Tíminn - 16.07.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.07.1958, Blaðsíða 3
TÍMJNN, miðvikudaginn 1G. júlí 1958. 3 Flestir vi»a, aö TÍMINN er annaO mest lesna blaB landsins og á stórum svæðum þaB útbreiddasta. Auglýsingar hans ná þvi til mikils tjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur •uglýsinga liér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt i síma 1 *S 33, Kaup — Sala Vinna VÉLBÁTUR, nýlegur, 2’í; tonn til sölu. Uppl. í síma 161D3 eftir ki. 7. REIÐHESTUR á berta aldri til sölu. Uppl. í síma 34813. HÖFUM flest til lieimasauma. Alls- konar vefnaðarvöru og fjölbreytt úrval smávöru. Verzlunin HÖFN, Vesturgötu 12, sími 16859. AÐSTOÐ h.f. vlð Kalkoínsveg. Síml 15812. Bifreiðasala, húsnæðismiðl- un og bifreiðakennsla. SILFUR á íslenzka búninginn stokka belti, millur, borðar, beltispör, næiur, armbönd, eyrnalokkar, o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30. — Sími 19209. SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf. Smyrilsveg 30. Símar 12521 og 11628. AÐAL BÍLASALAN er í Aðalstræti 16. Sími 3 24 64. ÚR og KLUKKUR i úrvali. Viðgerðir Póstsendum Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Sími 17884. MIÐSTÖÐVARLAGNiR. Miðstöðvar- katlar. Tækni hf., Súðavog 9. Sími 33599. TRJÁPLÖNTUR, BLÓMAPLÖNTUR. GróBrarstöðin, Bústaðabletti 23 (Á horni Réttarholtsvegar og Bú- staðavegar.' MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum olíukynnta miðstöðvarkatla fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. Ennfremur sjáiftrekj andi olíukatla, óháða rafmagni, sem einnig má setja við sjálfvirku olíubrennarna. Sparneytnir og einfaidir í notkun. Viðurkenndir af öryggiseftirliti ríkisins. Tökum 10 ára ábyrgð á endingu katlanna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt- unum. Smíðum einnig ódýra hita- vatnsdunka fyrir baðvatn. — Vél- smiðja Álftaness, síini 50842. ÚRVALS BYSSUR. Rifflar cal. 22. Verð frá kr. 490.OO. Hornet - 222 6,5x57 - 30-06. Haiglaíbyssur cal. 12, 25 28, 410. FinnSk riffilsskot kr. 14,00 til 17,00 pr. pk. Sjónaukar £ leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30. Póstsendum, Goðaborg, sími 19080. NÝJA BÍLASALAN. Spítalastíg 7. 6ím) 10182 BARNAKERRUR mflda úrval. Banna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnlr, Bergstaðastr. 19. Sími 12631. KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu íbúðir við allra heeíi. Eignasalan. Símar 566 og 69. POTTABLÖM. Það eru ekkl orðin tóni ætla ég flestra dómur verðJ að frúrnar prísl pottablóm frá Paull Mich. i Hveragexði. Húsnæfl VANTAR 2.-3. herbergja íbúð. — Þrennt í heimili. Uppl í síma 16173. LÁTIÐ OKKUR LEiGJA. Leigumið- atöðin Laugaveg 33B, irlml 10059 VIL TAKA Á LEiGU 2—3. her- bergja íbúð. Tvennt í Jieimili. Uppl. í síma 10485. Fastetgnlr KÖFUM KAUPNDUR ftð tveggja «1 sex herbergja ibúðum. Helzt nýj- nm eða nýlegum í bænum. Miklar útborganir. Nýja fasteignasalan, Bankastræti 7, simi 24300 SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29 sími 16916. Höfum ávallt kaupend- ur að góðum íbúðum í Reykjavík og Kópavogi. FATAVIGERÐIR: Tek að mér að stykkja og gera við alls konar íatnað. Upplýsingar í síma 10837. Geymið