Tíminn - 12.08.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.08.1958, Blaðsíða 3
rÍMINN, þriðjudagiim 12. ágúst 1958. Flestir vita aS TÍMINN er annaS mest lesna blað landsins og á stórum svæðum þaS útbrelddasta. Auglýsingar hans ná því tll mikils tjölda landsmanna. — Þelr, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt i síma 19 5 23. • Kúsnæöi .2—4. herbergja íbúð óskast til leigu Uppl. í síma 1 20 70. Bækur og tímarit Kennsla LÆRIÐ VÉLRITUN A SJÖ klukku- stundum. Öruggur árangur. Einn- ig tíu stunda námskeið í hagnýtri spönsku. — Miss MacNair, Hótel Garði, sími 15918. BÓKASÖFN og lestrarfélög. Bjóðum yður beztu fáanleg kjör. Höfum einmitt bækur handa*yður í tug- þúsundatali, sem seljast á afar lágu verði. — Fornbókaverzlun Kr. Kristjánssonar, Hverfisgötu 26. Vinna Húsgögn SVEFNSÓFAR, — á aðeins krónur 2900.00 — Athugið greiðsluskil- mála Grettisgötu 69. KjuUaranum. Fasteignir FASTEIGNIR - BILASALA - Húsnæð- ismiðlun. Vitastig 8A. Sími 16205. JÓN P. EMILS, hld. fbúða og húsa- sala. Bröttugötu 3a. Símar 19819 og 14620. HÖFUM KAUPENDUR að tveggja til aex tierbergja tbúðum Helzt nýj- ara eða nýlegum í bænum. Miklar útborganir Nýja fasteignasalan. j Bankastræti 7, síml 24300 RÁÐSKONA óskast í sveit fyrir 1. september eða síðar. Mætti hafa með sér barn. Tilboð sendist blað- inu fyrir ágústlok merkt „Sveit 100“. SNÍÐ, SAUMA og hálfsauma kjóla. Tek breytingar á kápum og dröktum. Sauma kápur á börn og unglinga. Grundarstxg 2A. HÚSEIGENDUR AThUGIÐ! Bikum þök, kíttum glugga og hreinsum og berum í rennum. Sími 32394. GARÐSLÁTTUVÉLAR. — Skerpum garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kynd- III, sími 32778. ELDHÚSINNRÉTTINGAR o.fl. (hurð ir ,og skúffur) málað og sprautu- lakkað á Málaravinnustofunni Mos gerði 10, Sími 34229. SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29 FATAVIGERÐIR: Tek að mér að tfirnj 16916 Höfum ávallt kaupend- stykkja og gera við alls konar or góðum fbúðum í Reykjavík ( fatnað. Upplýsingar í síma 10837. og Kópavogi Geymið auglýsinguna. Sími 10837. KEFLAVIK. Ilöfum évallt til sölu ibúuir við o-Hra hsefi Eignasalan. 3Imoi 56ð os 69 Kanp — sala GÓÐ STEYPUHRÆRIVÉL með upp- di-áttarspiii til sölu. Uppl. í síma 16227. UTANBQROMÓTOR, 3.-6. hestafla óskast. Uppl. í síma 33004. BARNAVAGN til sölu í Úthlíð 7, ann ari hæð. Sími 15607. CHEVROLET '54, í góðu lagi, er til sölu. Tilboð sendist blaðinu, merkt „C. 54“, sem fyrst. ORGEL-HARMONIUM tll sölu. Er með 2’ Eolshöi-pu. Tilboö auðkennt „Orgel", sendist blaðinu. KVIKMYNDASÝNINGARVÉL, 16 m/m til sölu, á góðu verði. Til- boð sendist blaðinu merkt „Kvik- myndavél". AÐSTOÐ hf. við Kalkofnsveg. Sími 15812 Slfreiðasala, hosnæðismiðl on og bifreiðakennsla SILFUR á íslenzka búninginn stokka belti. miliur. borðar beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar, o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- þór og .Tóhannes, Laugavegi 30 — Sim' 19209 SANDBI.ÁSTUR og málmhúðun hf. Smyrilsveg *0 Símar 12521 og 11628 BARNAKERRUR mikið úrval. Barna- .. úin rúmdýnur. kerrupokar, leik- grindur Fáfnlr, Bergstaðastr 19 Sími 12631 MIÐSTÖÐVARKATLAR. Miðstöðvar- katlar Tæknl ht, Súðavog 9 Sími 33599 ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir Póstsendum Hagnúi Ásmxindsson. ingólfsstræti » og Laugavegi 66 Simi 17884 Lögfræöistörf SIGURDUR Ólason hri. og Þorvald- ia Lúðvíksson hdL Málflutnings- zki'ifstofíi Austurstr. 