Tíminn - 20.08.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.08.1958, Blaðsíða 8
6 TIMIN N, miðvikudagiiin 20. ágúst 195fc Samþykktir fundar stjórna bænda- félaganna á Norður- og Austurlandi Stjórnir bændafélaganna á Norður- og Austurlandi efndu til sameiginlegs fundar miðvikudaginn 13. ágúst síðastliðinn til að ræða ýmis vandamál bændastéttarinnar. Til fundarins efndu Bændafélög Fljótsdalshéraðs, Eyfirðinga og Þingeyinga og sátu hann stjórnir félaganna. ■Ti <Fundurinn hófst meS því, að mælum til aðalfundar Stéttarsam formenn bændafélaganna tóku bands bænda, að láta gera at'hug hvér um sig til máls og flutlu un á því, hvort ekki sé tímabært, yfirlitsræður um störf félaganna að stofnaður verði lífeyrissjóður undanfarið og ræddu nokkuð þau fyrir alla bændur landsins. Virð verkefni, sem framundan væru. ist eðlilegt að sjóðurinn verði Fundarstjóri var kjörinn Jón Sig byggður upp á sama hátt og lífeyr urðsson, Yzta-Feili og ritari Bald issjóðir annarra starfshópa. ur Baldvinsson. Ýtarlogar umræð 4. Fundurinn telur réttlátt að ui* urðu um ýmis mál, en þessar allir íslenzkir rikisborgarar frá tillögur voru samþykktar á fund 16—67 ára hafi sömu réttindi og inum: skyldur gagnvart slysabótum, án i. Fundur stjórna bæhdafélag ullits til l)ess hvort þeir eru at- anna á N- og Ausiurlandi sam- vinnurekendur eða vinnuþiggjend Þýkkir að kjósa þriggja manna ur °S skorar á Alþingi og rikis nrfnd, einn úr hverju bændafé stjórn að breyta Almannatrygging lagi, til þess að athuga útreikning arlögum í það horf að svo megi & vérðlagsgrundvelli landbúnaðar . verða. ins Og þær regur sem um hann j Fundurinn telur algerlega ó- gtMa og afla í því sambandi gagna viðunandi það ástand, sem ríkt mcðal bænda og opinberra bja, hefir undanfarið varðandi innflutn til upph|fnga um búrekstur inS á varahlutum í landbúnaðar þeirra, er gilda sem rök fyrir vélar. Þetta ástand hefir þó ldrei uþþbiyggingu á réttiátri verolags verið verr en nú á þessu sumri, grundvelli. því heita má að engir varahlutir ' - ... , . , hafi verið fluttir inn það sem af r j er þessu an og standa þvi margar I vélar ónothæfar víðsvegar um Frá Bændafélagi Fljótsdalshér ]and Fundurinn skorar því á Stétt aðs: Jónas Pétursson^ Skriðu- arsamband bænda og Búnaðarfó lag íslands að beita áhrifum sín klaustri ,til vara: Sævar Sigbjarnar son, Rauðholti. Frá Bændafélagi Eyfirðinga: Jón G. Guðmann. Skarði. Frá Bændafélagi Þingey- inga: Þrándur Indriðason, Aðal- bóli. um til þess, að máli þessu verði komið í viðunandi horf. 6. Fundurinn skorar á Stéttar samband bænda1, að sjá til þess, að grunnkaup bænda í verðlags 2. Fundurinn skorar a stjórn grundvelli landbúnaðarins, verði Stéltarsambands bænda, að halda hækkað til fulls samræmdir við aðalfund sinn áður en gengið er þær iaunahækkanir sem orðið haf fhá samningum um verðlag á lahd j landinu á þessu ári. búfnaðarafurðum á komandi | Nokkur fleiri mál voru tekin til hausti, j umrægu en engar ályktanir gerð- '3. Fundurinn beinir þeim til- ar í þeim. Skrá um vinninga í vöruKappdrætti S. í. 6. S. í 8. flokki 1958 Greinaflokkur Páis Zóphóníassonar (Framhald af 6. slðu). hinna einstöku hluta þess. Þetta veit ég að nokkrir bændur eru farnir að gera, og vita nú hvaða áburð þeir þurfa að bera á ‘hinar einstöku skákir í túnum sínum. Síðustu