eg hélt hún hefði ánægju af að vera hér og hvílast, sagðj hann. — Ó, hún er svo starfsöm, blessunin. Hún getur aldrei veri ðiðjulaus. Þegar staðið liafði verið upp frá borðum heyrðj Poirot Jane segja við móður sína: — Eg held að frænda hafi mislikað að þú baðst Helenu að fara upp. — Vitleysa, sagði frú Oliv- era. — Alistair er of góöhj art- aður. Mér finnst alveg óþarfi að bjóöa henni hingað að borða um hverja einustu helgi. Hún er bara eitthvað örlítið skyld honum. — Mér finnst hún róra stolt, sagði Jane. — Og hún vinnur mikið í garðinum. — Já, hún er dugleg, sagði frú Olivera. — Skotar eru svona, vinnusamir og sjálf- stæðir og maður ber virð- ingu fyrir þeim þess vegna. Hún hlammaði sér niöur í hægindastól, þóttist ekki sjá Poirot og bætti viö: — Komdu með bókina, sem ég var að lesa, og kvöldblööin, elskan mín. Alistair Blunt kom í gætt- ina. Hann sagöi: — Hr. Poirot, viljið þér koma inn á skrif- stofuna. Skrifstofa hr. Blunts var stórt herbel-gi, og gluggar þess sneru út að garðinum. Þegar hann hafði boðið gesti sínum sígarettu og kveikt sér í pípu, gekk. Blunt hreint til verks og sagði: — Það er ýmis legt, sem ég er ekki ánægður með. Eg á auðvitað við þetta Sainsbury Seale mál. Eg veit ekki, hvaða ástæöur lágu fyrir því — en þær hafa sjálf sagt verið góðar og gildar — að þeir bönnuðu frekari rann sókn málsins. Eg veit ekki heldur, hver þessi Albert Chapmann er eða hvað hann gei'ir, — en hvað sem það er, þá er þetta allt mjög dul- arfullt. Opinberlega hefur verið látið i það skína að þeir viti það sem þeir vilji vita. Svo að þeir bönnuðu nán ari athugun. Hi'. Blúnt hallaði sér fram: — En ég vil vita sannleikann, M. Poirot. Og þér eruð mað- urinn, sem getur leyst þaö vandamál fyrir mig. Þér er- uö ekki bundnir af banninu. — Hvað viljð þér að ég geri fyrir yður, M. Blunt? — Eg vil að þér finnið kon una — ungfrú Sainsbury Seale. — Lifandi eða dána? — Þér haldið að hún sé látin? Hercule Poirot var þögull um stund, þá sagði hann með miklum þunga i röddinni: — Ef yður langar að vita mina skoðun — en það er aöeins tilgáta — held ég að hún sé látin . . . — Hvers vegna haldið þér það? — Hercule Poirot brosti dauflega. Hann sagði: — Þér mynduð sennilega halda aö ég væri ekki með öllum mj alla, ef ég segði að það væri vegna þess að ég fann par af ónotuðum sokkum í skúffu hjá henni. Alistair Blunt starði for- vitnislega á hann: ■— Þér er- uð furðulegur maður, Poirot. — Já, mjög furðulegur, sagði Poirot og brosti ofur- lítið. I Alistair Blunt sagði: — Eg' j hef verið að hugsa um þetta. ; Það tekur mig alltaf góða stund að hugsa eitthvaö út. Og þetta allt er mjög undar- legt. Eg á við — læknirinn — tannlæknirinn — munið þér, skaut sig, og síðan finnst þessi Ohapmann kona niðri í kistu og andlitið lamiö í klessu. Það er viöbjóöslegt. Skelfilegt. Eg get ekki varizt því að hugsa, að það sé eitt- hvaö á bak við allt þetta. Poirot kinkaði kolli. Blunt sagði: — Og skiljið þér — því meira sem ég hug- . leiði þetta — því sannfærö- ari verð ég um að hún þessi