Tíminn - 31.08.1958, Blaðsíða 9
TÍMJJJN, sunnudaginn 31. ágúst 1958.
iiinimniiiiiiiiTiiii Pi
= = = i = = = E = = = 5 = =
: s : ■ : : 5 E : 5:E- 5 - E = 5 5 55 5 5 s : 5 5 a s
: s : : : : E c : : : 5 = EEEssE^^^EsEEEE
E===Í=E=E====55bE5=ÖÍ
II Herra
Pat Frank:|
Adam
27.dagur
mitt meðan á þessu stæði, er
það ekki Mary Ellen?
— Eg veit það ekki, sagði
hún lágt. — Eg held, að það
gerði hvorki til né frá.
— En þessi aðskilnaöur
ykkar er nú aðeins til bráða
birgða. Strax og framleiðslan
ér komin í. eölilegt horf, getið
þið Homer flutt saman á ný,
sagði ég.
— Bara að ég mætti treysta
því.
— Hvað kemur þér til að
efast um það?
Hún rétti úr sér, án þess að
sína. — Þaö er stelpan —
skeyta um tárin og gremju
kveikjan —. Hún er aftur á
hælunum á honum.
—- Á hælunum á honum?
— Hún hringdi frá Kaliforn
ínu í morgun. Hvað vildi hún
honum? Hvers vegna heldur
hún áfram að elta hann?
— Hvað vilja þær allar?
Sennilega |anga,r hanh aJð
eignast barn.
— Nei, það býr meira undir.
Steve, ég er hrædd. Eg er
ógurlega hrædd!
Mér kom í hug ofstækis-
gjampinn í augum „kveikjunn
ar“- áður en hún steig upp í
fíug'vólina. Það var íheldur
ekki laust við, aö mér brygði
en ég sagði: — Vertu nú ekki
áhyggjufull. Eg skal hafa gát
á öllu. Hefurðu minnzt á
þetta við Homer?
— Nei, við vorum í dagstof
unni, er síminn hringdi, og
ég gat auðvitað ekki sagt ann
að en að það væri fallega gert
af henni áð hringja.
— Kvað sagði hann við
hana?
— Hann muldraði bara og
s^gði já og nei. Auðvitað vissi
hánn, að ég hlustaöi.
— Hvar er Homer núna?
— Prammi í eldhúsi.
Eg gekk inn í eldhúsiö.
Hann sat þar og.staröi niður
í mjólkurglas, -eins og hami
byggist við, að eitthvaö skyti
skyndilega upp úr því koll
inum. Eg sagði honum frá
fundi skipulagsnefndarinnar,
en hann gaf því engan gaúm.
Loks sagði ég: — Eg frétti,
að Kata hefði hringt í morg-
un.
: — Já, og því næst : — Steve
ég get ekki gleymt henni. Eg
er sí og,æ að hugsa um hana.
— Mary Ellen elskar þig.
Mary EJIlen þjáist hræðilega
og kvartar ekki. Að mínu áliti
er Mary-. Ellen fyrirmyndar
kona, sagði ég.
, — Veife ég vel, Steve. Mary
Ellen er dásamleg. Get ég'
gert að því; þó ég sé alltaf aö
hugsa um Kötu? Ræð ég hugs
unum mínum?
— Nei, sénnilega ekki, sagði
ég. Því næst skýrði ég honum
frá því, að hann aetti að fara
til lokaskoðunar daginn eftir
og GF ætti að hefjast á mánu
tíag, ef allt gengi samkvæmt
áætlun. I-lann virtist eklíert
hafa við það að athuga. Hann
hélt áfram að stara á hluti
án þess að sjá þá, og ég braut
heilann um, hvað „kveikjan“
hafði sagt við hann, því að
látbragð hans var líkast því
sem hann léki aöalhlutverk
ið í ópíumsorgleik.
Vlfi fyigdum Mary EJlen
til j árnbrautarstöðvarinnar
og komum henni fyrir í Jest
inni til New York. Þau virt
ust hafa heilmikið aö segja
hvort öðru, en það var ósköp
inn;antómy,. Hún kvaðht
mundi skrifa honum á hverj
um degi og segja honum,
hvernig Elanor ljtlu liöi.
Hann ætlaði líka að skrifa
henni. Hún vonaði, að hann
þyrf ti ekki að vera lengi burtu
frá Elanor litlu — ha,nn ætti
bara að sjá, hve hún hefði
breytzt. Hann sagðist vera
viss um, aö Steve gæti komið
því þannig.fyrir, að hann gæti
farið í heimsókn til Terry-
town, þótt þaö yrði kannske
ekki fyrst um sinn. Hún sagð-
ist áreiðanlega mundu venj-
ast því.
Eg sagði Mary Ellen, að
hún skyldi kaupa.sér nokkra
fallega vorkjóla ag láta senda
mér reikninginn, því aö það
kæmi allfc áf, ÞEÁ-f járhagsá-
ætlunina. 'Hún skyldi því
kaupa a]it, .er hana lysti.
Hún laut jniður og kyssti
hann. Hún kyssti hann inni-
lega og þrýsti honum að sér.
Eg vissi, hváð bjö' í hug henn
ar. Hún hélt, að hún mundi
sennilega ekki sjá hann fram
ar.
Eg hringdi til Tommy
Thompson, er ég kom á gisti
húsiö, og hann lofaði að koma
til Washington fyrir hádegi
næsta dagt^
Við Homer drukkum eini-
berjavín til miðnættis. í kvöld
fréttum útvarpsins var til-
kynnt, aö GF mundi hefjast
á mánudag, ef læknarnir féll
ust á það. Ekki hafði enn ver
ið tekin ákvörðun um, hvaða
kona yrði kjörin til aö bera
merki mannkynsins til fram
tíðarinnar.
