Tíminn - 10.07.1958, Page 3
i'ÍMINN, fiuuntudaginn 10. júlí 1958.
3
Flestir vúa, aO TfiVÍINN er annað mest lesna blað landsins og
á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því
til mikils f jölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur
auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í
síma i ®5 23,
Kaup — Sala
Vinna
GOTT sænskt kvenreiðhjól til sölu,
ódýrt. Upplýsmgar í síma 17816.
KAUPMENN, KAUPFÉLÖG og bók-
salar. Reiknihefti í stóru broti kr.
2,50 heildsöluverð sendið pantan-
ir sem fyrst. Bókaverzlunin
Frakkastíg 16.
PALLBÍLL, 3/4 tonn, með drifi á öll
um hjólum til sölu. Uppl. við Ofna
smiðjuna eða í síma 16643, e. kl. 7.
VIGT, hentug fyrir fiskbúð, til sölu.
Húsgagnasalan Barónstig 3. Simi
34087.
MÚGAVÉL (hestavél) óskast til
kaups. Tilboð sendist blaðinu sem
fyrst merkt „Múgavél".
AÐSTOÐ h.f. við Kalkofnsveg. Síml
15812. Bifreiðasala, húsnæðismiðl-
un og bifreiðakennsla.
SILFUR á íslenzka búninginn stokka
belti, millur, iborðar, beltispör,
nælur, armbönd, eyrnalokkar, o.
fl. Póstsendum. Guiismiðir Stein
þór og Jóhannes, Laugavegi 30. —
Sími 19209.
SANDBI.ÁSTUR og málmhúðun hf.
Smyrilsveg 30. Símar 12521 og
11628.
AÐAL BÍLASALAN er í Aðalstræti
16. Síml 3 24 54.
ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir
Póstsendum Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66.
Sími 17884.
MIÐSTÖÐVARLAGNIR. Miðstöðvar-
katlar. Tækni hf., Súðavog 9.
Sími 33599.
TRJÁPLÖNTUR, BLÓMAPLÖNTUR.
GróOrarstöðln. Bústaöablettl 23
(Á aornl Réttarholtsvegar og Bú-
ataðavegar >
MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum
oh'ukynnta miðstöðvarkatla fyrir
. ýmsar gerðir af sjáifvirkum oMu-
brennurum. Ennfremur sjálftrekj
andi olíukatla, óháða rafmagni,
sem einnig má sétja við sjálfvirku
olíubrennarna. Sparneytnir og
einfaldir í notkun. Viðurkenndir
af öryggiseftirliti ríkisins. Tökum
10 ára ábyrgð á endingu katlanna.
Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt-
unum. Smíðum eiimig ódýra hita-
vatnsdunka fyrir baðvatn. — Vél-
smiðja Álftaness, sími 50842.
ÚRVALS BYSSUR. Rifflar cal. 22.
Verð frá kr. 490.OO. Hornet - 222
6,5x57 - 30-06. Hagla'byssur cal'. 12,
25 28, 410. Finniík riffilsskot kr.
14,00 til 17,00 pr. pk. Sjónaukar í
leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30.
Póstsendum, Goðabol-g, sími 19080.
EFNI í trégirðinga.r fyrirliggjandi.
fíúsasmiðjan Súðavogi *
NÝJA BÍLASALAN. Spítalastig 7.
Sim1 1018?
BARNAK.ERRUR mikið úrval. Baiuia
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19.
6ími 12631.
BÆNDUR. Iílaðið sjáifir votheys-
tuma yðar Pantið steina i þá sem
fyrst. Steinstólpar h.f„ HöfðatúnJ
4, sírni 17848
KEFLAVÍK. Höfúm ávallt til sölu
íbúðir við alírá hæfi. Eignasalan.
Símar 566 og 69.
HOTTABLðM. Þaö ern ekkl orðln
tóm ætla ég flestra dómur verði
að frúrnar prísi pottablóm frá
Paull Mich. í Hveragerði
____Ferfsr og ferðalög
AUSTURFERÐIR: kl. 10,30, kl. 1,
kl. 6,40 og kl. 8,300 e. h.
Reykjavík, Laugarvatn, Laugar-
dalur.
Selfoss, Skeið, Laugarás, Skál-
holt, Gullfoss Geysir.
Réykjavík, Grímsnes, Biskups-
tungur, Gullfoss, Gej'sir.
