Tíminn - 13.07.1958, Page 8
Veðritf:
Hæg breytileg átt, árkomulaust,
léttskýjað með köflum.
Hifinu:
Reykjavík 13 st.„ Akureyri 13 st„
Kaupmiiöfn 20 st„ Hamkorg 33
st. iLondon 18 st„ París 27 st„
New York 24 st.
Sunnudagur 13. júlí 1958.
Krustjoff ræðir um
fund æðstu manna
NTB—MOSKVU, 12. júlí. —
Krustjoff hélt ræðu á Rauðatorg-
■inu í Moskvu í rnorgun. Var þar
í'jöldafundur7! tilefni af heimsókn !
Novotnys forsæl’isráðherra Tékkó-
s’óvakíu. Eina ráðið, sagði Krust-
joff fyrir þjóðir 'heims til að íorð-
ast styrjöld væri að lifa saman
í friðsamlegri sambúð. Hann lýsti
yfir, að það væri af hálfu vestur-
vc'ldanna sama og neita að t'aka j
þátt í fundi æðstu mnna, ef þau
krefðust þess að stjórnarihættir
i löndum A-Evrópu yrðu ræddir á
stíkum í'undi. Novot'ny réðist á
Júgóslava og kvað þá vinna mikið
skemmdarstarfi
Bandaríkjamenn
mótmæla og
íslenzku þingmennirnir í Stalíngrad 40 millj* Bandaríkjamanna, er nú lifa
mnnu veikjast af krabbameini
Eins og stendur, tekst að bjarga einum
af hverjum þremur, sem fá sjúkdóminn.
NTB—LUNDÚNUM, 11. júní. Yfir 40 millj. Bandaríkja-
manna þeirra, sem nú lifa, munu fá krabbamein, ef sama þró-
un heldur áfram næstu ár, sem nú horfir, sagði formaður
bandaríska krabbameinsfélagsins, Coggeshall á alþjóðlegu
þingi krabfcameinsfélaga í Lundúnum í dag.
Rússar líka
Moskvu og Washinglon, 12. júlí.
— Blað Rauða hersins „Rauða
stjarnan“ mótmælir þeirri frásögn
bandarísku flugmannanna, sem
neydir voru til að lenda í Armen-
íu, að skotið hafi verið á flug-
véíiria. Hins vegar Ihafi flugmenn
irhlr sýnt óhæfilega þrjósku við
að hlýðnasf fyrirskipunum um að
lenda. Stjórnin í Washington hef-
ur sent harðorð mótmæli til
Moskvu vegna aðfara Rússa gegn
flugvélinni, en flugmennirnir
húlda því fram að skotið hafi ver-
ið á vélana, jafnvel í þann veginn
þeir voru að lenda og aðrir
búnir að varpa sér út í falihlífum.
Verkföll vofa
yfir á Ítalíu
NTB—RÓMABORG, 12. júlí. —
100 þús. starfsmenn við strætis-
vagna og sporvagna í Rómaborg
gerðu sólarhrings verkfall í morg
un. Urðu flestir að fara gangandi
til vinnu sinnar. Vinnufriður er
nú ótryggur á Ítalíu og ' mörg'
verkalýðsfélög búa sig undir verk
föll. 20 þúsund málmiðnaðarmenn
logðu niður vinnu í gær. Starfs-
menn í gummíiðnaðinum hafa boð
að skyndiverkföll frá 16. júlí. —
Lar.dbúnaðarverkamenn og námu
menn gera einnig kaupkröfur og
hóta verkföllum.
Mynd þessi er tekin við komu íslenzku þingmannanefndarinnar við komuna
til Stalingrad. Þingmennirnir hafa ferðast talsvert um Sóvétríkin, og mun
heimsókn þeirra um það bil að Ijúka.
Steí gerir nýjar kröfur um málsókn
og málshöfðanir gegn yfirmönnum
hersins á Keflavíkurflugvelli
Telja aft útvarpsstöíin þar sé ólögleg, enda
greiðir hún ekki Stefgjöldin.
STEF hefir nú, eftir að hafa höfðað refsimál vegna höf-
undaréttarhrota gegn yfirmönum sjóhers og flughers, einnig
krafizt þess að sakamál verði liöfðað gegn báðurn yfirmönn-
unum vegna brota á lögum og reglugerðum um útvarpsrekst-
ur ríkisins. í bréfi Jóns Leifs til lögreglustjórans á Keflavíkur-
flugvelli segir:
Hann sagði, að markmið félags-
ins í Bandariíkjunum væri að
bjarga helmingnum af þessu fólki.
