Tíminn - 22.07.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.07.1958, Blaðsíða 1
SÍMAR TÍMANS: Afgreiðsla 123 23. Auglýsingar 19523 Ritstjórn og aðrar skrlfstofur 18 300 Ritstjórn og btaðamenn eftir kl. 17: 18 301 — 18 302 — 18 303 — 19 304 Prentsmiðja eftir kl. 17: 1 39 48 42. árgangur. Reykjavik, þriðjudaginn 22. júlí 1058. Efni í blaðlnu í dag: Á ferð og flugi, bls. 4. Greinarflokkur Páls Zóp., bls. 5. Erlent yfirlit, bls. 6. Ræða Hermanns Jónassonar á móti hestamanna, bls. 7. 159. blað. Glæsileg sjúkraflugvél fyrir Norð- lendinga nýlega kotnin til landsins Flugvélio veríur höfí á Akureyri. 0nn hefur bætzt ein sjúkraflugvél í flugfiota .lands- manna. Á laugardag var fréttamönnum boöiö að skoða sjúkra- vélina og íara í flugferð með henni. Þessi vél er af gerðinni Cessna—108 og mun hún hafa aðsetur á Akureyri. FJugvéi- in getnr tekið 3 farþega auk flugmanns og að sjálfsögðu einn sjúkling ásamt aðstoðarmanni. Eigendur vélarinnar er Rauða krossderldin á Akureyri, kvennadeild Slysavarnafélagsins og bræðurnir Tryggvi og Jóhann Helgasynir. ÞaS voru áhugamenn á Akur eyri sem fyrst vökt'u máls á þeirri nauðsyn að sjúkraflugvél yrði staðsett á Akureyri og yrði til nota fyrir Norðurland. Nú eru liðin þrjú ár síðan fjársöfnun hófst til kaupa á sjúkraflugvél. . Nefnd heíir starfað síðan að; framgangi málsins og hana skipa: Gísli Ólafsson, formaður, Árni Bjarnason og Kristinn Jónsson. Formaður Ráuðakrossdeildarinn- ar á Akureyri er Guðmundur Karl Pétursson, en form. Slysavarna- deikíar kvenna er Sasselja Eld- járn. Gjaldeyrisleyfi fékkst ekki fyrr en í vetur er góður skilningur fékkst á málinu hjá gjaldeyrisyfir völdunum. Lögðu nú margir mál- inu lið, með þeim árangri að vél- in kom fil landsins 10. júlí s. 1. Vantar enn öryggisútbúnað. Sijúkravélin getur fliogið 240 km. á klst, og er það jafn hratt og tweggja hreyfla Douglas-Dak ota vélar fara að jafnaði. Við venjuleg skilyrði þarf vélin 300 m. flugtaksbraut, en við slæmar aðstæður þarf hún ekki nema um 130 m. braut. Þó flugvélin sé mjög vel útbúin skortir nokkuð enn til þess að hún get'i komið að full um notum á veturna. Meðal þeirra tækja eru skíðaútbúnaður, og radíóáttaviti. Mikilvæg fyrir Norðurland. Gþarft er að fjölyrða um það hve mikill fengur það er fyrir Norðlendinga að fá þessa vél. Sjúkravél á Akureyri, gegnir mik ilvægu hlutverki fyrir allt Norð urland, því ekki kemur það ó- sjaldan fyrir að ókleift er að fljúga frá Reykjavík til Akureyr- ar. Kost'naður verður mun minni ef fhtgvélin verður staðsett á Ak ureyri, miðsvæðis á Norðurlandi. Allan| rekst'ur og flug- stjórn munu þeir bræðurnir, Tryggvi og Jóhann, fara með. Að sjálfsögðu mun sjúkraflugið sitja fyrir öllu öðru, Ihyggjast þeir bræður efna síðar til áætlunar- flugs til ýmissa staða þar nyrðra. Þeir munu fljúga bæði með fólk og vörur til þeirra staða sem sam göngitskilyrði eru slæm. skemmtileg í alla staði og' ekki þarf að fara mörgum orðum um það hvílíkur fengur hún er f.vrir Norðurlandið. Ferfi sú sent fréfta maður Tímans fór í s. 1. laugar dag var hin ánægjulegasta og færði um leið sönnur á hæfni vél , arinnar. Vonadi mun takast að fá þau tæki er á vantar til þess að . sjúkravélin geti komið að full- j um not'um árið um kring. Stendur nú fyrir dyrum að sækja um gjald eyrisleyfi fyrir þeirn áhöldum sem á vantar. Þarf ekki að fjölyrða um hvílíkl öryggi er, að vél með slíkum útbúnaði í veðrasömum og snjóþiuigum héruðum Norður- lands. Rikisleiðtogafundur á vegum S. Þ. um hættuástandið við Miðjarðarhaf Síld komin aftur til Ólafsfjarðar Ólafsfirði í