Tíminn - 31.08.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.08.1958, Blaðsíða 1
BfMAR TÍMANS ERU: jb&relðsla 12323. Auglýslngar 19523 Rílstjórn og skrifstofur 1 83 00 BlaSamenn eftir kl. 19; 3*301 — 18302 — 18303 — 18304 Prontsmiðjan eftlr kl, 17: 13948 42. árgangur. EF^I: í spegli Tímans, bls. 4. Hugleiðingar um orðinn hlut, bls. 5. Skrifað og skrafað, bls. 7. Reykjavík, sunnudaginn 31. ágúst 1958. 192. blað. Reglugerðin um 12 sjðmílna fiskveiðilandhelgi við strendur Islands gengur í gildi klukkan 24 í kvöld Stærsta skrefið, sem íslendingar hafa stigið til þess að endurheimta yfirráð sín yfir grunnmiðum og tryggja það bjargræði sem þjóðin byggir á afkomu sína og framtíð - Útvegsmenn á Suðurnesjum taka djarflega undir ályktun Akurnesinga ..Útvegsmannafélag Garða- hrepps hefir á fundi þann 28. ágúst 1958 samþykkt eipróma eft irfarandi ályktun í sambandi við landhelgismálið; 1. Félagið tekur undir ályktun ÚUegsmannafélags Akraness og Skj'pstjóra og stýrimannafélags- ins Hafþórs á Akranesi, um að skora á ríkisstjórnina að hopa hvergi frá settu marki um út- færzlu fiskveiðitakmarkanna. Við lítum svo á, að réttur vor til slíkra óhjákvæmilegra sjálfs. bjargarákvarðana sé skýlaus, enda í fullu samræmi viff- ákvarð anir ýniissa annarra þjóð, sem óátaldar eru, bæði að því er snert ir fiskveiðar og hagnýtingu nátt úruauðæfa, er fólgin kunna að vera undir hafsbotni. Viljum vér láta í Ijós þá skoðun vora, að ef það komi á dagznn, að ein- hver íþjóð geri alvöru úr því að fremja slíkt óhæfuverk að hindra í einhverju framkvæmd vora á hinni nýju fiskveiffireglu gerð, þá beri ríkisstjórninni, ef vér ekkz af eigin rammleik liöf um mátt til að hnekkja slíku of beldi, að snúa sér tafarlaust til forráðamanna bandarísk varnar- liðsins hér á landi og krefjast þes>s af þeim, að þeir veiti oss til þess í tæka tíð fulltingi, er nægzr til að verja rétt vorn og lirinda slíkri árás á sjálfbjargar viíileitni þjóðar vorrar. Vér lítiim svo á, að á því geti ekki vafi ieikið, að forráffamenn varnarliðsins liér telji það bezna skyldu sína, að sinna fljótt cig gre'ðlega slíkum tiliiiælum, enda slægi það miklum skugga á þær öryggisvonir er vér höfum talið okkur trú um að tengdar væru við það aa hafa lánað land vort til varnarafgerða og varnarlzðs dvalar um árabii, ef oss brygðist nau'ðsynleg aðstoð og vernd á slikri örlEigastund. Myndi slíkt fyrirbæri að í jálfsögðu ærið til efni til nýrrar athugunar á af- stöðu vorri til Atlantshafsbanda lagsins. 2. Ennfremur skorar félagið á ríkisstjórnina að flytja grunn- línupunkt þann, sem er nú í Eld ey, í Geirfuglasker, og breyta grunnlínuin í samræmi við það. 3. Ennfremur telur félagið aff ekki beri að leyfa íslenzkum fiski skipum veiffar með botnvörpu innan liins friðlýsta svæðis, og sér*iaklqga bei'i flö vernda lirygningarstöðvar þorsksins fyr ir ágangi botnvörpuskipa á tíma bilinu frá 1. janúar til maíloka. Fyrir hönd Útvegsniannafélags Gerðalirepps, Finnbog'i Guðmundsson, formaður.