Tíminn - 21.08.1958, Blaðsíða 2
T í M I N N, finuntudaginn 21. ágúst 1958.
Bretar munu framkvæma Kýpur-áætl
unina þrátt fyrir andstcðu Grikkja
VilSbragtSa tyrknesku stjórnarinnar beíií meS
eftirvæntingu í London
NTB-London, 20. ágúst. — Fréttir frá London 1 dag henna,
að Bretar séu fastákveðnir í að framkvæma sjö ára áætlun
sína um stjórnskipan Kýpur, þrátt fyrir að Grikkir hafa hafn-
að tillögum um málið af hendi brezku stjórnarinnar.
Sagt er, að ekkert sé í bréfi
Xaramanlis forsætisráðherra til
Macmillans', sem gefið geti ástæðu
lil að ætla, að grís'ka stjórnin sé
ekki sama sinnis og Bretar um að
vilja koma í veg fyrir vopnavið-
skipti og hermdarverk á eyjunni.
Stjórnmálamenn í London telja
áilestir, að ef Tyrkir neiti á sama
Mtt og Grikkir að útnefna fulltrúa
sinn til sámstarfs við Foot lands-
stjóra við að undirbúa kosningar
á Kýpur, muni brezka stjórnin sjálf
iitnefna tvo fulltrúa til að vinna
sneð landsstjóranum og bera þá
ábyrgð, sem annars hefði fa'llið á
fulltrúa ríkisstjórna Grikklands og
Tyrklands. Eitt af verkefnum þess
ara fulltrúa verður að sjá svo til,
að engin löggjöf verði sett í fram-
kvæmd, er vilhtill sé öðru hvoru
þjóðarbrotinu.
Tals'maður brezka utanríkisráðu
neytisins neitaði í da'g að leggja
á nokkurn hátt út af bréfi Kara-
manlis tii Macmillans. Hann sagð!
aðeins, að bréfið væri í athugun
í utanríkisráðuneytinu. Stjórnmála
menn í London bíða með eftirvænt-
ingu eftir viðbrögðum Tyrkja við
áætlun Breta. Búizt er við svari
frá þeim þá og þegar. Stjórnmála-
fréltamenn í London telja, að
Menderes muni varla visa áætlun-
inni á bug, heldur viðurkenna gildi
hennar í aðalatriðum. Þó muni
Tyrkir hafa ýmsar undanfærslur
um samstarf við Breta við að koma
henni í framkvæmd.
Skriðufall
, (Frambald af 1. síðu)
u.m þorpum varð fóik að hafast við
á efri hæðurn húsa vegraa þess að
það flæddi inn á neðri hæðina.
Vegir lokuðust og samgöngur
^stöðvuðust víða. Mikill fjöldi hús-
' dýx-a drukknaði og tjón er gifur-
legt á uppskeru. Flóðin eru talin
hin alvarlegustu á þessum slóðum
síðan fyrir sex árum, er 36 menn
létu lífið af völdum vatnagangs á
þessum slóðum. Flóðin voru farin
að sjatna í Bretlandi í dag.
Enn er tilkynnt um flóð í
Ástralíu og í Viktoríuíylki hefir
Murray-fljótið stigið yfir bakka
sina. Eru þar hundruð íbúðarhúsa
orðin einangruð vegna vatnagangs.
Eldingar valda manntjóni.
Þrumuveður hefir gengið yfir
Ves'tur-Þýzkaland i dag og hafa
margir látið lífið af völdum eld-
inga. í héraðinu kringum Ham-
borg kviknaði viða í húsum.
Mykle
Alþjóðlega kjarnorkumálaskrifstof-
an vill annast framkvæmd eftirlits
Hefir þegar á sínum vegum eftirlitskerfi til aft
hindra notkun geislavirkra efna í hernaðarskyni
NTB—Vínarborg 20. ágúst. Alþjóð
íega kjarnorkumálaskrifstofan, er
iiefir aðalaðsetur í Vínarborg hef
ir tilkynnt, að hún sé fús að taka
að sér það verkefni að sjá um
eftirlit með hugsanlegu banni við
tilraunum með kjarnorkuvopn. Á
bað er - bent, að stofnunin hefir
begar eftirlitskerfi, serii komið var
upþ til að fylgjast með, að þau
margvíslegu efni, sem skrifstofan
sér um úthlut'un á, þar á meðal
geislavirk efni, séu ekki notuð í
hernaðarlegum tilgangi. Segir í
tilkynningu frá stofnunni, að
þetta kerfi mégi fæi-a út. Jafn-
framt þéssu er undirstrikað, að
kínverska alþýðulýðveldið vei’ði
að vera aðili að alþjóðlegri sam
þykkt um bann við kjarnoi-ku-
vopnatilraunum. Alþjóðlegá kjarn
orkumálaskrifstofan var stofnuð í
fyrra til að stuðla að friðsamlegri
notkun kjarnorkunnar. í næsta
mánuði verður haldin bin árlegá
ráðstefna um kjarnoi-kumál á veg
um þessarar Stofnunar.
