Tíminn - 25.07.1958, Blaðsíða 3
3
TÍMINN, föstudaginn 25. júlí 1958.
Flfcstrr viía, iB TlMINN er annaO mest lesna blaB landsins og
á stórum svæöum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því
til mikilq f jölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur
auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt i
síma 1*3„
Kaup — Sala
Vinna
Hverjir eru líklegastir sigurvegarar
á Evrópumeistaramótinu
og 7. júlí s. 1. var haldið frjálsí-
þróttamöt í Mos'kvu, og þá keppt
í 3000 m hindrunarhlaupi. Þar
sigraði Rzhishchin og hljóp á
8:40.8, annar var Krzyszikowiak,
Póllandi, 8:41.6 min, þriðji Buehl-
er, Þýzkalandi, 8:46.0 og fjórði
BeCher, Ungverjalandi, 8:48.4 mín.
(í fyrra hljóp hann á 8:53.4 mín.)
í fyrra hlupu 36 menn undir 9
mín. en 19 menn árið 1954.
sumar?
FORDSON dráttarvél, notuð en* í
góðu lagi, er til sölu. Upplýsingar
í Kirkjuferju. Sími um Hveragerði
OLÍUKYNDiNGARTÆKI (O. Olsen)
til sölu. Hitar tvær meðalstórar
íbúðir. Tekinn úr notkun vegna
hitaveitu. Sími 15354.
TRAKTOR með skóftu til sölu. Uppl.
í síma 50313 eðá 50146.
RAFMAGNSSAUMAVÉL til sölu. —
kr. 2000,00. Uppi. í síma 33873.
VIL KAUPA JEPPA. Upplýsingar
um verð, aldur og útlit sendist
blaðinu merkt „Jeppi".
Hér fer á eftir afreikasilcrá Evr-
ELDHÚSINNRÉTTINGAR o.fl. (hurð úpu s.l. ár í 3000 m hindrunar
ir og skúffur) málað og sprautu-
lakkað á Málaravhinustofunni Mos
gerði 10, Sími 34229.
hlaupi, 110 m grindahlaupi, há-
islökki og stangarstökki.
FATAVIGERÐIR: Tek að mér að
stykkja og gera við alls konar
fatnað. Upplýsingar í síma 10837.
Geymið auglýsinguna. Sími 10837.1
Hástökk:
1. Yuriy Styepanov USSR
2. Víadimir Sitikin USSR
3. Igor KasWkarov USSR
SMÍÐUM eldhúsinnréttingar, hurðXr Jiri Lansky Tckkóslóvakía
og glugga. Vinnum alla venjulega 5. Stiig Pettierson Swþjoð
verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnu-
stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi.
HREINGERNINGAk og glugga-
hreinsun, Símar 34802 og 10731.
6. Jaroslav Kovar Téfckósl.
2.162
2.15
2.14
2.08
2.07
2.06
110 m grindahlaup.
1. Martin Lauer Þýzfealand 13.7
2. Anatoly Mikhailov USSR Í3.9
3. Berthold Steines Þýzkal. 14.1
4. Stanko Lorger Júgóslavía 14.2
5. Aleiksandr Ryedin USSR 14.2
6. Jacques Dohen Frakkl.
7. Yuriy Zhivolovich USSR
8. Earnonn Kinsella írland
9. Yuriy Lituyev USSR
10. Karl E. Schottes Þýzka’l.
11. Peter Hildretih Bretland
14.2
14.2
14.2
14.3
14.3
14.3
Af grindaMaupurum þeim, sem
INNLEGG við ilsigi og tábergssigl.
Fótaðgerðastofan Pedicure, Ból-
staðarhlíð 15. Sími 12431.
TIL SOLU tveggja ára lítið notuð
Ferguson dráttarvél með sláttu-
vél. Sigurbjörn Snjólfsson Gilsár-
teigi (Sími um Eiða), gefur nánari VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna-
upplýsingar.
BARNAKERRUR, vindsængur, 2 not j
aðir armstólar, Barnavagnar, rúm-;
fatakassar. Mjög ódýrt. Húsgagna
salan Barónssfcíg 3, Sími 34087.
hjólum, ieikföngum, einnig á ryk-
sugum, kötlum og öðrum heimilis- í
tækjum Enn fremur á rltvélumj
og reiðhjólum. Garösláttuvélar
teknar ti' brýnslu TallO við Georg
á Kjartansgötu 5, helzt eftir kl. 18.
