Tíminn - 13.07.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.07.1958, Blaðsíða 3
TÍMINN, siuwudagmn 13. júlí 1958. Flestrr vita, aö TÍMINN er annaö mest lesna blað landsins og á stórum svæðum þaö útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils f jölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga aér 1 litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í síma 1 23. Kaup — SaSa Tmm REIÐHESTUR á bezta aldri til sölu. Uppl. í síma 34813. WJÓNARÚM, notað, til sölu mcð 2 náttbOTðum og fjaðradýnu. Sclzt ó- dýrt. Uppt. í síma 15859 á vikum dögum. iHÖFUM flest til heimasauma. Alls- konar vefnaðarvöru og fjölbreytt úrval smávöru. Verzlunin HÖFN, Vestui'götu 12, Bimi 15859, AÐSTOÐ h.f. vl5 Kalkolnsveg. Síml 15812. BifreiSasala, húsnæeismiðl- un og bifrciðakennsla. SILFUR á fslenzka búninginn stokka belti, mfflor, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalo’kkar, o. fl. Póstsendum. GuU'smiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30. — Sími 19209. KONA ÓSKAR eftir vinnu, er vön saumaskap Uppl. i sima 12500 í dag TELPA 12—13 ára óskast á gott heimili i sveit nálægt Reykjavík. Uppl. í síma 33918. SMÍÐUM eldhúsinnréttingar, hurðir og glugga. Vimium alla venjulega verkstæðisvinnu. Trésmíðavlnmi- stofa Þóris Ormssónar, Borgarncsi. SYSTKINI, 10 og 11 ára ósika að kom ast á gott heimili í sveit. Uppl. 1 síma 50933. STÚLKA ÓSKAST í sveit á Norður- landi. Þarf að vera eitthvað vön sveitavinnu. Gott kaup. Uppl. í síma 50496. HREINGERNINGAR og glugga- hreinsun. Símar 34802 og 10731. SANDBLÁSTUR og málmhúöim hf. INNLEGG við ilsígi og tábergssigi. Smyrilsveg 30. Simar 12521 og Fótaðgerðastofan Pedicure, Ból- 11628- j staðarhlíð 15. Simi 12431. AÐAL BÍLASALAN er í Aðalstræti 16. Simi 3 24 54. ÚR og KLUKKUR i úrvali. Viðgerðir Póstsendum Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavégi 66. Sími 17884. MlÐSTÖÐVARLAGNiR. Miðstöðvar- katlar. Taekni hf., Súðavog 9. Sími 33599. TRJÁPLÖNTUR, BLÓMAPLÖNTUR. GróOrarstoOin, tíustsOaDlettl 23. (Á tíonu itéttarholtsvegar og Bú- ntaöavegar.I MIÓSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum alíukynnta miðstöðvarkatla fyrir ýmsar gerðir af sjátfvirkum olíu- brennurum. Ennfremur sjáiftrekj andi oiíukatla, óháða rafmagni, sem einnig má setja við sjálfvirku oifubrennarna. Sparneytnir og einfaldir í notkun. Viðurkenndir af öryggiseftirliti ríkisins. Tökum 10 ára ábyrgð á endingu katlanna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt- unum. Smíðum einnig ódýra hita- vatnsdunka fyrir baðvatn. — Vél- smiöja Álftaness, sími 50842. ÚRVALS BYSSUR. Rifflar cal. 22. Verð frá kr. 490.oo. Ilornet - 222 6,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal'. 12, 25 28, 410. Finnsk riffilsskot ltr. 14,00 til 17,00 pr. pk. Sjónaukar í leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30. Póstsendum, Goðaborg, sími 19080. NÝJA BlLASALAN. Spítalastíg 7. Slml 10182 BARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19. Sími 12631. KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu fbúðiv við allra hæfi. Eignasalan. Símar 566 og 69. POTTABLÓM. Þaö eru ekkl orðln tóm ætia ég flestra dómur verði að irarnar prlsl pottablóm frá Pauii Mich. i Hveragerði. 