Tíminn - 21.08.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.08.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: Norðankaldi eða stinningskaldi, léttskýjað Hiti kl. 12: Reykjavík 10 stig, Akureyri 7, París 18, Stokkhólmur 17, New York 27. Fimmtudagur 21. ágúst 1958. Arabaríkin koma sér samanummála- miðiunartillögu á aukaþingi S. Þ. Almennum umræSum lauk á Jjinginu í gær. I | dag fjalla'ð um einstakar ályktunartillögur j Friðfik á tapað3 bið- skák gegn Rosetto NTB-New- York, 20. ágúst. — Gert er ráð fyrir að aukaþingi Sameinuðu þjóðanna Ijúki í þessari viku og verði samþykkt tillaga Norðmanna með rétt rúmlega tveggja þriðju hluta fylgi. Á þinginu voru í dag' þrír fundir til að reyna að ljúka almennum umræðum um málefni Austurlanda nær, og er ætlunin að einstakar ályktunartillögur verði teknar fvrir á morgun samkvæmt fundarsköpum. Asíu- og Afríkiibiokkin svo- nefnda vinnur að bví að afla fylg is máiamiðlurartillögu, þar sem kveðið sé á um, a'ð Bandaríkja- menn og Bretar verði á brott meS her sinn úr Jórdaníu og Libanon fyrir ákveðinn dag, ell- egar að haYin skuli fluttur burt þegar í stað. I Er indverski fulltrúinn hvað á- kafastur baráttumaður fyrir þess ari tillögu. Er það talið vegna þess, að í norsku tillögunni er gert ráð fyrir að Hammarskjöld fram- kvæmdastjóri skuli athuga, hvort rétt sc að Sameinuðu þjóðirnar myndi vopnað lögreglulið og sendi það til landanna fyrir botni Mið- jarðarhafs. Nehru forsætisiáð- herra Indlands hefir eindregið lagzl á móti stofun slíks liðs, og er talið, að ein orsök þess sé lauda mæradeilurnar milli Indlands og' Pakistans út af Kasmírhéfaði. Míktar viðræður utan þings.ala. Er umræður hofust í dag, var greinilegt, að baktjaldaviðræður voru í fullum gangi. Sir Leslie Munro frá Nýja Sjálandi hafði áð- ur tilkynnt að haldinn yrði kvöld- fundur ef nauðsyn krefði til þess að almennum viðræðum mætti ljúka í dag. Fulltrúi Ceylons var fyrsti ræðumaður og taldi hah-n muninn á þeim tveim ályktunartil- lögum, sem fram hafa komið á þinginu. tillögu Rússa og tillögu sjö ríkja, sem borin var fram af Norðmönnum, svo lítinn, að með ofurlitlum góðvilja og bjartsýni ætii aö vera hægt að brúa- bili'ð. Munurinn væri aðeins fólginn í því hver áherzla væri lögð á brott- flutning herja Breta og Ba-nda- Síðustu fréttir. Seint í kvöld var tilkynnt, a'ð arabaríkin hef'ðu orðið f.amniála um inálaniiðl ^aartillögu til lausn ar déiluniáluni fyrir botni Mið- jarðarhafsins.Að hvatningu Hans Engen og fleiri fulltrúa komu fulltriwr ailra arabaríkjanna — þar á meðal Libanons og Jórdan- íu — saman til lokaðs fundar í húsakynnum Sameinuðu þjóð- anna. Áður en þessi fundur var hnldlnn höfðu fulltrúar Libanons Jórdanín, Súdan og Arabalýðveld- isins rætt málið, en nú eru um- ræðurnar á aukaþinginu komnar á alveg nýtt stig, er þessi tillaga er í vændum. Hún mun byggjast á þremur meginatri'ðum, en þ,au eru: engin íhlutun, sérstakar ráð- stafanir S. þ. varðandi Libanoþ og Jórdaníu, og brottflutningur brezka og bandaríska liersins. í níundu umferð á skákmótinu í Portoros fóru leikar þannig, að Fischer vann Sanguinette, Tal vann Furster, Szabo vann Filip, Cardoso vann Greiff, jafntefli varð hjá Petrosjan og Neykirk, Larsen og Broastein, Packmann og Matan ovie. Biðskák varð hjá Friðrik og* Rosetto og er tafl Friðriks tapað. Einnig varð biðskák hjá Gligoric og Shenvin, og hjá Panno og Benkö. Eflir þessa umferg er staðan þannig. Petrosjan efutur með 6y2 v. Tal hefir 6 v. Benkö og Friðrik 51/2 og biðskák. Matanovic 5t/2l Averback, Fischer og Larsen 5 v. Gligoric 414 og biðskák, Pack- nann, Brönstein og Sanguinette iy2 Panno 4 v o gbiðskák Szabo Cardoso og Filip 4 v. Neykirk 3i/2, Tosetto 2 vinninga og biðskák, Jherwin iy2 og biðskák og Greiff )g Furster 1 