sex dálkar skýrslunnar sýna hið sama, að Árnessýslan hef ir túnin í betri rækt, fær meira töðufall af 'ha. en hinar, og 1957 nær hún því hámarki, sem aldrei hefir áður náðst í heilli sýslu, að fá að meðaltali af öllum túnum sýslunnar 52 hesta af hektarnum. Hér er mark að keppa að fyrir bændur í öðrum sýslum. IV. Um allt land hafa hændur til skamms tíma slegið engjar misjafn lega góðar og það hafa þeir líka gert á svæði Búnaðarsambands Suðurlands og þar haft til þess betri ástæður en bændur viða ann ars staðar, þar’sem þeim hefir að verulegu leyti verið veittur styrk ur til framkvæmda á stærri áveit- um eða þær kostaðar af ríkinu. Það mætti því ætla, að þeir slægju mikið af áveitulöndum. Ég lieí ekki hirt um að fara lengra aftur í tímann en til ársins 1920 hvað útheyskapinn snertir, en skýrsla III sýnir hann og favernig faann hefir minnkað ár frá ári. Minnst hefir hann minnkað í VsSkaftafelIs sýslunni og þar fást enn 52 hestar fyrir hverja 100, er fengust 1920. Yfirleitt mun nú ekki vera slegið nema þær engjar, sem vcltækar eru með dráttarvéíasláttuvélum. Um þetta er ekkert að segja, þó gæti ég hugsað að menn afræktu engjarnar fullmikið sums staðar. Gæti trúað, að nokkuð af engja- löndunum, sem ekki eru slegnar, séu sláandi með hestasláttuvólum, og það mundi borga sig að gera það. Ekki er óg þó það lcunnugur, að ég þori um þetta að fullyrða, en biðja vildi ég bændur að at- liuga það. ís teppir siglingar við Grænlandsströnd Mikiil ís hefir undanfarið verið íyrir austursírönd Grænlands og siglingar teppzt af þem sökum. Þar hefir haldizt norðaustan átt, og á stöku stað nær ísbrciðan 180 sjó- mílur til hafs. Af þessum sökum hafa ýmis skip Græn 1 andsverz!uu- arinnar dönsku ekki komizt í ófangas'tað eða frosið inni. Ýmis skip liggja utan við ísbrúnina og bíða þess að veöráttan batni, og í Scoresbysund eru tvö .skip teppt, er ættu að vera á heimieið. Vonir standa til að ástandið batni á næst unni, ef vindur snýst lil suðurs cða vesturs og hrekur ís'inn til hafs. Eftirliti með hinum istepptu skipum er haldið uppi af flugvél- um. Leiðrétting III. Útheyskapur á starfssvæði Búnaðarsambands Súðurlands. Fyrstu tveir dálkarnir eiga við hestatölu o*g hlutfall í Árnessýslu. — Næstu tveir dálkar eru hestatala og hlutfall í Rangárvallasýslu og næsíu tveir 'hestatala og hlutfall í Vestur-Skaftafellssýslu. 1920—1924 196542 100 183607 100 50366 100 1925—1929 217131 110 182962 100 61417 102 1930—1934 162118 82 146766 80 41380 "82 1935—1939 171424 87 148386 81 44438 88 1940—1944 154713 79 144323 79 43004 .85 1945—1949 107004 54 109177 59 34837 69 1950 105082 53 106571 58 32557 65 1951 137285 70 134508 73 35807 71 1952 121425 62 98701 53 35357 71 1953 95964 49 97699 53 28Q72 56 1954 80675 41 88200 48 27512 55 1955 43365 22 47899 26 24901 49 1956 69658 35 67994 37 26019 52 1957 48581 24 62740 34 IV. Allur heyskapur á starfssvæði Búnaðarsambands Suðurlands. Fyrstu 3 dálkar.nir eru hestatala í sýslunum og næstu 3 hlutfallstala. 