Tíminn - 21.08.1958, Blaðsíða 3
T í M I N N, finuutudaginn 21. ágúst 1958.
Flestlr vlta aS TlMINN ar annaS mest lesna blaS landslns og i stórum
Minning: Þuríður Eiríksdóttir
Finnbogastöðum
Aðfaranótt þess 17. júlí and-
svæSum þaS útbrelddasta. Auglýsingar hans ná þvl tll miklls fjölda ' aðist Þuríður Eiríksdóttir að
. . . , . . .. , heimili sínu, Finnbogastöðum í
landsmanna, — Þelr, sem viija reyna árangur auglysinga her I Iitlu
rúmi fyrlr lltla penlnga, geta hringt I sima 19 5 23.
Fasteignir
Vinna
Árneshreppi, 93Vi árs að aldri.
Um kvöldið gekk hún glöð og
ehilbrigð til hvílu, en laust eftir
hennar því óafmganlega tengt við
þann stað.
Hjónaband þeirra Þuríðar og
Guðmundar var með afbrigðum
farsælt. Þau unnust vel og lengi
og mátu hvort annað mikils. Þeim
miðnætli gerði hún aðvart um að varg g barna auðið. Af þeim kom
sér væri örðugt um öndun. Stundu ust 6 til fullorðinsára. Þau sem
síðar var hún örend. Dauðinn Upp komust eru þessi:
1. Guðmundur Þ. skólastjóri á
LÍTIÐ HÚS, með tveim fbúðum í út- UNGLING, eða eldri mann vantar tiL ,barði ,hægt og hijó81ega að dvrum
hverfi, er til sölu. Gott tækifæri. starfa i sveit nu þegar, og 1 vetur. , hiáninf/a n« siókdóms 1 -------------- *• -------■’
Uppl. í síma 32426. , h<ennar, P.ian:>nga- oe s.iukdoms Finnbogastöðum, dainn 1938.
| laust hafði hun gengið af þess
STÚLKA ÓSKAST. Mokka-Expresso, um heimi á fund guðs’ síns og
Skólavörðustíg 3a. Sími 23760.
Útborgun 80 þúsund. Uppl. í síma
32388.
FASTEIGNIR - BÍLASALA - Húsnæð-
ismiðlun. Vitastíg 8A. Sími 16205. !
JÓN P. EMILS, hld. fbúða og húsa-
sala. Bröttugötu 3a. Símar 19819
og 14620.
HÖFUM KAUPENDUR að tveggja tU
se* herbergja fbúðum Helzt nýj-
*m eða nýlegum í bænum Miklar
ítborganir Nýj* fasteignasalan.
Bankastræti 7, sím! 24300
IALA & SAMNINGAR Laugavegi 29
*tmJ 16916 Höfum ávalit kauoend-
»r góðum tbúðum i Reykjavílr
ðg Kópavogi.
KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu
íbúðlr viíl allra hæfi Eignasalan.
Sím&r 666 og 6$
UNGLING, eða eldri mann vantar til
starfa í sveit nú þegar og í vetur.
Uppl. í síma 23665.
RÁÐSKONA óskast í sveit fyrir 1
september eða síðar. Mætti hafa
með sér barn. Tilboð sendist blað
2. Þórarinn búfræðingur og
horfinna ástvina. Þannig íauk . bóndi á Sólvangi við Eyrarbakka.
hennar löngu og farsælu s.tarfs-1 3. Guðfinna, ógift, heima á
ævi. Þannig' er gott gömlum og; Finnbogastöðum.
4. Karítas' saumakona, Akureyri.
inu fyrir ágústlok merkt „Sveit ú'á Hjallalandi i Vatnsdal og Ei-
iaHp — sala
100“. ríkur Einarsson frá Hreðavatni 1
Norðurárdal. Var Helga móðir
SNIÐ, SAUMA og hálfsauma kjóla. hennar alsystir hins nafnkunna
Tek breytingar á kapum og merkiSmanns, Þors'teins á Kjör-
droktum. Sauma kapur a born og
unglinga. Grundarstíg 2A.
HUSEIGENDUR AThUGIÐ! Bikurn
þök, kíttum glugga‘ og hreinsum
og berum í rennum. Sími 32394.
