Tíminn - 16.07.1958, Qupperneq 4

Tíminn - 16.07.1958, Qupperneq 4
T f M I N N, miðvikuclnginn 16. jiili 195fi» Læknir einn vestur í Banda ríkjunum hefir komið fram •ne3 allnýstárlega kenningu varðandi lungnakrabba, or- sakir hans og útbreiðslu. Hann fullyrðir, að það sé iæknum að kenna fremur en sígarettum að útbreiðsla Krabbameins er orðin sú, sem raun ber vitni. Ekki er vitað hver viðbrögð bandarískra iækna verða, en óliklegt er , að þeir reyni ekki að koma af sér þessum áburði. Læfenir sá, sem komið hefir fram r.:eð þessa dæmalauísu kenningu, fceitir dr. Rosenblatt og er sérfræð- fag-ur í öllu, sem lýtur að brjóst- hölinlu og líffærum þess. Hann full j.ðir, að það sé merkilegt sam- xæmi á milli krabbameinstilfella og læknafjölda í 100 þúsund manna fcyggð. Fleiri læknar, fleiri tilfelli Önnur ástæðan fyrir þessu, seg- ic dr. Rosenblatt, er sú, að lækrtar i engja líf manna svo talsverðu mun £*-. Krabbameins verði oftast vart bj;á öldruðu fólki eða miðaMra. Með aðgerðum sínum hafi lækna- v sirtdin valdið því, að meða'laldur í Jlks hefir hækkað talsvert og það iefur auga Ieið, að fleiri komast f.ú á ,,krabbam©insaldurmn“ en r. okkurn tíman áður. Þannig vill :r. Rosenblatt styðja þessa kenn- ingu sína um samband krabba- nseinstilfeMa og læiknafjölda. Sígaretfur meinlausar? Rosenblatt gengur lengra en betiia. Hann heldur því blákalt :ftam að tó baksreyk ingar eigi eng- gn þátt í hve krabbamein hefir s. ikizt hin sáðari áriin. Eftirfarandi striði eiga að sanna þ'að að ’hans .;':iti. 1. Krabbamein hjá kvenifólfci fer ; oðugt miinnkandi í samanburði ,.ð kar'Imenn, enda þótt konur æyki nú meira en nokkru sinni Jyn'. 2. Það hefir ekki orðið nein sukning á krabbaméiini í hálsi og iraddböndum, en samt leikur tóbaks leykur meira um þessi líffæri hjá Lungnakrabbi ekki sígarettumað kenna - heldur læknum! — furðu- leg kenning bandarísks læknis. — Umdeild auglýsing með mynd af Elísabetu drottningu — Oprúttnir kaupahéðnar auglýsa öryggisföt Pétur Hoffmann Salémonsson: Var það banatilræði? reykingarmönnium heldu.r en sjállf lungun. , Kennir ýmsu um Dr. Rosenblatt segir, að orsak- anna verði að leita út fyrir reyk- inigarnar. Margt bendi til þess að ýmsu öðru sé hér um að kennia, svo sem loftslagsbreyitinigum, ryki og sóbi stórborganna. Hann vitnar og í ný-sjálen/.kan lækrti, sem gert hefir víðtækair rannsóknir á lunlgnakrabba í lieiina- landi sínu. Læknir þessi komst að raun um, að fjöldi knabbameinstil- fallla stóð í réttu Mutfalli við þainn ánatfjölda, sem sjúklinigarnh- höfðu dvalið í Engla'ndi áður en þeir urðu sjúlkdóm'sinis varir. Þetta tel- ur Rosentíliatt sanna, að eitthvað samband Sé hér á miffi tilfella og loftsiagsbreytinga, sem sjúkling- arnh' hafi orðið fyrir. Nýlega hefir augiýsing, æftuð frá ensku félagi, sem berst fyrir öryggi á vinnustað og öðru þess háttar, vakið mikið umtal og deilur í Eng- landi, en á auglýsingu þess- ari er mynd af Elísabetu drottningu í hvítum öryggis- klæðnaði með hjálm á höfði. Myndin mun vera tékin við það tækifæri er drottningin heimsót'ti kolanámu nokkra ásamt manni Sínum, hertoganum af Edinborg. líndir myndinni stendur: ^Fylgið dæmi hennar hátignar og klæðist öryggisklæðum.“ 5000 eintök Auglýsingin hefur þegar verið prentuð í fimm þús. eintokum og gert ráð fyrir að pantaðar verði þúsundir eintaka til viðbótar, þar sem eftirspurnin er gífurleg. Deilurnar um mál þetta hófust þegar eftir að auglýsingar þessar höfðu verið festar upp, vegna þess að til þessa hafa það verið óskrif- uð lög í Englandi að birta ekki myndir af konungsfjölskyldunni í sambandi vig auglýsingar, jafn- vel þó þær stuðli að mannúðar- málum, en ekki kaupsýslu. Fyrir nokkrum árum var gerð tilraun til þess að fá leyfi til að birta mynd af hertoganum af Edinborg með hjálm á höfði. Myndina átti síðan að nota í svipuðum tilgangi og þessi síðustu mynd.af Elísabetu. En þegar Ihlutaðeigandi aðilar sneru sér lil hirðarinnar og báðu um leyfi, var svarið þvert nei. Ekki beáið leyfis Að þessu sinni lét félagsskapur sá, sem um ræðir, undir höfuð leggjast að biðja um leyfi, og birti mynd drottningar umyrða- laust. Sér til málsbóta fullyrða þessir aðilar að þetta sé gert fyrir al- menningéheill, þar eð hvorki meira né minna en 2372 barna- slys hafi orðið á vinnustöðum í Englandi á síðastliðnu ári, flest í sambandi við kolanámurnar, og sé því ekki vanþörf á að hrista slenið af landslýðnum og fá hann (Það var að kveMi hins 19. des. «. 