Tíminn - 31.08.1958, Blaðsíða 11
y ÍMINN, sunnudaginn 31. ágúst 1958.
11
«/AVLVAVS%V.VWUVV«%VV.W.,.V.V.,.W.V.W.V.,/WW I
i; DENNI DÆMALAUSI \
l: >
— Ef ég læt peninglnn í símann, á ég ekki nóq fyrir bíóinu, sem ég
ætlaði einmitt aS biSja mömmu um leyfi til að fara að sjál
Dansk Kvindeklub
heldur fund í Tjarnarkaffi, uppi
þriðjudagin 2. september kl. 8,30.
Knattspyrnusamband Islands
liefir borizt bréf frá íararstjórn
írska iandsliðsins í knattspyrnu, er
hér var nýlega, þar sem óskað er eft
ir að fluttar verði þakkir íranna til
allra þeirra mörgu, er sýndu þeim
íramúrskarandi gestrisni meðan þeir
dvöidust hér. írarnir taka fram að
aldrei fyrr í ferðum sínum um nær
alla Evrópu hafi írska landsliðið
mætt slíkri vináttu og gestrisni sem
hér.
Þá staðfesti rstjórn Knattspyrnu-
sámbands íranna boð sitt um að taka
á ■' móti íslénzka landsliðinu í sept-
ernber næsta ár í Dublin.
Er ánægjulegt til þes að vita að
íslenzki rknattspyrnumenn hafa nú
stofnað til slíkra kynna við frændur
vora íra, sem án efa munun reyn-
ast bæði ánægjuleg og gagnleg.
— Fiskur, fiskur,
ekkert nema fisk
ur. Geturöu ekki
veitt neitt annað
en fisk?
Dagskráin i dag.
9.30 Fréttir og morguntónleikar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Prestvígslumessa í Dómkirkj-
unni. Biskup íslands vígir Ás-
geir Ingibergsson til Hvamms-
prestakalls og Sigurvin Elías-
son til Flateyjarprestakalls.
12.15 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Kaffitíminn: Létt lög af plöt-
um. a) Toralf Tollefsen leikur
á harmóníku. b) John Raitt
syngur lög frá Broadway.
16.30 Veðurfregnir.
17.00 „Sunnudagslögin“.
Viðskiptasamningur
við Tékka
18.30
19.25
19.30
19.45
20.00
20.20
20.45
21.20
22.00
22.05
22.25
23.30
Barnatími (Helga og Huld i Val
týsdætur).
Veðurfregnir.
Tónleikar: Laurindo Almeida
leikur á’ gítar (plötur).
Auglýsingar.
Fréttir.
„Æskusióðir". Siglufjörður:
Þorsteinn Hannesson óperus.
Tónleikar (plötur).
,,í stuttu máii“. — Umsjónar-
maður: Loftur Guðmundsson.
Fréttir og veðurfregnir.
Lýst síðari hluta landskeppn-
innar í frjálsum íþróttum milli
Dana og íslendinga er fram fer
í Banders (Sig. Sig.).
Danslög (plötur).
Dagskrárlok.
Sunnudagur 31. ágúst
Paulinus. 143. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 2.42. Árdegis-
flæði kl. 7.31.
Næturvarzla
er í lyfjabúðinni Iðunni
Helgidagsvarzla
er í Apóteki Austurbæjar.
flinn 29. ágúst var undirritað
í Keykjavík samkomulag um við-
skipti milli íslands og Tékkósló-
vakíu á limabilinu frá 1. septem-
ber 1958 til 31. ágúst 1959. Sam-
komulagið undirritaði fyrir ís-
lands hönd Guðmundur í. Guðm-
undsson, utanríkisráðherra, en fyr-
ir hönd Tékkóslóvakíu Frantisek
Schlegl, formaður tékknesku samn
inganefndarinnar.
Samkomulag þetta er gert í sam
ræmi við ákvæði viðskiptasamn-
mgsins milli íslands og Tékkó-
ilóvakíu, er undirritaður var í
Prag hinn 1. október 1957 og gild
ir til 31. ágúst 1960.
Samkomulagið gerir ráö fyrir
samskonar viðskiptum og verið
hafa vig Tékkóslóvakíu undanfar
in ár, en þó heldur meiri.
Samningaviðræður hófusf í
Reykjavík hinn 20. þ.m.
Þórhallur Ásgeirsson, ráðuneyt
isstjóri, var formaður íslenzku
samninganefndarinnar.
(Frá utam-íkisráðuneytinu).
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Létt lög úr kvik-
myndum (plötur).
19.40 Auglýsingar.
.0200 Fréttir.
20.30 Um daginn og veginn (Thorolf
Smith fréttamaður).
20.50 Einsöngur: Hjördís Schumberg
syngur (plötur).
21.10 Upplestur: ,,Musa“, smásaga
eftir Ivan Bunin.
21.30 Tónleikar (plötur): Hljómsveit
arþættir og stutt verk eftir
rússnesk tónskáld.
22.00 Fréttir, síldveiðiskýrsl og veður
fregnir.
22.15 Búnaðarþáttur: „Nú er komið
hrímkalt haust“ Páll Zóph.
