Tíminn - 20.08.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.08.1958, Blaðsíða 11
í í MI N N, niiðvikndaginn 20. ágúst 1958. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Ve'ðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Við vinnuna" Tónleikar af pl. 15.001 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25" Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Ópemlög. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. . 20.30 Tónleikar: „Andstæður", tón- verk fyrir fiðlu, klarinettu og píanó eftir Béla Bartók. 20.50 Erindi: Pólski presturinn Kop- ernikus höfundur hugsunar og heimsmyndar vorra tima. 1.10 Samsöngur: „GoLden Gate“kvart ettinn syngur negi’asálma. 1.30 Kímnissaga vikunnar: „Ósigur ítalska loftflotans í Reykiavík 1033“ eftir Haildór Kiljan . Laxness. 22.00 Fréttir og-veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan „Nœturvörður" eft ir John Dickson Canr. 22.30 Á dansskónum: Jan Moravek og hljómsveit hans leika. Söng vari: Alfreð Clausen, Fjölskyldan á leið í sumarleyfið. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni". 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Harmóníka. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fíréttir. 20.30 „Byssa og Svaði", ferðaþáttur að norðan. Sigurður Jónsson frá Brún. 20.50 Tónieikar (plötur). Sónata í a- moll fyrir selló og píanó eftir Schubert. 21.10 Upplestur: Gunnar Dal skáld les úr þýðingu sinni ú „Spá- manninum". 21.30 Tónleikar: Kór og hljómsveit Rauða hersins syngur og leikur 21.45 Samtalsþáttur: Störf sveitaæsk- unnar fyrr og nú. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Næturvörður" eftir John Dickson Carr. 22.30 Lög af léttu tagi (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Kennaratalið. í undirbúningi er útgáfa 4. bindis ritsins Kennaratal' ó íslandi, en í því verða æviágrip kennarar, sem eiga M, N, O, Ó, P og S að upphafsstöf- um. Allir þeir kennarar, sem eiga að vera í þessu bindi, eru beðnir að senda nú þegar æviágrip sín, viðbæt- ur og aðrar upplýsingar. í Kennara- talinu eiga að vera æviágrip allra kennara í öllum skóium iandsins, hverju nafni sem þeir nefnast. Fólk er beðið að láta nefndinni í té upp- iýsingar um kennarar, sem það telur að eigi að vera í ritinu. — Þeir kenn arar 4. bindis, som hafa fengið send afrit af æviágripi sínu, eru alveg sér staklega beðnir að endursenda það nú þegar, með nauðsynlegum breyt- ingum og leiðréttingum. Bregðist fljótt og vel við og flýtið fyrir því að 4. bindi Kennaratalsins komizt sem allra fyrst út. u W.V.V.V.'.V.W.V.V.V^AV.V/.V.W.V.V.W.V.VWVIUV OENNi DÆMALAUS Nýlyega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Svanhildur Guðbrandsdóttir, Tröð í Kolbeisstaðahreppi og Magnús Halldórsson mjólkurbílstjóri Borgar- nesi. I Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Inga Leifsdóttir skrifstofu- mær og Gísli Sigurjónsson prent- nemi í prentsmiðjunni Eddu hf. i ' Flugfélag Islands hf. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Egilsstaða, Hellu, Hornafjarð- ar, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Vestmannaeýja og Þórshafnar. Á morgun til Akureyrar, Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á leið frá Bergen til Kaup mannahafnar. Esja er væntanleg íil Akureyrar í kvöld á vesturleið. — Herðuhreið er í Reykjavík. Skjald- breið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan frá Akureyri. Þyrill er væntanlegur til' Reykjavíkur í kvöld frá Eyjafjarðarhöfnum. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. — Halló Tommi, komdu hingað yfir með allt ónýta draslið þitt. Pabbi er að gera við núna. Kennaratal á Hafnarflrði. Islandi, Pósthólm 2. Listamannaklúbburinn verður í baðstofu Naustsins í kvöld. Norski rithöfundurinn Agnar Mykle væntanlegur gestur. Til gamans 677 Lárétt: 1, áræðin,.6. honú, 8. í smiðju 10. segja _írá, 12, félag (skammst.), 13. reim; 14. bíása, 16. skinn (þf), 17. Gelt,. 19. dufla. Lóðrétt: 2. hátíð, 3. drykkur, 4. kven mannsnafn, 5. hossa, .7. þreyfari, í). kong, 11. kyenmannsnafn (stytt), 15. síða, 16. eid, 18. bókstafur. ILausn á krossgátu nr. 676. Lárétt; 1. skufs, 6. ána, 8. orm, 10. ger, 12. FÓ, 13. VY, 14. raf, 16. mat, 17. æki, 19. hroði. LóSrétt: 2. kóm, 3. un, 4. fag, 5. kofri, 7. bryti, 9. róa, 11. Eva, 15. fær, 16. mið, 18. KO. — Nú kemur það, 1 og 2 og . 3. Árbæjarsafnið er opið kl. 14—18 alla daga nema mánudaga. Náttúrugripasafnið. Opið á sunnu- dögum kl. 13,30—15, þriðjudögura og fimmtuúögum kl. 1,30 til 3,30. Þjóðminjasafnlð opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A. Út- lánadeiid opin alla virka daga kl 14—22, nema laugardaga kl. 13— 16. Lesstofa opin alla vh-ka dagt kl. 10—12 og 13—22, nema laugar- daga.ki. 10—12 og 13—16. 100 gulikrónur = 7SS.«ft papplrkv l Sterlingspund 1 BandaríkjadoUarkí 1 Kanadadollar 100 danskar krónur 100 norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 finnsk mörk 1000 franskir frangar 100 belgiskir frankar 100 svissneskir frankjur 100 tékkneskar krónur 100 vestur-þýzk mörk 1000 Lírui 100 GyllinJ Ws Frá ríkisráðsritara. Á ríkisráðsfundi í dag veitti forstti íslands Brynleifi Steingrímssyni. hér aðslækni í Kirkjubæjarklaustri lausn frá embætti samkvæmt eigin ósk frá 1. september 1958 að tel'ja. Miðvikudagur 20. ágúst Bernharður ábóti. 232. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 18,19. Árdegisflæði kl. 9,57. Auglýsið í Tímanum Næturvarzla er í Vesturbæjar Apóteki. Bjarni M. Gíslason heiðraður Bjarni M. Gíslason, rithöfundur, var nýlega sæmdur heiðursmerki, ridd- arakrossi hinnar íslenzku fáikaorðu, og afhenti Stefán Jóhann Stefánsson, sendiherra, honum heiðursmerkið í íslenzka sendiráðinu í Höfn. Var þessi mynd tekin við það tækifæri. Heiður þennan hlýtur Bjarnl fyrir kynningu á íslenzkum málum í ræðu og riti á Norðurlöndum og ekkl sízt fyrir málsvörn hans í handritamálinu. Myndasagan Eiríkur *frtr HÁrtl G. KRÍSSK •f. SIGPRKD PtTEMIH áfik__i 21. dagur Ragnar drepur tittlinga- framan í Eirik, sem skUur strax að hanp. er að leika, Sveinn skilur ekkert og ræðst fram me& br.ugðnu':sv0rði en hann er fljót- lega. ofqrliði.bQrinn. og afyopnaður. Stríðsmenn Ialah ganga nú fram. „Höfðingi vor mun verða ánægður með starf þitt“, segir foringi þeirra. „Þessir óþokkar munu deyja við píslarstaur- inn!“ * *' i-' ~‘ ,"VVV vw - J r-S*- í Haltu þér sainan segir Ragnar. Þessir menn erú mínir fangar en ekki Ialahs. Eg hjálpa hohum þegar mér snist, aðeins þegar mér snist. Burt með lúkum- ar annars

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.