Tíminn - 20.08.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.08.1958, Blaðsíða 7
TÍMINN, miðvikudaginn 20. ágúst 1958. 7 Heimilí þeirra í Höfn sem íslenzkt stuðlaberg á grænni grund Danmerkur „Vegna Steinunnar og ÞórSar Jónssonar hefir lengi veriS til ísland í Kaup- mannahöfn. Heimili þeirra hefir verið sem íslenzkt stuðfaberg á grænni grund Danmerkur". Eitthvað þessu lík voru orðin, sem mennta- máiaráðherra mælti, er hann bauð þau velkomin til sín, frú Steinunni Ölafsdótt- ur Jónsson, hjúkrunarkonu og Þórð Jónsson, yfirtollvörð, og munu margir hafa reynt sannmæli þeirra orða. — Ja —■ eins og. hvað ætti é'g að segja! Ekkert hef ég gert annag en vera til, sagði frú Steinunn, er ég bað hana um viðtaí, og brósti svo að æskusvip- ur léfc um andiit hennar, hinnar hvítiiærðu, höfðinglegu' konu. Ég maldaði í móinn — taldi að svo margir straumar hefðu lei'kið um hana í Iífinu, að ýmislegt frétt- næmt mætti þaðan segja og að lokum samdist svo með okkur, að hún segði mér nokkuð af æsku sinni og hjúkrunarnámi. — Mér finnst, að í Kaupmanna höfn hafi ég haft starf að vinna, en um það er ó'stæðulaust að tala, seg’ir hún og frá því verður henni ekki haggað, er við hittumst heinva hjfá frú Victoríu Blöndal, en þar dvelja þau hjónin þenn- an iS'Uimartíma, sem þau verja til að hitta fjölmiarga vini sína hér- lenda. Frú Sigrííur Thorlacius ræftir vi<S Steinunni Jónsson, hjúkrunarkonu í Kaupmannahöfn svifum Halldór Æskuárin — Hvar ei'gum við þá að byrja? K'ainnski á því þegar ég fædtíist? Ónei, óþarft er það. Ég missti Sæmund afsökunar móður mína tveggja ára gömul og framhleypni minni. var á MTfgerð'um flækingi milli Sæmundur setningu hennar fólks næstu árin. Ég var gleymi aldrei, og klappaði á öxl- mér nema fyrst tifá ömmu minni, Ses'selíu hia á mér um l'eið. — Það þarf kjst:~ ■ Þó'i’ðardóttur, en hún hafði svo ekki að biðja afsökunar, mér lízt ofit (sjtúMinga fyrir Schierbeck vel a þessa stúlku. Og næs'ta dag landtekni, að henni var ómögu- var e= komin á spítaiann. — Hve lengi voruð þér þar? — Ég var þar hátt á fjórða ár. Þá var Kristín Hallgrímsdóttir þar hjúkrunarkona og hivn kenndi mér. En ekki var ég búin að vera í Laugarnesi nema hálft ár, þegar Kristín f'ór og þá tók ég við og bað mund Björnsson, landlækni, sem þessari vildi fá mig sem forstöðukonu til að byrja með, sagði hann alltaf þegar ég vildi ekki ganga að þessum kostakjörum og spurði hann hvað gert yrði, ef ég ekki tæki stöðuna, kvaðst hann mundi fá danska hjúkrunarkonu. — Og haldið þér, að þér fáið danska hjúkrunarkonu fyrir 200 króna laun á ári? spurði ég. — Nei, svaraðí land'læknir, við yrðum vafalaust að horga benni meira. Einkahjúkrun Þá ræddi ég málið ekki framar og þetta varð til þess, að ég sigldi aftur til Kaupmannahafnar. Þar fékk ég strax atvinnu á sjúkra húsi, en ég reyndi líka einkahjúkr un til að kynnast sem flestu. Já, það var áður en ég gifti mig, en ég mátti ekki vera að því að gifta mig fyrr en ég var orðin svo gömul — alltaf kölluðu störfin að. Mér féll ekki að vera við einka- hjúkrun. Það var ekki nema ríka fólkið, sem hafði efni á slíku. — Og svo fékk ég öðrum slörfum að sinna og finnst ég enn hafa starf að vinna í Kaupmannahöfn, sem ég vil reyna að gegna meðan ég stend uppi, en um það er á'stæðulaust að ræða, segir frú Steinunn ákveðin, og eftir það