100.000,00 kr. 25483 25485 25677 25985 26196 nr. 25363 26279 26422 26436 26560 26739 50.000,00 kr. 26813 26830 26962 27026 27095 ■ nr. 934 27312 27384 27926 28355 28766 10.000,00 kr. 29182 29218 29221 29258 29333 4707 12416 18562 38212 41207 29793 29902 29907 29959 30054 45623 59864 60772 30175 30228 30352 30500 30617 5.000,00 kr. 30618 30636 30785 30802 •30828 2977 2986 9972 23030 27374 31004 31148 31296 31501 31934 27983 35242 35916 37455 52719 32041 32090 32263 32470 32521 56437 61257 61649 64527 32741 33182 33528 33647 33815 1.000,00 kr. 34623 34975 35003 35010 35074 2305 7933 8533 16650 24040 35216 35538 35941 35954 36364 24394 24510 25782 26519 26701 36734 36752 36854 37093 37126 32804 33535 34112 35358 36462 37424 37626 37706 38096 38197 37946 38568 41880 43796 44473 38272 38311 38863 38866 38872 44592 45524 47605 47956 48763 39191 39395 39506 39588 39654 49998 50255 511225 51752 53345 39843 39867 39930 40098 40141 54122 58083 63182 64380 64538 40178 40430 40978 41076 41610 500,00 kr. 41616 42044 42085 42228 42304 114 215 256 498 692 42499 42961 42975 43070 43377 745 958 1097 1202 1292 43719 44137 44144 44261 44396 1546 1678 2465 2495 2808 44463 44760 45155 45181 45487 2854 3093 3435 3473 3838 45521 45546 45616 45730 45898 4053 4061 4066 4269 4247 45929 45994 46074 46097 46163 4380 4476 4625 4913 5400 46171 46408 46515 46734 46806 5610 5770 5834 5848 5994 46903 46929 46967 47023 47359 6329 6338 6907 7144 7180 47398 47788 47808 47872 47877 7353 7441 7606 7661 7867 47961 48217 48410 48569 48682 7895 7958 8147 8183 8205 48780 48793 48812 48921 48978 8417 8645 8693 8850 9163 49065 49209 49473 49657 49864 9416 9644 9710 9916 9933 49892 49957 49981 50053 50184 11367 11369 11574 11781 11958 50337 50511 50728 51032 51159 12439 12686 12698 13083 13228 51406 51432 51638 51654 52164 13400 13926 14189 14217 14229 52353 52420 52450 52603 52613 14303 14426 14560 14988 15097 55119 55141 55166 55388 55550 15627 16108 16176 16380 16385 55763 55883 55929 55987 56136 16496 16932 17032 17253 17270 56584 56601 56705 56914 56934 17442 18013 18097 18256 18355 56981 57099 57224 57227 57319 18539 18610 18994 19043 19068 57565 57985 58128 58189 58482 19099 19154 19369 19379 19428 58694 58785 58791 58971 59061 19602 19746 19892 19895 20420 59197 59399 59564 59570 59616 20875 20902 20983 21015 21020 59922 60256 60300 60325 60609 21147 21448 21629 21652 21702 60616 60734 60853 60958 61771 21769 21846 21860 22293 22628 61885 61920 62134 62390 62640 22668 229902 23114 23215 23905 62826 62981 63134 63136 63338 23925 24080 24127 24335 24723 63499 63598 64017 64547 64694 24771 24779 24816 25197 25355 (Sett án ábyrgðar.) 1920—1924 265760 242949 66519 100 100 100 1925—1929 300234 251591 71620 113 104 108 1930—1934 251728 220876 65715 95 ■pi 99 1935—1939 269281 224546 71215 101 92 107 1940—1944 274413 233059 72630 103 96 109 1945—1949 278412 236867 72074 123 111 111 1950 331382 275401 74756 125 113 112 1951 310344 310344 73839 117 128. 111 1952 327713 270662 74015 123 111 111 1953 392034 331488 71282 147 136.. 107 1954 431867 359703 92656 162 148 139 1955 344142 285790 83356 129 118 125 1956 447374 358855 96709 168 148 145 1957 489275 408374 184 168 Skýrsla IV sýnir svo allan hey- skap og hvað 'hann hefir aukizt lilutfallslega í" hverri sýslu frá 1920 til 1956 og 1957. Þó að útheyskapurinn hafi minnkað mest í Árnessýslu og hverjir 100 hestar á árunum 1920 —1924 séu nú ekki orðnir nema 24, þá hefir hlutfallstala alls hey- skapar hækkað úr 100 i 184 árið 1957, en 168 árið 1956. f Rangár vallasýslu eru 100 hestarnir orðnir að 168 árið 