Tíminn - 10.07.1958, Qupperneq 11

Tíminn - 10.07.1958, Qupperneq 11
TÍMINN, finuntudaginn 10. júlf 1958. Myndasagan Eiríkur viðförli 41. dagur Mennirnir fjórir hlaupa í áttina tU sjávar. A meðan segir Sveinn frá því að nóttina á undan hafi helm- ingur ræningjanna haldið til skips, vegna þess að þeir óttuðust að hinn hetmingurinn mundi gern Inð sama. Skömmu seinna stoppar Masoi þá. Tveir njósnara hans nálgast, en þeir hafa ekkert nýtt fram að færa, og þeir slást í förina og nú er haldíð áfram alit hvað af tekur. Tveimur stundum seinna stoppar Masoi þá á nýjan Ikie, og tekur upp ör af jörðinni. Alvarl'egur í bragði bendir hann á tvær lifiausrar verur sem liggja & jörðinni. Hér hafa hinir hraustu striðsmenn hans gert tilraun til þess að hefta för ræningjanna. Þelm hefir ekki heppnast það. eftlr HANS G. KRESSE oo *IO.-*0 PtTCRSEN VM'.V.V.V.V.VWAVÓðWVAVWAWV; I DENNI DÆMALAU 649 Lóórétt: 1. galli, 2. taia, 3. spott, 4. höfðingja, 6. höfuðborg í Asíu, 8. sturluð, 10. ósköp, 12. fjöldann, 15. stormur, 18. frumefni. Lausn á krossgátu nr. 647. Lárétt: 1. röskur, 5. inn, 7. fé, 9. ágæt, 11. nit, 13. ata, 14. akur, 16. LU, 17. tötur, 19. álkuna. Lóðrétt: 1. rofnar, . si, 3. kná, 4. unga, 6. staura, 8. eik, 10. ætlun, 12. tutl, 15. rök, 18. TU. Lárétt: 1. af 7. haf (þf), sannfæring, fangamark, eama þjóðerni, 5. efni, Tíu ára ,oftskeytamenn. 9. karlmannsnafn. 11. , , ' i Farið verður í skemmtiferð fra 13. götótt, 14. ijær, 16. Bift.ei5astog íslands n. k. laugardag, 17. einhver (íörnt), 19. i jýli kl. 9. f. h. Þátttaka tilkynnist indíánana. í síma 33032 í síðasta lagi fimmtudag Apaköttur þessi er í dýragarðinum í Lundúnum. Fimmtudagur 10. júií Knútur konungur. 191. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 8,17. Árdegisf lœSi kl. 0,20. SíSdegis- flæSi kl. 13,27. Læknar f jarverandi Alfreð Gíslason frá 24. júnf til 5 ágúst. Staðgengill: Árni Guðmunds son. Alma Þórarinsson frá 23. júni til 1. september. Staðgengilf: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50. Viðtals- tími 3,30—4,30. Sími 15730. Bergsveinn Ólafsson frá 3. júlf tii 12. ágúst. Staðgengill Skúli Thorodd sen. Bjarni Bjarnason frá 3. júll til 15 ágúst. Staðgengill Árni Guðmunds- son. Björn Guðbrandsson frá 23. júni til 11. ágúst. Staðgengill: Guðmund ur Benediktsson. Brynjúlfur Dagsson héraðsl. i Kópavogi frá 16. júní til 10. júll Stað gengill: Ragnhildur Ingibergsdóttir, Kópavogsbraut 19 (heimasími 14885). Viðtalstími í Kópavogsapóteki kl. 3 —4 e. h. Eggert Steinþórsson frá 2. júli til 20. júlí. Staðgengill Kristján Þor- varðsson. Eyþór Gunnarsson 20. júní— 24 júlí. Staðgengill: Victor Gestsson. Halldór Hansen frá 3. júií tii 15 ágúst. Staðgengill Karl Sig. Jónasson Hulda Sveinsson fi'á 18. júni ti) 18. júlí Stg.: Guðjón Guðnason, Hverf isgötu 50, viðtalst. M. 3,30—4,30. Sími 15730 og 16209. Jónas Sveinsson til 31. júlí. — Stg.. Gunnar Benjamínsson. Viðtalstímí kl. 4—5. Jón Þorsteinsson frá 18. júni til 14. júlí. Staðgengill: Tryggvi Þor- steinsson. Richard Thors frá 12. júni til 15. júlí. Stefán Ólafsson til júllloka. — Staðgengill: Ólafur Þorsteinsson. Valtýr Albertsson frá 2. júli tíl 6. ágúst. Staðgengill Jón Hj. Gunnlaugs son. Erlingur Þorsteinsson frá 4. júlí til 6. ágúst. Staðgengill Guðmundur Eyjólfsson. Gísli Ólafsson til 4. ágúst. Stað- gengill Esra Pétursson. Guðmundur Björnsson frá 4. júlí til 8. ágúst. Staðgengill Skúli Thor- oddsen. Gunnar Benjamínsson frá 2. júlf Staðgengiil: Ófeigur Ófeigsson. Gunnar Benjamínsson Hjalti Þórarinsson, frá 