GARÐSLÁTTUVÉLAR. — Skerpum
garðsláttuvélar. Vélsmlðjan Kynd-
III, síml 32778.
ELDHÚSINNRÉTTINGAR o.fl. (hurð
ir og skúffur) málað og sprautu-
lakkað á Málaravinnustofunni Mos
gerði 10, Sími 34229.
SMlÐUM eldhúsinnréttingar, hurðlr
og glugga. Vinnum alla venjulega
verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnu-
etofa Þóris Ormssonar, Borgarnesl.
STÓRT SKRIFBORÐ tii sölu. Uppl. í HREINGERNINGAB og glugga-
síma 50370. j hreinsun Símar 34802 og 10731.
TAN SAD kerruvagn til sölu á kr. VIÐGERÐIR á barnavögnum, bama-
hjólum, leikföngum, einníg i ryk-
sugum, kötlum og öðrum heimilit-
tækjum. Enn fremur á ritvélum
og reiðhjólum. Garðsláttuvélar
teknar tii brýnslu. TallB við Georg
DÍSIL LJÓSAVÉL fyrir sveitaheimili
óskast. Tilboð merkt „10“ er greini
stærð, tegund og aldur, sendist
blaðinu.
JEPPAKERRA óskast. Tilboð sendist
blaðinu merkt „Kerra“.
þessi ótti umliðinn og barnsraddir
hjöluðu og boðuðu framhald
starfs hennar og þeirra er- hún
var órjúfandi böndum bundin. —
Þetta var þá konan, sem allir
héldu af ytri sýn, að ekki heíði
vitað hvað áhyggjur voru. — En
í þessari heillandi frásögn henn-
ar kom fram fullnægjandi skýring:
Trú hennar á lífið og höfund þess,
sem jafnfrahit gaf henni þá náð
að geta á stundum skyggnzt inn í
það ókomna, gaf henni jafnvægi
og ró, sem varð að bjargfastri
vissu. — Á þeirri stundu fannst
mér og öðrum annarleg birta og
tign yfir svip hennar.
Önnur stund verður mér einnig
minnisstæð, er ég heimsótti hana
þá nýlega orðna níræða. Sagði
hún mér þá litla en merkilega
sögu frá því er hún var ung
stúlka. Verður sú saga ekki sögð
hér. En mér varð hún sem tákn-
mynd þess, sem gerði Þuríði að
þeirri gæfumanneskju, sem hún
vissulegia var, þrátt fyrir ástvina-
missi og marga raun, sem hverj-
um mætir á langri lífsleið.
Ég hélt að lífsánægja hennar
hafi að miklu byggzt á því, auk
þess sem áður er sagt., að hún
hugsaði minna um sinn hag og
dagfarsprúð, en gat þó sagt mein- þ(æg,indiKe" ann/rra' Það
ÞAM ,w, .ó ííií .„tifrAAn.- wu'i»gu sína óhikað, ef henni mis- sterkur þóttur i fan hennar; þvi
Þott eg se litt ættfioður, vei ik g hvcrjunl sem í hlut átti. ox hun að mzhu . °« mannílciU
^ cnttu- A hverju sem gekk heyrðist aldrei s
til hennar æðruorð. Hún sá alla Þuríður naut þeirrar náðar að
hluti eins og í æðra ljósi og trú vera alla ævi heilsuhraust. Fram
hennar á föðurhönd almáttugs til síðustu stundar kenndi hún sér
guðs, sem nær til allr'a hárra sem ekki meins. Haifði alla daga fulla
lúnum að sofna síðasta blundinn.
Þuríður var fædd að Bjargi í
Miðfirði 25. jan. 1865. Foreldrar
hennar voru Helga Þorleifsdóttir
5. Guðrún, ekkja Eggerts Mel-
staðs slökkviliðsstjóra, Akureyri.
6. Þorsleinn bóndi á Finnboga-
stöðum. •
Auk þess ólu þau upp 4 fóstur-
börn.
Þuríður var um margt óvenju-
vogi, er fórst með skipi sínu á kona. Hún var tápmikil að
Húnaflóa síðla sumars 1882 ásamt eðlisfari, kvik á fæti og rösk til
allri áhöfn. Eiríkur faðir Þuríðar aMra verka. Glaðlyndi hennar og
Einars Bjarnasonar, bjartsýni var orðlögð. Hún var
var sonur
bónda á Hreðavaini.