5FNI í trégirðingar fyrirliggjandi. Húsasmiðjan öuðavogi 3. Feríirog Jeröalög Efra-Núpi — 2794,00 Ónefndur — 500,00 RaHgnar Benediktsson, Bjarkarstöðum — 100,00 Sigmmar Jónsson frá Bjargshóli — 20,00 smmnMniBBninmiiniiiiiiiiitiminiiiimimimiai AUSTURFEROIR: kL 10,30, kl. 1, kl. 6,40 ©g kl. 8,800 e. h. , Reykjavík, Laugarvatn, Laugar- dalur. i Selfoss, Skeið, Laugarás, Skál- i holt, Gullfoss Geysir. i Reykjavík, Grímsnes, Biskups- t tuugur, GuIIfoss, Geysir. i Reykjavík, Selfoss, Skeið, Gnúp- i verjahreppur, Hrunamaxmahrepp i ur. — Með öllum mínuni leiðum fást tjaldstæði, veitingar og gisting — BifreiðastðS íslands. — Sími 18911. , Ólafur Ketllsson. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ. Tökum að okktir alls konar utanhússvið- gerðir; berum f steyptar rennur og málum þök. Sírai 32394. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna- hjólum, leikföngum, einnig á ryk- eugum, kötlum og öðrum heimilis- tækjum. Enn fremur á ritvélum og reiðhjólum. Garðsláttuvélar teknar til brýnslu. Tallð við Georg 6 Kjartansgötu 5, atmi 22757, helzt eftir kl. 18. FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- oreytingar. Laugavegi áSB, almi 1*187. SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar tegundir smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16227. GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, iönl 17360. Srekjum—SendniQ. JOHAN RÖNNING lif. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. .úiil HLJOÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pí- anóstillingar. ívar Þórarinsosn, Holtsgötu 19, síini 14721 ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. — Víndingar á rafmótora. Aðeins vanir fagmenn. Raf. 8.Í., Vttastíg 11. Sími 23621. EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverzlun os verkstæði. Sími 24130. Pdsthólf 1188. Bröttugötu 3. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af- greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen tagólísstræti 4. Sími 10297. Annast aílar myndatökur. HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga og margt fleira. Símar 34802 og 10731. OFFSETPRENTUN (Ijósprentun). Látið okkur annast þrentun fyrir yður. — Offsetmyndir sf., Brá- vallagötu 16, Reykjavik, sími 109171 HÚSEIGENDUR athugiö. Gerum við og biktim þök, kíttum glugga og fleira. Uppl. í síma 24503. LÁTIÐ MÁLA. önnumst alla Innai^ og utanhússmálun. Símar 34779 og 32145. GÓLFSLÍPUN. Bavmaslíð 33. — Slml 13657. BRÉFASKRIFTIR og ÞÝÐINGAR á (slenzku, þýzku og ensku. Harry Vilh. Schrader, Kjartansgötu 5. — Síml 15996 (aðeins milli kl. 18 og 20).. ÞAÐ EIGA ALLIR Ieið um míðbæinn Góð þjónusta, fljót afgrelðsla. — Þvottahúslð EIMIB, Bröttugötu ta, cíznl 12428. Ný kirkja reist á Efra-Núpi í Vestur-Húnavatnssýslu Á síðastliSnu vori var kirkjan á Efra Núpi í V-Húnavatns- sýslu rifín og var hún orðin rúmlega 80 ára gömul og mjög hrörleg og ekki hægi að láta hana standa öllu lengur. Var svo á síðastliðnu sumri haf- ist handa um smíði á nýrri kirkju, og komst hun undir þak á síðast- liðmi hausti. Hin nýja kirkja er af svipaðri stærð og gamla kirkjan, en rúmar þó ekki eins marga í sæti. Hús þetta kostar, eins og það er hú, nokkuð j'fir 80 þús. krónur. Þetta hefur að mestu verið byggt fyrir iáns og gjafafé, því að sjóður kirkjunnar var