auglýsinguna. Sími 10837. SKÓLA-, KIRKJU- og HEIMILIS- ORGEL er bezt að láta lagfæra í tæka tíð fyrir veturinn, ef með þarf. •— Það verk get ég annazt. Elías Bjarnason. Sími 14155. STÚLKA ÓSKAST í sveit skammt frá Reykjavík. Þyrfti helzt að vera víön sveitastörfum úti og inni. Til- boð sendist auglýsingaskrifstofu blaðsins fyrir næstu helgi. Merkt: „Góð framtíð". SMÍÐUM eldhúsinnréttingar, hurðxr og glugga. Vinnum alla venjulega verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnu- stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi. HREINGERNINGAIi og glugga- hreinsun. Símar 34802 og 10731. INNLEGG við ilsigi og tábergssigi. Fótaðgerðastofan Pedicure, Ból- staðarlilíð 15. Sími 12431. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna- hjólum, leikföngum, einnig á ryk- eugum, kötlum og öðrum heimilis- tækjum. Enn fremur á ritvélum og reiðhjólum. Garðsláttuvélar teknar tii brýnslu. Talið við Georg á Kjartansgötu 5, sími 22757, helzt eftir kl. 18 FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- oreytlngar Laugavegl ASB «lmi 15187 SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar tegundir smuroliu. Fljót og góB afgreiðsla. Simi 16227 GÓLFTEPPAlireinsun, Skúlagötu 61, iiml 17360 Sækjum—Sendum JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pi- anóstillingar. ívar Þórarinsosn, Holtsgötu 19, síml 14721 ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. — Vindingar á rafmótora. Aðelns vanir fagmenn. Raf. sf.. Vitastíg 11. SímJ 23621 EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- véiaverzlun o6 verkstæði. Simi 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af- greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen jigólfsstræti 4. Sími 10297 Annast íllar myndatökur. HÚSAVIDGERÐIR. Kittum glugga og margt fleira. Símar 34802 og 10731. OFFSETPRENTUN ajósprentun). — Látið okkur annast prentun fyrir yður. — Offsetmyndir sf., Brá- vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917 HÚSEIGENDUR athugiS. Gerum vlB og bikum þök, kíttum glugga og fleira. Uppl. i síma 24503. LÁTIÐ MÁLA. önnumst alla lnnan- og utanhússmáJun. Simar 34779 og 82145. GÓLFSLÍPUN. Barmaslíð 33. — ttml 13651 BRÉFASKRIFTIR og ÞÝÐINGAR á íslenzku, pýzku og enslcu. Harry Vilh. Schrader, Kjartansgötu 5. — Sími 15996 (aBeins milii kl 18 og 20).. ÞAÐ EIGA ALLIR Ieið um miðbæinn GóB þjónusta, fljót afgreiSsla. Þvottahúsið EIMIR. Bröttugötn U ííSmi 12428 Eiðaskóli minnist 70 ára starfs Dagana 9.—10. ágúst verður ltaldið sérstakt mót að Eiðuni, í tilefni af 75 ára afmæli skóla- starfs þar. Bændaskóli slarfaði á Eiðum frá 1883 til 1918. Fyrsti skólastjóri var Guttormur Vigfússon, síðar bóndi í Geitagerði, næstur Jónas Eiríks- son. síðar bóndi aS Breiðavaði. Aðrir skólastjórar bændaskólans voru: Benedikt Kristjánsson, bóndi að IÞverá í Axarfirði, Bergur I-Ielga sön, Kirkjubæjarklaustri og Metú- salem Stefánsson, síðar búnaðar- máiastjóri. Var hann síðasti skóla- istjóri búnaðarskólans. Árið 1919 er skólanum brevtt í alþýðuskóla með sérstökum lögum, er sett voru 1917, eftir að Múla- sýslur höfðu afhent ríkmu allar eignir Eiðastóls með því skilyrði, að haldið yrði uppi