ég þó að Þuríður
merkra ættmenna í báðar ættir
Þegar hún var 85 ára, skrifaði
ég grein um hana í tilefni afmæl-
isins og birtist hún í Tímanum.
Rakti ég þar lítilsháttar ætt henn-
a-r. Þetta varg fil þess að hún fékk láfa| var oinlæg og alerk- Til fótaviat’ h.élt fóu, heyrn og and-
siðustu stundar m,ættL hun hverj- legu þreki til æviloka. Gat lesið
500,oo. Uppl. í síma 34404 í kvöld. .
ÚTVEGA byggingafélögum og ein-
staklingum 1. fl. möl, bygginga-
sand og pússningasand. Uppl. í
símum 18693 og 19819.
SVÍN til sölu. Nokkrar ágætar gyltur
af góðu kyni. Uppí. í síma 15 um
Brúarland (22060).
bréf frá mönnum, sem töldu til
frændsemi við hana í föðurætt.
Hefir þeim sjálfsagt verið orðið
ókunnugt um að þeir ættu ætt-
stföndum ^enda’Tangt01 um "'liðið stre5r‘mdi hlýja °s kærieikur. Naut það var hun innilega þakklát skap-
’ ö ég þess í ríkum mæli þau 30 ár, ara sínum. Dauðinn kom til henn-
sem ég hefi verið hennar nánasti ar sem vimur og honum kveið
um degi með fögnuði, eins og sér til ánægju og rætt við fólk
barn sem ávallt væntir nýrra dá- auk þess sem hún greip í verk
semda. Til hennar var öllum gott sér til afþreyingar hin síðari ár.
að koma, því út frá henni Slíkt er mikil guðsgjöf og fyrir
síðan þau frændsemistengsl rofn-
uðu og langt í milli. Af þessu
fékk ó« Ið vita að Ihún átti ófáa nágranni- A éS margs að minnast hún ekki því hún vissi sér góða
tekK ea ao vita að hun atti olaa Qg ,margt að ;þakka fyrir þau heimvon.
sómamenn að frændum 'þar syðra
og víðar. Nú nýlega komst ég r.ð
kynni. Hún kunni frá mörgu að
segja ef eftir því var hlustað í
Hún var jíarðsett að Árnesi
á Kjartansgötu 5, helzt eftir kl. 18. Þvi ah Kristín Helgadóttir Krist- næði sem a.ott g>ac<nleet var t>ri®íudaSinn 29. júlí við hlið eig
iáncccn v,;„ næ0I> sem ga»nte8t vai inmanns síns og alrnarra horfinna
HJÓLATRAKTOR, mjög kraftmikill
og vaiidaður að gerð, til sölu.
FATAVIÐGERÐIR, kúnstsxopp, fata-
breytlngar Laugf.vegi fiSB, aíml
1*187
jánsson, hin dulskyggna, sem Ei
ínborg Lárusdóttir hefir skrásett
sagnir um og eftir er einn þess-
ara ættingja liennar. Skýrisí við
það sumt í fari Þuríðar, sem
lítt var á loft haldið.
Þuriður sleit barnsskónum í
sveitum V.-HúnaVatnssýslu. 9 ára
börnnm og fullorðnum a8. htýða ástvina> sem þar hvíla. Fjöltaenni
á. Þegar ég nú rek þær minning-
ar, er margs' að minnast. Ógleym-
SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar
tegundir smurolíu. Fljót og géð
afgreiSsla. Slmi 16227
Brennir steinolíu og er því °dýr GÖLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61,
i rekstri. Hentugur td allrar jarð-. sjml í736í) sækjum-Sendum
vinnslu; Er með reunskifu. Agæt- w _________________________
ur til að snua saxblásara og öðr- JOHAN RÖNNING^hf. Raflagnlr og móðir hennar þá að láta börnm ungrar stúlku fjarri vinum o
sér, nema Þuríði, sem var vandam’önnum, sem giftrar konu
var við jarðarförina. Sveitungarn-
ir voru komnir, að fyigja hénni
gömul missti hún föður sinn. Varð hun rahti áhyggjur sinar, sem
anlegast verður mer þo, er hun síða£,ta sp61inn og þakka henni
þess! latlausa kona i 85 ara af- ástúg hennar og langt og heilla.
mæhshofi sinu stoð upp und.r drjugt ævistarf í þágll þessarar
þorðuin og hoí að segja okkur 6veitar og þess folks sem hana
feætti ur hfx smu; hve^oslifandi byggja. Minning hennar mun lengi
lifa 1 hugum þeirra er hana
um heyblásurum. Uppl. í síma 15
um Brúarland (22060).