HÖFUM TIL SÖLU notað reiðhjól og FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata-
Buick-bílatæki, ásamt fleiru. Hús-
gagnasalan Barónsstíg 3.
haugavegl 43B, «ím
breytinga
15187
fjórum sinnum 2.08 m, einu s'inni
2.07 m, og enu sinni 2.06 m.
KaslhkaroV s'fcökk einu sinni 2,14
m, einu sinni 2,13 m, einu sinni
SILFUR á íslenzka búninginn stokka GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, 2,12 m, og enu sinni 2,06 m. Hann
belti, millur, borðar, beltispör, SÍŒl mB0 Sækjum-Sendum vann bronswerðlauni ná s.I. Ólym-
nælur, armbönd, eýrnáiökkar, o.
AÐSTOÐ h.f. vlB Kalkornsveg. Síml
15812. Bifreiðasala, húsnæðismiðl-
un og bifreiðakennsla.
SMURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selur allar
tegundir smuroliu. Fljót og góB
afgreiðsla S£mi 16227
s.l. ár, því alilir stukfcu þeir oftar
en einu sinni hærra en 6. maðúr
(4.42 m). Roubanis stökk einu
sinni 4.55 m, einu sinni 4.50 m,
einu sinni 4.45 m, og tvisvar 4.42
m. Preussger stökk einu sinni 4.52
m, 4 sinnuim 4.50 m og þrisvar
4.45 m. Chernobay stökk einu
sinni 4.52 m, þrisvar 4.50 m, og
einu sinná 4.45. Landström stökk
einu sinni 4.50 m, einu sinni 4.45
og einu sinni 4.43 m. Bulatov hér eru taldir, er Martin Lauer
7. Vladimir Omyelch. USSR 2.06 stökk þrisvar 4.50 m og einu sinni áberandi beztur og ef hann verð-
8. Björn Thorkildsen Noregi 2.05 4.42 m. Er því einsýnt, að einhver ur í sömu æfingu í sumar og liann
9. Vladimir Polyakov USSR 2.05 þess'ara fimim hreppir meistaratit- var í í fyrra, þá má telja það ör-
10. Bertil Holmgren Svíþjóð 2.05 ilinn í sumar. Aðrir taoma ekki til uggt að hann verður Evrópumeist
11. Stig Anderson Svíþjóð 2.05 greina. Eftir þeim fréttiwn, sem ari í þessari grein. Hann hljóp
12. Eino Simelius Finniand 2.05 hafa borizt undánfarið, þá hefir tvisvar á 13.7, tvisvar á 13.9, einu
13. Aleksandr Sayenko USSR 2.05 Roubanis stokkið 4.60 m og þar sinni á 14.0, tvisvar á 14.1, þrisv-
14. Zdenek Matejka Tékkósl. 2.05 með bætt Evrópumet sifct um 5 á 14.2 og átta sinnum á 14.3
cm á þessu áni, og Landström
stökk í landskeppni Finna og
Frakka í HelsinOd 16. júlí s.I. 4.57
m og bætti árangur sinn þar urr,
7 em. Er því auðséð, að báðir
þessir onienn eru enn í framför.
Valbjörn hefir mjög litda von um
að komast á verðlaunapaliinn,
einu sinni 2.09 m, nema hann verði sérstakiega hepp- á 14.6 sek í fyrra. í fyrra Mupu
inn í kieppninni og nái sínum 18 rnenn á 14.5 sek. og betur, en
bezta árangri. 1954 stukku 17 «kiki nema fjórir ménn 1954.
rnenn 4,30 m og hærra, en 30
mienn s.l. ár.
15. Zbigniew Lewandowski
Póland 2.05
Rússarnir þrír, sem fyrst eru
taldir vor.u í sérfloklki s. 1. ár.
Stypepanov stökk einu sinni 2,162
m einu sinni 2.13 m, tvisvar 2.12
m, tvisvar 2.09 m og fjórum sinn-
um 2.06 m. Sitkin stökk einu
sinni 2.15 m,
sek. Sýnir þetta mikið keppnisör-
yigigi. Mikihailov hl'jóp einu sinni
á 13.9, einu sinni á 14.1, einu
sinni á 14.2 og einu sinni á 14.3
sek. Lorger hijóp þrisvar á 14.2
og einu sinni á 14.3 sek.
