Tíminn - 10.07.1958, Page 12

Tíminn - 10.07.1958, Page 12
VeSrið: Norðauslan gola eða kaldi, skýjað. Hitiuu: Reykjavík 11 st., Akureyri 10 st., London 24 st., París 24 sit., Kaup- mannahöín 23 st., StokkhóH>ni 25 st. Fimmtudagur 10. júlí 1958. Fjórar aðferðir eru kunnar til að fylgjast með kjarnasprengingum Umræðum sérfræðinganna í Genf miðar vel áfram, en Krustjoff órólegur NTB- Genf, 9. júlí — Kjarnorkusérfræðingarnir í Genf héldu 7. fund sinn í dag og var dr. Fisk frá Bandaríkjunum í forsæti. Tilkynnt var eftir fundinn, að lokið hefði verið við að fjalla um hljóðölduaðferðina, en hún er ein af þeirn fjórum aðferðum, sem til greina eru taldar koma, þegar fylgjast á með því, hvort tilraun hafi verið gerð með kjarnorkusprengj- ur eða önnur þess háttar vopn. Svo se mkunnugt er fara um- ræður þessar fram fyrir luktum dyrum. Af þeim fregnum, sem borizt hafa, er þó talið mega ráða að samkomulag sé gott á j-áðstefn unni og vel miði í þá átt að sam- ræma skoðanir sérfræðinganna um, hversu fylgjast megi með kjarnorkuvopnatilraunum á sem öruggastan hátt. Er og sagt, að báðir aðilar hafi látið í té upp- lýsingar, sem hinum voru áður ó- kunnar. Hljóðbylgjur mældar. Á ráðstefnunni hafa Sovétsér- fræðingarnir lagt fram fimm vís- indalegar ritgerðir um málið, en fulltrúar veslurveldanna þrjár. í dag var rætt um aðferð þá, sem nefnd er hljóðölduaðferðin og var umræðum um hana lokið í dag. Álitið er, ag sérfræðingar Austur- Evrópuríkjanna séu lengra komnir í tæknilegri notkun þessarar að- ferðar en starfsbræður þeirra á veslurlöndum. Aðferðin er í stuttu máli þannig, að sterkar hljóðöldur berast út frá stað þeim, er kjarna- sprenging fer fram á, og með sér- stökum mæli má taka niður þess- ar öldur og þannig ákveða nokk- urn veginn nákvæmlega, hvenær og 'hvar sprengingin fór fram, þó ekki I alveg næsta nágrenni við sprengjustað. Fulltrúar vesturveldanna hafa þó verið þeirrar skoðunar, að með þessari aðferð sé ekki hægt að fylgjast með sprengingum neðanjarðar, né heldur spreng- ingum, sem séu kraftminni en þær, er urðit yfir Iliroshima 1945. Mæling á geislavirkni. Á morgun hefja sérfræðingarn- ir umræður um aðferð þá, sem byggist á mælingum á geislavirkni. Þá er ein leiðin að mæla rafsegul- geislun, sem myndast vig kjarna- sprengingu ,og sú fjórða er fólgin í mælingu vissra tegunda af bylgj- um, sem ganga úl frá sprengju- stað. Sérfræðingar vesturveldanna mtinu hafa verið þeirrar skoðttn- ar, að hljóðbylgjuaðferðin væri öruggust, með þeiin takmörkun- unt þó setn áður eru nefndir. Ekki sé lteldur öruggt, að tnæla með henni nema í svo sem 500 km. fjarlægð frá sprengjustað. Af þessu leiddi, að konta yrði upp athuigunarstöðvum v'íða um heint. T.d. hefir verið talið, að setja yrði upp 25 slíkar stöðvar í Sovétríkjunum eða fleiri. Marg ir óttast, að þetta muni Sovét- ríkin aldrei vilja fallast á. Nýtt bréf frá Krustjoff. í dag barst enn nýtt toréf frá Krustjoff um fund sérfræðing- anna í Genf. Þar krefst hann með enn ákveðnara orðalagi en fyrr, að vesturveldin segi skýrt til um það hver sé tilgangur ráðstefn- unnar. Bréfið hefir þó ekki enn verið birt, en sagt er ag fátt nýt’t komi frarn í því. F. U. F. félagar í Reykjavík Farið verður í gróðursetningar ferð í Heiðmörk í dag, 10. júlí. Lagt verður af stað frá Eddu húsinu kl. 8 e.li. — Nánari upp lýsingar í síma 15564, á skrif stofu Framsóknarfél. Reykjavik Fjölmennið stundvíslega. Stj.