22.30 Kammertónleikar (plötuv).
23.00 Dagskrárlok.
AUGLTSIÐ I TIMANUN
Textaritið TRA-LA-LA
hefir hlotið eindæma vinsældir unga
fólksins. og er upplag þess nú senn
á þrotum ‘þótt okki séu liðnir nema
12 dagar frá útkomu þess. Væntan-
lega kemur 2. hefti um miðjan sept-
embermánuð.
Freyr.
Út er komið 16. tölublaö af 54. ár-
gsng tímaritsins Rreys. RitiS hefst
að þessu sinni á grein um raektunar-
mál eftir Aðalbjörn Benesdiktsson,
ráóunaut.Þá er grein er nefnist
„Kalíáburður á tún“, eftir Árna Jóns
son. Björn Stefánsson skrifar pMeira
um Hellulandsfjárhúsin“. Frá sauö-
fjárbúinu á Hólum er skýrsla skrifuð
af Árna G. Péturssyni. Ekki er hús-
mæðrunum gleymt i þcssu riti þvi aö
þar er húsmæðragrein um drjúp-
frystiskápa, hvort þeir geti gert heim
ilishaldið ódýrara. í ritinu eru marg-
ar fleiri greinar og pistiar. Frágang
ur er hinn smekklegasti aö vanda
og á forsíðu er mnd frá verklegu
prófi í skurða og lokræsagerð á
Hvanneyri.
Úrval.
Út er komið 4. hefti af Úrvali og
flytur að vanda fjölda greina um
ýmisleg efni og sögur, m. a.: Næstu
tíu þúsund ár, Er ,,gullöld“ okkar
senn á enda?, Með kveðju frá Kyrra
hafi, Brönugrasið og býflugan —
jukkan og náttfiðrildið, Hin leydna
ritskoðunr í Bandarikjunum. >ega
drengurinn minn drukknaði, Hring-
ferð um bióðrásina, Vændi í ljósi sög
unnar, Þegar ég var hrædd við að
syngja, eftir Lillian Roth, og margt
fleira er í ritinu.
Árbæjarsafnið er opið kl. 14—18
alla daga nema mánudaga
Náttúrugripasafnið. Opið á sunnu-
dögum kl. 13,30—15, þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 1,30 tii 3,30.
ÞjóSminjasafnlð opið sunnudaga kl.
1—4, þriðjudaga, funmtudaga og
laugardaga kl. 1—3
Bæjarbókasafn Reykjavikur:
Aðalsafnið Þingholtsstnæti 29A. Út-
lánadeild opin alla virka daga ki.
14—22, nema laugardaga kl 13—
16. Lesstofa opin aila virka daga
kl. 10—12 og 13—22, nema laugar-
daga kl. 10—12 og 13—16
Útibúið Efstasundi 26. Opið mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga.
Útibúið Hólmgarðl 34. Opið mánu-
daga kl 17—19.
' Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið alla
virka daga nema laugardaga kl.
18—19.
FRA HAPPDRÆTTINU:
v i
, i
I kaupstöðunum fást miðar hjá eftirtöldum mönnum:
Akranesi: Guðmundi Björnssyni kennara, Jaðarsbraut 9.
ísaflrði: Jóni Jóhannssyni, skattstjóra, ASalstræti 22.
Sauðárkróki: Guttormi Óskarssyni, gjaidkera, Skagfirðingabraut 25.
Siglufirði: Stefáni Friðrikssyni, lögregluþjóni.
Ólafsfirði: Birni Stefánssyni, kennara, Aðaigötu 20.
Akureyri: Ingvari Gíslasyni, erindreka, Hafnarstræti 95.
Húsavík: Áskatli Einarssyni, bæjarstjóra.
Seýðisfirði: Björgðvini Jónssyni, Alþingismanni, Öldugötu 11.
Neskaupstað: Vilhjáimi Sigurbjörnssyni, skattstjóra.
Vestmannaeyjum: Sigurgeiri Kristjánssyni, lögregluþj., Boðaslóð 24.
Keflavík: Hilmari Péturssyni, skattstjóra, Sólvallag. 32.
Hafnarfirði: Guðmundi Þorlákssyni, loftskeytamanni, Tjárnarbraut 5.
ALLIR ÞURFA AÐ EIGA MIÐA í þessu giæsilega happdrætti.
Aðalskrifstofa happdrættisins er í Framsóknarhúsinu, Fríkirkjuvegi 7.
Simi: 1-9285.
29. dagur
Eftir að hafa farið margar dagleiðir um fenin,
komast þeir á fast land á nýjan leik. Skammt fyrir
framan sig sjá þeir lierbúðirog þar taka þeir Mohaka
og Nahenah á móti þeim. "''v
Þetta eru ánægjulegir endurfundh'. Eftír aö þeir
hafa Jokið máltíð er haldinn fundur. Þar er ákveðið
að gera árás á óvinina undir forystu Eiríks. En Ei-
ríkur skýrir þá frá iþví að hann hafi í huga að leysa
annað verkefni fyrst ... .4
,,Ragnar rauði er í þjóaustu Ialah“, segir Eiríkur,
„og það verður erfitt að sigrast á honum. Ef hægt
væri að haga málum svo að ég gæti fengið tækifæri
til þess að eiga orðastað við Ragnar, get ég ef til
vill talið hann á að fylgja okkur að málum 1 stað þess
að styðja hinn illa málstað Ialah!"