Tíminn - 31.08.1958, Blaðsíða 12
Veðrið: 1
NorSaustan gola eða kaldi, skýjað,
lítilsháttar rigning.
Hitinn:
7—9 stig á Norðurlandi en 12—16
stig sunnanlands. Reykjavík 16
stiga hiti.
Sunnudagur 31. ágúst 1958.
„Vilja gentlemennirnir frá Grimsby
ekki gjöra svo vel og skjóta fyrst?“ I
Útdráttur úr grein eftir Sylvain Mangeot
ritstjóra víð blaðið „News ChronicIe“
Einn af ritstjórum við brezka blaðið News Chronicle, hr.
Sylvain Mangeot, er staddur hér á landi þessa dagana. Síðast
liðinn föstudag birtist grein eftir hann í blaði hans um fisk-
veiðideiluna og er hún rituð af skilningi á málstað íslendinga.
Fréttamaður liitti hann snöggvast að máli í gærdag og hafði
honum þá borizt greinin og birtist hér stuttur útdráttur úr
henni.
Konur við Djúp flutlar sjóleiðis heim frá fundarstað.
Hann rekur fyrst í greininni,
hversu íslendingar leggi mikið
upp úr fiskinum við strendur lands
'.ns. Síðan hann kom til landsins
hafi ham stöðugt heyrt röksemd-
ir af þessu tagi endurteknar í mis
munandi myndum. Fiskafurðir séu
99% af íheildarúlflutningi ís-
lendinga. Landið hafi lítinn sem
engan iðnað, hráefni né járnbraut
ir, annars sé allt eldfjöll, hraun og
jöklar, hverir og sauðkind'ur —
og svo þorskurinn guði sé lof.
Sjómenn grobba.
Og svo hafi sér verið
sagt, að auk þessa væri auðvitað
hæfni og dugnaður íslenzku fiski
mannanna mikil eign í sjálfu sér.
Þeir veiddu 70 smálestir af fiski
hver sjómaður. Það væri 10 sinn
I um meira magn en hjá þeirri fisk
Síldarréttir eru hnossgæti
„Reynslan hefir synt að full ástæða
er til að halda áfram á þessari braut”
Rætt vi(J örlyg Hálfdánarson, fulltrúa fræísiu-
deildar SÍS, um kennslu í me^ferS „butterick“
sniíJa og tilbúning síldar- og ostarétta
Fræðsludeild SÍS hefir í sumar og fyrrasumar haldið í sam-
starfi við kaupfélögin fundi með húsmæðrum allt í kringum
land. Fundirnir hafa verið haldnir á vegum kaupfélaganna á
hverjum stað, og þar hefir farið fram kennsla í tilbúningi
síldarrétta og meðferð „butterick“-sniða.
Blaðið -sneri sér í gær til Örlygs að svo stöddu, enda var þetta í
Hálfdánarsonar, fulltrúa fræðslu- svartasta s'kammdeginu. ■
deildar og spurðist fyrir um til
drögin að þessari starfsemi og um „Butterick“snið.
undirtektir kvenna. Þetta varð til þess, að vorið eft
Sagði Örlygur, að s'amvinnufélög jr var ákveðið að taka upp þráðinn,
in út um heim og þó einkum á þar sem frá var horfið. Þá var sýni
Norðurlöndum hefðu nú á síðari kennslu í notkun „butterick"
árum verið að uppgötva konuna, Sniða bætt við dagskrá fundanna.
ef svo mætti að orði komast. Það en þessi snið eru til sölu í -öllum
er konan, sem beinir viðskiptun- kaupfélögum. Leiðbeiningar, sem
um til kaupfélaganna, en þátttaka sniðunum fylgja, eru á ensku, og
hennar í tfélagsstarfseminni hefir höfðu kaupfélögunum borizt til
ekiki verið eins mikil og skyldi. mæli um að úr þessu yrði bætt á
Samvinnufélög hafa nú tekið að einhvern hátt. Það voru kvenfull
veita konum ýmsa fræðslu, sem að trúar á aðalfundi SÍS, sem fyrir
gagni má koma við heimilisstörf. nokkrum órum báru fram tilTögu
I um að kaupfélögin hæfu að selja
Góðar undirtektir.
veiði þjóð er næst kæmist í þessu
efni, en það eru Norðmenn. Og
svo skýtur hr. Mangeot því inn í,
að hr. Andrew Gilchrist sendi-
herra Breta í Reykjavík yppti bara
öxlum yfir öllum tölum, sem sjó
menn gefi upp, sama hvaða þjóð
ar séu, þeir ýki allir. „Sjómenn
skrökva enn hraustlegar en bænd
ur,“ sagði sendiherrann, „sem
fyrrverandi bóndi veit ég hvað ég
syng í þessu efni.“
Taugaveiklun íslendinga.
Þá rekur blaðamaðurinn hversu
5—6 þúsund íslenzkir sjómenn
afli 400 þús. smálestir af fiski.