þori ég ekki að bregða penna á blað, þó að við spjöllum margt það, sem mig hefði langað að láta fljóta með. Frú Steinunn hefir 'iaft kynni af ótalimiörgum íslend- 'ngum, sem dvalizt hafa lengur eða skernur í Danmörku, .og lik- lega ekki sízt þeim, sem liðsinnis hafa þurft á einn eða annan hátt. í samtalinu minnist hún m.a. á þá fágætu alúð, sem, frú Georgía 3jörnsson, fyrrverandi forsetafrú, 'iafi ætíð sýnt þeim, sem erfitt ittu þau ár, sem hún var sendi- herrafrú í Danmörku, og bermjög i'aman kynnum okkar af þeirri öðlingskonu. Þá stund, sem við frú Steinunn 1 höfum setið og spjallað saman, hefir hvað eftir annað verið knúð dyra — fólk hefir komið og sagt að það mætti til með að taka í hendur þeirra hjóna, áður en þau hverfa aftur lieim lil Kaup- mannahafnar. Þau eru vafalaust mörg og hlý handtökin, sem hér að á Þá sagði að spítalanum. En sá var hæng- hafa heilsað þeim og verma leng sem ég urinn á, að hann vildi ekki borga ur en meðan hönd mætir hendi. 200 krónur á ári — Sigríður Thorlacíus. —• I-—1 * legt aið hafa annan eins fjörkálf og tmig til lengdar. Svo þegar ég var sex ára, þá bauðst afi minn, Hjörtur Eyvindsson í Austurhlíð, og seinni kona hans, Guðr-ún Magnúsdóttir, til þ.ess að taka mig og tt'rá iþerm degi, að ég var tekin Ferðamannastraum- ur tiS Danmerkur meiri en nokkru sinni fyrr frá ömrnu minni, hef ég verið gangínum, en spítalanum var sjálfsteeð m'anneskja. Mér varð skipt í karla- og kvennagang. munaðarleysi mitt snemma ljóst . — Hve margir holdsveikissjúk- og var ekki nema fimm ára þeg- lin8ar veru Þá á spítalanum? ar ég fór einförum af harmi yfir Þeir vor,u á milli 65 og 70 því, að eiga ekki móður. Þá alls’ voru ákaflega mikið veikir, hevrði ég krakkana í kring um Því margir höfðu fengið svo illa mig toalla á m'ömmii' þegar eitt- m«0fer» að'ur en þeir komust á . . . hvað amaði að, og það var sárt spítalanm Þeir höfðu víða iVerið jstu þraatm «m,. «* Þegar er straumfirði á Grænlandi. Verkið að vita, að mínu kalli gat engin emangraðir í utikofum eftir að ohætt að segja að meiri votviðn farið var að upplýsa fólk um, að hafa sjaldnast verið i manna mmn Kaupmannahöfn, 6/8 1958. Sumarið í Danmörku í ár hefir verið eitt hið rigningasamasla Síð- móðir svarað. Hjá afa mínum var ég til tólf ára aldurs, en eftir að ég flór það- an reyndi ég að koma mér áfram eins O'g ég bezt gat og var þá búin að ákveða, að ég vildi verða hjúkrunarkona. Ég vissi ekkert hvernig ég átti að fara að því — vissi ekki, að til þes's þyrfti ýmis- legt að læra, heldur hélt óg, að ég gæti blátt áfram starfað við það að hjúkra s.júkum. Hér var þá ekkert sjúkrahúsi og þaðan af síður farið að kenna hjúkrun. Móðiu'bræ'ður mínir voru alveg mótsnúnir þésSúm áfbrmum mín- um, sögðu að éjg váeri alltof iíf- leg tiil að vera nálægt sjúklingum, al'lt annað væri mér nær að reyna að gera. holdsveiki væri smitandi. um. Þetta hefir þó ekki orðið land hófst fyrir rúmum mánuði síðan. Danmörk er orðin fremsta ferða Fór til Hafnar Þau h.jónin Sæmundur Bjarn- héðinsson og kona hans voru mér eins og beztu foreldrar allan þann tí'ma, sem ég var í Laugarnesi. búnaði til tjóns, uppskeruhorfur niannaland Norður-Evrópu. Tölur eru mjög góðar, og má jafnvel bú- Sýna, að Danmörk hefir á þessu ast,við metuppskeru, 1,8 milljarðar króna að verðmæti. Stór vörusýning og kaupstefna