Tvö námskeið fyrir
kennara og söngstj.
iSöngkennarafélag ísl. og Fræðslu
málaskrifstofan hafa ákveðið að
halda tvö námskeið fyrir kennara
og söngstjóra í næsta mánuði,
hið fyrra verður á Akureyri og
hefst 1. september n. k. Samaband
norðlenzkra kennara er einnig að
ili að því námskeiði. Síðava nám
skeiðið hefst í ReRykjavík 10.
september n. k.
Aðalkennari á báðum námskeið
unum verður Jóhann Tryggvason,
tónlistarkennaiú frá London. Ing
ólfur Guðbrandsson, söngnáms-
stjóri mun leiðbeina um raddþjálf
un barna. Kennslan er ókeypis.
Umsóknir sendist Fi'æðslumála
skrifstofunni, sem veitir nánari
upplýsingar.
EvrópumeistaramótiíJ
tFramhald af 12. alðuj.
800 m. hlanpið.
Þetta hlaup varð hálfgert
..skandalhlaup“ og sagði Norðmað
xrinn Boysen, að hann hefði aldrei
!ent í slíku fyi-r, Keppendur börð
isl um að ná forustunni á beygj
xnni og var þá neitt alira bragða.
Tveir keppendur voru dæmdir úr
leik vegna hrindinga.
Úrslit í fyrri riðlinum urðu
þessi, en fjórir fyrstu komust
i úrsliíahlaupið, sem fer fram í
dag.
I. Johnson, Englandi 1:48.8
.!. Werfhli, Sviss 1:49.0
íi. Markowski, Póllandi 1:49.1
4. .Missalla, Þýzkalandi 1:49.2
!i. Opacs, Ungverjalandi 1:49.2
O. Svavar Markússon 1:54.6
V. Haas, Hollandi 1:59,0
í iðari riðill.
1. Söhmidt, Þýzkalandi 1:49.5
2. Szentgali, Ungverjalandi 1:49.8
U3. Boysen, Noregi 1:49.9
4. Rawson, Englandi 1:50.1
5. Deþatas, Grikklandi 1:50.2
Langstökk
Úrslit í langstökki urðu þau,
að sigurvegari varð Ter Ovanysian
Rússlándi, stökk 7.71 m, sem er
nýtt meistaramótsmet. Annar
varð Kropildlovski, Póllandi, 7.67
m. 3. Orai-wski, Póllandi, 7.51 m.
4. Bíavi Ítalíu 7.51 m. 5. Bax’cki
Frakklandi 7.50 m. og 6. Valkama
Finnlandi.
Kringlukast.
Kepepndur í kringlukasti voru
21 og var lágmai’ksafrek til að
komast í úrslit 48 m. Hallgn'mur
Jónsson kastaði ekki nema 45.47
m. og tókst því ekki að komast í
úrslitakeppnina. Flestir keppenda
náðu þeim árangri, m. a. Conso
lini Ítalíu, sem liefir orðið Evrópu
meistari í þessari grein þrjú síð
ustu skiptin. Lengst í forkeppni
kast'aði Piatowski, Póllandi 52.70.
Tugþraút.
Tugþrautarkeppnin hófst kl. 9
í gærmorgun með keppni í 100 m.
lxlaupi. Pétur náði 11.4 sek í lilaup
inu en Björgvin 11.7 sek. Sigur-
vegari varð Kutetsov, Rússlandi,
sem hljóp á 10.9 sek. Hann sigraði
einnig í langstökki, stökk 7.34 m.
en þar stökk Pétur 6.75 m. og
Björgvin 6.24 m, — í kúluvarp
inu varpaði Pétur 13.48 m. og
Björgvin 12.57 m., en sigurvegari
í því varð Kahma, Finninadi, sem
varpaði 15.21 m. — í hástökkinu
stukku báðir 1.70, en þar sigraði
Kalov Rússlandi, sem stökk 1.90.