gærkvöldi. — Hér er að lifna yfir síldinni aftur. Víðir II frá Garði kom í fyrrinótt með 285 tunnur í salt og rúm 200 mál í bræðslu. Hann kom aft'ur i dag me'ð 795 tunnur í salt. Einar Þver æingur kom í gær með 273 tunnur og aftur í dag með 78. Síldin, sem skipin komu með hingað í dag veiddist á vestursvæðinu. Víðir II mun hafa fengið afla sinn inni við eyjar á Skagafirði. Víðir er sem kunnugt er aflahæsta skip i'ð á síldarvertíðinni fram að þessu. Þorbjörn kom í gær með rii'na nót og lítilsháttar af síld. í kvöld fréttist, að hann væri nú að háfa á Hé'ðinsfirði. Ágætis veður er í dag, sólskin og hægviðri. B.S. Vesturveldin ræða tillögu Krustjoffs _ Tal- ið óhyggilegt að hafna henni skilyrðislaust, þótt nokkurrar tortryggni gæti NTB—I.UNDÚNUM og WASHINGTON, 21. júlí. — Hvernig sem svör vesturveldanna verða við uppástungu Krustjoffs um fund ríkisleiðtoga til að fjalla um hættuástandið við Miðjarðar- haf, þá er fullvíst að sá fundur verður ekki haldinn á morgun eins og Krustjoff lagði til. Vsturveldin ráðfæra sig nú hvert við annað og ennfremur hefir fastaráð NATO í París tekið málið til meðferðar. í Libanon er unnið að því að finna forsetaefni, sem allir geti treyst K<}.siiingar á fimmtudag. Hin nýja ríkisstjórn myndi vísa hernum á brott, leita eftir viíJun- andi sambúíi við Irak og Egyptaland. NTB—BEIPÚT og LUNDÚNUM, 21. júlí. — Bandaríkja- menn héldu enn í dag áfram að setja sjóliða á land í Libanon og er þá 'iið þeirra komið eitthvað yfir 10 þúsund. Annars var rólegra við austanvert Miðjarðarhaf en verið hefir sein- ustu daga og ekki hefir frétzt um liðsflutninga á þeim slóð- um. Athyglin heinist nú að forsetakosningunum í Libanon, en þær ejga að fara fram á fimmtudag. Ánægjuleg flugferð. Stjúkraflugvél þessi Sagt er, að stjórnmálamenn frá báðum aðilum reyni að aá sam komulagi um forsetaefni. Forseti þingsins beitir sér einkum fyrir þessari lausn málsins. Fréttastofu fregnir telja, að helzti foringi upp- reisnarmanna, Salem, sé í þann veginn að senda áskorun til sinna manna að ekki skuli skjóla á bandarisku sjóliðana né heldur á hermenn stjórnarinnar. Sé þetta gert til að greiða fyrir samkomu- lagi. Vilja losna við Cliamoun. Murpliy aðstoðarutanríkisráð- herra Bandaríkjanna er nú stadd ur í Líbanon. Verkefni lians er að greiða úr málum þar, þótt annars sé fátt vitað, um fyrirætl anir hans. Fréttaritarar eru þó fekar á þeirri skoöun aö Banda- ríkjamenn vilji losna við Chamo un. Hafi þeir um skeið ekki verið grunlausir um að Chamoun liyg'gð ist nota sér komu sjóliðanna til að láta velja sig til þriðja kjör tímabils, en sú fyrirætlun hans var beint tilefni borgarastyrjald arinnar. Markmið þeirra stjórnmála- manna, sem nú vinna að' því að finna forseta, er allir geti sætt sig við, er að ríkisstjórn sú er við tekur biðji bandariska herinn að hverfa á brott hið skjótasla, komið verði á viðunandi sambúð við Arabiska sambandslýðlveldið og tekin upp vinsamleg afstaða til hinnar nýju ríkisstjórnar í írak. Þjóðareining verði sköpuð um að vernda sjálfstæði og hlutleysi íraks. Uppástunga Krustjoffs virðist hafa komið nöbkuð flatt upp á vesturveldin. Yfirleitt er að heyra á brezkum og bandarískum blöðum, að hér sé um áróðursa'triði að ræða hjá Krustjoff, en engu að síður beri að athuga málið, og mörg segja a'ð ekiki komi til mála að hafna til- lögunni umsvifalaust. HÆTTUSTUND Tillögu sína setti Krustjoff fram í bréfi, sem hann ritaði Macmillan, de Gaulle forsætisráðherra Frakka Eiseinhower forseta Bandarikjanna, Nehru forsætisráðherra Indlands Og Dag Hammarskjöld framkv.stj. S.