AS;!o3 við Kalkofnsveg, sími 15812.
Bifreiðasala, húsnæðismiðlun og
bifreiðakennsla.
AÐAL 8ÍLASALAN er I ABalstræti
16. Síml 3 24 64.
frá
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320.
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, liún í Víðidals'tungukirkju. Síðar
þeirra yngst. Fjórtán ára fermdist margra barna móður og húsmóð
SÝJA RfLASALAN.
Simi 1018?
Spítalastíg 7.
LITLAR GANGSTÉTTARHELLUR,
lientugar i garða. Upplýsingar í
síma 33160.
CHEVROLET '54, í góðu lagi, er til
sölu. Tilboð sendist blaðinu, merkt
„C. 54“, sem fyrst.
SILFUR á íslenzka búninginn stokka
beii -nillur borðar beltispör,
nijlu - rmbönd, eyrnalokkar, o.
íi. Þóstsendum. Gullsmiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegi 30. —
Sími 19209
SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf.
Smyrilsvss SO. Símar 12521 og
11628
BAP.NAKERRUR mikið úrval. Barna-
. ií .. -úmdýnur. kerrupokar. leik-
Srindur Fífnlr, Bergstaðastr. 18
sírnJ asa)
Ar 09 KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir
• í.'un. Kagnúc Ásmundsson.
-Agálfssti-æU í og Laugavegi 66
Sím) 17884
Sækur jíg tímarit
BÓKASÖFN og lestrarfélög. Bjóðum
yður beztu fáanleg kjör. Höfum
einmitt. bækur handa yður í tug-
þúsundatali, sem seljast á afar
iágu verði. — Pornbökaverzlun
Kr. Kristjánssonar, Hverfisgötu 26.
fiBlu-, cello og bogaviögerBir. Pí-
anóstillingar. ívar Þórarinsosn,
Holtsgötu 19, slmi 14721
ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. —
Vindingar é rafmótora. ABeins
vanlr fagmenn. Bsf a.f., Vlta*tí£
U. Sím) 23621
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
fluttist Ilelga með Þuríði dóttur
sína, þá nýfermda, hingað norðuv
á Standir. Var ætlunin að hún
færi í skjól bróður síns, Þorsteins
á Kjörvogi. Af því varð þó eigi.
Réðst Þuríður þá að Árnesi til
séra Sveinbjarnar EyjóLfsSouar og
konu hans, Guðrúnar Ólaifisdóttur.
vélaverzlun o6 verkstæði. _ Síml hui1 var þvl orgln ein meðal vanda
Húsnæði
EARNLAUS hjén um fimmtugt vant
ar tveggja herbengja íbúð til leigu
nú þegar, eða í haust. Uppl. í síma
19285.
24130 Pósthólf 1188 Bröttugötu S.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
Ingólísstrætí 4. Slmí 10287. Amust
”li».r uivndatökur
HÚSAVIÐGERÐIR. Kittum glugga
og margt fieira. Simar 34802 og
10731
OFFSETPRENTUN (ljósprentun). —
Látið okkur annast prentun fyrir
yður. — Offsetmyndir sf., Brá-
vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917
HÚSEIGENDUR athugiB. Gerum vlö
og bikum þök, kíttum glugga og
fleira. Uppl. í síma 24503.
LÁTIÐ MÁLA. önnumst alla lnnan-
og utanhússmálun. Símar 34778 og
82145
GÓLFSLÍPUN. BarmaslíO SS. —
■5im< ISBS7
BRÉFASKRIFTIR og ÞÝÐINGAR 6
íalenzku, þýzku og ensku. Harry
Vilh. Schrader, Kjartansgötu 6. —
Sími 15996 (aSeins mllll kl. 18 og
80)..