Pétur Rögnvaldsson er nr. 25—
38 á afrekaskránni. Hann hljóp
fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegi 30. —
Slmi 19209.
fANDBLÁSTUR og málmhúðun hf.
Smyrilsveg 30. Símar 12521 og
11628.
AÐAL SÍLASALAN er I Aðalstrætl
16. Siml 3 2454.
ÚR eg KLUKKUR 1 úrvaU. Viðgerðir
Póstsendum Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66.
Sími 17884.
MIÐSTÖÐVARLAGNIR. Miðstöðvar-
katlar. Taknl hf., Súðavog 9.
Simi 33599.
ÚRVALS BYSSUR. Rifflar cal. 22.
Verð frá kr. 490.OO. Hornet - 222
6,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal. 12,
25 28, 410. Finnsk riffilsskot kr.
14,00 til 17,00 pr. pk. Sjónaukar í
leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30.
Póstsendum, Goðaborg, sími 19080.
HÝJA SÍLASALAN. Spítalastig 7.
Simi 10182
1ARNAKERRUR mikið úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnlr, Bergstaðastr. 19.
Sími 12631.
StEFLAVÍK. Höfum ArnUt til sölu
íbúðir .ið allra hæfi. Eignasalan.
nar 566 og 69.
iv'twi
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og PMeÍkum °S 2,.08 m.
viðgerðir á öllum heimilistækjum. ÞHemennignar þessir kepptu oft
Fljót og vönduð vinna. Simi 14320. sin a mliii °§ unnu þa til skiptis.
Svíanum Pctterson tókst þó að
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, sigra Styepanov einu sinni, en þá
****** og bogaviðgerðir. Pi- gtuklku þeir báðir 2.06 m. Pettíer-
anóstilhngar Ivar Þórannsosn, • 9 n7
Holtsgötu 19. gími 14721 f f“ U sinni 207 m* og
I tvisvar 2.06 m.
ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. —' Síðan koma átta menn, sem
Vindingar á rafmótora. Aðeini stukku 2.04 m.
ranir fagmenn. Baf a.t., Vitastig
11. Simi 23621
3000 m liindrunarhlaup.
1. Semyon Rzhislhch. USSR 8:40.4
2. Ernst Larsen Noregi 8:44.4
3. Ludvi'k Vesely Tékfk. 8:45.8
4. Gyula Varga Ungverjial. 8:45.8
5. Bohmiuir Zhanal Tékk. 8.47.8
6. Sergey Ponomar. USSR 8:48.0
7. Vladimir Yevdok. USSR 8:48.8
8. Zdzislaw Krzyszkowiak
Pólland 8:48.8
Teija má líklegt, að einhver
400 m grindahlaup.
1. Igor IHn USSR 51.1 sek
2. Thomas Farrel Bretland 51.1
3. Yuriy Lituyev USSR 51.2
4. Martin Lauer Þýzkaland 51.5
5. Helmut Janz Þýzkaland 51.5
6. Harry Kane Bretland 51.6
7. Janus Kofclinski Pólland 51.7
8. Anatoliy Yulin USSR 51.7
9. Salvatore Morale ftaiíu 51.7
10. Bruno Galliker Sviss 51.8
11. Sven-Oswald Mildlh Finnl. 51.8
í þessari grein voru Rússarnir
Din og Lituyev öruggastir s.I*. ár,
9. John Disley Bretland 8:49.0
þessara þriggja Rússa hreppi Evr- 10. Heinz Laufer Þýzkaland 8:49.0 Þeir hlupu átta sinnum hvor þessa
ópumeistaratitilinn í hástökkii. í Af hlaupurum þeim, sem hér eru vegalengd undir 52.0 sek. Kæmi
sambandi við hin rniklu afrek taMir var Rússúnn Rzhishchin mér það ekíki á óvarifc, þótt annar
Rússanna í þessar grein, þá er þeirra sterkastur. Hann hijóp alls hvor þeirra hreppti meistaratitil-
rétt að geta þess, að í fyrra komu sex sinnum undir 8.50.0 mín. inn að þessu sinni. Þó biðu þeir
þeir með nýja gerð atf stökkskóm, Ernát Larsen hfjóp fjórum sinn- báðir ósigur fyrir Farrel á íþrótta-
sem voru ætlaðir hástöklkvur'um. urrl undir 8:50.0. Báðir þessir Maup mót í London 23. ágúst, en þá
Var sólinn á skónum, sem var á arar keppa í sumar, og er ekki ó- setti Farrel brezkt met í grein-
Kíttum glugga stökktfætinum, miklu þykkari en senniiegt, að annar hvor þeirra inni og hljóp á þei-m tíma, sem
Fasteignir
fBÚÐ á AKRANESI til sölu. 3. her-
bergi og eldhús á góðum stað í
bænum. Uppl. gefur Jón Ólafsson,
sími 17295 Rvík og Guðm. Björns-
son, Akranesi, sími 199.