1., að ég var að vanda staddur úti á' Oullströnd, eins o'g bún er kölluð í igóðu gámni, en þó í kulda- Siegum tión og iniðrandi, öskuhaug- um Reykjavíkur. Ég var staddur níðri í fjömnni undir hinum hóu bökbum bauganna, sem nýafs'taðið Ihafrót af suðv'estri hafði brotið af. Hæð þeírra Var ekfci minni en tfimlm mann’hæðir og alls staðar 'þverhnípt. iStíðdeigisiflóð var þennan dag M. 5.15 og einn sólurhringur tii stórstreymis og því mikill mun- iir orffinn á flóffii og fjöru. Veður var sjtiEt, snjóföl á jörð, skyggni ,gott, en þumgur isjór, sem sfcolaði vél fjörusandinn og góðir mögu- Jei'kar að finna gul’l og silfur sem annað verffmæti. Tími sá, sem áður er nefndur, er ég kcm á staðinn, eifcóð nákvæm- llega Iheima við þá stund, er sjór var fallinn frá ströndinni, svo að ég (kæmist fyrir bakkann og for- viaða harts. Þessa stund, aldrei iþessu vant, viar ég þarna einn, og er það óvanalegt, þvlí að þór að isegja, lesandi góður, er þarna á þessium stöðvum fjöldi manna að leita 'gæfunnar. En favort þeir hafa fundið faana, veilt ég ekki, því að enn isýnast mér þeir vera ógæfu- legir í útiliti, enda margir þeirra bil’aðir á geðsmunum effa staðfestu- lausir óreiðumenn. Þar sést varla ærlbgur maður. Sem allir vi’ta er á þessum tíma árs dagur stuttur, og var ég þarna í skammdegismyrkri. Ég hafði keypt violdugt vasaljós þennan dag ‘hjá Ellingsen og var nú með það í fyrsta isinn. Það lýisiti vel upp og varð 4g þegar vel var. Glóði á gull og silfur og fleira. En Adam var ekki lengi í Paradís, og svo fór um imig sem Adam sálaða. Ég varð að fara úr þessum „gullaMingarði“, 'efeki var það samt konu að fcenna eða slægum faöggormi. Hér hef ég nú sikýrt frá stað- reyndum eins og á stóð, er yfir mig dundi hin mikla skelfing, er r.ú skal greina. Ég gekk mefffram bakikanum og (liafffi íhann á vinsltri hönd. Vasaljós- inu fliéflí ég í vinlstri hendi. til að gera nauðsynlegar varúðar ráðstafanir. Vleiri vandræði Ekki er sagan öll sögð enn. Kom- ið hafa fram ýmis ófyrirsjáanleg vandræði auk leyfisleysisins. Hér Hit Parade vinsældalistinn Talsverðar breytingar hafa orðið að undanförnu á Hít Parade vin- sældalistanum. Samkvæmt síð- ustu og áreiðanlegustu fréttum er það þó enn THe Purple People Eater, sem heldur forustunni, en nýtt lag, sem Atco plötu- firmað hefir sen-t frá sér og heit- ir Yakity Yak, hefir á skömmum tíma unnið sig upp í annað ' sæti. Lagið er sungið af The Coasters og þetta mun vera í fyrsta sinn, sem þeir koma að lagi á Hit Parade. í þriðja sæti er Secretly með Jimmie Rodgers. Það lag virðist furðu lífseigt og hefir verið meðal tíu vinsælustu laganna í rúma tvo mánuði. All I Have To Do Is Dream, er nú komið niður í fjórða sæti, en það eru The Everley Brothers, sem syngja það. Big Man með The Four Preps er nr. 5 og You Need Hands með .Eydie Gorme er í 6. sæti. Thr Wítch Doctor er nú fallíð niðu í 21. sæti, en það hefir verið . iistanum síðastliðna þrjá mánuð Ein helzta og jafnframt óvæn. asta breytingin er sú, að Perei . Prado hefir sent frá sér Jag, sem ! hann nefnir Patricia. í síðustu viku var þetta lag í átjánda sæti, en hefir á nokkrum dögum unnið sig á óvæntan hátt upp í sjöunda sæti. Allar -líkur virðast á því að innan skamms muni það leysa The Purple People Eater af hólmi í fyrsta sætinu. Hard Headed Wooman Elvis Presley hefir nú komið fram með nýtt lag, sem nefnist Hard Headed Woman, og stóðst það á endum að Wear My Ring Around Your Neck féll út af