Það sé uppskera íslendinga, og
greiði fyrir aliar innfluttar vörur
þeirra, olíu, matvörur o. s. frv.
Það sé líkast því ag íslendingar
gangi m'eð rótgróna taugaveiklun
í sambandi við fiskveiðar. Þeir
séu kviðafullir og sjái ekkert nema
vá fyrir dyrum, er þeir hugsa
annars vegar um sístækkandi tog-
araflota með nýtízku veiðitækjum,
sem sækja á miðin og hins vegar
lífsáfkomu íslenzku þjóðarinnar,
sem fjölgar mjög ört. íslendingar
tali um uppurin mið kringum Fær
eyjar og Skotland og hvernig fiski
menn þar hafi orðið að leita til
annarra og fjarlægari miða. En ef
miðin við ísland verða þurrausin,
;þá geti sjómennirnir, sem byggi
strendur íslands ekki flúið neitt.
Viðkvæmir.
íslendingar séu viðkvæmir í
þessu máli, sem þeir telji varða
lífshagsmuni sína. Þessvegna þoli
þeir það illa, er Bretar hyggist
vernda tógara sína að veiðum inn
an við 12 mílna ‘ mörkin. Og það
bæti ekki úr staák, að Bretar séu
bandamenn íslendinga í Nato.
Eini vísirinn að herliði, sem ís-
JÓNAS KRISTJÁNSSON
Nýr skjalavörður
Nýlega hefir Jónas- Kristjáns-
scn, cand. mag., frá Fremstafelli
í ICöldukinn, vcrið skipaður skjala
vörður í Þjóðskjalasafni.
Jónai lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum í Reykjavík 1943
og kennaraprófi í íslenzkum fræð-
um vig Háskóla íslands 1948:
síðan stundaði hann fræðistörf í
Kaupmannahöfn í fjögur ár, vann
m.a. að handritarannsóknum í
Árfnasafni og bjó til prentunar
Spányerjavígin 1615, Valla-Ljóts-
sögu, Svarfdælasögu og Eyfirðinga
sögur. — Jónas hefir starfað um
hrið við Þjóðskjalasafnið, en þar
áður við handritaútgáfu hóskól-
ans.
S-Kórea ætlar að
hjálpa Chiang
Kaj-Shek
Lundúnum, 30. ágúst. — Til
Taipeh á Formósu eru komnir
Brueker hermálaráðherra Banda
ríkjanna, White, yfirmaður herafla
Bandaríkjanna á Kyrrahafi og yfir
maður herráðs S.Kóreu. Munu
þessir menr- allir ræða við Ghiang
Kai Shek um innrásarhættuna frá
meginlandi Kína. Kóreumaðnrinn
kvað stjórn sina fúsa að fara í
styrjöld með Formósr. stjórn. fiæti
hún bæði lagt til hermenn og flug
vélar. Auk þess gaf hann í skyn,
! leHdingar hafi komið upp séu 7 ag SJKóreumenn mynd't ráðast á
skip til land’helgisgæzlu við strönd ^orður Kfreu, ef Pekingstjórnin
(Framhald á 2 síðu) »-éðist á Quemoy eða Formósu.
Orlygur Hálfdánarson
stúlka í kjöúbúð SÍ'S i Austurstræti
og var hún einnig á fundunum í
sumar. Tók Örlygur það fram, að
hann vildi þakka þessum konum
frábært starf, sem oft á tíðum var
nokkuð erfitt, þrátt fyrir hina
beztu fyrirgreiðslu frá hendi.kaup
félaganna.
Sjóleiðis tíl fundai'staðar.
Sem dæmi um slík fundahöld lét
180 eftirlitsstöðvum með 5 þús. sér-
f ræðingum verði dreif t um allan heim
Tillögur kjarnasérfraetSinga um eftirlitskerfi, er
hindri tilraunir stórveldanna meft kjarnavopn
á laun
NTB-Lundúnum og Washington, 30. ágúst. — Sérfræðing-
arnir, sem í sumar hafa rætt um eftirlit með hugsanlegu
banni við tilraunum með kjarnavopn, hafa skilað endanlegum
skýrslum til ríkisstjórna sinna, en sem kunnugt er komust
þeir að þeirri niðurstöðu, að unnt væri með sæmilegu öryggi
að fylgjast með því að bann af þessu tagi yrði haldið og til-
raunir ekki gerðar á laun.
Sérfræðingarnir voru frá 8 ríkj-
I fatasnið.