vinning. Skrifaði Roðasteininn á þrjátíu sóiarhringum Rætt viÖ A»nar Mykle, sem staddur er hér á landi. Bók hans, Frú Lúna í snörunni, komin út á íslenzku Hinn umdeildi norski rithöfundur Agnar Mykle er kominn hingað til lands. Kom hann á mánudag í boði tímaritsins Nýtt Helgafell, en sama dag kom út í íslenzkri þýðingu bók hans Lasso rundt fru Luna, eða Frú Lúna í snörunni eins og bókin nefnist á íslenzku. Agnar Mykle mun væntanlega dveljast hér um hálfs mánaðar skeið. ríkjamahna. Skýrði hann svo frá, að unnið væri að málamiðlunartil- lögu. Fulltrúi Jemens kvað norsku tillöguna algerlega ófullnægjandi, hrottflutningur herja Breta og Bandaríkjanna væri algerlegt skil- (Framhald á 2. síðu) Næsti almennur kirkjufundur í október Stjórnarnefnd Ilinna almennu kirkjufunda lætur þess getið, að ætlas( er til, að næsti almennur Kirkjufundur verði haldinn fyrri hluta októbermánaðar n. k. (áð ur en hið nýja Kirkjuþing kem ur saman), eftir nánari auglýs ingu síðar. Mál, sem óskað er að komi fyrir fundinn, skal tilkynna formanni stjórnarnefndar. Grettis gölu 98 Rvík (sími 13434) fyri 15. september. Evrópumeistaramótih í frjálsum íþróttum: Þjóðverjar áttu tvo fyrstumenn í 100 m. hlaupi, Rússi sigraði í langstökki Hallgrímur komst ekki í úrslitakeppnina í kringlu- kasti og Svavar féll úr í 800 metra hlaupinu Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum hélt áfram í "Stokkhólmi í gær. Veður var hið fegursta, glampandi sólskin og hiti. Keppt var til úrslita í tveimur greinum, 100 m. hlaupi, þar sem Þjóðverjinn Hary sigraði, og langstökki, en þar sigr- aði Ter Ovanysian. — íslendingar kepptu í þremur greinum. Hallgrímur Jónsson komst ekki í úrslit í kringlukasti, kastaði 45,47 m., en lágmark til að komast í úrslitakeppnina var 48 m. — Þá féll Svavar Markússon úr í undanúrslitum í 800 m. hlaupinu, varð sjötti á 1:54,6 mín. — Pétur Rögnvaldsson og Björgvin Hólm kepptu í tugþraut og náðu allgóðum árangri. í undanúrslitum urðu þessi úr- slit í 100 m. hlaupinu. Úrslit í 100 m. hlaupinu komu nokkuð á óvart, en þar sigraði hinn kornungi Þjóðverji, Hary, á 10,3 sek., sem er meistaramóts- met. Ianda hans Germar, sem var talinn nokkuð öruggur sigur vegari tókst á síðuslu stundu að tryggja sér annað sæti, en hann komst fram úr Englendingnum Radford á síðasta metranum. Úr- slit í hlaupinu urðu þessi. 1. Hary, Þýzkalandi 10.3 2. Germar Þýzkalandi 10.4 3. Radford Englandi 10.4 4. Delaeroix, Frakkland 10.5 5. Konovalov, Rússl. 10.7 6. Foik, Tékkóslóvakíu 10.8 1. riðill. 1. Delacroix, Frakklandi 10.5 2. Foik, Tékkóslóvakíu 10.7 3. Björn Nilsen, Noregi 10.8 4. ítali 10.9 5. Muller, Sviss 10.9 6. Westlund, Svfþjóð 11.1 2. riðill. 1. Radford, Englandi 10.5 2. Hary, Þýzkalandi 10.6 3. Frakki 10.8 4. Bartanev, Rúslandi 10.9 5. Stesso, Tékkóslóvakíu ll.l 3. riðill 1. Germar, Þýzkalandi 10.4 2. Konovalev, Rússlandi 10.4 3. Sandström, Englandi 10.6 4. Goldovany, Ungverjalandi 10.7 5. Malmroos, Svíþjóð 10.7 (Framhald á 2. síðu) De Gaulle í langferð NTB—París, 20. ágúst. De Gaulle forsætisráðherra Frakka lagði í dag af sta'ð í langferð til lendna Frakka í Afríku til ræðu lialda og viðræðna um stjórnar skárártillögur sínar. Ails inun hann ferðast í fluigvél 22 þús. kin. og fer fyrst Madagaskar, en dvelst að sí'ðustu tvo daga í Alsír. Tillögurnar um stjórnar skráiia koniu í morgun úr endur skoðun hinnar ráðgefandi stjórn laganefndar, er de Gaulle skipaði og voru þær lagðar fyrir ráðu neytisfund, þar sem Coty for séti var í forsæti. Þa'ð vekur at hygli stjórnmálamanna. liversu lítið stjórnlaganefndin hefir breytt tillöguuum, og eru þær mjöig líkar því, er de Ganlle gekk fyrst frá þeim. Fréttamenn áttu kost á því í gær að ræða stundarkorn við Mykle, og var hann 1 fylgd með þeim Ragnari Jónssyni