alþýðuskóla á staðnum. Fyrsti skólastjóri þess skóla var séra Ásmundur Guð- mundsson prestur í Stykkishólmi, núverandi biskup. Aðrir skóla- stjórar alþýðuskólans hafa verið þeir séra Jakob Kristinsson, síðar fræðsiumálastjóri og cand. theol. Þórarinn Þórarinsson frá Valþjófs- stað, sem verið hefur skólastjóri síðastliðin 20 ár. Eiðaskóli er nú héraðsgagr,- fræðaskóli, með bóknáms- og verk- námsdeild til landsprófs og gagn- fræðaprófs. Mörg undanfarin ár hefur skólinn verið fulfeetinn og hefur orðið að neita umsækjend- um um skólavist i vaxancli mæli sakir þrengsla. Mi mningar or ð: Davina Brander Sigurðsson fmlslegt HJUSKAPARMIÐLUN. Myndarlegir menn og konur, 20—60 ára. Full- kornin þagmælska. Pósthólf 1279. LOFTPRESSUR. Stórar og Utlar til leigu. Klöpp sf. Sími 24586. Lögfræðistörf KJARTAN RAGNARS, hæstaréttar- lögmaður, Bólstaðarhlíð 15, 6Ími 12431. INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður, Vonarstræti 4. Sími 2-4753. SIGURÐUR Ölason hrl. og Þorvald- ur Lúðvíksson hdl. Málflutnings- skrifstofa Austurstr. 14. Simi 15535 I dag verður jaxðsett frá Foss- vogskirkju Davina Sigurðsson, fædd Brander. Hún andaðist í Landakotsspítala 12. júlí, eftir langa og erfiða sjúkdómslegu. Davina var fædd í Skotlandi 5. janúar 1904. Foreldrar hennar voru James Brander hóteleigandi og kona hans Cecilia, sem þá bjuggu skammt frá Edinborg. Davina var elzt af átta börnum þeirra. Snemma kom í ljós að Da- vina hafði fagra rödd og beitti henni af smeikkvísi í söng. Var hún því ung tekin í kirkjukór í heimáhéraði. Einnig lærði hún píanóleik á unga aldri. Þegar hún var um tvítugt fluttist fjölskyldan til Edinborgar. Hóf hún þá söng- nám hjá beztu söngkennurum þar i borg. Davina kom oft fram í söng hlutverkum í Edinborg og fékk margvíslega viðurkenningu fyrir söng sinn. Var hún þá mjög talin á að fara til Ítalíu til frekara söng náms og ætlun hennar var að fara þangað. En þá varð sú breyting á, að hún kynntist ungum ísluizkum manni, sem var starfsmaðin' Sam- hands ísl. samvinnufélaga í Leith. Þessi maður var Runóifur sonur Sigurðar Þórðarsonar sk'pstjóra og konu hans Karolínu Runólfs- dóttur Ólafs frá Mýrarhúsum. Sig- urður var á unga aldri lengi á Fiskilæk í Melasveit hjá ættfólki sínu, þar til 'hann fór til sjós. Hann varð síðar skipstjóri á fiski.ski.pmu Geir og fórst með því. Iíunólfur var tekin til fósturs á Fiskilæk og Yerkfræðistörf BTEINN STEINSEN, verkfræðingur M.F.I., Nýbýlavegi 29, Kópavogi. Simi 19757. (Síminn. er á nafni Eggerts Steinsen í 6Ímaskránni. Ferðir og ferðalög AUSTURFERÐIR: kl. 10,30, kl. 1, kl. 6,40 og kl. 8,300 e. h. Reykjavík, Laugarvatn, Laugar- dalur. Selfoss, Skeið, Laugarás, Skál- holt, Gullfoss Geysir. Reykjavík, Grímsnes, Biskups- tungur, Guilfoss, Geysir. Reykjavík, Selfoss, Skeið, Gnúp- verjahreppur, Hrunamannahrepp ur. — Með öltum mínum Ieiðum fást tjaldstæði, veitingar og gisting — Bifreiðastöð íslands. — Sími 18911. Ólafur Ketilsson. ólst þar upp. Hann var bráðefnileg ur og vel gefinn og hvers manns hugljúfi, þeirra sem þekktu hann. Þau Davína giftu sig 1934 og hjuggu í Reykjavík næstu árin, þar' sem Runólfur var starfsmaður Sambandsins. Síðan varð hann skrifstofustj