órn F.U.F. Kirkjuhöfðingjar á fundi í Lundúnum Fyrir nokkru hélt enska biskupakirkjan mikið þirkjuþing í Cundúnum. Var þangað m. a. boðið biskupum frá Sóvétríkjunum. Hér sést dr. Ftsher erkibiskup af Kantaraborg ræða við yfirbiskupinn i Minsk séra Pitirim. Ráðgert að senda úrval ísl. mynd- listar á 30 farandsýningar erlendis í Genf stendur yfir ráðstefna kjarnorkusérfræðinga frá austri og vestri. Samkomulagið virðist vera gott. Á myndinni sjást formaöur rússnesku sérfræðinganna Fjedoroff (annar frá vinstri) og formaður bandarísku sér- fræðinganna dr. Fisk (til hægri). Helgafellsútgáfan lætur gera í nokkur hundruí eintekum eftirprentanir af 30 íslenzkum önd- vegismálverkum til sölu utanlands og innan Ragnar Jónsson, forstjóri Helgafellsútgáfunnar, átti fund með blaðamönnum í gær og skýrði þar frá merku starfi út- gáfunnar varðandi eftirprentanir íslenzkra öndvegismálverka. Hefir útgáfan nú fengið frá Hollandi eftirprentanir fimm málverka til viðbótar við þau sex, er áður voru komnar. Eftirpreníanir þessar eru mjög vandaöar, enda gerðar af færustu isérfræðingum, er völ er á. Er það fyrirtæ'ki í Holtandi, sem unnið ihefir verkið af þvílikri snilld, að ■málararnir sjálfir geta trauðla greint í fjarlægð, hvort um eftir- prentun eða frummynd er að ræða. Málvcrk verða almenningseign. Ragnar Jónsson sér um þessa framkvæmd sem um ýmsar aðrar stórhuga framkvæmdir til eflingar listkynningu og listnota með þjóð- inni. Með óftirprentun og útgáfu málverkanna er Menzkum almenn- ingi til sjávar og sveita gefið tæki- færi til þess að njóta unaðar þess bezta, sem orðið hefir til í ístenzkri Heimsókn sjóliðanna og stúlkurnar í Kaupmannahöfn NTB—KAUPMANNAH., 9. júlí. — Ekstrablaðið segir svo frá í kvöld, að lögreglan í Kaupmanna- höfn hafi mikinn viðbúnað í sam- handi við hina opinberu flotaiheim sökn Bandaríkjanna á fimmtudag, en þá munu 7 þús. sjóliðar „her- taka“ höfuðborgina. Einkum veld- ur áhyggjum, hvernig hafa á hemil á öllum þeim ungu dömum, sem í „forvitnisskyni“ muni leggja leið sína niður að höfn. Hefur það ráð verið tekið, segir blaðið, að loka alerlega Löngulínu- svæðinu. Verði öllum svonefndum Ameríkustúlkum samstundis vísað á brott, er þær sýna sig þar neðra. Sérstök lögregla verður á verði. Tutfugasta þing Landssambands iðn- aðarmanna hófst á Isafirði í gærdag Þingínlltrúar eru um 40 vífis vegar aft af landinu Tuttugaíta iðnþing íslendinga var sett á ísafirði í gær kl. tvö síðdegis. Björgvin Frederiksen, formaður landssambands íslenzkra iðnaðarmanna, setti þingið með ræðu. Iðnþing ís- lendinga hefir einu sinni áður verið háð á ísafirði. Var það árið 1938 í tilefni af 50 ára afmæli Iðnaðarmannafélags ís- firðinga. myndlist og takmarkað verður við fá úrvalsverk. Af hverju málverki eru prentað ar 300—500 rnyndir til sölu innan lands og til þess