Tíminn - 13.07.1958, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.07.1958, Blaðsíða 6
s T í MIN N, snunudaginu 13. júlí 1958, Spretlhlauparinn Gaiuanleikur í þrem þáttum aftir Agnar Þórðaraon Sýtúng I fcySUd kl, 8,30. AÍSgöngu- siiðssala eftii' kl, 2, Hafnarfja rðarbló [ «lml «03 49 UffiS kallar f WáB bueser Sommerrtnðm) m Sasansk—norsk mynd, moiflii Jri&sac ásttr" Síorglt Oar Iqrist Lars Kordrum. Bdvin Adolphaoa. , Sýn d kL 8. ■yBdln hefur ekkl verlS sýad Iðor kir á landi. Razzia Æsispeanondl og viöburSarík ný íröcak sakamálamynd. i Jean Gabln Magaii Noel Sýitð kt. 7. Bönnuð börmun Te&m- og smámyndasafn Sumarævintýrl Beimsfræg stórmynd með Katharina Hapbura | Rossano Brazzi Kyad, sesn menn sjá tvisvar og þrisvar. Að sjá myndina er á viB íerð tii Feneyja. „Þetta er ef til vití sö yndialegasta mynd, sem ég hefi aéS l'engi“, sagöi heizti gagn- rýaaadí Dana um myndina. í Sýnd kJ. 7 og 9. ABeins ö.rfáar sýningar áður en myndin veröur send úx i&ndi. I Hofuftsmaðuriim frá Köpernich Þýzk liUaynd. Sýnd kl. 5. I Rússoeskar smámyndir Huida Runólfsdóttir leikkona út- skýrir myndirnar. Sýnd kl’. 3. Tjarnarbíó Slml 22149 Órrustan viS Graf Spee Brezk litmynd er fjallar um einn eftirmúuúlegasía atburð síðustu heimsstyrjalíar, er orrustuskipinu Graf Spee var sökkt undan strönd Suður-Aiaetíku. ASalhluíverk: Peter Finch John Gregson Sýnd kt. 5, 7 og 9,15. Happdrættisbíllinn Deao Martln og Jerry Lewis Barœsýnlng kl. 3: i. Stjömubíó f Clmi 1 tf M Þaf skeði f Róm Bráðsfcemmftileg og fyndin ný ftölsk gamacmynd. Linda Darnetl Vtítorio De Sica Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heitía og Pétur Sýnd fel. 3. Síml 111 92 Rasputin Áhrifamikil og sannsöguleg, ný, frönsk stórmynd í litum, um ein- hvern hinn dularfyllsta mann ver- aldarsögunnar, munkinn, töfra- manninn og bóndann sem um tíma var öltu ráðandi viö hirð Rússa- feeisara. Plerre Brasseur Isa Miranda Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Gulliver í Putalandi Sýnd kl. 3. Austurbæjarbíó Siml 11394 Sföasta voain (La Grande Speranza) Sérstaklega spennandi og snilldar vel gerð, ný, ítölsk kvikmynd í lit- um, er skeður um borð í kafbáti í síðustu heimsslyrjöld. Renato Baldlnl Lols Maxwell Þessi kvikmynd var kjörin „Bezta erlenda kvikmyndin“ á kvikmynda hátíðinni í Berlín. Danskur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og9. Roy sigraÖi Sýnd kl. 3. 8Iml 11844 ÖÖur hjarians (Love me Tender) Spennandi bandarísk CinemaScope mynd. Aðalhlutverk: Richard Egan Debra Paget 0g „rokkarinn" mikli Elvis Prestley Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Superman og Ðvergarnir Ævintýramyndin skemmtilega um afrek Supermans. Aukamynd: Chaplin á flótta. Sýnd kl. 3. Gamla bíó 9fml 11479 Hefnd í dögun (Rage at Dewn) Afar spennandi og vel gerð banda rísk litkvikmynd. Randoiph Scott Mala Powers J. Carrol Nalsh Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. Leikhús Heimdallar Gamanleikurinn Haltu mér, slepptu mér ! eftir Ciaude Magnier | Sýning í kvöld kl. 8 í Sjáífstæðis- ' húsinu. Leikendur: Helga Valtýsdóffir Rúrik Haraldsson Lárus Pálsson Leikstjóri: Lái’us Pálsson. Aðgöngumiðasala i Sjálfsstæðis- húsinu £rá fcl. 5. Pantanir sækist fyrir kl. 7. Sími 12339. sex grunaðir saga eftir agathe christie sér. Þeir stóðu við skipaaf- greiðslu Shipping og kó. — Þér munið kannske ekki eftir mér? — Þér eruð hæverskur, M. Poirot. Það er ekki auðvelt að gleyma yður, hafi maður einu sinni séð yður. Hann sneri sér aftur að af- greiðslumanninum, sem kall- aöi til hans. Litli maðurinn með vel hirta yfirvaraskeggið muldr- aði: — Eruö þér aö fara utan 1 frí? — Nei, ég er ekki að fara í fri. Og þér sjálfur, M. Poi- rot? Þér eruð þó ekki að snúa bakinu við landinu líka? — Stundum, sagði Hercule Poirot, — fer ég í heimsókn til ættjarðar minnar, — Belgíu. — Eg fer