sáralítill. Það er ekki til nein áætlun um það, hvað húsið muni kosta fullgert, en mér er tjáð af fróðu mmönnum að það fari alltaf eitthvað á þriðja hundr- að þús. kr. og er þvi hætt við að það verði þungt fyrir fæti með að afla fjár til að fullgera húsið. Það er ekki útlit fyrir að það fáist nema rúml. 60 þús. kr. að láni úr kirkjubyggingarsjóði íslands og verður því að áfla þess fjár sem til vantar, með þvi að taka lán sem að sjálfsögðu eru mikið óhagstæðari en hið umgetna ríkis- lán, og svo með frjálsum framlög um frá einstaklingum og hefur sú fjáröflun þegar gefið góða raun eins og sézt á eftirfarandi lista yfir gjafir til kirkjunnar: Sig. Jónsson, Efra-Núpi kr. 7975,00 Benedikt H. Líndal, .3 Jónatan Dam'elsson, Bjargshóli — 5,00 Ónefndur — 10,00 Þorbergur Jóhannesson Neðra-Núpi — 258,00 Jón Sveinsson, Hnausa- koti — 169,00 Stefán Davíðsson Haugi — 551,00 Helgi Valdimarsson, Kollafossi — 94,00 Jónas Stefánss. Húki — 169,00 Guðmundur Jóhannes' son, Smárastöðum — 169,00 Aðalbjörn Benediktsson, Aðalbóli — 576,00 (Framhald á 7. síðu) taunuBffismiaBuiiminia Fastelgnlr HÖFUM KAUPNDUR að tveggja tll sex herbergja íbúðum. Helzt nýj um eða nýlegum 1 bænum. Miklar útborganir. Nýja fasteignasalan, Bankastræti 7, sími 24300. SALA & SAMNINGAR Laugavegl 29 sími 16916. Höfum ávallt kaupend- ur að góffium fbúðum í Reykjavik og Kópayogi. lögfræðistörf KJARTAN RAGNARS, hæstaréttar- lögmaður, Bólstaðarhlxð 15, sími 12431. INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms l'Ögmaður, Vonarstræti 4. Súni 2-4753. SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald- ur Lúðvíksson hdl. Málflutnings- skrifstofa Austurstr. 14. Sími 15535 CsiaíiT) ,.v.v.v»v.v.w.v>v.v.v.v.w.v.v.v,v.v.v.,.v.v.v.w HJARTANLEGA þakka ég öllum þeim, er heiðruðu mig á 60 ^ ára afmæii mínu með heimsóknum, Iieillaóskum og góðum gjöfum. Lifið heil. »2 KRISTINN GÍSLASON Vestmannaeyjum. Verkfræöistörf 6TEINN STEINSEN, verltfræðlngur M.F.I., Nýbýlavegi 29, Kópavogi. Sími 19757. (Síminn er á nafnl Eggerts Steinsen í simaskránni. Ýmlsleg! HJÚSKAPARMIÐLUN. Myndarlegir menn og konur, 20—60 ára. Full- komin þagmælska. Pósthólf 1279. LOFTPRESSUR. Stórar og Iitlar tií leigu. Kíöpp sf. Síml 24586. VV.V.V.V.V.VAVAV.VVAV.W.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV í :i I; P,EZTU ÞAKKIR til alli*a, sem glöddu mig á ýmsan \ hátt á 60 ára afmæli mínu 30. júní s.l. — GuS blessi \ yklau’. í Þuríður Sigurgeii’sdóttir frá Baldursheimi £ Þurá, Ölfusi. í í -c 5 5 HJARTANLEGA ÞAKKA ég öllum þeim, sem glöddu V í mig áttræðan 7. júlí s. 1. með heimsóknum, skeytum eg jj', £ gjöfum. — Guð blessi ykkur öll. í . Guðlaugur Jónssoa, ^ •" Hellum. % í § V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.ViV.V.V.VV.VifcFuW.V.'V Húsnæöi HERBERGI og eldhús óskast ti Ileigu Uppl. í síma 12500 í dag. ÍBÚO TIL LEIGU, 5 herhergi í rað- húsi á góðum stað í Kópavogi. — Leigist frá næstu mánaöamótum. Uppl. í sima 15792. LÁTIÐ OKKUR LEIGJA. Leigumið- ■töðin Laugaveg 33B, aími 10059. ■M Opnum í dag N E S T I Við EKIiðaár H Seljum margskonar nesti í ferðalagið Seljum benzín og olíur á bifreiðina Fljót afgreiðsia Enginn þarf að fara út úr bifreiðinni Njótið þægindanna Sonja og Axel Helgason

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.