Tíminn - 22.07.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.07.1958, Blaðsíða 11
TÍMINN, þriðjudagiiin 22. júlí 1958. lí Bifreið stolið - fannst á Þingvalíavegi Á sunnudag var stolið rauðri fólksbifreið af Skoda gerð, R-2802 utan við húsið Skeggjagötu 12 í Reykjavík. Bifreiðin fannst í gær morgun ausl'ur á Mosfellsheiði, skammt frá Stóralandstjörn, og var hiún ,þá, s.tórskemmd, liafði lent í árékstri að því er virtist Sennilegt er að bílþjófarnir hafi farið til Þingvalla á bílnum og verið á heimleið er þeir urðu að yfirgefa hann. Þeim tilmælum er beint t'il allra er hafa orðið varir við ferðalág.;,b'í]/þjófanna að þeir geri ranmsóknárlögreglulnni við- vart hið bráðasla. Næturvörður þessa viku er í l’yfjabúðinni Iðunni. Læknar fjarverandi Alfreð Gísiason frá 24. júní tll 0 ágúst. Staðgengill: Árni Guðmunds- son. Alma Þórarinsson frá 23. júnl til 1. septeœiber. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50. Viðtals- tími 3,30—4,30. Sími 15730. Lárétt: 1. lítilfjörleg persóna, 6. ó- Axel Bi'öndal frá 14. til 18. júlí. drukkin, 8. verkfæri, 10. þræta, 12. stS.: yrkmgur Aarnorasom Berg- .. staðastræti 12. Viðtt. kl. 3—4, nema timabil, 13. ohreinmdi, 14. missir, 16. laugard ) sími 13678 Þriðjudagur 22. julí. V María Magdalena. 203. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 18,35. Ardegisflæði kl. 10,22. Síð' degisflæði kl. 22,52. DENNI DÆMALAUSI 653 Strokið um strengi, Ijóðabók Lárusar Salómonssonar Komin er út Ijóðabók efiir Lár Us Salómonsson, lögregluþjón og hinn kunna glímukappa og glímu frömuð. Bókin heitir: Sl'rokið um strengi. Er hér um myndarlega og vel gerða Ijóðabók að ræða, prentaða á vandaðan pappír í prentsmiðju Jóns Helgasonar. Bókin cr 166 blaðsíður að stærð í stóru broti og flytur á annað hundrað kvæði. Fyrri hluti bókarinnar eru kvæyði almenns eðlis, en síðari hluta bók árinnar tileinkar Lárus vinum sín uni og er þar margt tækifæris- kvæða. Bákin er prenl'úð í 200 t öl'usett a(m e t n t iiku m. skel (þf), 17. svar, 19. barefli (þf). Lóðrétt: 2. brún, 3. viöurnefni, 4. straumur, 5. sundrung, 7. storkun, 9. hraða, 11. ás, 15. guð, 16. gusugang- ur, 18. frumefni. Lausn á krossgátu nr. 657. Pennavinir. 15 ára japönsk stúlka óskar eftir bréfaskiftum. Naín hennar og heun- ilssfang er: Ikuyo Iishii — 33 Kenju Torodaieho — 2 Ohoume Shizuoka city — Japan. » SffAKIN Framhald af 3. síðu. 'eyjarvörn gegn kóngspeðsbyrjun Stefáns Briem. Fórnaði Stefán snemma peði. Tringov náði nokkru síðar tveimur léttum mönnum fyr- •ir hrók og vann síðan s'kákina í um það bil 40 leikjum. I dag höfum við orðið þess átak- anlegá varir, að íslenzkúr magi á ekki iheima í Búlgaríu, og eru það Bandaríkjam'enn, sem njóta góðs af því. Helziu ályktanir (Framhald af 7. síðu). til mikilla bóta Jafnframt vill fund urinn hvetja alla ábyrga menn að vera alvarlega .á verði. gegn of- neyzlu áfengis, sem yfirleitt mun íara í vöxt og valda meiru buli og vandræðum en nokkru sinni fyrr. 2. Fundurinn leggur til að hert' sé'á eftirliti með sýningu iélegra kvikmynda. Og að.sorprit séu með öllu bönauð. 