listanum um leið og 'þetta nýja lag kom en það er nú nr. 24 og er talið á hraðri uppleið. Rickie Nelson, ungur söngvari sem endurvakti lagið Have I Told You Lately, hefir sungið inn á nýja plötu. Lagið sem þar vekur mesta athygli heitir Poor Little Fool, og er því spáð miktum vinsældum, enda þótt það sé ekki enn komið á Hit Parade iistann. Rickie er tvítugur að aldri og hefir sér- kennilega' en mjög viðfelldna og skemmtii'ega rödd. Pat Boone hefir enn á ný iátið til sín heyra og síðustu lögin hans nefna&t If Dream Come True og gamalt lag, sem ihann syngur £ nýrri mynd og heitir That's How Much I Love You. — Von- andi koma þessar plötur á mark- aðinn hér áður en lagt um iiíður, en talsverð brögð virðast að þvi að nýjar plötur komi ekki i verzl- anir (hér íyrr en þær eru orðnar nokkurrá mánaða gamlar og er slæmt til þess að vita. Æskilegt væri að hlutaðeigandi aðilar gerðu sitt til þess að bæta úr þessu ófremdarástandi. ELISABET DROTTNING — fer henni vel er um að ræða allskyns óprúttna kaupsýslumenn, sem Ihyggjast nota myndina sér til framdráltar, sökum þess, að eins og tízkukóng- ur einn þar í landi hefur látið um mælt, hafi aldrei birzt mynd af drottningunni í fötum sem fara henni eins vel og þessi umdeildi öryggisklæðnaður. PÉTUR HOFFMANN Alil't í einu síkeður undur. Eitt- hvað feriögt fellur niður af bakk- anum, snertir 'hönd mina um úln- lið, og vasaljósið farekkur úr hendi méf út á sjá, og eitthvert ferliki fellur í fjöruna við fætur mér. Bg sitóð sem agndofa. Hvað er iþetta? sagði ég við sjálfan mig. Hvaðan kamur þetta? Eg þekki þegar hvaða hlutur þetta er. Það er einn af þessum stóru stoppuðu stóknn, som eni mjög þunigir. í þessu skotaði aldan vasáljósi mínu í land. En því fann ég það, að enn lifði á þvi. Eg bjóst nú þegar til varnar Og ætlaði að ná í þann, sem að mér íhaifði kastað (hinuim þunga stól, og ég Ihefði 'beðið af braffan bana, ef á niig hefði fcomið allúr. í fjörunni undir þesSum háu bökkum, sem bílar sturta af sér niffur í fjöruna, verður faver, sem þar er á ferð að hafa á sér stöðug'- an vara, því að ekki er það heilsu- samlegt neinum að verða undir iþungum bílbl'össium úr máikilLi hæð'. ÞVi er orðið svo mleð mig nú orðilð, að ég heyri til bílanna, þó að ég ekki sjái þá. Athyglisigáfan er orð- dn bvo þjálfuð, að þetfca bregzt lefcki. Ég hefi alltaf heyrt til bíla og forðað mér þegar, en í þetta sinn iheyrði ég efeiki til bílaferðar og gat engan toíl séð á vegi þeim, 'sem þangað liggur. Kyrrt var og ekkert rauf þögnina, nema gjálfur rólegrar lognöldunnar. Ég starði al'lt í kringum mig, en sá enga mannveru. Sá var horfiun, sem kastað hafði. Hann var slopp- inn. Hann sta'pp undan blóðugri faefnd. Síðar, er miér nann reiðin, 'sagði ég við sjál'fan mig: Já, það var gott, að ég niáði ekki í þennan anann eða mienn. Nú fyrist igaf ég m-ér tíma til að atihuga höndina, sem ég eins og fann tíkki til d meðan ég var í víga- móðnum. Jú, hún var eins og lurkum lamin en reyndar leið það nú frá að nokkru, en eftirstöðvar þessa mikla höggs vörðu þó í þrjár vikur. Það var vinstri hönd mín. sem fyrir högfginu varð, í hverri ég hélt á vasaljósinu. Á höndinni bar ég armba'ndsiúr, stórt óg mikið, úr 18 karat guli. Keðjan §terk og bi'eið, gjörð úr eir og stóli, gull- lituð. Keypt hafði óg hana hja Sigurþóni, og það var nú þettta arm band, sem háfði bjargað bednbroti og 'Sái-um. Það, sem smerti mig af fainum þunga hlut, hafði lent á 'arnibandiriu ofan á úh®ð og var nær sundur brotíð. Þá var höndin imarin uridan stólnum, og hefði ég elkki borið úrið, hefði ég hlotið mikil meiðsiM og sivo heifði líka farið fyrr Snorra goða í orrnstunni í skriðunni, er Steihþór á Eyri hjó á úlrétta friðarhönd igoðans mieð sverði. En sverð;ð nam 'Staðar á armbandshring höfðingj- anis, 'sem gjörður var úr sfcíru gulii, sem ekki befir þó verið eins vold- ugur fyirir þungu höggi sem arm- fFrsunbald í ft afðu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.