Auðvitað væri markmiðið aö finna
einhver ráð, sem læknuðu alla þá,
sem krabbamein fengju eða koma í
veg fyrir sjúkdóma með öllu, en
slíkt væri háð rannsóknum cg upp
finningum á sviði læknisfræðinnar
og erfitt að segja um hve skjótur
árangur yrði að þeim rannsóknum.
Einum af þrenuir bjarga'ð.
Hann upplýsti, að eins og sakir
stæðu tækist að bjarga einum af
hverjum þreniur, sem veikjast af
krabbameini, fyrir 10 árum liefði
ekki tekizt að bjarga nema einum
af hverjum fjórum.
Hann taldi engum vafa bur.dið,
að krabbamein stafaði stundum af
truflunum á honnónastarfsemi lík
amans, en flest benti þó til að or-
sökin væri í langflestum tilfellum
einhvers konar veira. í þá átt
bentu flestar rannsóknir, sem gerð
hefðu verið á rannsóknarstofum í
Framhald á 2. síðu.
Athugasemd vegna
bifreiðakaupa
Seðlabankans
Vegna blaðaskrifa um ,,bruðl“
Seðlabankans í sambandi við bif-
reiðakaup, þar sem nefnt er. að
bíllinn hafi kostað á 5. hundrað
þúsund krónur og farið með dylgj-
ur um, að ekki hafi verig inn-
flutningsleyfi fyrir bllnum, skulu
eftirfaranidi upplýsingar gefnar,
srvo að menn megi vita hið sanna
í málinu:
Seðlabankinn hefur síðan 1955
átt Willy’s StaVion-vagn, sem
reyndist bankanum ekki að öllu
hentugur. Síðastliðið vor hafði
bankinn skipti við innlendan aðila
á þessum vagni og BuickTólksbif-
reið R-9977, sem hann nú á. Við
skiptin greiddi bankinn 100.065
krónur á milli, en annað ekki.
Herra lögreglustjóri:
í framhaldi af stefnum vegna
'höfu ndarréttarbrota gegn yfir-
manni flughersins hr. Colonel R.
W. Philbrick, Base Commander
Iceland Air Defense Force og gegn
yfirmanni sjóhersins hr. Colonei
Klem F. Kalberer, Commander U.
S. A. Navy leyfi ég mér hér með.
að kæra ofangreinda menn, sem á-
byrgð hafa borið á rekstri útvarps-
stöðvarinnar á Kefiavíkurflugvelli,
fyrir brol á lögum um útvarps-
rdkstur ríkisins nr. 68 1934 svo og
öðrum laga- og reglugerðaákvæð-
um, sem hinn ólögl. útvarpsrekst-
ur kann a'ð varða við. Sérstaklega
skal bent á, að 1. gr. téðra útvarps
laga segir að ríkisstjórnin hafi
einkarétt til að reka útvarpsstöð
hér á landi og til að reisa nýjar út-
varpsstöðvar þurfi samþykki al-
þingis.
. Rekstur útvarpsslöðvarinnar á
Keflavikurflugvelli er því algjör-
Fastanefndafundur norrænu vinnu-
veitendasamtakanna í Reykjavík
FUNDUR NORRÆNNA VINNUVEITENDA verður hald-
inn í Reykjavík dagana 14.—17. júlí n.k. Fulltrúar frá öllum
hinum Norðurlöndunum komu til Reykjavíkur , gær, til að
sitja fundinn.
Fastanefndafundur norrænu
vinnuvéitendasamtakanna verður
lega ólöglegur og refsivert brot á t hajdjnn j)ér í Reykjavík dagana 14.
íslenzkum lögum sbr. einkum 16
Framhald á 2. síðu.
til 17. þ. m. og sækja hann full
trúar frá öllum liinum Norðurlönd
A leið til langasands
Skemmtisamkoma Kvennabandsins á
Hvammstanga um aðra helgi
Hin árlega skemmtisamkoma Kvennabandsins í Vest-
ur-Húnavatnssýslu, verður á Hvammstanga, sunnudaginn 27.
júlí. Kvennabandið er samband allra kvenfélaga í sýsl-
unni, og' befir starfsemi þess verið til fyrirmyndar með sér-
stökum myndarbrag.