hefir nú verið optfuð í Fredericia, Þegar é-g var’ búin að vera þar í og ;er það 48 danska kaupstefnan. honum ^^4!» ma^ón^toóna sem eru þnoju hæstu „útflutnings sviði náð til jafns við Sviss og Ítalíu og er komin fram úr Frakk- landi og Spáni. Ferðamannastraum urinn i fyrra varð meiri en nokkru sinni fyrr, og gjaldeyristekjur af þrjá imánuði fór frú Bjarnhéðins- I ár er aðalefni kaupstefnunnar son að kenna mér dönsku og lét danskur iðnaður og þýðing hans mig l'esa hjúkrunarfræði á því fyrir þjóðfélagið. Þar er m. a. máli. Það var algerlega þeirra skýrt frá því að danskur iðnaður ^^rtekjhilTður tífaldazt Talið verk, að ég fór til Danmcrkur til greiði arlega 3 5 milljarða i laun að ferðamannastraumurinn í náms, þau sögðu, að ég ætti ekki og 315.000 verkamenn og aðrir að eyða 'lengri tíma á holds'veikra starfsmenn vinni að iðhaði. Dansk spítalanum. Svo fór ég fil Kaup- ur iðnaðarútflutnmgur er nú 3,5 JarS króna. mannahafnar og var þar á veg- milljarðar að verðmæti árlega. um hjúkrunarkvennafélagsins Ennfremur er frá þvi- skýrt, að iðn danska. Bjó ég ókeypis í húsi, sem aðarframleiðsla Dana sé verð 14,5 félagið átti og komst strax að á milljarða á ári og leggi þar með en auðvitað stærst framlag til þjóðarteknanna. tekjur“ Dana, næst landbúnaði og iðnaði. Á síðu'stu 12 árum hefir cr, ár verði enn meiri en fyrr, og tekj- urnar fara upp fyrir hálfan mill- ,c . ' Komm.unehospitalet, Hjúkrunarkona vann ég þar kauplaust. Eftir ár í Kaupmannahöfn er fjórða Árið 1898 #ár svo stofnaður tók ég próf og fékk mitt merki stærsta lofthöfn Vestur-Evrópu, og holdsveikraspi'ta-Linn i: Laugarnesi '°§ upptöku-í. hjúkrunarkvennafé- hjá S.A.S. starfa nú 12.000 manns. og Iþá heyrði ég taiað um, að þar lagið. Held ég, að ég hafi verið Þar af starfa 2453 við útlandaflug, sern féfck væn starfandi: hitíkrunarkona. fyrsti Islendingurinn. Einn dag -stóð-.<ég og var að tala. þau réydndi. við Halldór móðurbróður minn,; Eftir það var mér boðin staða þegar ég s'á- Sæmirad jBjarn'héðins við 'Franska spítalann hér í Reykja son,lækni, koma riðandi niður vík og mikið varð ég fegin að götu á S'kj'óna.v-siimiiii, Ég stö’kk komast aftur heim til ísl'ands. út í veg fyrir hann. og' bað hann 1 að tala vi0 mig, , .Ég vil verða Danmörku tók geðveikraspítalinn geta þes spurði hann. — Ég vil verða á Kleppi 3734 í Sviþjóð, 1345 í Noregi og 2.344 í Danmörku. Á Norðurlönd unum þremur er það ails staðar sameiginlegt að flestir starfsmemi eru í tæknilegum deildum, síðan við flugstöðvarnar og í söludeild- Vöruumsetning Grænlands vex jafnt og þétt. Samkvæmt upplýs- ingum, er birtar hafa verið, nam útflutningurinn 1957 63 milljónum króna til móts við 44 milljónir 1956. Innflutningur vex einnig. 1957. var flutt inn fyrir 91 milljón króna móts við 78 milljónir árið áður. Bæði þessi ár hefir innflutn ingur til Grænlands þannig numið meira en útflutningur. Árið 1957 var jafnvægi í við- skiptum Færeyja við útlönd, fhitt inn og út fyrir um það bil 91 milljón króna. Árið áður nam inn- Árið eftir að ég kom heim frá unum. 1 sambandi við S.A.S. má . „„ . að nú hefir verið tekið flutnln§ur 99 nnlljonum en utflutn tii istarfa. Ég átti þá til starfa af fulium krafti við að in“ui 011 lon lona' lijúkrunarkona, svaraði ég. I þeim1 oftar en einu sinni tal við Guð- reisa ílugvallarhótel i Syðra Geir