Reykjavík, Selfoss, Skeið, Gnúp-
verjahreppur, Hrunamannahrepp
ur. —
Með ölliim rnínum leiðum fást
tjaldstæði, veitingar og gisting —
Bifreiðastöð íslands. — Sími 18911.
Ólafur Ketilsson.
STÚLKA ÓSKAST í Hreðavatnsskála
Tækifæri til að hafa gott kaup í
sumarlej'finu. Upplí í símum 13570
og 32529.
SMÍÐUM eldhúsinnréttingar, hurðir
og glugga. Vinnum alla venjulega
verkstæðisvinnu. Trésmiðavinnu-
stofa Þóris Ormssonar, Borgamesi.
SYSTKINI, 10 og 11 ára óska að kom
ast á gott heimili í sveit. Uppl. í
síma 50933.
STÚLKA ÓSKAST í sveit á Norður-
landi. Þarf að vera eitthvað vön
sveitavinnu. Gott kaup. Uppl. í
sima 50496.
HREINGERNINGAR og glugga-
hreinsun. Símar 34802 og 10731.
INNLEGG við iisigi og táhergssigi.
Fótaðgerðastofan Pedicure, Ból-
staðarhlið 15. Sími 12431.
HÚSEIGENDUR ATMUGIÐ. Tökum
að okkur alls konar utanhússvið-
gerðir; berum í steyptar rennur
og málum þök. Sírai 32394
VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna-
Ujólum, leikföngum, einnig á ryk-
sugum, kötlum og öðram heimilis- j
j taekjum. Enn fremur á ritvélum'
og reiðhjólum. Garðsláttuvélar
j teknar til brýnslu. Talið við Georg
á Kjartansgötu 5, sírnJ 22757. helzt
eftir kl 18
FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata-
preytlngar Laugavegt 43B glml
18187
SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar
tegundir smurolíu. Fljót og góð
j afgreiðsla. Sími 18227
GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61,
| >imi 17360 Sækjum—Sendum
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320.
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gitara-,
íiölu-, cello og bogaviðgerðir. Pl-
anóstillingar. fvar Þórarinsosn,
Holtsgötu 19, síml 14721
ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. —
I Vindingar á rafmótora. Aðelns
vanir fagmenn. Raf «.f.. Vitastig
; 11. Sím) 23621
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæði. Sími
j 24130. Pósfchólf 1188. Bröttugötu 3.
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af-
greiðsla. — Sylgja, La-ufásvegi 19.
Sími 12656. Heimasími 19035.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
mgólfsstræti 4. Siml 10297 Annast
allar myndatökur.
HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga
og margt fleira. Simar 34802 og
10731.
OFFSETPRENTUN (ljósprentun). —
Látið okkur annast prentun fyrir
yður. — Offsetmyndir sf., Brá-
vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917
HÚSEIGENDUR athugið. Gerum við
og bikum þök, kíttum glugga og
fleira. Uppl. i síma 24503.
LÁTIÐ MALA. önnumst alla lnnan-
og utanhússmálun. Simar 34779 og
32145
GÓLFSLÍPUN. Barmaslíð 33. —
■itmi I SHR'
BRÉFASKRIFTIR og ÞÝÐINGAR á
íslenzku, þýzku og ensku Harry
Vilh. Schrader, Kjartansgötu 5. —
Síml 15996 (aðeins mJUi kl 18 og
20)..
ÞAD EIGA ALLIR leið um miðbæinn
Góð pjonusta, fljót afgreiðsla. —
Þvottahúsið EIMIR Bröttugötn h,
*3mi 12428
Einvígi da Silva og Vilhjálms
er í kvöld á Melavellinum
í kvöld kl. 8 hefst síðari hluti
ÍR-mótsins og tugþrautar MÍ.
Aðalkeppnisgreinin er þrístökk,
en í þeirri grein taka þátt lieims-
methafinn og olympíumeistarinn
A. F. da Silva frá Brazilíu og
Norðurlandamethafinn Vilhjálm-
ur Einarsson.
Margir bíða óþreyjufullir eftir þess
ari keppni, en búast má við góð-
um árangri og mjög jafnri keppni.
Da Silva hefur verið ósigrandi í
'þessari grein undanfarin 6—7 ár
og Vilhjálmur aðeins tapað fyrir
da Silva síðan hann komst á heims-
mælikvarða í þrístökki. Það er því
til mikils að vinna fyrir báða kapp-
ana og ætti enginn að láta þessa
keppni fara fram hjá sér.
Aðrar greinar.