forstjóra, Gísla Ólfassyni, er gefur bók hans út hér á landi, og Thor Vilhjálms- syni rithöfundk Ragnar Jónsson skýrði svo fr:- að í vetur hefðu orðið mikiar umræður um mál Mykles í Nýju Helgafelli, og væri þa'ð' nánast í framhaldi þeirra. sem ritstjórarnir hefðu ákveðið að bjóða Mykle hingað til lar.ds. Sjálf útgáfa bókarinnar væri Heigafelli með öl’lu óviðkomandi. Upplestur næstkomandi miðvikudag. Næstkomandi miðvikudag 27. þ. m. mun Agnar Mykle íesa upp úr verkum sínum í Austurbæjárbíó á vegum Helgafells. Hann ies þar smásögu, Juryen vil nu trække sig tilbake, og tvo kafla úr Frú Lúna í snörunní, En gammel manns tale og Den syke mann. Þess er ekki að vænta, að upplesturinn verði endurtekinn. Örvænting og rei'ði. Eins og kunnugl er hófst málið gegn Agnari Mykle á s'íðastliðnu sumri og lauk ekki fyrr en í vétur, að hæstiréttur Norðmanna kvað upp sýknudóm í því og aftur var leyfð sala á bók hians, Sangen om den röde rubin, fram'haldi af Frú Lúna í snörunni. Menn munu einn- ig minnast þess bergmáls, er þess- ir átburðir íengu hér á landi með ritdeilum og viðvörun lögreglu- stjóra til prentsmioja að prenta ekki slíka bók. Að sjálfsögðu barst talið að þessum atburðum, og kvaðst Mykle ekki vera ýkja hrif- inn af þeirri augíýsingu, sem hann hefði fengið með bessu móti, — þótt rithöfundi kæmi að vísu allt umtal betur en að ekkert væri tal- að um hann. Vissulega hefði hann fyrir vikið náð til stærri lesenda- hóps en ella, en allmikill hluti þessara lesenda væri fólk, sem bækur hans ættu ekkert raunveru- legt erindi við. My.kle sagði, að bannið á Roða- steinum hefði kornið eins og reið- arslag, slíkir atburðr hefðu ekki gerzt í Noregi áratugum saman. og enginn hefbi att þeirra von. Nú væri mikiu fargi af sér létt, er sig ur væri loks unninn í málinu. Að- spurður kvaðst hann hafa skrifað Roðasteininn í einun. rykk á 30 s'ólarhringum og lagt nótl við dag, bókin hefði orðið tii i einum inn- blæstri örvænlingar og reiði. — Skömmu eftir að ég skrifaði fyrri bókina, sagði Mykle, var ég dæmdur í nokkurra daga fangelsi fyrir að neita að gegna herþjón- ■iistu. Menn ge-ta ímyndað sér hví- líkt áfall það er að komast að raun um að heimurinn er svo snarvit- Agnar Mykle Myndin var tekin á blaðamannafund inum í gær. (Ljósm.: O. Ó.) laus að það kostar fangelsisvist að vilja ekki taka þátt í neins konar hernaðarbrölti, vilja frið! Eftir að ég losnaði úr fangelsinu tók ég' (Framhald á 2. síðu) íslenzku konurnar sigruðu þær austur rísku í 2. umferð á Evrópumeistara mótinu í bridge í Osló í gær sigr uðu íslenzku konurnar þær aust urrlsku með 66—57 stigúm. í hálf leik stóð 53—17 (ekki 3'3 eins og stóð í blaðinu í gær), en í síðari hálfleik unnu austurrísku konurn ar mjög á, hlutu 40 stig gegn 13, en það nægði ekki til að jafna upp tapið frá fyrri hálfleiknum. — Aðrir leikir í kvennaflokknum fóru þannig, írland og Noregur gerðu jafntefli 46—43, Finnland vann Belgíu 85—76, Danmörk vann Þýzkaland 85—54 og &víiþjóö vann England 76—39. í opna flokknum fóru leikar þannig, að Svíþjóð vann ísland 56—30, Belgía og írland gerðu jafntefli 40—38, Danmörk vann Egyptaland 59—48, . Þýzkaland vann Finnland 77—59, England og Frakkland gerðu jafntefli 41—37 Noregur og Holland gerðu jafn- tefli 49—46. í fyrri hálfieik höfðu Belgar skorað 38 stig, en íslend ingar 12. Þeim leik lauk í gær- kvöldi, en var ekki iokið er blaðið fór í preniun. Frá happdrættinu Þótt enn sé allfangt þar til dregið verður í happdrætti Framsóknarflokksins, er fólk áminnt um að gera skil fyrir heimsenda miða sem fvrst. Skrifstofan á Fríkirkju- vegi 7 er opin til kl. 7 á kvöldin. Sími 1-9285. Útsölu- menn úti á landi: Hafið samband við skrifstofuna og lát- ið vita, hvernig salan gengur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.