Tíminn - 22.07.1958, Blaðsíða 12
Veðrlð:
<*'• >
Hiti kl. 18:
Narðaustan gola eða kaldi, létt-
viðri.
Reykjavík 19 stig, Akureyrl 13,
Þórshöfn 10, London 17, París 18,
Kaupmannahöfn 15.
Þriðjudagur 22. júlí 1958.
Tvær bifreiðir ultu á Mosfellsheiðar-
vegi á sunnudagsmorguninn
Hér sést hluti af öllum þeim hestum er tóku þátt í hópreiðinni um sýningarsvæðið á sunnudagsmorguninn. —
Landsmót hestamanna á Þingvöllum
um helgina var f jölsótt og glæsilegt
Vel5urblíía var hin mesta og gífurlegur fólks-
fjóiJi samankominn.
Landemót hestamanna var haldið á Þingvöllum nú um
helgina. Fór fram við Skógarhóla undir Ármannsfelli. Veð-
ur var hið f'egursta og allar ytri aðstæður sem bezt var á
kosið, enda fór mótið prýðilega fram í alla staði. Þúsundir
manna voru saman komnir víðs vegar að af landinu.
Mótið hófst á laugardaginn með
set;iingarræðu, er Steinþór Gests
son á Hæli, formaður Landssam
bands hestamanna, flutti. Þann
dag var einnig Sýning á stóðhest
um og stóðhryssum, hrossin dæmd
og afhent verðlaun. Einnig fóru
fram á laugardaginn undanrásir
kappreiða.
Á sunnudaginn hófst dagskráin
ir.eð hópreið inn á sýningarsvæð
ið. Fóru þar hestamannafélögin
skipulega með fána í fararbroddi.
Var glæsilegt að sjá þar marga
viljuga gæðinga í hóp saman.
Að því búnu flutti séra Gunn
ar Jóhannsson, prófastur í Skarði,
bæn. Hermann Jónasson forsætis-
og landbúnaðarráðherra flutti
ræðu, og að henni lokinni hélt hóp
ferðin áfram um sýningarsvæðið.
Eftir það voru sýndar kynhóta
hryssur og þeim lýst. Síðdegis
hélt Gunnar Bjarnason formaður
dómnefndar ræðu. Úrslif kapp-
reiðanna fóru einnig fram á sunnu
daginn, og fara úrslit þeirra hér
á eftir.
Skeið:
1. Skuggi,
tími 26.9 sek. Eig-
andi Loftur Eiriksson, Steinsholíi
Árn.
2. Nasi, tími 27,9 sek. Eigandi
Þorgeir í Gufunesi.
3. Kolskeggur, tími 28 sek. Eig-
andi Jón M. Guðmundsson, Reykj
um, Mosfellssiveit.
Stökk 400 m.
1. Garpur, tími 30,2 sek. Eig-
andi Jóhann Kr. Jónsson, Dals-
garði, Mosfellssveit.
2. Gnýfari, tími 30.2 sek. Eigandi
Þorgeir í Gufunesi.
3. Jarpur, 30.3 sek. Eigandi
Magnús Sigurðsson, Arnþórsholti.
Borgarfirði. *
4. Gígja, 30,4 sek. Eig. Birna á
Laugarvatni.
5. Haukur, 31,2 sek. Eigandi
Pétur Steindórsson, Krossastöð-
um, Eyjafirði.
Stökk 300 ni.
1. Blesi, 23.6 sek. Eig. Þorgeir
í Gufunesi.
2. Fengur 23,8 sek. Eig. Birna
Norðdahl Rvík.
3. Skenkur, 24 sek. Eigandi Sig
fús Guðmundsson Rvík.
4. Ör, 24.1 sek. Eigandi Óskar
Indriðason, Asatúni, Arn.
5. Fífill, 24,4 sek. Eigandi Pála
Björnsdóttir, Melum, Akureyri.
Nánar verður sagt frá mótinu
hér í blaðinu síðar.
Úrslit góðhestakeppni urðu þau
að fyrstu verðlaun hlaut Blesi
Árna Guðmundssonar Sauðár-
króki. en fyrstu verðlaun hryssa
fékk Hrafnlhildur, Péturs Þorvalds
sonar á Akureyri.