í ktöld verður keppt í 110 m.
grindahl., kringukasti, stangar-
stökki, spjótkasti og 1500 m. tug-
þrautarinnar, og má reikna með
skemmtilegri keppni.
Hilmar hleypiu- 200 m. ásamt
Guðjóni Guðmundssyni og Þóri
Þorst. Daníel Halldórsson og Ingi
Þorsteinsson eru með í 400 m.
grindahl. Friðrik, Hallgnmur og
Þorsteinn Löve kasta kringu, Gylfi
Gunnarsson spjóti og svo verður
1500 m. 'hlaup með Svavari og
Kristleifi.
Verkfræðistörf
Tímaseðill kvöldsins:
Kl. 20,00: 110 m. grindahlaup (tug
þraut).
— 20,15: Þrístökk og kringlukast
(tugþr.) aukamenn á
eftir.
— 20,45: Stangarstökk og 200 m.
hlaup.
— 21,00: 400 m. grindahlaup.
— 21,15: 1500 m. hlaup Og spjót-
kast.
— 21,30: Spjótkast (tugþraut).
— 22,00: 1500 m. hlaup. (tug-
þraut).
íþróttamót Hreppanna
6TEINN STEINSEN, verkfræðlngur
M.F.I., Nýbýlavegi 29, Kópavogi.
Sími 19757. (Síminn er á naíhi
Eggerts Steinsen í símaskrámii.
íþróttamót Hreppanna fór fram
að Flúðum í Hrunamannahreppi,
þann 29. júná. Hellirígning var á
og spillti veðrið mjög árangri.
Margir keppenda eru ungir og efni-
legir og myndu ná iangt, ef þeir
æfðu af kostgæfni. Áhorfendur'
voru allmargir. Að íþróttakeppni I
lokinni bauð UMF. Hrunamanna
keppendum og starfsmönnum til
kaffidrykkju, en verðlaun voru af-
hent um kvöldið á dansleik, sem
var haldinn í tilefni af íþóttamót-
inu.
Úrslit í íþróttakeppninni urðu
þessi:
100 metra hlaup:
1. Sigurður Björnsson, UMF.
Gnúpverja, 12,4 sek.
2. Sigurður Helgason, UMF.
Gnúpverja, 12,5 sek.
3. Valgeir Jónsson, UMF. Hruna-
manna, 12,6 sek.
1500 metra lilaup:
1. Jón Guðlaugsson, UMF. Gnúp-
verja, 4,50,8.
2. Einar Jónsson, UMF. Hruna-
manna,, 4,ð0,8.
3. Helgi Jónsson, UMF. Hruna-
manna.
Langstökk:
1. Sigurður Björnsson, UMF.
Gnúpv., 5,70 m.
2. Sigurjón Helgason, UMF.
Gnúpv., 5,49 m.
3. Valgeir Jónsson, UMF. Hruna
manna, 5,40 m. *
Hástökk:
1. Einar Jónsson, UMF. Hruna-
manna, 1.60 m,
2. Magnús Gunnlaugsson, UMF.
Hrunamanna, 1,60 m.
3. Gestur Stcinþórsson, UMF.
Gnúpv., 1,60 m.
Þrístökk:
1. Gestur Einarsson, UMF. Gnúp
verja, 11,57 m,
. Bjarni Einarsson, UMF. Gnúp-
verja, 11,55 m.
3. Ásgeir Gestsson, UMF. Hruna-
manna, 11.48 m.
Kúluvarp (6 kg kúla):
1. Emil Gunnlaugsson, UMF.
Hrunam., 13,29 m.
2. Ágúst Sigurðsson, UMF.
Hrunam., 13,02 m.
3. Sigurður Gunnlaugsson, UMF.
Hrunam., 12,37 m.
UMF. Gnúpverja vann Miótið
með 32:28 stigum. K. j.
Tapaö — Fundið
GLERAUGU með blárri umgjörð í
græng hulstri töpuðust sl. laugar-
dag í, eða nálægt Veltusundi. —
Finnandi vinsamlegast hringi í
síma 19523.
Fasteignlr
HÖFUM KAUPNDUR að tveggja til
sex herbergja íbúðum. Helzt nýj-
um eða nýlegum í bænum. Miklar
útborganir. Nýja fasteignasalan,
Bankastræti 7, simi 24300.
SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29
sími 16916. Höfum ávallt kaupend-
ur að góðum íbúðum í Reykjavík
og Kópavogi.
Húsnæði
Lögfræðistörf
KJARTAN RAGNARS, liæstaréttar-
lögmaður, Bólstaðarhlíð 15, sími
12431.