“ Þjóðin stígur þetta skref, einhuga og ó- hvikuf í írausti þess, að nágranna- og banda íagsþjóðir virði rétt hennar til þessarar á- kvörðunar og vilji unna henni tilveruréttar í samfélagi þjóðanna Á miðnætti í kvöld gengur hin nýja reglugerð um 12 sjó- mílna fiskveiðilandhelgi við íslandsstrendur í gildi, og mánu- dagsins 1. september 1958 mun verða minnst lengi í íslenzkri sögu. Þennan dag stígur íslenzka þjóðin stærsta skrefið, sem hún hefir stigið á þessari öld til þess að endurheimta grunn- mið landsins og friða þau fil trvggingar afkomu og sjálfstæði þjóðarinnar í framtíðinni. Að þessari ákvörðun stendur öll þjóðin í órofa heild oq vonar að með því sé lokið niðurlæging- artímabili 3 mílna landhelginrrar, sem erlent vald samdi á þjóðina. íslt'ndingum er það ljóst, að þeir hefðu þurft að vera búnir að stíga þetta skref fyrir löngu, en þeir vilja vináttu og samstarf við allar þjóffir og vildu freista þess að vinna að alþjóðlegrí lausn landhelgismála. Þess vegna hafa þeir beitt sér fyrir alþjóða- ráðstefnu um málið, og beðið með affigerðir sínar þar til þeim lyki. Eji nú verður ekki lengur beff- ið. Því hefir verið marglýst yfir af hálfu Islendingia. Fiskistofn- inn á grunnmi'ðunum, sem nær öll útflutningsverzlun lands inanna byggist á, eru í geigvæn- legri hættu vegna ofveiði er- lendra fiskiskipa. Réttur fslend inga til einhliða útfærslu fisk veiðimarkanna er ótvíræður, og þeir fara hér að dæmi mangra annarra þjóða og brjóta í engu alþjóðareglur. Fregnir hafa um það , borizt — jafnvel liótanir — að' erlendir affilar mundu ekki virða 12 mílna landhelgi okkar, jafnvel beita Fjögur héraðsmót Framsóknar- manna um þessa helgi Um þessa helgi, 30. og 31. ágúst, efna Framsóknarmenn til f jögurra héraðsmóta og eru þau í Rangárvallasýslu, Austur- Húnavatnssýslu, Vestur-Húnavatnssýslu óg á Snæfellsnesi. | svæð'uin við suðvesturströndina. Héraðsmótin í Rangárvallasýslu og A-Hún. voru í gærkveldi, en hin eru í dag. Framsóknarfélögin í Vestur- Húnavatnssýslu halda héraðsmót sitt að Ásbyrgi í dag. Að_ zdfundur FUF verður haldinn kl. 3 um daginn, og aðalfundur Fram sóknarfélags Vestur-Húnvetninga hefst kl. 5 sd. Kl. 8,30 hefst svo héraðsmótið. Þar flytja ræður al- þingismennirnir Ásgeir Bjarnason og ‘Skúli Guðmundsson. Árni Jóns- son syngur og leikararnir Gestur Haraldur Adólfs- Að síðustu verð- Þorgrímsson og son skemmta. - ur dansað. Héraðsmótið á Snæfellsnesi verð ur í dag að Breiðabliki. Þar flytja ræður Daníel Ágústínusson, bæjar i stjóri á Akranesi og Gunnar Guð- bjartsson bóndi Hjarðarfelli. Karl Guðmundsson, gamanleikari og Jón Sigurbjörnsson skemmta. — Ðansað verður að lokum. brezkir togarar í vernd f jögurra herskipa eiga að fara inn fyrir tólf mílna linuna þegar í dag Koma saman á þrern tilteknum stööum við suÖ- vesturströndina, segir í lausafregn Brezka útvarpið skýrði í morgun allítarlega frá viðbúnaði brezkra togara undir vernd brezkra herskipa til þess að brjóta hin nýju lög íslendinga um 12 mílna fiskveiðilandhelgi þegar hinn fyrsta dag, er þau gilda. Eiga togararnir að fara inn fyrir fiskveiðimörkin í hópum undir vernd og reyna að fiska þar. j Er hér sennilega um eina 100 togara að ræða og fjögur smærri herskip. j með bilaða vél og varðskipið þá Fregnir þessar eru hafðar eftir látið hann afskiptaiausan. fréttamanni Reuters. Á morgun, I Taka brezka togarans Lord Pend sunnudag eiga skipstjórarnir að er í landhelgi í gær varð fréttamat safnast