enn lengra ,sagði Reilly. — Eg er á förum til Ameriku. Og ég býst ekki viö að koma nokkurn tíma aftur. — Það þykir mér leitt að heyra, hr. Reilly, þér eruö þá hættur í Queen Charlotte Street. — Jú, rétt er það. — Svo? Mjög leiðinlegt. — Ekki þykir mér það. Ekki þegar ég hugsa um allar skuldirnar, sem ég skil eftir ógreiddar. Þegar ég hugsa um þær, finnst mér ég vera ham- ingjusamur maður. Reilly glotti. — Eg myndi aldrei skjóta mig vegna peninga- vandræða, bara láta þau eiga sig og byrja annars staöar upp á nýtt. wwvvwww Hafnarhíó Sfrrtl 164 44 Loka’Ö vegna sumarleyfa Poirot muldraði: — Eg- hitti ungfrú Morley um daginn. — Og fannst yöur það skemmtilegt? Ekki fyndist mér það. Leiðinlegri skrukka er ekki til í víðri veröld. Poirot sagði: — Voruð þér sammála dómstólunum varð- andi dauða samstarfsmanns yðar. — Nei, sagði Reilly þegar. ! — Þér haldið ekki aö hann hafi gefið of mikið af lyf-, inu? — Ef svo hefði veriö, hlyti hann að hafa verið fullur, og ég hef aldrei vitaö til aö hann drykki. — Þér haldið sem sagt að hann hafi verið myrtur? — Eg vil helzt ekki ganga svo langt, slíkt er alvarleg á-. sökun. — Einhver skýring hlýtur aö vera á þessu. — Eg veit það, en ég get ekki ímyndað mér hver hún er. — Poirot sagði: — Hvenær sáuö þér síðast Morjey á lífi? — Tja, það er liöinn svo langur timi; að ég veit ekki, hvort ég get rifjað það upp. Líklega kvöldið áður. — Þér hittuö hann ekki, daginn, sem hann: dó? Reilly hristi höfuðið. — Eruð þér vissir, sagði Poirot. "aí-i-:.:— — Nei, en ég man ekki til að ég hafi hitt Iíann. — Þér fóruð þá ekki upp klukkan 11,35, þegar sjúkling ur var hjá honum? — Jú, það er rétt, ég man það núna. Það var varðandi ný tæki, sem ég var að kaupa, og leitaði ráða hjá honum. Þeir hringdu til mín aö vita, hvort ég ætlaöi að taka þau, en ég taldi það vissara aö spyrja Moiiey fyrst. Eg var þar aðeins augnablik. Það var sjúklingur hjá honum þá. Poirot kinkaði kolli. — Það iiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiunimiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriii Deildarstjóra ■ vantar oss í matvörubúð nú þegar eða 1. ágúst. Kaupfélag Reykjavíkúr og nágrennis. i UiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiimiiMiMiiiiiMiiiiiiiiiiiiijjj Ævingastöð g Styrktarfélags Lamaðri og fatlaðra a3 Sjafnargötu 14, veröur lokuð » i = i a vegna sumarleyfa til 14. ágúst. 3 STYRKTARFELAG LAMAÐRA og FATLAÐRA | var önnur spurning, sem ég ætlaði alltaf að leggja fyrir ýður. Sjúklingur sem átti aí koma til yðar, hr. Howard Raifees fór áður en hann kæm ist að. Hvað höfðuð þér fyrir stafni þessa hálfu klukku- stund þar til næsti sjúkling- ur kom? — Það sem ég geri alltaf þegar ég á frí. Fékk mér sjúss. Og eins og ég sagði yður, skrapp ég upp til Morley út af upþhi'ingingunni. Poirot sagði :— Og mér skilst að þér hafið heldur engan sjúkling haft frá kl. 12,30, þegar hr. Barnes fór. Hvenær fór hann annars? — Rúmlega hálf eitt býst ég við. — Og hvað gerðuð þér þá? — Það sama, fékk mér ann an sjúss. —Og fóruð upp til Moi'ley aftur? Hr. Reilly brosti. — Eigið þér við, aö ég hafi farið upp og skotið hann? Eg sagöi yður fyrir löngu að ég gerði það ekki, en auðvitað hafið þér ekkert því til staðfestingar. En ég er ekki að 1-júga, M. Poirot. Poirot sagði: — Hvaða álit höfðuð þér á þjónustustúlk- unni, Agnesi? Reilly starði á hann: —• Kostuleg spurning. j — En mér þætti ánægju- nýlt Tíu&mál Sporödrekarnir | frá Keflavíkurflugvclli j grcin um bandart'ska þotufhvg- j menn, scm fijúga yfir íslandi. * Úr öskunni í eldinn heimsfræg frásaga um brezkan flugmann. ★ í 31.000 feta hæð hætta menn Iífi og Mmum tií þeas að bjarga flúgmamii, þegar . . . , Eldflaug springur I ★ Slæm þjónusta á Keflavíkurflugvelli. I Lesið FLUGMÁL Lesið FLUGMÁ j Lesið FLUGDIÁL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.