Seale hefur aldrei þekkt kon- una mína. Það var eingöngu yfirskin til að ná tali af mér. En hvers vegna? Hvaða ábati var það fyrir hana? Eg á viö — smá jV’nin&'Uupphæð tijl einhvers trúboðs, ekkj einu sinni handa henni sjálfri. — Samt finnst mér þetta hafi verið fvrirfram ákveðið, að hún hitti mig þarna á tröpp unum. En hvers vegna? Hafið þér nokkrar hugmyndir um málið? Poirot bandaði frá sér. — Hugmyndir mínar eru barna- legar og á byríunarstígi. Eg segi við sjálfan mig að þaö hafi ef til vill einhver verið, sem vildi vita hver þér væruð, og bað hana að benda sér á yður. En það er kjánalegt að hugsa sér það — þér eruð vel þekktur maður og auðvtað er miklu eðlilegra að hún segi: „Sjáðu, þarna er hann, mað- urinn, sem var að koma út um dyrnar.“ — En, sagði Blunt. — ÞVi skyldi einhvern langa til að láta benda sér á mig? __M. Blunt, rifjið enn einu siniij upp fyrir yður morgun inn þegar þér voruð seinast hjá Morley. Sagði Morley alls ekkert, sem vakti grunsemd- ir eða var óverfjulegt? Er ekk ert sem þér getið munað eftir, sem gæti hjálpaö okkur ögn? Alistair Blunt hugsaði sig um drjúga stund. Loks hristi jhann höfuðið. — Mér þykir j það leitt, en ég man alls ekki eftir neinu. __Þér eruð alveg vissir um að hann nefndi ekki þessa k0nþ — ungfrú Sainsbury Seale? — Já. ■mnmmiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiHiHiii NAGLALAKK VARALITIR HREINSUNARKREM FOUNDATION-CREAM NÆTURKREM VARALAKK CREAM PUFF HANDÁBURÐUR Gala 00 vorur eru seldar í öllum helztu snyrtivöruvei'zlunum og apótekum um land allt. EinkaumboS: Heildverzlun PÉTURS PÉTURSSONAR. RniiiiiiiiiiiuniiiiiiiiiiiiiiiiiHiimnmiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiunini Borðstofhúsgögn úr eik, buffett, skápur, borðstofuborð og sex.stól- ar, notað, en allt í mjög góðu ásigkomulagi, til sölu. Verð kr. 6.500.00, sem er hreint gjafverð. Til sýitis í Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar. ekki hina — frú Capmann? — Nei, alls ekki. Við röbb- uðum aðeins smávegis sam- an um rósir, garörækt skemmtanir — ekkert annað. — Og enginn kom inn meö- an þér voruð hjá honum? — Við skulum sj á, ég held ekki. Annars rmnnist ég nú 1 niimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilUiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiii I Pan Amerikan I World Airways Inc. 1 Til Oslo—Stokkhólms—Helsinki alla þriðjudaga. Frá Helsinki—Stokkhólmi og Oslo alla miðvikud. Flugfar: Aðra leiðina: Báðar leiðir: j§ Keflavík—Oslo ............... kr. 2278.00 kr. 4101.00 | Keflavík—Stokkhólm — 2972.00 — 5350.00 | Kef1 avík—Helsinki .... — 3820.00 — 6873.00 § Farmiða frá útlöndum og heim til íslands mega | greiðast hér. Sæti laus fyrir næstu ferðir. | Allar nánari uppl. hjá aðalumboðsmönnum okkar: | G. Helgason & Melsted hi. Hafnarstræti 19, símar 10275 og 11644. luiniUBmiDiuiiiiDiiiminiBaimiimmiiiimiummiNMM iimuuiiiiniiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiuiuiunuuiiuuiuniiiuuiiiiiiiiiiiuiuuuuuiiiuiiuuuii

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.