4. júlí til 6. ágúst. Staðgengill: Guimlaugur Snæ- dal, Vesturbæjarapóteki. Kristinn Björnsson frá 4. júli tO 31. júli. Staðgengill: Gunnar Cortes. Kristján Hannesson frá 4. júlí tO 12. júli. Staðgengill: Kjar-tan R. Guð mundsson. Oddur Ólafsson til júliloka. Stað- gengdl: Árni Guðmundsson. Stefán Björnsson frá 7. júií til 15. igúst. StaðgengiO: Tómas A. Jóns- asson. Valtýr Bjarnason frá 5. júli til 31. júlí. Staðgengdl: Víkingur Arnórs- Hafnarfjörður: Kristján Jóhannes- son frá 5. júlí til 21. júlí. Staðgeng- 01: Bjarni Snæbjörnsson. — Eg ætla bara að skemmta henni, þangað til þú kemur með kaffið. Dagskráin í dag. 8.00 Morgunúivarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni", sjómannaþátt- ur (Guðrún Erlendsdóttir). 15.30 Miðdegisútvai'p. 16.30 og 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Harmóníkulög. 19.40 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Austur á Kýpur; síðari hluti (Ólafur Ólafsson kristni- boði). 20.55 Kórsöngur: Kvennakór Slysa- varnafélagsins syngur. 21.15 Upplestur: Þorsteinn Jónsson frá Hamri les úr Ijóðabók sinni: „í svörtum kufli". 21.25 Tónleikar: Cor de Groot leikur vinsæl píanóverk. 21.45 Erindi: Þróunarkenning Darw- ins 100 ára, eftir Málfriði Ein- arsdóttur. 22.00 Fróttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Næturvörður" eftir John Dickson Carr. 22.30 Tónleikar af léttara tagi (pl.). a) Pat Boon syngur. b) Guy Luypaerts og hljómsveit hans leika lög eftir Charles Trenet. 23.00 Dagskrárlok. Dagskráin í dag. ..8.-00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 og 19.25 Veðurfregnir. 19.40 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Þroskaleiðirnar þrjár; niðurla.gserindi: Vegur allra vega (Grótar Fells). 20.55 Tónleikar (plötur): Atriði úr óperunni „La- Bohéme" eftir Puccini. 21.30 ÚtvarpssÐgan: „SunnufelT1 eft- ir Petcr Freuchen; XIII. 22.00 Fréttir og veðuirfregnir. 22.15 GarðyrfcjuþáttUr:. (Jón Björns- son skrúðgarðaarkitekt). 22.30 Sinfónískir tónleikar frá tón- listarhátíðinni í Bergen 1958, 23.10 Dagskrárlok. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fcr í skemmtiferð þriðjudaginn 15. jútí ki. 8 frá Borgartúni 7. Uppl, ( síma 15236 og 14442. Hjónaefni Nýlega voru gefin Saman í hjóna- band af sóra Garðari Svavarssyni ungfrú Auður Óiafsdóttir, Brekku- götu 5, Akureyri og Ágúst Þorleifs- son, dýralæknir, Ránar.götu 20, Ak- ureyri. Heimili ungu hjónanna verð- ur að Löngumýri 12. Akureyri. Saltfiskveiðar togara Bæjarúfgerðar Reykjavíkur við Vestur-Grænland á fcímabilin.u apríl, maí og júní 1958. Ingálfur Arnarson fór á veiðar 26. aprd og var í veiðiferðinni 49 daga. Aflamagn: 348.870 kg. salfcfiskur. Lýs ismagn: 13.656 kg. Skúli Magnússon fór á veiðar 26. april og var í veiðiferðinni 49 daga. Aflamagn 411.550 kg. saltfiskur. Lýs- ismagn: 14.248 kg. Þorsteinn Ingólfsson fór á veiðar 15. maí og var í veiðiferðinni í 37 daga. Aflamagn 421.300 kg. saltfisk- ur. Lýsismagn: 13.388 kg. Pétur Haiidórsson fór á veiðar 24. apríl og var í vciðiferðinni 53daga. Aflamagn: 408.220 kg. saltfiskur. Lýs ismagn 16.070 kg. Þormóður Goði fór á veiðar 3. maí og var 1 veiðiferðinni 60 daga. Afla- magn: 515.400 kg. saltfiskur. Lýsis- magn: 18.671 kg. Samanlagt var því lagt á land úr þessum 5 skipum Bæjarútgerðar Reykjavíkur 2.115.340 kg. af salt- fiski og 76.033 kg. af lýsi. i Skipadeild SÍS. Hvassafell, Arnanfell, JökuJfell, Dís arfeil, LiUafel'l, Helgafell og Hamra-i fell eru öll í Reykjavik.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.