þ. Stakk hann upp á Genf sem fundarstað, en kvaðst annars reiðu búinn að koma til fundar á hvaða stað sem væri t. d. Washington. í bréfinu segir Krustjoff, að við lifum á mestu hættustund, sein yfir maimkyii hafi gengið, og því sé nauðsynlegt að ræða málið, og því leggi hann til að fundurinn verði á þriðjudag. Eitt óvarlegt skref getur leitt til mestu liörmunga, sem yfir heim- inn hafa gengið, seg'ir Krustjoff. FORÐA VOPNAVIÐ- SKIPTUM. Um tilgang fundarins segir Krustjoff, að hann sé sá, að finna leiðir til þess að koma í veg fyrir „hernaðarátök, sem nú séu á byrj- unarstigi". Hann voni, að vestur- veldin taki þssu boði og skilji hinn rétta tilgang þess, sem sé að varðveita friðinn, en tíminn sé naumur, því að „faMbyssurnar s'éu þegar byrjaðar að þruma“. BER VEL AÐ ATHUGA. Eius og áður segir, hefir upp- áslbungu Kni'stjoffs verið ali'Vcl"tek ið ýfirleitt, þótt víða gæti nokk- (Framhald á 2. síðu) Frakkar vilja taka boði Krustjoffs skilyrðislaust NTB-París, 21. júlí. Lauf.ofregn ir haf.a síast út um afstöðu full- trúa Nato-ríkjanna á fundi fasta- ráðsins í dag til uppástungu Krustjoffs um skyndifund ríkis- leiðtoga til iið ræða hættúástand ið við Miðjarðarhaf. Samkvæmt þeim liafi franska stjómin viljaö taka boðinu skilyrðislaust og þcg' ar í stað. Bretar og Bandaiíkja- menn liafi að vísu ekki vilja'ð svara tilboðinu neitandi, en gefa óákveðin svör og reyna að vinna tíma. Svo sé þriðji flokkurinn, og þar í séu Norðurlöndin flest — sem séu mitt á milli bes»ara tveggja sjónarmiða, en þó mjög' hlynnt því að fundur af þessu tagi verði haldinn. Allir aðiiar hafi verið á einu máli um, að fundurinn skyldi lvildinn innau ramnia S. Þ. er mjog ■ . " ■ ' if Bretar og Bandaríkjamenn styðja tillögu Japans í öryggisráði S. Þ. Övíssa ríkir um afstöíu Sovétríkjanna. NTB—NEW YORK, 21. júlí. — Fundur öryggisráðsins hófst í gærkvöldi kl. 7,20 samkvæmt ísl. tíma. Fyrir liggja tvö mál: Tillaga Japans um að svo verði fjölgað í eftirlitssveitum S.þ. í Libanon, að herlið Bandaríkjanna geti horfið á brott. Hitt málið er tillaga Sovétríkjanna og Bandaríkjanna, sem bæði leggja til-að allsherjarþingið verði kallað saman. Fulltrúi Japans gerði grein fyrir tillögu sinni, sem hann kvað gerða í samráði við fulltrúa Kanada og Noregs. Samkvæmt tillögunni á að fjöliga svo í eftirlitssveitunum að þær geti öruggléga komið í veg fyrir vopnasmygl til Libanons. — Ekiki fær þó framkvæindastjórinn um'boð til að koma þar upp lög- negltoveitum eins og á Gazasvæð- inu nema fá til þess sérstakt sam- þyíkki öryggisráðsins. Fulltrúinn kivað tillöguna fram borna til þess að' 'koma í veg fyrir, að S.þ. verði algerlega lamaðar og áhrifalausar. Hvað gera Sovétríkin? Fulltrúar Breta og Bandaríkja- manna lýstu báðir yfir, að þeir Þessi mynd var tekin úti á flugvelli daginn sem sjúkraflugvélin fór norSur til Akureyrar. (Ljósm.: Tíminn). ntyndu grei'ða atkvæði ffleð til- l'ögunni, þar sem í henni fælust l'ágmarksiskilyrði fyrir því að friði og reglu yrði haldið uppi í Libanon, þótt bandarísiku sjóliðarnir hyrfu á braurt. Hins vegar er óvíst um af- stöðu Sovétríkjanina. Er sagt, að Bandaríkjastjórn m'uni noktouð haga svari sínu til Krustjoffs um fund æðstu manna stórveldanna, eftir þvi hvernig viðbrögð þeirra verða í öryggisráðinu. Malilc, utanríkisráðherra Liban- ons sagði í kviöld, að ríkissrtjórn Sín gæti alls ekki fallizt á japönsku ti'llöguna. Þá er sagt, að hann sé mötfál'linn fundi æðistu manna um þessi miál, að minnsta kosti verði Libanon-stjórn að eiga þarna full- trúa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.