saman á þrem tilteknum ur í blöðum og úivarpi víða um heim í gær. Stafaði það af þvi, að hér eru staddir svo margir erlend- ir fréttariíarar, sem sendu greinar og myndir af atburðinum. Loks er skýrt frá grein, sem birzt hafi í rússnéska blaðinu ís- vestia. Er þar ráoist á Breta og valdi til þess að stunda vei'ðar innan hennar. íslendingar trxia því ekki að óreyndu, og slíkt yrðu þeim sárari vonbrigði en orð fá lýst. Þeir treysta því, að vinsamleg ir nágrannar og bandalagsþjóð ir Virði’rétt fslands og vilji unna þjóðinni þess að tryiggja tilveru sína og sjálfstæði sein fullgildnr aðiii í samfélagi þjóffanna. Þeir treysta Því, að erlendar þjóðir hljóti að s'já, að ofbeldi í þessu máli verður aidrei lóð á vogar skál réttlætisins, heldur aðeins enn eitt dæmi veraldarsögunnar um valdníðslu hins sterka gegn hinum litla og varnarlausa. En hvað sem í skerst munu fs lendingar ekki hvika heldur verja rétt sinn og landhelgi með þeim ráðum, sem tiltæk og sæmi leg eru, cig beita rökum af still ingu og' festu. Og valdbeiting mundi aðeins þjappa þeim fastar saman ufn þjóffarrétt sinn. Og íslendingar binda miklar vonir við þetta framfaraskref. Þeir sjá þar hilla undir bjartari framtíð og traustara sjálfstæði Og lítill vafi er á því, að á morg un mun íslenzki fáninn blakta á hverri stöng. Flugvöllurinn í Quemoy ónothæfur Lundúnum, 30. ágúst. — Kín- verjar á strönd meginlandsins héldu uppi í dág skothríð á eyna Quemoy og smáeyjar í nágrenni hennar. Er þetta 8. dagurinn í röð sem árásir eru gerðar. Fréttarit- arar á Formósu segja, að nokkuð sé til í þeirri fullyrðingu Peking- stjórnarinnar að liðið á Quemoy sé einangrað. Flugvélar hafi sem sé ekki getað lent á flugvellinum þar í fimm daga og vegna skot- hríðar sé erfitt fyrir skip að at- hafna sig í höfninni þar. Milli 4. og 12 niíina markanna. Samkvæmt viðfali við skipstjór- ann á togaranum Coventry City, Bishop að nafni, muni togararnir dreifa sér á tilteknum svæðum og hefja veiffar al!t inn að 4 míma þeir sakaðir um að hafa enn einu línunni gömlu og út að 12 milna sinni gert sig seka um að beita mörkunum nýju. í fregnum þessum var einnig skýrt frá því, aö varðskipið Þór hefði komið að togaranum Churc- litla og varnarlausa þjóð ofríki. - Sagt er, að einhliða útfærsla fisk- veiðimarkanna sc alls ekki brot á alþjóðalögum. Margar þjóðir liafi hill við Barðastrónd innan land- þegar fært út landhelgi sína með helgislínu. Hefði togarinn verið þeim hætti. Sigruðu heimsmeist- arana í bridge íslenzka bridge-sveitin á mótinu í Ósló stóð sig með miklum ágæt- um í fyrradag, er hún sigraði sveit Ítalíu með yfirburðum, 67 gegn 44. Sigur þessi vakti mikla athygli sem von var, þar eð ítalir eru heims- meistarar í bridge og hafa verið tvö undanfarin ár og jafnframt Fvrópumeistarar. Fékk 74 þús. kr. sekt Skipstjórinn á togaranum Lord Pender, G. Harrison, sem tekinn var að landhelgisveiðum ð Breiða firði í fyrradag, var í gær dæmdur í sakadómi Reykjavíkur í 74 þús. kr. sekt og afli og veiðarfæri gert upptækt. Þórður Björnsson, settur sakadómari, kvað upp dóminn. ásamt meðdómendunum Jónasi Jónassyni og Pétri Björnsyyini skipstjóra. Skipstjórinn áfrýiaði dómnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.