HÖFUM KAUPNDUR að tveggja tU
aax herbergja ibúðum. Helzt nýj-
um eða nýlegum í bænum. Miklar
utborganir Nýja fasteignasalan,
Bankastrætl 7, siml 24300
JALA 4 SAMNINGAR Laugavegl 29
símJ 16916. Höfum ávaiit kaupend-
ur að góðum íbúðum í Reykjavík
og Kópavogi.
WerkfræSistörf
EINAR J. SKULASON. Skrifstofu-
vélaverzlun os verkstæði. Sími
24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
ingóiísstrætl 4. Símí 10297 Ann**'
«llar myndatökur
HÚSAVIÐGERÐIR.
og margt fleira. Símar 34802 og tíðkazt hafði áður. Miklar deilur htjóti titiiiinn að þessu sinn. 6. ájcráður er hér að ofan. T.E.
10731 urðu um skó þesisa, en nú er búið -----------—---------------------------------------------——
OFFSETPRENTUN (ljósprentun). - eð ^anna 1 °Pinb®rri keppni. ^ O 11J' H/l ' 'í
“S K SS -«£££ " TÆS ^extugur: Halldor Magnusson velsm.
vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917 grein í sumar.
Mjög miklar framtfarir hafa orð-
HÚSEIGENDUR athuglð. Gerum vlð
og bikum þök, kittum glugga og
fleira. Uppl. i síma 24503
LÁTIÐ MAla. Önnumst alla Innan-
ið í þessari grein í Evrópu s.l. ár.
1954 stukiku alls 5 mfenn 2.00 m
og hærra, en í fyrra stukku alls
50 mienn 2.00 m og þar ytfir, þar
og utanhússmálun. Símar 34779 og af 19 Rússar, 8 Svíar og 7 Téldcar.
Til gamans má geta þess, að alls
Barmaslíð 83. — siulkku 89 menn 2.00 m og hærra
I í heiminum s.l. ár.
82145
GÓLFSLÍPUN.
Stmi imk'5'
BRÉFASKRIFTIR og ÞÝDINGAR á
islenzku þýzku og ensku. Harry
Vilh. Schrader, Kjartansgötu 5. —
Síml 15996 íaðeins milli kl 18 og
10)..
ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæinn
Góð pjónusta, íljót afgrelðsla. —
Þvottahúsið EIMIR. Bröttugöta h,
siml 1249®
Tapað
Fundið
STEINN STEINSEN, verkfræðingur
MVFÍ, Nýbýlavegi 29, Kópavogi.
Sími 19757 (Síminn er á nafni Egg
erts Steinsen í símaskránni'.
iiiilegf
íIJÚSKAPARMIÐLUN. Myndarleglr
merm og konui-, 20—60 ára. Full-
korniii bagmælska. Pósthólf 1279.
LOFTPRESSUR. Stórar og litlar tU
;.íigu Klöpp sf. Simi 24586.
VEGFARENDUR. — Hluti af Fergu-
son sláttuvól, tapaðist í vor af bíl
á • leiðinni Reykjavík—-Borgarnes.
Finnandi vinsamlegast hringi í
sí,ma 24090 eða til Kristleifs é
HúsafelTi.
ALMANAKSÚR, gyllt, með stálbaki
og gylltri festi,, tapaðist á Þing-
völlum, eða á göml’u Þingvallaleið-
inni til Reylcjavíkur, aöfaranótt
mánudags 21. þ. m. Finnandi geri
vinsamlegast aðvart í síma 19280
eða 23920.