Sú seinni valt er verií var atS aka slösuðura
manni úr þeirri fyrri, til Reykjavíkur.
Á snnnudaginn nltu tveir bílar út af veginum á Mos-
fellsheiði og urðu farþegar íyrir smávægilegum meiðslum
en allt fór þó betur en á horfðist. Bifreiðaveltur þessar stóðu
í nokkru sambandi hvor við aðra, en seinni veltan varð, er
verið var að aka slösuðum manni úr þeirri fyrri til Reykja-
víkur.
! þá helmingur ferðamannanna ým-
Tildrög munu vera þau, að fjór- ist fallinn eða flúinn.
ir menn voru á leið til Reykjavik-| Þeir tveir, sem enn héldu velli,
ur frá Þingvöllum á stadionbíf- hröðuðu sér nú til Þingvalla og
reið. Á Mosfellsheiðinni óku þeir náðu í lögreglu og mannhjálp til
fram á jeppabifreið, sem oltið þess að bjarga hinum slasaða, sem
hafði út af veginum. Snöruðust þá enn var í bílnum. Var brugðið við
fjórmenningarnir út úr bifreið og haldið á slysstaðinn, en þar
sinni og hugðust hjálpa ökumanni kom í ijós að slasaði maðurinn
jeppans að- koftia honum á réttan steinsvaf í.sætinu, sennilega miður
kjöl á nýjan leik, en við þær svipt: sín eftir ianga og erfiða vökunótt
ingar skarst einn þeirra félaga á I á Þingvöllum, og tóku menn þá
rúðubrotum. Var þá afráðið að gleði sína á nýjan leik, og töldu
halda í skyndi með hinn slasaða
til Reykjavíkur og munu fjórmenn
ingarnir hafa farið helzt til greitt,
því að varla höfðu þeir langt farið
er bifreið þeirra fékk sömu útreið
og’ jeppinn, Iþ. e. a. s. henni hvolfdi
og skemmdist talsvert við veltuna.
Skreiddust ferðalangarnir þá út
úr brakinu utan einn maður, sem
mun hafa íengið höfuðhögg og
rotast. Bar iþeim, sem eftir stóðu,
saman um það að maðurinn væri
stórslasaður og ákváðu að hrcyfa
ekki við honum.
í þessum svifum bar að mann á
mótorhjóli og tók hann mann þann
sem skorist hafði á glerbrotunum
neð sér til Reykjavíkur, og var
Úrslifin á stúdentamótinu:
Islendingar urðu í öðru sæti í B-ri
með 17,5 vinninga - Rúmenar höfðu 19
Rússar báru sigur úr býtum á mótimi, fengu
1S vinninga.
í síðustu umferð á skákmóinu í
Varna unnu íslendingar Aibani
með 2V2 gegn IV2. Friðrik og Frey
steinn unnu, Ingvar gerði jafn
t’efli og Stefán tapaði.
Úrslit í A-riðli urðu þessi:
Rússar sigruðu með 19V2, Búlg
arar, Ungverjar og Júgóslavar
með 14, Bandarík.jamenn 1214,
Argentína 1114, Þýzkaland 9Ú2.
Úrslitin í B-riðli urðu þessi:
Rúmenar sigruðu með 19 v.,
íslendingar 171/2, Hollendingar 17
Pólverjar 16¥2, Svíar og Mongóliu
menn 13 livor sveitin, Albanir
1014 og írar 5V2.
Freysleinn vann báðar biðskák-
ir sínar úr fyrri umferðum, en
þær áltu hann við Gunsberger
frá Rúmeníu og Miagmarsuren
frá Mongólíu.
Mynd þessi er af góðhryssunni Hrafnhildi frá Akureyri, knapinn er Þor-
valdur Pétursson. Eigandi Hryssunnar er Pétur Þorvaldsson, Akureyri. —
Furstinn í Kuwait ræddi sl. sunnu-
dag tvisvar við Nasser i Damaskus
Frá Kuwait fá Bretar helming olíu sinnar.
sig hafa vin úr (helju heimtan.