3. Héraðsfundar leýfir sér að beina þeim tiimælum til biskups, að hann hlu'ist til um, að hægt sé að fá greiðari aðgang áð tækni legri aðstoð og leiðbeiningum kunnáttumanna en hingað til hef ir fengizt, þegar gera barf endur bæltir á kirkjum. V-æri hagkvæm ast að innan hvers fjórð tngs væri ; maðurr-sem veitl gæti-slíka hjálp. Þá teíur- íundur-inn brýná' ria-uð syn á því, að kirkjubyggingar í sveitum og endurbætur á :eldri kirkjum, séu stýrktar beint að ein- hverju leyti af opinberu fé. Bergsveinn Olaísson frá 3. júll til 12. ágúst Staðgengill Skúli Thorodd sen. Bergþór Smári frá 22. júní til 27. júlí. Staðgengill: Arinbjörn Kolbeins- son. Bjarni Bjamason frá 3. júll tll 15. , ágúst. Staðgengill Árni Guðmunds- Lárétt: 1. kveif, 6. önn, 8. vön, 10. son. nón, 12. el, 13. la, 14. kné, 16. r-ak, Bjöm Guðbrandsson frá 23. júnf 17. tSa, 19. þarfa. — Lóðrétt: 2. vön, til 11. ágúst. Staðgengill: Guðmund- 3 en, 4. inn, 5. óþekk, 7. snakk, 8. ur Benediktsson. öin, 11. Óla, 15. Bta, 16. raf. 18. ór. , Bíarni Jónsson frá 17. júlí tU 17. águst. Stg. Guðjon Guðnason. __________ Daníel Fjeldsted frá 10. til 0. júlí. Staðgengill Brynjúlfur Dagsson, shn- ar 19009 og 23100. Eggert Steinþórsson frá 2. júil til 20. júlí. StaðgengiU Kristján Þor- 'rarðsson Eyþór Gunnarsson 20. júní—24. júlí. Staðgengill: Victor Gestsson. Halldór Hansen frá 3. júll til 15. ágúst. StaðgengUl Karl Sig. Jónasson Hulda Sveinsson frá 18. júní til 18. júU Sfcg.: Guðjón Guðnason, Hverf isgötu 50, viðtalst. kl. 3,30—4,30. Simi 15730 og 16209. Stefán Olafsson til júlíloka. — StaðgengUl: Ólafur Þorsteinsson. Valtýr Albertsson frá 2. júlí til 6 ágúst. Staðgengill Jón Hj. Gunnlaugs son. Erlingur Þorsteinsson frá 4. júll til 6. ágúst. Staðgengill Guðmundur Eyjólfsson. Gísli Ólafsson til 4. ágúst. Stað- gengiU Esra Pétursson. Guðmundur Björnsson frá 4. júli i til 8. ágúst. StaðgengiU SkúU Thor ! oddsen. Gunnar Benjamínsson frá 2. júlt Staðgengill: Ófeigur Ófeigsson. Hjalti Þórarinsson, frá 4. júli tU 6. ágúst. Staðgengili: Gunnlaugur Snse- dal, Vesturbæjarapóteki. Kristinn Björnsson frá 4. júií tU 31. júlí. StaðgengiU: Gunnar Cortes. Kjartan R. Guðnason frá 1. til' 22. júU. Stg. Ólafur Jóhannsson, Oddur Ólafsson Ul júiíloka. Stað- — Snati vill ekki grípa bolta svo a'ð ég aetia að reyna kjöt. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Bergen á leið til Kaup- mannahafnar. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Ilerðubreið kom til R,- víkur í gærkvöldi að vestan úr hring ferð. Skjaldbreið kom til Reykjavík ur í gærkvöld að vestan og norðan. Þyrill var í Fredrikstad í gær. Skaft- fei'iingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands: Deltifoss fór frá Eskifirði í gær 21.7 til Ólafsfjarðar, Hjalteyrar og Dalvík ur og þaðan til. Malmö, Stockhplm og Leningvad. FjaUfoss kom til R,- víkur 19.7 fná Hull. Goðafoss kom til Reykjavíkur 19.7 frá Keflavík. Gullfoss fór frá Leith í gær 21.7 til Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Ála- borg.26.7 tif Hamborgar og Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Akranesi gragUi;‘ÁrnT Guðmundssom rrollafoss for fra Reykjavik 17.7 ul ólafui’ Tryggvason frá 17. júlí til New V ork. 1 ungufoss kom til R.vík- 27. júU. Stg. Ezra Pétursson. ur 19.7 frá Hamborg. Reinbeck iest Páll Sigurðsson, yngri, frá 11. júlí ar í Ventspils 18.7, fer þeðan til til 10. ágúst. Staðgengill: Tómas .Kotka,. Leningrad og Reykjavíkur. Jónasson. i Snorri P. Snorrason til ág. Stg. Jón Skipadeild SÍS. Hvassafell er I Leningrad. Arnai'- fell er í ilafnarfirði. Jökuifell fór í'rá Vestmannaeyjum 19. þ. m. óleið- is til Rotterdam og