Því miður gat norska fréttastof
an NTB ekki nema um þrjá fyrstu
í 400 m. hlaupinu og voru Pétur
og Björgvín ekki meðal þéirra.
Eftir fyrri daginn var stiga
talan þannig: 1. Kunetsov, Rúss
landi 4375 stig. 2. Þjóðverji 4177,
3. Kalov Rússlandi 4093 4. Sviss
lendingur með 3967 stig. Pétur var
í tíunda sæti með 3562 stig og
Björgvin 17. með 3282 stig, Er
þetta betri árangur, en Pétur hef
Útfærsla landhelginnar
(Framhald af 1. síðu)
hafréttarins. Þjóðréttarnefndin
komst að þeirri niðurstöðu (sjá
álit hennar dagsett 25. okt. 1956)
„að alþjóðavenjur myndi ekki
bindandi reglur um stærð land-
helgi“ og að alþjóðalög leyfj ékki
stækkun land'helgi yfir 12 mííur“.
í þessari nfðúrstöðu nefndar-
innar felst viðurkenning þess, að
ríki hafa rétf til að færa landhelg
ina út í a. m. k. 12 mílur.
Á h»fréttarráðiste'fnunn i. sem
haldin var í Genf á síðastl. vori,
kom það í ijós, að þi’iggja mílna
landhelgin er endanlega úr sög-
unni og það svo fullkomlega, að
helztu talsmenn hennar, Bretar,
buðust til að fylgja 6 mílna land-
helgi til samkomulags eftir að
þeim var ljóst, hve mikið fylgi var
með enn frekari útfærslu landhelg
innar.
Alls komu fram 13 tillögur varð
andi víðáttu landhelginnai’, en eng
in þeirra náði tilskildum meiri-
liluta, þ. e. tveimur þriðju
greiddra atkvæða. Tillaga Kanada
um 12 rnilna fiskveiðilandhelgi
fékk meirihlulta greiddra at-
kvæða og kom það fram bæði þann
ig og á annan hátt, að 12 mílna
fiskveiðilandhelgi átti miklu fylgi
að fagna. Jafnvel rnargar þær þjóð
sem nú hafa mótmælt utfærslu
fioKveiðilandhelginnar, þar á með
al Bretar, greiddu atkvæði með til
lögu þess efnis, að strandx’íki, sem
ekki hefði orðið fyrir erlendum á-
gangi á fiskimiðum sínum innan
12 mílna frá grunnlínu, rnætti á-
kveða þá viðáttu fiskveiðilandihelg
innar (bandaríska tillagan). Að
rét'tu lagi, ætti rxki, sem hefir orð
ið fyrir erlendunx ágangi á fiski
miðum sínum, þó miklu fremur að
hafa þennan rétt. Það er ekkert
annað en einn angi úreltrar ný-
lexidustefnu að ætla þeim ríkjum,
sem þannig er ástatt um, minrii
rétt en öðrum, og þó alveg sér-
staklega, þegar svo stendur á, að
afkoma þeirra byggist alveg á fisk
veiðum.
Fleiri rök mælti færa fram, sem
bæði beint og óbeint slyðja lög
mæti þeirrar ákvörðunar íslend-
inga að færa út fiskveiðiiandhelg
iná í tólf míiui’, miðað jafnt við
ráðandi venjur og í’íkjandi álif í
lieiminum. Það sem hér er talið,
nægir hins vegar til að sýna eftir
fai’andi: v
í fyrsta lagi það, að einliliða
útfæi-sla er í sanxræmi við ríkj-
andi reglur og venjur, og í öðru
laigi það, að útfærsla í 12 mílur
er inuan þeirra takmaika, er
hinn einhliða réttur nær til, sbr.
álit þjóðrétlaniefndarinnar og
12 mílna landlielgi mai’gra ríkja.
ir áður náð eftir fyrri dag í tug
þraut.
í dag heldur tugþx’aularkeppniii
áfram, en þá verður einnig keppt
í kúluvarpi, stangarstökki og há
stökki kvenna.
Samkvæmt þeim stigaútreikn-
ingi, sem kominn var efl'ir fjórar
giæinar í tugþrautinni, mun
Björgvin hafa hlaupið 400 m. á
51.4 sek en Pétur á 51.9 sek.
