Tíminn - 02.09.1958, Page 4
4
T f MI N N, þriðjudagimi 2. september 1958,
Það tók 28 ára stöðugar rann-
sókniraðfinna undralyfiðStrepto-
mucin — próiessor Waksmann tal-
inn meðal 7 helztu vísindamanna
— gaf háskólanum einkaréttinn
f New Brunswick, New
tDersey, skammt fyrir utan
háskólasvæSið þar, býr
prófessor nokkur, lítifl vexti
með hornspangargleraugu,
grátt hár og yfirvararskegg.
t»essi maður sker sig ekki að
neinu leyti út úr fjöldanum
og í lifnaðarháttum er hann
uð engu frábrugðinn hinum
venjulega Ameríkumanni.
Mann býr í venjulegu húsi,
fer á morgnana til vinnu sinn
ar sem aðrir og eyðir frí-
stundum sínum með fjöl-
skyldu sinni. Tónlist er hans
aðaláhugamál, en störf hans
eru vísindalegar ránnsóknir.j
Þessi venjulegi maður iheitir!
Eelman A. Waksman og hann hefir
C.nnið slík afreksverk á rannsókna
Ðtiofu sinni að ugglaust má telja
iiann meðal 7 merkustu vísinda
r.ianna heimsins í dag. Veröldin
;etur nefnilega þakkað honum að
ndralyfið streptomycin fannst, en
| að getur læknað ýmsa sjúkdóma
em voru áður fyrr taldir vera ó-
iæknanlegir með öUu.
M Hí
L.
; 8 ára vinna
í 28 ár vann Waksman þolin
nóður í rannsóknastofu sinni í
! '.uget háskólanum, sem leggur
:und á rannsóknir varðandi land
únaðinn og efni þau sem í jörð-
; _ini finnast é£ þau gætu ef til vill
Prófessor Selman A. Waksmann
28 ára barátta
orðið mannkjminu að gagni. Waks
man gleit að það hlyti að vera að
finna fjölbreytilegar tegundir
jitrta og dýra í jörðinni sjáifri
líkt og er á yfirborði hennar. Bar
áttan fyrii- lifi þessara smáu vera
sem um ræðir í jörðinni hlyti að
vera hörð og óvægin og hver teg
und notaði sín sérsíöku efnasam
bönd til þess -að gera út af við
aðrar tegundir.
- -Waiísman-gfff þéssuin efnasam-
böndurn nafnið „anti biotica“ og
ákvað að gera tilraun til þess
að einangra þau. Hann hafði í
hyggju að finna þau efni sem
mundu geta drepið skaðlega sýkla
án þess þó að hafa áhrif á manns
[ !ér séif rannsóknarstofa af því tagi sem Waksmann notaSi. Konan á
myndinni hefir fundiS antibiofica-efni sem nefnt er Sponfin.
Kapphlaup HoDywoodmanna um
Jtandrit óútgefinna sögubóka
líkamann. Þetta þýddi að sjálf
sögðn slöðugar rannsóknir og
•> strit — var stungið upp á þvl að
seg,ja Waksman upp stöðu hans
við háskólann „vegna þess að ‘hann
eyidi öllum sínum tíma í tilgangs
lausar rannsóknir." Sem betur fór
fvrir mannlcynið varð þó ekki af
þessu!
Tilraunir með kjúklinga
Tvcimur árum seinna kom til
háskólans maður nokkur með
kjúklinga meðferðis til þess að
láta fara fram rannsókn á maga
innihaldi þeirra. Það var tekið
sýnishorna af maganum, og fengið
Waksman til rannsóknar. f Ijós
fcom að í maga kjúklinganna var
talsverí magn af antibiotica. Enn
freniur tók Waksmann sýnisíliorn
af mjög frjösamri jörð og niður
staðan varð sú að bæði sýnishorn
in höfðu að geyma talsvert magn
af anlibiotica. Bæði sýnishorn líkt
ust þeim sem hann hafði tekið ár
ið 1915, nema hvað efnið sem
haun einangraði nú hafði drep-
andi. áhrif á sýkla. í tilraunaglasi
tókst meira að segja að vinna á
berklasýklum og nú vaknaði sú
| spurning hvort efnið mundi einil
ig geta unnið á berklasýklum í
mannslíkamanum.
Strepfomycin
Waksman gaf þessu efni nafnið
streptomycin, og það nafn hefir
á siðusíu árum verið á margi-a
vörum. Það kom nefnilega í ljós
að hægt var að sigrast á berkla
vcikinni á ótrúlega skömmum
tíma með þessu nýja undraefni
og ermfrcmur reyndist það vel
gegn lungnábólgu, kíghósta og öðr
um hæltulegum sjúkdómum.
Waksman varð heimskunnur í
eirni vetfangi fyrir þessa upp-
Jatvun sína, og hann hefði vafa-
ausl getað . .grælt mill jónir á
•þessu, en hann gaf háskólanum
ainkaleyfið fyrir lyfinu. Til viðúr
kenningar fyrir vel unnin slörf
yoru árslaun hans hækkuð upp í
10.000 dollara á ári og hann fær
10% af hagnaðinum. Afgangui-inn
fer til þess að reisa nýja og fuli-
somna rannsóknastofu svo að
Waksman gæti lialdig þar áfram
rannsóknum sínum í þágu lækna-
vísindanna.