PAÐ EIGA ALLIR leiö nm miObælnn
GóB þjónusta, fljót aígreiðsla. —
ÞvottahúsiB KHCB. BrBttugöta ía.
ttíml 1242*
LögfræSistörf
tlGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald-
or LúBvíksson hdl Málflutnings-
•krlfstofa Austurstr. 14. Siml 1553*
NGI INGIMUNDARSON héraösdóm*
tögmaður. Vonarstræti 4. Sími
S-4753
IJARTAN RAGNARS, hæstaréttar-
lögmaBur BólataBarhllB II, aimi
12431
ur á mannmörgu heimili, hversu
hugsjúk hún var um að börnin
þekktu og þá helzt þeirra sem
þekktu hana bezt. Sjálfur á ég
henni að þakka áratuga órofna
vináttu -hennar og ástúð, sem
, .... ,, , ,,, aldrei brást. — Friður guðs og
sin mundu oll tynas smatt og hlessun sé með henni>
smatt burt-u og ættargarðunnn
sianda eftir auður. En nú var GuSmundur P. Valaeirsson
V.V.'.V.^V.VAV.V.V.’.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V
■. 5
lausra og öllum ókunnug. Um
veru sína í Árnesi var Þuríður
ekki margorð. Þó mátti skilja að
hún hefði ekki búið þar við mikið
vorkunniæti. Mun það ekki hafa
verið ótítt á þeim árum, ekki sízt
þeim, sem hjá vandalausum voru.
Er hún þroskaðisl réðst hún í aðr-
ar vistir hér í sveitinni.
Árið 1891 urðu þátcaskil í lífi
Þuríðar. Þá gekk hún í hjónabarnd
með Guðmundi Guðmundssyni
Magnússonar á Finnbogastöðum.
Þaðan lá svo ekki leið hennar þar
til mú að hún kvaddi þennan
heim. Á Finnbpgastöðum í'íkti
hún sem húsfreyja um 50 ára
skeið. Árið 1942 missti Þuríður
lnann sinn. Var Þorsteinn sonur
hennar þá tekinn við búsforráð-
um ásamt konu sinni. Eftir það
dvaldist hún í skjóli barna sinna
og tengdadóttur við mikið ástríki
og' umönnun þeirra til dauðadags.
— í hartnær 70 ár hefir hún því
dvalizt á Finnbogastöðunr og nafn
Alúðar þakkir til allra, er sýndu mér vináttu
fimmtugsafmæli mínu.
Lifið heil.
Kar! Aðalsteinsson.
1
.■.V.V.V.V.V.'.V.V.V.VAV.V.V.V.V.'VV.V.V.V.V.V.VS
Útför konunnar minnar
Danfríðar Brynjólfsdóttur,
sem andaðisf 17. ágúst sl. fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn
22. þ. m. kl. 10,30 árdegis.
Athöfninni í kirkjunni verSur útvarpa®. Þeim sem vildu minnast
hinnar látnu, er vinsamlegast bent á Minningarsjóð Miklaholtskirkju
eða Barnespítalasjcð Hringsins.
Fyrir mína hönd, bqrna okkar, fengdabarna og barnabarna.
Kristján Pálsson frá Hólslandi.
Ymislegt
FJÖLDI MANNS, sem kenmr i
Hreðavalnsskála spyr, hvers vegna
veitingaverð sé þar lægra en al-
mennt gerist. Aðal ástæðurnar eru
þessar: Mikil vinna, nokkur hag-
sýni, lítil löngun til að okra á öör-
um og ekkert tildur.------
Hér er eitt dæmið um, hve mikill
óþarfi aukning dýrtíðarinnar er.
LOFTPRESSUR. Stórar og litlar tíl
l'eigu. IGöpp sf. Sími 245Ó6.
Þökkum innilega þeim fjölmörgu, sem auðsýndu samúð og vinar-
hug við andláf og jarðarför bróður okkar og frænda
BöSvars Halisteinssonar
Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunarllði í Sjúkra-
húsi Akraness, fyrir •?: amúrskarandi umönhun í veikindum hans.
Einnig hjónurijin Þorvaldínu Ólarsdóttur og Gúðmundi Gunnlaugs-
syni kaupmanni, fy: 'r rausnarlega gjöf til Saurbæjarkirkju í minn-
ingu um foreldra okkar og bróður.
Vandamenn.