14. Simi 15535 ÍMGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður Vonarstræt) 4 Simi 8-4759 KJARTAN RAGNARS, hæstaréttar- iógíi'- ••-.>? BólstaðarhliF 15. sím! 124.V FerHir og feröalög AUSTURFERÐIR - Reykjavík, Selfoss Skeið, Laugarás, Skálholt, Biskups- íux-gur, GuUfoss, Geysii-, svo og ferðir í Hreppa. — Bifreiðastöð ís- . lands. 'Sími 18911. Ólafur Ketilsson. SMlÐUM eldhúsinnréttingar, hurðlr og glugga. Vinnum alla venjulega verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnu- I etofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi. HREINGERNINGAR og glugga- hreinsun. Símar 84802 og 10731. INNLEGG við ilsigl og tábergssigi. Fótaðgerðastofan Pedicure, Ból- | staðarhlíð 15. Síml 12431. VIÐGERÐIR á barnavögnum, bama- hjólum, leikföngum, einnig á ryk- sugum, kötlum og öðnim heimiUs- tækjum. Exm fremur á ritvélum og reiðhjólum. Garðsláttuvélar teknar til brýnslu. TaUð við Georg á Kjartansgötu 5, helzt eftir kl. 18. FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- breytlngar Laugavegi 43B, stmi 1*187. SMURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selur aUar tegundir smuroliu. Fljót og góð afgreiðsla Simi 16227. GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Simi 17360 Sækjum—Sendurn. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimUistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gitara-, fiðlu-, ceUo og bogaviðgerðir. Pi- anóstillingar. ívar Þórarinsosn, Holtsgötu 19, slmi 14721 ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. — Vindingar á rafmótora. Aðelni vanlr fagmenn. Raf. s.f., Vitaatíg 11. Síml 23621. EINAR J. SKÚLASON. Skrlfstofu- vélaverzlun os verkstæði. Síml 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu J. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Lngólfsstræti i. SimS 10297. Annast allar myndatökur. HÚSAVIÐGERÐIR. Klttum glugga og margt fleira. Simar 34802 og 10731. OFFSETPRENTUN Gjósprentun). — Látið okkur annast prentxin fyrir yður. — Offsetmyndlr sf., Brá- vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917 HÚSEIGENDUR athugið. Gerum við og bikum þök, kíttum glugga og fleira. Uppl. í síma 24503. LÁTIÐ MÁLA. önnumst ,alla innan- og utanhússniálun. Sírnar 34779 og 82145 GÓLFSLfPUN. Barmaslíð »8. — Siml ISKK" BRÉFASKRIFTIR og ÞÝDINGAR á íslenzku, þýzku og ensku Harry Vilh. Schrader, Kjartansgötu 6. Sími 1599« (aðeins milli kl 18 og 20). ÞAÐ EIGA ALLIR lelð um miðbælnn Qóð þjónusta, fljót aígreiðsla. — Þvottahúsið EXMXE, Bröttugötn It, :(mi 12428 Kjarnorkuvígbúnaði Svisslendinga mótmælt NTB—Moskvu, 8. ágúst. SoVét stjórnin hefir sent svissnesku stjórninni yfirlýsingu, þar sem farið er hörðum orðum um þá ákvörðuu svissnesku stjórnarinn ar, að búa her landsins kjarn o?-kuvopnum. Segir, að ineð þessu sé stjórnin aff auka styrj aldarhæltuna í lieiminum. Öryggi Sviss sé ekki ógnað af neinu i-íki og kjarnorkuvopn sé fyrst og fremst til árása en ekki varna. Macmillan farinn til Ankara Lundúnum, 9. ágúst. Harold Macmillan forsætisráðherra Breba ræddi tvívegis við Karamanlis for- sætisráðehrra Grikkja iun Kýpur- málið í gær og aftur í morgun. Sir Hugh Foot landstjóri á Kýpur hefir einnig rætf við Makarios erkibiskup. Maomillan og land- stjórinn héldu í dag til Ankara til viðræðna við Mendteres forsætis- ráðherra Tyrkja um Kýpurdeiluna. Þrír menn voru myrtir á Kýpur s.i. nótt. Fegurstu garðar Eins og undanfarin ár eru nú skoðaðir á vegum Fegrunarfélags ins garðar í Reykjavík og veitir fé lagið síðan viðurkenningu fyrir fegurstu garðana. Skoðuninni verð ur lokið