Aðils. A víðavangi SkrafiS um „forréttindin" Jlbl. er öðru hvoru að ympra á því, að Franisóknarmeiin liafi skapað sér einhver „---for réttindi í skjóli ranglátrar kjör dæmaskipunar", eins og því þókn ast að orða það. Er helzt nð skilja á Moigganum, að Fraiö sóknarflokkurinn hafi átt öðrum flokkum meiri þátt í að móta þá kjördæmaskipun, sem nú er í gildi á landi liér. Hvag er að heyra þetta? Áreiðanlega eru þetta ný vísindi fyrir íslendinga, jafnt lesendur Mbl. sem aðra. Hingað til hafa menn haft það fyrir satt, að enginn stjórnmála flokkur eigi minni „sök“ á- nú- giUlandi kjördæmaskipun' en Framsóknarflokkurinn. Það‘ er líka svo að sjá, að Mogganum hafi orðið eitthvað bumbult af þessum ósannindum, — og þá, má nú eitthvað ganga á, — því, bann segir sílar: „Framsóknarfliokk urinn hefir aldrei fenigizt ,til þess að bera fram neinar heilleg ar tillögur um kjördæmaskipuu“. Ilvernig má það nú vera a® flokk ur, sem engar tillögur liefir 'flutt eigi sök á núverandi skipan þess ara mála? ;. Sígur á ógæfuhlið Þó'tt Mbl. sé óánægt með kjör dæinaskipunina, þarf ekki und an því að kvarta, að engar breyt ingar hafi á lienni verið gerðar á umliðnum árum. Það er nú öðru nær. Árin 1933—1934 fór fram gaigngerð breyting á henni og góð, mun Mbl. hafa þótt', þá a. m. k. Enn var henni svo breytt 1942. Þaff. er rétt, að Framsókn armenn stóðu ekki að þessum bryetingum. En ihverju skipti það? Aðrir stjórmnálaflokkar höfðu nægilegt bolmagn til þess að ráða því hvað gert var og þeir gerðu það. Ábendingar Framsóknarmanna voru að engu hafðar. Sjálfstæðismenn voru yf ir sig hrifnir af þessu meistara stykki. Þá, sem muna eftir fram boffisfundunum 1942, 'rámar kannski í, að á íhaldinu var helzt: svo að heyra, að nú væri loksins Iiámarki réttlætisins náðl Það bjóst nefnilega við, að þingmönn um þess myndi stórfjölga vié breytinguna og hafði þá: í liuga „steiktu gæsirnar“. Hér fór þó nokkuð á aÖra leið. Að vísu fengu Sjálfstæðismenn fleiri þingmenn en áður en þó færri en þeir áttu von á. „Steiktu gæs irnar“ reyndus’t rýrari en ráð hafði verið fyrir gert. Og nú er svo komið, að Sjálfstæðismenn eu með fátt óánægðari en þá kjördæmaskipun, seni þeir áttu sjálfir megin þátt í að mynda. Hver er tillagan? Auðvitað er það fjarstæffia, affi tala uni að einhverjum einum flokki séu sköpuð einhver for- réttindi í skjóli kjördæmaskipun ar. Ef um forréttindi er hæigt að tala í þessum efnum, þá eru þau hjá íbúum vissra landshluta. Það er rétt, að dreifbýlið hefir færri alkvæði á bak við hvern þingmann en þóttbýlifi Deila má um hitt, hversu mikil for- réttindi það eru. Þótt þegnaruir kjósi þingmenn til öess aff. tryggja sér áhrif á löggjafarsam komu þjóðarinnar, þá -r liægt að liafa áhrif þar með fleira móti. Alþingi situr í Reykjavík og það veitir íbúum liöluðstaðar ins og þéttbýlinu kringi m Faxa- flóa óunideilanlega aðsiöðu til þess að hafa hönd í > agga um inótun mála þar, unúiam aðra landsmenn. Því skyloi heldur ckki gleymt í þessu sain: andi, affi allir flokkar liafa söu i aðstöðu til þess affi keppa un ili kjós enda í dreifbýlinu u;; er því einnig af þeirri ásiærfa, öfug- nteli aS tala uin forn ; ; idi eins flokks. En meðnl annárra > rf : Hverj ar breytingar vill bh tsstæðis- floltkuri, :' gera á kjcrnn inaskip uninni?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.