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
l'ögmaður, Vonarstræti 4. Sími
2-4753.
SIGURÐUR Ólason hrí. og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Málflutnings-
skrifstofa Austur.str. 14. Sími 15535
LITIL IBUD til leigu fyrir barnlaust
fólk. Tilboð sendist blaðinu fyrir
laugardagskvöld merkt „Barnlaus“
STÓRT HERBERGI á annarri hæð
í húsi við Laugaveginn er til leigu
strax í 7—8 mánuði. Herbergið
mætti nota sem geymslu fyrir
hreinlegan, léttan vaming, t. d.
vefnaðarvörar. — Tilboð merkt
„Geymsla fyri rjólavaming" send-
ist afgr. Tímans fyrir 12. þ. m.
ÍBÚÐ TIL LEIGU, 5 heihergi í rað-
húsi á góðum stað í Kópavogi. —
Leigist frá næstu mánaðamótum.
Uppl. í síma 15792.
ÍBÚÐ TIL SÖLU. — Efri hæðin í
húsinu Mánabraut 11, Akranesi,
sem er 4 herbergi og eldhús— er
til söl'u og laus til íbúðar nú þegar.
Tilboð sendist bæjarstjóranum ó
Akranesi fyrir 15. júlí n. k.
LÁTIÐ OKKUR LEIGJA. Leigumið-
stöðin Laugaveg 33B, uími 10059.
Hammarskjöld telur eínahagsþróun í
vestrænum ríkjum mjög ískyggilega
TaliÖ er þó aÖ ástandið í efnahagslífi Banda-
rikjanna fari heldur batnandi
NTB-Gonf, 7. júlí. —Aðalfulltrúi Bandaríkjanna í efnahags-
og félagsmálaráði Sameinuðu þjóðanna sagði í dag á fundi
ráðsins í Gcnf, að ástæða væri til að ætla, að hnignunin í
efnahagsÞ'fi Bandaríkjanna hefði nú verið stöðvuð og' væri
nýtt útþcnsluskeið í vændum.
Ohristopher Philips, en svo;
heitir fulltrúinn, viðhafði þessi um
mæli í ræðu, er hann hélt við
umræður ráðsins um efnahagsá-1
standið almennt. Kvað hann iðn-
aðarframleiðsluna hafa aukizt í
Bandaríkjunum síðustu tvo mán-
uðina og fjöldi atvinnulausxa
minnkað um 1,2 milljónir. Hann
kvað Bandaríkjasljórn gera sér
ljóst, að þróun efnahagslífsins í
öllum hinum vestræna heimi væri
komin undir eftiahagsád;aa(dinu
í Bandaríkjunum. Stjórnin væri
því ákveðin í að halda áfram efna
hagsaðstoð við önnur ríki, bæði
beinlínis og gegnum S.þ.
i
Áður en unvræða þessi hófst
var lcsin upp yfirlýsing frá Dag
Hammarskjöld, framkv.stjóra.
Segir þar, að efnahagshnignun-
in í vestræniun löndum síðasta
misserið sé hættulegasti efna-
hagssamdráttur eftilrstriðsár-
anna.
Á einstökum svæðum hafi hnign
unin verið svo mikil, að erfitt
reynist að standa við gerðar áæíl-
anir og skuldbindingar um rekst-
ur Sameinuðu þjóðanna. í fram-
leiðslu margra svæða í Vestur-
Evrópu væri komin stöðitun, eða
bein: hnúgn^n siðasta misseríð.
Þrátt fyrir þe'.ta kvaðst Hammar-
skjöld fyliilega treysta þvi, að ráð-
ið yrði fram úr öllum efnahags-
örðugleikum. — Utanrikisráð-
herra Hollands sagði í sinni ræðu,
að eina ráðið t'il að verjast verð-
bólgu væri bætt samvinna hinna
ýmsu stétta þjóðfélagsins. í Hol-
landi væri allt gert til að skapa
einingu um kjörorðið: Engin
launaaukning án framleiðsluaukn-
ingar.
fmlslegi
H AUPTHBB -SCHERB
HJÚSKAPARMIÐLUN. Myndarlegir
menn og konur, 20—60 ára. Full-
komin þagmælsica. Pósthólf 1279.
LOFTPRESSUR. Stórar og litlar til
leigu. Klöpp sf. Sími 24586.
KAFMAGNS-
FJÁRKLIPPUR
ÁGÚST JÓNSSON
Sími 17642 — Pósthólf 1324