fyrir 18. ágúst. Félagið beinir þeirri áskorun íil hús og garðeigenda að þeir leggi fram sinn skei'f til fegrunar bæj arins íneð því að hii’ða einnig og prýða hús sín og lóðir, þótt ekki sé um beina skrúðgarða að ræða, þótt það séu þeir sern nú eru skoð aðir. 90 ára: Þorbjörg Björnsdóttir Talið er, að Grundtvig hxnn danski hafi haft íslenzk bænda- heimili stór að fyrirmynd lýðskól- um sínum. Skólar ættu ekki aðeins að vera lærdómsstofnanir, heldur líka og ekki Síður stór heimiii. Hvort sem rétt er hermt um Grundtvig og bændaheimilin ís- lenzku, er hitt víst, að þá hefir bezt og farsælast orðið skólahald, þegar náðst hefir að skapa heim- ilisbrag góðan, þann samhug, að hönd styddi hendi. Slíkar menntastofnanir hafa ís- lendingar átt til ómetanlegs gagns fyrir land og þjóð. Sagan geymir nöfn mikilhæfra skólamanna, er hvort tveggja höfðu: hæfileikann að stjórna og leiða og hæfileikann að velja sér samstarfsmenn og | skóla sínum starfsMð. iSlíkur forystumaður var Halldór Vilhjálmsson skólastjóri á Hvann- eyri. Hæfileikar hans og skóla- stjórn er þjóðkunn. En myndar- bragur og reisn skólaheimiMsins á t Hvanneyri byggðist líka á hinu, | að þar voru vel skipuð sæti þeii-ra j er annast áttu hin jxversdagslegri störfin, sem svo eru kölluð. í dag á einn af þessum liðsmönnum | Hvanneyrar níræðisafmæM Þor- j björg Björnsdóttir, ráðskona —, Ttíbba eins og hún var venjulega köMuð. j Þorbjörg Björnsdóttir var ættuð af Austurlandi. Hún var fædd í Hróarstungu 10. ágúst 1868, kom- in af svonefndri Straumsætt aust- ur þar. Föður sinn missti Þorbjörg tveggja ára og ólst þá upp með móður sinni hjá frændfólki. — Ung fór hún til Reykjavíkur. Sett ist þar í kvennaskóla, en þá stýrði þeim skóla af miklum myndarbrag Þóra Melsted. Auk þess lærði Þor björg að sauma í Reykjavík. Er HaMdór ViMijálmsson hafði tekið við stjórn Hvanneyrarskólans 1907 réðist Þoi'björg þangað til vistar og varð ráðskona skólahús- . ins. Því starfi gegndi hún óslitið1 í þrjátíu ár eða til ársins 1937. Það er vægt að orði komizt að seg.ja, að Þorbjöi’g hafi farið ráðs koi.ustarfið vel úr hendi. Hún fórn aði þessu starfi lífi og kröftum. Húxt hafði einmitt þá 'hæfileika, sem ráðskona getur bezta haft. Þor björg hafði það skap, sem engin styrjöld fylgir. Gekk henni einkar vel að stjórna starfsfólki, er henni var til aðstoðar, þvi saman fór viljafesta og geðprýði. Hag skóla- búsins bar hún mjög fyrir brjósti. Annað höfuðeinkenni Þorbjarg- ar var trygglyndi henner. Hún gleymdi ekki vinúm sínum, en vinahópurinn varð stór, er árin runnu, því leiðir margra Iágu að Hvanneyri þau þrjátíu ár, sem hún átti þar heimili. Sérstaka tryggð tók hún við fjölskyldu Halldórs skólastjóra. Er Þorbjörg hvarf frá starfi á Hvanneyri fylgdi hún fjöl skyldu Iialldórs suður til Reykja- víkur og hefir dvalizt hjá henni allt til þessa dags. Þar hefir hún notið umhyggju og ástúðar. í dag — á niræðisafmæinu — vei-ður mörgum Hvanneyringnuxn hugsað til Þorbjargar ráðskonu. Skólasveinar eldri minnast hennar, er lét sér annt um þá, er þeir, ung ir að árum mótuðust í skóla og á heimili að Hvanneyri. Vinir allir senda henni heillaóskir. Hlýhugur og vinátta sveipar góða konu á ævikvöldi. Einar Jónsson. Keppendur frá 10 félögum tóku þátt í HéraSsmóti Snæf. og Hnappad.sýslu Hástökk. m. 1. Kristin Sveinbj. dóttir E. 1,28 2. Þórhildur Magnúsdóttir Sn 1,25 3. Svala Lárusdóttir Sn. 1,25 Hið árlega héraðsmót Snæfells- Langstökk. ness- og Hnappadalssýslu var hald 1. Þórður Indriðason Þ. ið að Hofgörðum í Staðarsveit 20. 