Lítil síídveiði í gær
Samkvæmt fregnum sem blað
ið fékk í gærkvöldi frá Siglu-
firði og Raufarhöfn var heldur
dauft yfir síldarmiðunum í gær.
Nokkur skip eru nú vestau við
Grímsey, ýjuist djúpt út af
laudi, eða uærri. Hafa þau fenig
ið afla á stóru svæði, allt að 50
mílur út í liafi og eins iuni á
Skagafirði. En síldin er stopul
og' dreifð.
Á austursvæðinu var bræla í
gærdag og voru flest skipanna
þar inni á Seyðisfirði og Vopna
firffi. í gærkvöldi var heldur að
lygna og liorfur á því að farið
yrði út. Ágætt veður var hins
vegar á vestursvæðinu í gær-
kvöldi.
Héraðsmóti í Austur-
Skaftafellssýslu
frestað
Héraðsmót Framsóknarmauna í A-
Skaptafellssýslu, sem ákveðis var
að yrði uin næstu helgi, liefir ver
ið frestað til helgarinnar 23.—
24. ágúst u. k.
Fundur í Bagdad-
bandaiaginu eins
og ráðgert var
NTB-Lundúnum, 21. júií. — Ráð
heiTafundur Bagdad-bandalagsins
verður haldinn í Lundúnum 28.
þ. m. eins og ráð hafði verið fyrir
gert. Yfir stendur fundur í efna-
hagsnefnd bandalagsins, en ekki
mun fulltrúi hinnar nýju stjórnar
hafa mætt þar. í Washington er
BEIRUT og KAIRÓ, 21. júlí. — Bornar voru til baka í Lundún
um í dag, fregnir um að brezkar hersveitir væru í þann veg-
inn að ganga á land í furstadæminu Kuwait við Persaflóa, en m þid‘7kýrrað DÚHVs’utanríkrs-
þaðan kemur helmingur þeirrar olíu, sem Bretar nota. Furst- ráðherra hafi í hyggju að sækja
inn í Kuwait ræddi tvisvar við Nasser í Damaskus s.l. sunnud.
ráðherrafundinn, ef hann fær því
við komið.
Furstadæmi þetta er ákaflega
mikilvægt fyrir Breta, en svo er
að sjá af ýmsu, sem áhrifa Nass-
ers gæti þar nú æ meira. Er vitað
að öflugur hópur undirróðurs-
manna vimnur í furstadæminu að
því að koma því algerlega undir
yfirráð Egypta.
E1 Onfdi formaðurinn í ríkisráð-
inu í Kuwait lýsti yfir þvi í Kairó
í dag, að Kuwait hefði nægilega
öflugan her til þess að verja olíu-
leiðslurnar og tryggj a örugga af-
greiðslu hennar. Hann lýsti einnig
yfir, að Kuwait væri mjög andvíg't
komu erlendra hersveita til Araba
ríkjanna og gagnrýndi harðlega
landgöngu Bandaríkjamanna og
Breta þar eystra.
Ilyggur ekki á sameiningu.
Hann tók fram, að þótt ráða-
(Framhald á 2. síðu)
Togaraeigendur í sjö löndum segjast
ekki ætla að virða nýju landhelgina
Biója stjórnarvöld landa sinna um hérskipa-
vernd vií Islandsstrendur.
Fyrir nokkru boðuðit togara
eigendur í sjö löndum til sam-
eiginlegs fundar í Haag, þar sem
ræða skyldi útfærzlu íslenzku
landhelginnar. Til fuudarins var
boðað meff' mjög litluin fyrir
vai’a og fundurinii var lokaður.
Á sunnudagskvöldið var síðan
'birt frélt um ákvörðun þessara
aðila, fullírúa togaraeigenda í
sjö lönduin, þess efnis að þeir
hefðu ákveðið aff virða ekki hin
njiju landhelgisákvæði við fs-
land og bjóða skipum sínum að
fiska innan nýju takmarkanna,
eftir sein áður eftir 1. sept. Einn
ig' fóru þeir fram á það, að við-
komaudi stjórnarvöld ríkjanna
sjö veittu skipum sínum lier-
skipavernd gegn ráffstöfunum ís
lendimga.