Frambald af 12. ífðu).
nxér hálfs mánaðar frí, lá í sólinni
allan timann. Menn þarfnast ekki
annai-s meii’a en sólar eftir að hafa
setið í fangelsi. Og síðan skrifaði
ég Roðasteininn.
Bækur Mykles hafa náð geysi-
mikilli úlbreiðslu á Norðuriöndunx,
einkum vegna þeirrar athygli er
málaferlin gegn honum vöktu.
Þanrrig hefir Roðasteinninn selzí
í 70—80 þúsund eintökum í Noregi
og Danmörku en 150 þúsundúm i
Svíþjóð, og þai’ hefir frú Lúna í
snörunni náð sama upplagi. í Finri
landi er enn ekki lokið málaf-erlum
út af Roðasteininum. Hér á land:
hafa bækurnar verið fluttar inn á
döriskú og norsku og selzt mjög árt
þess að nokkur hreyfði mótmæl-
um. Mykle lagði áherzlu á hve at-
hyglisvert þetta væri, hér og ann-
'ars staðar.
— Það er erigu líkara éri þröng-
ur hópur marina nxegi lesa bessar
,,hættulegu“ 'bækur óáreittir, én
þegar líkur eru tii að þær nái til
lesenda almerint ætlar allt af göfi-
unxun að ganga eiris og þjóðféiágið
riði tii falls. Þetta er héldúr vafa
samt lýðræði.
Ein bók enn er fyrirhuguð í
framhaldi hinna tveggja, en óvíst
er hvenær hún kemur út, enda
kvaðst Mykle enn ekki vera farinn
að skrifa liana. Aftur á móti kem-
ur út eftir hann nýtt smásagna-
safn í haúst. Unnið er að þýðing-
úm á bókum hans á ensku og
þýzku.
Agnar Mykle kvaðst lengi hafa
•haft hug á að koma hingað til
lands, hann langaði að ferðast hér
um, 'kynnast íslandi og íslenzku
fólki. Fyrir sér eins og öðrum
Norðmönnum væri ísland sögueyj-
ah, land frelsis. Óft hefði sér dott
ið í hug á erfiðum stundum að
kannski hefði. bétur farið ef allir
Norðmenn 'hefðu flúið hingað á
sínum tíma! Hann hefir nokkur
kynni af íslenzkum bókmenntum,
m. a. lésið Laxness og íslenzkan að
ai Þorbergs Þórðarsonar í danskri
þýðingu. ,yÞað er bezta skáldsaga
í heimi!“ sagði hann, „Þó’rbergur
Þórðarson ætti að fá nóbelsverð-
laun.“
Éiris og fyrr segir er hók Mykles
Frú Lúna í snörunni nú komin út
á íslenzku. Útgefandi er Bláfells-
útgáfan, en Jóhannes úr Kötlum
þýddi bókina. Hún er 507 'bls. í all-
átóru broti og vönduð að öllum frá-
gangi. Enn niun með öllu óráðið
'hvort framhald verður á útgáfunni
á verki Mykles, og Roðasteinninn
látinnn fylgja í kjölfarið. Fer það
eftir þeim viðtökum, sem þessi bók
hlýtur, og eins mun hin lagalega
hlið málsins enn’ óljós.
Áskriftarsíminn
er 1-23-23
Arabaríkin
Tamhald df 12. *ÍBvO.
yrði til lausnar. Fulltrúi Ethiópíu
taldi herflutninga vesturveldanna
til Libanon og Jórdaníu réttmæta,
það væri sjálfsagður réttur þessara.
ríkja að leita aðstoðar, er þau álitu
sjálfstæði sínu og öryggi stefnt í
voða.
Ræða Murville.
Couve de Murville, utanríkisráð-
herra Fraikklands, hélt háiftíma
ræðu á þinginu og lýsti stuðningi
Frakklands við norsku tillöguna
og kvað 'þá treysta því, að Hamm-
arskjöld reyndist þess megnugur
að leysa vandamálin. Hann kvað
ekki hægt að leysa vandamálin fyr
ir botni Miðjarðarhafs án þess að
hlutaðeigandi ríki sanxþykktxi
lausaiina. Bandaríkin • og Bretland
hefðu sjálf lýst yfir, að her sinn
myndu þau flytja hrott svo fljótt
senx unnt væri. Kvað hann Frakka
sammála Bretum og Bandaríkja-
mönnuiri í þessu 'éfni.