Feröir eg ferðaSög
FERÐIR um helg-
ina í Land-
mannalaúgar. —
Ferðaskrifstofa
Páls Arasonar, —
Hafnarstræti 8. —
Sími 17641.
Stangarstökk.
1. Georgios Rouhanis Grikikl. 4.55
2. Manfred Preussger Þýzkal. 4.52
3. Vitáliy Chernobay USSR 4.52
4. Eeles Land'ström Finnlánd 4.50
5. Vladimir Bulatov USSR 4.50
6. Zenon Wazny Pólland 4.42
7. Zbigniew Janiszewski Póll. 4.40
8. Anatoliy Petrov USSR 4.40
9. Valbjörn Þoiiáksson ísl. 4.40
10. Lennart Lind Sviþjóð 4.40
11. Igor Pyotrenko USSR 4.40
í þessari grein virðast 5 þeir
fyrstfcöidu hafa verið í sérflokki
Húsgögn
SVEFNSÓFAR — á aðeins kr.
2900.00. — Athugið greiðsluskil-
mála Grettisgötu 69. Kjallaranum.
Lögfræöástörf
SIGURÐUR Ólason hvl. og Þorvald-
ur ’.úðviksson hdi. Málflutnings-
skrifstofa Austurstr. 14. Sími 15535
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaður, Vonarstræti 4. Sími
2-4753.
KJARTAN RAGNARS, hæstaréttar-
lögmaður, Bólstaðarhlíð 15, 6Íml
12431.
Hinn 4. júlí varð sextugur Hall-
dór Magnússon, vélsmiður að
Skagabraut 40, Akranesi.
Halldór er fæddur að Gerðum á
Skarðsströnd 4. júlí 1898. Aðeins
14 'ára gamall byrjaði hann að fara
til sjós og stunda handfæraveiðar
á skútum, en var þá fyrst í fylgd
með föður sínum.
'Faðir (hans lézt er Halldór var
15 ára, og eftir það hélt hann
heimili með móður sinni og syst-
kinum, meðan hún lifði, eða til
ársins 1919.
Á þessum árum var hann við
sjómennsku á ísafjarðaribátum,
ýmist vig handfæra eða línu-
veiðar.
Til Steingriímsfjarðar kom hann
árið 1920 og vann þá fyrst við
fiskverlcun hjá Árna Andréssyni
á Drangsnesi. Hann byrjaði þó
fljótlega sjómennsku frá Stein- ófaglærða menn þar, fór hann í
grímsfirði og réri fyrst með Guð- iðnskólann og lauk námi við hann
mundi í Bæ og var 6einna for- á tilskildum tíma, með fyrstu eink-
maður fyrir hann um tíma á ára- unn, þá 57 ára gamall. Minnist ég
bát. þess ekki að hafa heyrt talað um
Um það leyti er fyrstu vélbát- að svo fullorðinn maður legði á. sig
arnir fóru að koma til Steingríms- iðnskólanám. Hann vinnur nú við
fjarðar, keyptu þeir Árni Andrés- afgreiðslu í birgðageymslu vél-
son 6 tonna mótorhát og var Hall- smiðjunnar.
dór formaður á honum í fjölda Á þessum tímamótum á ævi
mörg ár. Réri hann þá frá Hamars- Halldórs, langaði mig til þess að
bæli á Selströnd, en þar var þá rita noklcrar Jínur og árna honum
útræði nokkurra smárra vélháta. heilla.
1845 flutti hann að Drangsnesi Gera má þó ráð fyrir, að ritsmíð
í Strandasýslu, og var verlcstjóri þessi geti orðið nokkuð síðbúin,
við hraðfrystihúsið þar, unz hann þar sem ég er nú staddur úti fyrir
fluttist til Akraness 1948. Norðurlandi á síldveiðum, og ræð-
Halldór mun hafa unnið svo til ur heppnin, hvar og hvenær ég
allan tímann hjá sama fyrirtæki á kemst að landi, til að setja þetta
Akranesi, þ. e. Vélsmiðju Þorgeirs í póst.
og Ellerts, fyrst sem verkamaður, j Halldór Magnússon var farsæll
en þegar þrengdist um vinnu fyrir | (Framhald á 8. síðu)