I alla stað'i eftir föngum.
Að þessu sinni hefjast hátíða-
Hin árlega sk e niirjL is:a mlco m a
Kvennabandsins er jafnan vin-
sæl og fjöisótt skemmtsamkoma, Hvammsttahgakirkju, siem hefst
ihöldin með guðsþjónustu
enda til samkomunnar vandað
Egyptar greiða 29
millj. sterlingspimd
í bætur
iklúkkan 1. Séra Krilstján Róberts-
ison prédikar. Að guðsþjónustunni
Itíkinni hefjast samfcomur í tveim-
ur saimfcomuhúsum. Þar verður
margt t'il' skemimtunar. Leikflokk-
ur Ævarfs Kvarans sýnir gaman-
leilc, fcvikmyndasýn ingar, og að
lokum dansað í báðum húsunum
kvöldið.
Kvennabandið hélt nýlega
LUNDÚNUM, 12. júlí. — í dag ihátíðiegt 40 ára afmæli sitt með
voru undirritaðir í Genf lokasamn fjöisótttri og veglegri afmæl;i=bá-
ingar milli egypzka Súezfélagsins tíð i Reykjaskóla. Vcrður sagt ýfc
og gamla Súez-félagsins. Samkv. arlega frá þessari almælisnatiö
samningi þessum skuldbinda Egypt hér í blaðinu eftir helgina.
ar sig til þess að greiða hinum Stjórn Kvennabands skipa: Jó-
gömlu hlulhöfum 29 milljónir kr. sefína Helgadóttir, Laugabakka,
í skaðabætur fyrir eignarnám formaður, Gróa Oddsdóttir, Þór-
skurðarins. Hins vegar viðurkenna oddsstöðum, ritari og Kristín
hluthafarnir rétf egypzka félags- Gunnarsdóttir, Auðunnarstöðum,
ins til að reka skurðinn. / i féhirðir.
I fyrrakvöld komu hingað til Reyltjavíkur fegurðardrottningar frá Noregi,
Svíþjóð og Danmörku. Hingað komu þær með flugvél frá Loftieiðum á
leið sinni til Bandarikjanna, Þar mnu þær taka þátt í samkeppninni um
titilinn „Miss Universe, 1958". Þessi mynd var tekin við komu fegurðar-
drottninganna á Reykjavíkurflugvöil.
unum. Hlutverk fundarins er að
skiptast á upplýsingum um það
helzta, sem á hverjum tíma gerist
í efnáhags- og félagsmálum hverr-
ar þjóðar. Hafa slíkir fundir ver-
ið haldnir til skiptist á Norður-
löndum, að undanskildu íslandi,
um langt árabil og þykja hinir
mikilverðustu fyrir norræna sam-
vinnu á þeim sviðum, sem 'peir
fjalla um. Vinnuveitendasamband
íslands hefir tekið þátt í þessu
samstarfi, en fastanefndafundirnir
hafa aldrei fyrr verið haldnir hér
á landi.
Mál þau, sem fundurinn mun að
þessu sinni tafca til meðferðar, auk
venjulegra skýrslna hvers lands
um ástand og horfur í vinnumál-
um svo og í efnahags- og félagsmál
um eru þessi:
1. Nýjar reghu- um samnings-
umleitanir í vinnudeilum, éem
danska vinnuveitendasambandið og
danska alþýðusambandið hafa kom
ið sér saman um.
2. Framkv. á styttingu vinnu-
tímans í 45 klst. á viku.
3. Fríverzlunarsvæði Evrópu og
samræming á félagslegum kjörum
manna.
Ritarar fundarins verða Barði
Friðriksson, skrifstofustjóri og Ein
ar Árnason fulltrúi.
Bandaríkjamenn
skjóta upp
nýrri eldflaug
NTB—CAPE CANAYERAL, 12.
júlí. — Bandaríski flugherinn hef-
ur skotið eldflaug af gerðinni
„Thor“ úf í geiminn. Er svo til
ætlast, að fremsti lilutinn af skeyt
inu losni frá á ferðalaginu út j
geiminn og berist til jarðar. Ekki
er kunnugt um, hversu til 'hefur
tekizt með þessa geimsendingu,
en hún var gerð í morgun.