ættazt af hálfu listamannanna að listaverkin dreif ist í sem réttustu hlutfaili um landsbyggðina. Eru myndirnar til sölu hjá Helgafellsútgáfunni í Unuhúsi. Mikið af eftirprentunum fer í skólana. Fyrs'tu sex myndirnar, sem komu út í þessu safni, er þegar búið að Sélja mikinn hluta þess fjölda, sem leyfileglt er. Sagðist Ragnar gera ráð fvrir, að fullur helmingur þess ara eftirprentana fari með tíman- um í skóla landsins. i í dag hefst svo sala á fimm nýj- um mvndum. Eru það hin fræga og fagra mynd Jóns Stefánssonar, (Framhald á 2. «í8u). Skátafélag Reykjavíkur heldur skáta mót í Þjórsárdal 6.-15. ágúst Um 50 erlendir skátar sækja mótiÖ Skátafélag Reykjavíkur mun halda skátamót í Þjórsárdal dagana 6. til 13. ágúst í sumar. Mótið munu sækja um 50 er- lendir skátar frá Bandarikjunum, Englandi og' Þýzkalandi og þar að auki um 150 skátar frá ýmsum skátafélögum á Suður- 39 fulltrúar víðs vegar að af landinu voru mættir til þingsins við setningu þess, en von mun hafa verið á fleirum. Forseti þingsins var kjörinn Daníel Sigmundsson. húsasmíðameistari. formaður Iðn- aðarmannfaélags ísfirðinga. Fyrsti varaforseti var kjörinn Helgi Her- rnann Eirílcsson, Reykjavík, og annar varaforseti Guðjón Magnús- son, Hafnarfirði. Ritarar voru kjönnir F.innur Finnsson, ísafirði, og Ilalldór Þorsteinsson, Akranesi. Á dagskrá þingsins eru mörg mál og var þeim í dag vísað til >nefnda. — Birgir Finnsson, forseti bæjarstjórnar ísafjarðar, ávarpaði 'þingið. Bauð hann þingfultrúa velkomna til bæjarins um langan veg og árnaði þinginu heilla. Þing- fundir halda áfram næstu daga. (Frá fréttaritara Tímans á ísaf.) landi. Mólið verður baldið í hinum fagra Skriðufellsskógi og munu 'skátarnir verja mótslímanum til að iðka alls kyns skátaíþróttir og tjaldbúðarstörf. Farnar verða gönguferðir um nágrennið og skoð aðir ýmisir fagrir staðir, svo sem Hjálp í Þjórsái’dal, Þjófafoss, Tröll konúhlaup, Háifoss, Gjáin og Stöng. Hópfer'ð skáta úr Reykjavík. Um helgina 9. og 10. ágúst verð ur farin hópfcrð á mótið úr Reykja vík. Er öllum skátum, bæði stúlk- uan og pillum, boðið að heimsækja mótið yfir þá helgi. Verða haldnir varðeldar bæði laugardags- og sunúudagskvöldið. Á sunnudags- morguninn verður útiguðs'þjónusta og eftir hádegi munu skátarnir keppa í ýmsum skátaíþróttum. í dag fimmitudag verður fundur í Skátaheimilinu fyrir alla þátttak endur í mótinu frá Reykjavík. Er rnjög áríðandi a'ð allir skátar, sem ætla á mótið, mæti á þeim fundi. Ilægt er að skrá nokkra nýja þátttakendur, og er sérstakilega óskað eftir eldri skátum til að að- stoða við stjórn mótsins. Málverk seld með afborgunum Iíelgafell hafði um síðastliðin mánaðamót sýningu í Listamanna- skálanum á málverkum eftir tólf íslenzka málara, og voru allar myndirnar til sölu gegn hagkvæm um afborgunarskilmálum. Alls voru 78 myndir til sölu og seldist um helmingur myndanna, þar á meðal myndif eftir alla 12 málar- ana og allar dýrustu myndirnar nema ein, seldust, kostuðu 8— 12.000,00 kr. Sala myndanna sem eftir eeru og nýrra 'sem við bætast, verður áfram í Unuhúsi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.