Hjá samvinnus'ambandinu í Sví- . \ fyrrasumar voru fundir haldn
þjóð er starfandi sérstök hús- lr_a Norðurlandi frá Skagafirði til
mæðradeild og hefir hún tilrauna- Pórshafnar, á Austurlandi frá Þórs
eldhús til umráða. Þar fara fram höfn til Hornafjarðar og' á Suður
rannsóknir og gæðamat á öllum laýdi í Arnes, Gullbringu og örlygur þess getið, að Kaupfélag
matvörum. Innkaupastjórar Kjósar, Borgarfjarðar og Mýra ísfirðinga hélt fund með konum
sænska samvinnusambandsins haga syslu- Fundarsókn var slík og við Djúp í sumar, en þar eru vega
pöntunum eftir þeim úrskurði, sem ahugi húsmæðra það mikill, að samgöngur skammt á veg komnar.
gefinn er frá tilraunaeldhúsinu. fræðsludeildin sá sér ekki fært að Kaupfélagsstjórinn, Jóhann T.
Forstöðukona þessa eldhúss heit hætta vlð svo buið- Bjarnason, tók þvi vclbát á leigu um Bandaríkjanna, Sóvétríkjunum,
ir Anna-Britt Agnsater. Hún kom | og flutti konurnar til Reykjaness, Bretlandi, Frakklandi, Kanada. Pól
hingað fyrir þremur árum fyrir 4600 konur. en j,ar var fundurinn haldinn. landi, Tékkóslóvakíu og Rúmeníu.
milligöngu _ Eriends Einarssonar, í sumar voru haldnir fundir á Hann lagði af stað klukkan fimm
forstjóra SÍS. Erindi hennar var Snæfellsnesi, við Breiðafjörð, að morgni cg var kominn með far 180 eftirlitsstöðvar.
að kynna 'sér í'slenzkt dilkakjöt í Húnaflóa og um Vestfirði. 23 fund þegana til ákvörzunarstaðar upp í tillögum sínum leggja sérfræð
þvi skyni að kynna það í Svíþjóð; ir voru haldnir í sumar, en 45 í úr hádegi. Þar hafði einnig verið ingarnir til að komið verði upp 170
einnig efndi hún til húsmæðra- fyrrasumar. 4600 konur hafa sótt slegið upp skyndiverzlun fyrir kon —180 eftirlitsstöðvum um allan álfu: Norður-Ameríku 24, Evrópu
funda á vegu-m Sambandsins og fundina bæði árin. Örlyg'ur Hálf urnar og kom það sér einkanlegn heint. Telja þeir, að tæknilega séð 6, Asíu 37, Ástralíu 7, Suður-Am-
kaupfélaganna. Fundirnir voru dánarson hefir stjórnað fundunum vel, þar sem fáar þeirra eiga þess ætti frá stöðvum þessum að mega eriku 16, Afríku 16, Suðurheims-
haldnir í Reykjavík, á Selfossi, en með honum hafa unnið Guðrún kost að sækja verzlanir að jafnaði. fylgjast með því ef reynt yrði að skautinu 4 og á hinum ýmsu eyja-
Akranesi, Borgarnesi og Akureyri. Kristinsdóttir, húsmæðrakennari. Konurnar héldu heim d bezta skapi, gera kjarorkulilraun á laun. Til klösum heims um 60 stöðvar.
Þar var kennt að búa til ýmsa síld sem kenndi matreiðslu og' Jónína fóru sj'álfar fram í lúkar, er lagt þess að manna þessar stöðvar þarf í hverri eftirlitsstöð verða að
arrétti. Undirtektir húsmæðra Guðmundsdóttir, húsmæðrakenn var frá landi og helltu upp á könn um 5 þús. sérfræðinga og feikna- vera um 50 sérfræðingar. Þá er
voru frábærar; til dæmis var hús- ari, er sá um kennslu í meðferð una, en kaupfélagsstjórinn hafði mikinn vísindalegan útbúnað. Eft- gert ráð fyrir að notaðar verði
Dreift um allan heiin.
Sérfræðingarnir telja að fjar-
lægð milli eftirlitsstöðva eigí að
vera 1 þús. til 3.500 km. Þeir hafa
ekki ákveðið í hvaða löndum þær
skuli vera, þar sem það er stjórn-
málalegt atriði og má búast við
mikill togstreitu um það. En þeir
ákváðu fjölda stöðva í hverri heirns
fyllir í Tjarnarbíói, þegar fundur „butterick" sniða. Guðrún var við vistir meðferðis frá ísafirði. „Gekk irlitið verður einkum hyggt á því
var haldinn í Reykjavik og Sam kennsluna bæði sumrin, en Jónína sjóferðin að óskum“, sagði Örlyg að fylgjast með hljóðbylgjum,
bandinu barst fjöldi áskorana um fyrrihluta fyrra sumars. Þá tók við ur. „Til ísafjarðar var komið kl. 5 mæla geislavirkni, jarðhræringar,
fundi, sem ekki var hægt að sinna frú Þuríður J. Árnadóttir, starfs um morguninn". rafsegulmögnun o. fl.
flugvélar til eftirlitsflugs og til að
safna lofttegundum til geislamæl-
inga. Finni einhver stöðin eitthvað
(Framhald á 2. síðu)