Rétt áður en síðdegisfundur
hófst var tilkýftrit, að Asíu- og’
Afríkuríkin 28 hefðu hætt við
að leggja fram eigin ályktuiiar-
tillögu, vegna þess, að á döfinfni
væri samning'ar milli arabaríkj
anna um tillögu. Stæðu að þeim
fúlltrúar Libanons, Jórdaníu, Ar-
abalýðveldisins og Súdan. Væri
talið, að það sem þcssi ríki gælu
komið sér saman um, myndi
hljóta skýlaust fylgi meirihluta
þingsins. Fréttastofan AFF til-
kynnti þó, að þessir sanmingar
liafi ekki náð fram að gífiga.
Taka Rússar
trliöguna aftur.
Einnig var fullyrt, að Rússar
hefðu í hyggju að taka sina tillögu
aftur vegna tfllögu arabaríkja og
Asíuríkja. Hammarskjöld og Engen
fulltrúi Norðmanna ræddust við í
dag og er talið, að þeir hafi véfið
að undirbúa, hvernig bregðast
skyldi við breytingartilögum, sem
búizt er við á norsku tillögunni,
a. m. k. frá Japönum.
Landbúnaíarsýningin
(Framhald af 1. síðu)
'Garðyrkj usýningin éf þó va.fa-
laust fegursta deildin, enda er
blómskruðið þar mikið og litauð-
ugt. Sandgræðslusýningin er einn-
ig mjög táknræn og snjöll að upp
setningu.
Búíjár'sýningin er og mjög fjöl-
sótt, ekki sízt af kaupstaðaríólki
svo og.börnum og unglingum.
Stór veitingasalur er á sýning-
unni, og þar fó margir sér hress-
ingu. Aukaferðir áæfclunarbila eru
frá Reykjavík á sýninguna, og fara
síðustu fei’ð í bæinn klukkan cllefu
að kvöldi.
Allir, sem því geta mögulega við
komið, ættu að láta verða af því
í dag að fara á landbúnaðai’sýning
una.
Fréttir frá landsbyggðinni
Góö silungsveiSi
í Mývatni
Reynihlíð, 15. ágúst. •—1 Siða'sta
mánuðinn hefir silungsveiði verið
góð í Mývalni, einkum í lagnet, og
er silungurinn feitari og betri en
verið hefir tvö síðustu sumrin. PJ.
Sigfús í Vogum 75 ára
Reynihlíð, 15. ág. — Sigíús bóndi
Hallgrímsson í Vogum varð 75 ára
11. ágúst. Ila'nn hefir búið í Vogum
síðan 1912 og verið organisti í
Reykjahlíðai’kix’'kju í 55 ár. Hann
hefir og gegnt ýmsum trúnaðar-
störfum fyrir sveit sína. Afmælis
hans var minnzt með fjölmennu
heimboði sunnudaginn 10. ágúst.
Voru þar öll börn hans viðstödd,
en dætur hans eru búsettar víða
um land. Harió er formaður Fram-
sóknarfclags Mývetninga. PJ.
Axel í Ytri-Neslöndum
sjötugur
Reynihlíð, 12. ágúst. — Axel
Jónsson bóndi í Ytri-Neslöndum
verður sjötugur 14. ágúst. Hann er
fæddur á Stcrig' í Slývalrussvóit,
sor.ur Jóhs’ Jchannecsoriar bónda
þar og konu hans Rakelar Krist-
jánsdóttur. Hann kvæntist 1. júní
lS>14 Björgu dóttur Stefáns Stefáns
sðnar í Ytri-Neslöndu’m og hefir
búið þar síðan 1915. Þáu höfðu
lengi Jítið bú en komust vcl af
og hafa nú nýlsga reist stórmynd-
arlegi, íbúðarhús í félagi meB börn
U'iri sínum Stefáni og Gaðfinnu.
Margt feríiafólk
í Mývatnssveit
Reynihlíð, 14. ág. — Sumar-
hótelin hér, Réynihtíð og Reykja-
hlíð, hafa oft vérið þétt öetin í
sumar, enda verið margt fólk hér
á feröalagi. Hafa þar vérið á ferð
bæði innléndir og erlendir menn,'
sem heimsótt hafá Mývatnssveit £
sumar. PJ.
Mikil laxveiði í Svarlá
Bólstaðarhlíðarhreppi, 15. ágúst.
Mjög góð laxveiði hefir verið í
Svartá að undanförnu. Einn dag-
irin veiddust þar til dæmis 17 lax-
ár á eina SfÓng. GH.