Austur-Þýzká- lands. Disarfell losar á Norðurlands- hofnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell or í Riga og' Hamrafell fór frá Reykjavík 14. þ. m. áleiðis til Batumi. Piugfélag islands hf. í dag -er áætiað að fijúga lil Akur- eyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Eal.t- e.vrar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vest mannaeyja og Þinge.vrar. Þorsteinsson. Snorri Hallgrímsson til 31. júlf. Stefán Björnsson frá 7. júlí til 15. ágúst. Staðgengill: Tómas A. Jóns- asson. Hafnarfjörður: Kristján Jóhannes- son frá 5. júlí til 21. júlí. Staðgeng- 111: Bjarni Snæbjörnsson. t.míiuglýtlnftr TÍMANI *Á (II fólkilnt Slml 19523 Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum iöndum (plötur). 19;40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Hyggindi, sem í hag koma (Sveinn Ásgeirsson hag- fræðingur). 20.55 Einsöngur: Henny Wolf syngur (Hljóðritað á tónleiikum í Aust urbæjarbíói 10. júní sU. 21.30 Útvarpssagan: „Sunnufell“ eft ir Peter Freuchen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Næturvörður" e. John Dickson Carr. 22.30 Hjördís Sævar og Haukur Hauksson kynna lög unga fólksins. 23.25 Daigskrárlók. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12,00 Hádpgisútvarp. 12.50 „Við vinnuna": Tónleikar af plötum. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tdnleikar: Óperulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: Íslenzk-ameríski kvartett op. 18, nr. 4 eiftir Beethoven (Björn Ólafsson, Jón Sen, George Humphrey og Karl Zeise leika). 20.50 Erindi: Stólarnir úr Grundari kirkju (Gunnar Hall). 21.05 Tónleikar: Ohaconne op. 32 og þrjú píanólög óp. 59 eftir Car| Nielsen (Hermann D. Koppel l'eikur á píanó). 21.25 Kimnisaga vikunmar: „Flugan’* eftir Einar II. Kvaran (Ævaj Kvaran). 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veðuiv fregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Næturvörður1* eftir John Dickson Carr; XI, (Sveinn Skorri Hösikuldsson). 22.35 „Lög frá liðnum vetrl". (Hljóm sveit Svarar Gests leikur og syngur). 23.15 Dagskrárlok. HHBKflnÐKMH 100 guUkrónur = 738,»» pappirccr. Sölugengi 1 Sterlingspund fcr. 45,70 1 Bandaríkjadollarar — 16,32 1 Kanadadollar — 16,36 100 danskar krónur — 236.30 100 norskar krónur — 228.80 100 Sænskar krónur — 816 50 100 finnsk mörk — 6.10 1000 franskir frangar — 88.85 100 belgiskir frankar — 32.90 100 svissneskir frankar — 376.00 100 tékkneskar krónur — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Xárur — 26.02 100 Gyllini • — 431.10 | HjjónaeÍni Síðastliðinn laugardag opinberuðu trúlofun sina Iris Bachmann, Sel- fossi og Skarphéðinn Sveinsson húsa smiður frá Ósabakka á Skeiðuna. Myndasagan SIOFRED FETERSEH Nýtt ævintýri 1. dagur Eii'íkur víðförli siglir drekaskipi sínu niður breitt fljótið. Skipið hefir hann tekið af sjóræningjaflok'ki og um borð er einnig mikill fjársjóður gulls, sem iiann. fann í gömlu, keitnesku virkisrústunum. Sveinn þreytist ekki á því að fara höndum um fjársjóðinn. — Við erum orðnir stórauðugir, Eiríkur. Það verður ekki amalegt að koma hcim með allt þetta. Björn gamli skipasmiður stauiast til Eiríks. —< Sjáðu, segir hann og toendir til' strandar. Þar standa tveir menn og veifa í áttina til skipsins. — Þeir yilja fá okkur til þess að snúa við, segir Björn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.