óri Fiskimálanefndar. Davina varð fyrir þeirri þungu sorg að Runólfur fórst með Reykja borg 1941, er henni var sökkt við Bretlandsstrendur. Hann var þá á leið til Englands í þágu Fiskimáia- nefndar. Hann var harmaður af öllum, sem þekktu hann og má gera sér i hugarlund hve mikið á- fall sá atburður hefir verið fyrir liina ungu konu. Davina og Runólfur eignuðust tvö börn, sem að hefðbundinni enskri venju voru látin heita nöfn um foreldranna. Davina bjó ihér næstu 3 árin og annaðist börn sín og tók jafnframt mikinn þátt í íslenzku tónlistar- lífi. Meðal annars söng hún þá op- inberlega hlutverk í Messías eftir Handel og fór söngför víðsvegar um landið. Árið 1944 fluttist hún til ætt- ingja sinna í Edinborg ásamt börn um sínum. Hafði hún síðai hótel- rekstur að atvinnu í Ediiiborg, þar til hún kom aftur alkomin til íslands 1954. Börnin voru komin nokkru áður, því að hentugra þótt: að þau kæmust aftur í íslenzkt um- hverfi vegna málsins, en þegar þau hefðu aldur til, máttu þau ákveða sjálf hvort þau gerðust íslenzkir eða hrezkir ríkisborgarar. Þau voru ákveðin í því að vera íslenzk. Davina vildi það líka eindregið. Munu þar hafa komið til tvær meg inástæður, önnur sú að hún unni föðurlandi þess manns, sem var henni svo mikils virði, að hans vegna yfirgaf hún sitt eigið Iand og fylgdi honum til lands, sem var i hugum allra, sem hún þekkti, á enda veraldar og fullt af ís ög kulda, en þó, þegar hún kynntist því, yndislegt land, með vetur hlýrri en hennar ættarlánd og fólk sem henni geðjaðist vel að og hún komst fljótlega í kynni við vegna vinsælda manns síns. ' Önnur ástæða mun hafa verið sú, að á íslandi er ekki herskylda, en hún var búin að missa ýmsa af sínum nánustu af völdum hernaö- ar. Ðvöl hennar í Edinborg 1944- - 1954 með börn sin var ríkur þátt- ur í því áhugamáli hennar, ?ð veita þeim skilyrði til að ná fulhi valdi á tungum beggja foreldranna. Nú er Davina laus við þann þunghæra sjúkdóm, sem á okkar dögum þjakar mannkyn meira en allir aðrir. Við trúum þvi að ásl- vinir hennar, sem voru komnir á undan henni yfir móðuna miklu, hafi tekið henni opnum örmum, þar sem sjúkdómar og styrjaldir finnast ekki og nóg tækifæri til áframhaldandi þroska og fullkomn- unar og að nú geti hún í enn rík- ara mæli notig tónlistarinnar, sem alla tíð var svo snar þáttur í lífi hennar. Við kveðjum . Davinu siðustuu kveðju í dag og vottum börnum hennar, Runólfi og Davinu, jnni- lega samúð. Jóhannes Ólafsson. Vestfirðingayaka um verzlunarmanna- helgina Líkt og undanfarin ár verður efnt til Vestfirðingavöku á ísa- firði, um verzlunarmannaheigina, dagana 2.—4. ágúst n.k. Dagskrá vökunnar verður fjöl- breytt að vanda, leikir, skemmtan- ir, iþróttir og dansleikir. Af í- þróttum má nefna: Vestfjarðamót í handknattleik kvenna og í sundi, einnig er drengjaboðhlaup Í.B.Í. og að sjálfsögðu kemur knatt- spyrnuflokkur til bæjarins og leik ur við heimamenn. Dagskráin í heild verður nánar auglýst síðar. Fjölmenni hefur jafnan sótt Vestfirðingavökuna og er ekki að efa að svo verður einnig nú, enda nýtur þessi þáttur í skemmt analífi bæjarins sívaxandi vin- sælda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.