Thompson læknir kom um
morguninn. Hann var ekki
einn síns liðs; Maja, María
Ostenheimer og J. C. Pogey
voru með honum. — Eg v.ona,
aö þú getir holaö olikur niöur
hérna, sagði Tommy.
Eg sagði, að hann gæti skoð
aö sig um og valið þau svefn
herbergi, sem honum litist á.
Nóg væri af þeim. — Allir
nema.Maja, Þú veizt, hvar þú
sefur, sagði ég.
— Já, elskan, sagði Maja
auðsveip.
— Hversvegna ertu svona
ástúðleg? Hvað hefurðu nú
gert?
— Ekkért, elskan. Ertu ekki
feginn aö sjá mig?
— Auðvitaö þySir mér
vænt um að sjá þig. Eg veit
hins vegár að eittlivað býr
undjr þvi, að þú ert svona
smeðj uleg.
Maria sagði, aö þetta væri
tóm vitleysa, og ég væri við-
bjóðslegur og tortrygginn eig-
inmaður, eins og hún hefði
alltaf vitað. J. C. Pogey svip
aðist um og lýsti því síðan
yfir, aö Adam-íbúðin væri sí
gilt dæmi um fjársukk ríkis
stjórnarinanr. Hann hefði tal
ið átta svefnherbergi, sex bað
herbergi, og hér byggju aðeins
þrjár manneskj ur, ef Jane
væri meðtalin, en hún svaf
hérna stundum á næturnar.
—Eg skal segja þér, hvern
ig í pottinn er búið, sagði ég.
— Við höfum hugsað okkur
að nota íbúðina se meins kon
ar v-ændismannahús af fínna
taginu, ef GF skyldi fara út
um þúfur. Maja sagði, aö ég
ætti að skammast mín, og
Homer horfði skelfdur á mig.
Andlit hans hafði fengið
sama lit og hárið.
Eg sá, að Tomy virti Hom
er fyrir sér, en hann virtist
hafa náð sér aftur og var ræð
inn og í góðu skapi.
Kl. 11 fórum við Tommy með
Homer í rannsókn til heil-
brigðisef tirlits Bandarikj -
anna. Níu eða tíu læknar, sem
voru fulltrúar frá öllúm ráöu
neytum og stjórnardeildum,
þreifuöu á slagæð þessa merk
ismanns. Þeir rannsökuðu
hann í klukkustund, og lýstu
síðan yfir, aö hann væri „í
lagi“ ,er þeir höfðu ræðzt við
í einrúmi í fimm mínútur.
— Það verður gefin út opin
ber tilkynning af landlækni,
um aö hafa megi takmörkuð
afnot af Homer Adam.
— Hvað er átt við með „tak
mörkuð afnot“? sagði ég.
• — Jú, það má nota Homer
til að gera t. d. tvær til þrjár
konur barnshafandi á viku,
meðan allt gengur vel. Siðan
má auka þetta, þegar hann
hefir fitnð dálítið og efna-
ski(p(tingin breytzt til batir
aðar. En það verður að hætta,
ef honum hningar líkamlega
eða fær taugaáfall. í svipinn
virðist samt öllu vera óhætt.
Eg hrópaði nærri því af
kæti og stökk að símanum,
eins og ungur fréttaritari með
fyi-stu frétt sína. Eg hringdi
til Abel Pumphrey og skýrði
honum frá þessu; því næst
hringdi ég til Danny Williams
í hvíta húsinu. Danny var dá
lítið daufur í dálkinn, og
heimtaði, að ég endurtæki orð
rétt, sem Tommy hafði sagt,
Því næst spurði hann: — Þú
heldur bersýnilega, að þínu,
starfi sé lokið?
Eg svaraði: — Eg á aðeins
eitt líf til að fórna landi mínu,
og þú getur reitt þig á, að það
hef ég gert, lagsmaðurJ
— Nei, það er nú öðru nær, 1
svaraði hann. — Ánægðir
verðurn við ekki, fyrr en það
er óyggjandi, að GF sé FL,
framtíðarlausnin, átti hann
við.
— Þetta er ekki sanngjarnt,
Danny, andmælti ég. — Eg
féllst einungis á, að koma
Adam í gott framleiðsluhorf.
Eg vil lifa mínu.eigin lífi.
Danny svaraði: — Eg held
að þess gerist varla þörf að
lesa yfir hausamótunum á þér
um þjóðlega ábyrgðartilfinn
ingu. Þú veizt fjári vel, að
starfi þinu er ekki lokið. Hvað
um eiginkainu /pína? Víilltu,
að hún sé barnlaus? Viltu
sjálfur vera barnlaus Viltu
hverfa á brott úr þessum
heimi, án þess að viðhalda
nafninu — hann hikaði —
Stephen Decatur Smith II?
— Gott og vel, Danny, sag'ði
ég og gafst upp. — En ég er
hættiu', þegar FL hefir fund
izt.
— Forsetinn sæmir þig vafa
laust orðu fyrir dygga þjón.
W.W.,.V.V.V.V.V.,.V.W.'.’.V.’.V.V.V.*A\VAV/.W/W
Laugaveg 33
Gjafverð
Unglingakápur — Dömutöskur
Skólapils — Sokkabandabelti
Komið og gerið góð kaup.
JVWWWWV.VVWi’.W.’.W.W.'
• •
6RA6A