1957 en 148 árið 1956. Aukning heildarheyskaparins í V- Skaftafellssýslu er lítið minni en «1 í Rangárvallasýslu eða 145 fyrir árið 1956, en heys’kfepur 1957 ligg- ur ekki fyrir sem áður er sagt. Eins og skýrsla IV ber greinilega með sér gerir töðuáúkinn lcngi vel ekki betur en vega á móti því sem útheyskapurinn minnkar og geng- ur svo allt fram undir 1950 í Ár- nes- og Rangárvallásýslunni, en V-Skaftfellingar vinna hægara en líka jafnara á og heymagnið hefir aukizt jafnt og þétt, -þó að minna só hin síðari ár en í hinum sýslun um. f frétt af kosningum til kirkju- þings er birtist í mið'vikudags- blaði urðu -þau mistök að niður féll málsgr.ein um ■ kosningar' t'il 2. kjördæmis; Hún var sém hér segir: 2. kjördæmi: Greidd voru 94 atkv. Kosinn var. Steingrimur Benediktsson,. Vestmannaeyjum, með 29 atkv. (Ólafur Bjarnason Brautarholti, hlaut 28 atkv.) og fyrsti varamaður Jóhanna Vigfús- dóttir, Munaðai-hóli, með 22 atkv. Annar varamaður var koginn Kristján Bjarnason, Stykkishólmi. F. I. tekur að sér inn- anlandsflug á Grænl. Sem kunnugt er, hafa flugvélar Flugfélags Islands annast nliklá flutninga til og frá Grænlandi á undanförnum árum og eru flug menn fólagsins orðnir vel kunn ugir stað'há.ttum við hina ýmsu flugvelli þar. Nú hefir félagið í fyrsta sinn lekið að sér Ieiguflug innanlánds á Grænlandi, eða nánai- tiltekið niilli Syöri-Straumfjarðar, sem er á vesturstöndinni. og Ikateq, ‘sem er á austurstönd landsins. Leiguflug þessi eru farin á veg um Bandaríkjahers, en samningar um þau fóru fram í New York og er Birgir Þórhallsson, yfirmaður millilandaflugs Flugfélags íslands nýkominn heim frá undirritun þeirra. Fyrsta flugið milli Syðri-Straum fjarðar og Ikateq, var farið fyrir nokkrum dögum og það næstá yerð ur á morgun. Fyrst um sinn, eða til 1. nóv embcr, verða flugferðir milli .þess ara staða á hverjum sunnudegi. Vinnið ötullega að útbreiðslu TIMANS Háspennulínur yfir Dýraf jörð og Árn- arfjörð - Spennistöð í Onundarfirði Mjólkárvirkjun aíi taka til starfa, straum hefir þegar verií hleypt á Hnu til Þingeyrar Mikið hefii' verið unnið að raflínulögnum á Vestfjörðum í sumar sem að líkum lætur, þar sem Mjólkárvirkjun er í þann veginn að taka til starfa. Er rúmur hálfur máhuður síðan vélar virkjunarinnar voru settar af stað, og hefir t. d. Þingeyri fengið þaðan rafmagn síðasta hálfan mánuðinn. HáspennuMnan er nú komin norð í'afslrengur yfir Dýrafjörð innan ur í botn Önundarfjarðar, og er •* T,-■ ... , . _ verið að byggja þar stóra spenni- ° 'V iagtu la 'iamnesi stöð í rnynni Breiðadals. Þaðan þvert yfir fjörðinn. verður lögð lína til Flateyrar, sem er 7 km. vegur og þar verður síðar tekin Mna sem lögð verður um innanverðan Önundarfjörð. Þaðan mun og liggja lína yfir í Súganda- fj-örð. Búið er að leggja háspenntan særafstreng yfir Arnarfjörð frá Tjaldanesi suðvestur yfir fjörðinn í land utan við Bíldudal. Einnig. hefir verið lagður háspenntur 6æ- Hús i smíöuffit «wm irw Itinan Ios«aen*run>- «amli HoyhlaviKur. hniBa- •tYSElum vI6 me6 hlinim tvcmultoJUImllttflkk vniimiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiimiiiiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimimfii ££ c | Gerist áskrifendur | að TÍMANUM I Áskriftasími 1-23-23 nuuiuiuiuuB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.