2. Kristján Torfason Sn. júlí s 1. Úrslif urðu sem hér segir: 3. Kristófer Jónasson T. 100 m lilaup. 1. Karl Torfason, Snæf. 2. Kristján Torfason Sn. 3. Jón Lárusson Snæf. 400 m hlaup. 1. Hannes Gunnarsson Sn. 2. Karl Torfason Sn. 3. Daníel Njálsson Þ. 1500 m lilaup. 1. Daníel Njálsson Þ. 2. Kristófer Valdimarsson T. 3. Guðmundur Jónasson Þ. 4x100 m boðhlaup. 1. Umf. Snæfell 2. Umf. Trausti 3. Umf. Þröstur sek- Hástökk. H>9 i, Helgi Haraldsson T. 11) 9 2. Þórður Indriðason Þ. 12) 0 3. Kristófer Jónasson T. sek. 59,3 60,0 62.9 mín. 4:40,6 5:00,4 5:01,8 sek. 52,6 52.9 56,2 Frímerki Þrístökk. 1. Þórður Indriðason Þ. 2. Hildim. Björnsson Sn. 3. Kristófer Jónasson T. Stangarstökk. 1. Þórður Indriðason T. 2. Ililmar Helgason í. M. 3. Daníel Njálsson Þ. Kúluvarp. 1. Jónatan Sveinsson V. 2. Erling Jóhannesson ÍM 3. Sigurður Sigurðsson Gr. Kringlukast. 1. Erling Jóhannesson ÍM HÓPFLUG ítala óskast keypt. Upp- 2. HelgrHaraldsson T í síma 19523. 3 Guðbjartur Knaran T Ymislegt LOFTPRESSUR. Stórar og litlar til leigu. Klöpp sf. Simi 24586. HVAR FÆST GOTT KAFFI, eins og menn vilja drekka, og me'ð því 4 stykki heimabaka'ðar kökur, fyr- ir kr. 10,00? — í Hreðavatnsskála. KONAN, sem bað um miða nr. 1646 í liappdrætti Framsóknai'flokksins er beðin að hafa samban dvi ðskrif stofu liappdrættisins, Frikirkju- vegi 7. VEITINGAVERÐ er mjög misjafnt. í Hreöavatnsskála kosta t. d. 4 brauðsneiðar, með góðu áleggi og kaffi eins og menn vilja drekka aðeins kr. 15,00. Þetta er nær því meðalmáltíð. Beriö þetta saman við verð á öðrum sumarveitinga- húsum. Spjótkast. 1. Jónatan Sveinsson V 2. Hildim. Björnssun Sn. 3. Einar Kristjánsson V Glíma. 1. Karl Ásgrímsson ÍM 2. Kjartan Eggertsson ÍM 3. Daníel Njálsson Þ. KONUR. 80 m liiaup. 1. Svandís Hallsdöttir E. 2. Elísabet Hallsdóttir E. 3. Kristín Sveinbj.dóttir E. m. 6.21 6,06 5,95 m. 1.70 1.65 1.65 m. 13,11 12,43 12,24 m. 3,20 3,10 3.00 m. 13,63 12.51 12,03 m. 40,32 34,73 33,16 m. 48.52 44.91 44,61 vinn. 3 4x100 m boðlilaup. 1. Umf. Eldiborg 2. Umf. Snæfell sek. 61,6 64,1 Bezta afrek mótsins var kúlu- varp Jónatans Sveinssonar og hlaut hann fyrir það bikar, sem forseti ÍSÍ gaf árið 1956. Einnig hlutu sérverðlaun fyrir 3 beztu affek samanlagt þau Þórð- ur Indriðason og Kristín Sólveig Sveintojörnsdóttir. Úmf. Snæfell í StyWíistoólmi varð stigahæst á mótinu með 52 stig, en næst kom Umf. Þröstur á Skógarströnd með 33 stig. Keppendur voru alls 54 frá 10 félögum. Mótsstjóri var Sigurður Helgason íþróttakennari í Stykkis- hólmi, en honum var í mótslok af- hent heiðursmerki Frjálsíþrótta- sambands íslands fyrir vel unnin störf i þágu frjálsíþrótta á íslandi. Á mótinu söfnuðust kr. 1080 í „Eyjólfssjóð". sek. 11,2 11.8 m. Langstökk. 1. Þórhildur Magnúsdóttir Sn 4,09 2. Karen Kristjánsdóttir Sn 4.01 3. Elin Jóhannesóóttir 'i'. 3,94 Aukin styrjaldar- hætta við Formósu NTB—Washington, 8. ágúst. Ut- anríkisráðuneytið í Wastoington biríi yfirlýsingu í gær og sakar *Pekingsljórnina um, ag auka á i styrjaldarhættu í A-Asíu. Er síð ! an rakið allítarlega, hversu k’omm únistar auki viðbúnað sinn á meg I inlandinu gegnf Formósu. Sé þar nú saman komið mikið liö flug véla, þar á meðal rússnesku vél arnar Mig 17 og 19. Bandarikin sendu íyrir nokkrum döguin 100 þrýsiiloftsfiugvélar til Formósu, en tekið var fram, að þær yrðu ekki afhentar Formósustjórn og bandarískir flugmenn myndu st.iórna toeiin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.