Honum liafa hlotnast fjölmarg
ir virðingartitlar víðsvegar að úr
heiminum og meðal annars gerðu
Rússar liann að meðlimi í
Sovézku vísindaakademíunni, en
Waksmann er rússneskur að upp
runa. Hann fluttist til Bandaríkj
anna árið 1910, þá 22 ára gamall
og heflr frarn á þennan dag unnið
fyrir sama skólann, landbúnaðar
háskólann í Rutgers!
Margar góðar kvikmyndir
úafa veriö gerðar eftir skáld
,ögum, sem náð hafa almenn
ngshylli, og hefir þótt feng-
:tr í að sjá hvernig kvik-
myndun sögunnar er háttað
iftir að hafa lesið bókina.
/iað því fæst Ijóslifandi
nynd af atburðunum, sem
nenn urðu áður að láta sér
íægja, að gera sér í hugar-
und.
Nú þykir kvikmyndafóikinu liins
't-ígar ekki orðið nóg, að gera
aiyndina eftir að sagan kemur út,
f- ví hið nýjasta frá þeim vettvangi
r, að kvikmyndatökumenn þeysast
Caver um annan þveran eftir hand-
ritum af bókum, sem ekki eru
Osomnar út, en væntanlegar til
nsælda, og kaupa fyrir offjár. i
49 kvikmyndir
Nú eru ráðgerðar 49 kvikmynd-
ir í kvikmyndaborginni Hollywood,
sem allar eru byggðar á sögum.
sem aldrei hafa komið á prent. Er
þegar byrjað að kvikmynda margar
þeirra.
„Á tjaldi"
Kvikmyndakóngurinn Jerry Wald
nældi sér í handrit höfundarins
Rona Jaffs af sögunni „The best
of everything", áður en lokið hafði
verið við að skrifa bókina, og
greiddi 100 þús. dollara út í hönd.
Annar ungur rithöfundur, Charles
Calitri hefir nýlega selt handrit
bókar, er fjallar um afbrot ung-
linga, til kvikmyndunar fyrir
hvorki meira né minna en 200 þús.
und dollara. Það verður kannske
svo í framtíðinni, að ungir rithöf-
undar keppast ekki um að sjá eitt-
hvað eftir sig „á prenti“, heidur
ekki síður að sjá það „á tjaidi“.
DIANA DORS
endurheimti féð, en missti kunningjann
DIANA DORS
tapaði 18 þús-
und pundum
Fékk peningana
aftur — en
missfi einkavin
Þokgagyojan Diana Dors
varð fyrir dálitlu óhappi í
peningamálum nýlega. Á
mánudaginn fyrir rúmri
viku síðan tilkynnti hún lög
reglunni, að stolið hefði
verið frá sér 18 þúsund
sterlingspundum (um 200
þús. íslenzkum krónum) sem
hún hefði geymt í geymslu-
hólfi, er hún hefði á leigu
í London.
Sem von var, brá lögreglan við
skjótt og hóf miklar eftirgrennsl-
anir, en ekki báru þær neinn
ár-angur fyrst í stað. Svo leið fram
á fimmtudag. Þá kom Tommy nokk
ur Yeardye, sem var náinn vinur
þokkagyðjunnar til skamms tima,
flugleiðis frá frönsku Rívíerunni
lil London og hélt rakieitt á fund
lögregiunnar.
Ráðunautur
Hann. sagði sínar farir ekki slétt-
ar, kvaðst vera með peningana,
sem Diana ætti, og hefði ætlað að
koma þeim í örugga geymsiu, þó
án hennar vitundar — en auövitað
aðeins til að gæta öryggis hennar.
Til skýringar bætti hann við, • í.ð
hann hefði /verið nokkurs konar
ráðunautur henar í pðningamálum.
Vinslit
Diana var kölluð á vettvang, og
í viðurvist lögfræðinga hennar af-
henti Tommy peningaupphæðina
og bað afsökunar. Diana vildi ekk
trúa Jþví að hann hefði aðeins tek
ið péningaha til að koma þeim í ör
ugga geymslu, en kvaðst þó ekk
vilja ákæra sinn gamla vin um ó
heiðarlegt framferði. Hins vegar
lét hún þau orð falla, að þau væru
ekki vinir lengur, og bætti því við,
að hún hefði eytt heilli klukku-
stund til að telja peningaupphæð-
ina nákvæmlega áður en hún kom
þeim fyrir í öðru geysmluhólfi,
sem hún hefir fengið fullvissu
fyrir, að aðeins er til einn lykill
að. Hún kvaðst ánægð með mála-
lokin, hefir sennilega ekki metið
kunningsskapinn við Tommy til
þeirrar upphæðar, sem hún var í
þann veginn að missa, að því er
virtist.
2 hundar í geim-
ferð — heilir til
jarðar aftur
MeS fBugskeyii
í 279 mílna hæð
Tíkin Laika var brautryðj
andi geimfara meðal hunda.
Hún hélt lífi úti í himin-
geimnum í nokkra daga eins
og kunnugt er, en ekki tóksf
að ná henni lifandi til jarS'
ar. Á miövikudaginn var
bættust við tveir hundar (
flokk geimfaranna, en sam-
kvæmt rússnesku fréttastof*
unni TASS, tókst að ná þeim
báðum heilum á húfi til
jarðar.
Fréttastofan skýrir svo frá, a
hundunum hafi verið skotið upp
eins þreps flugskeyti, og hafi þe
komizt í 278 milna hæð (450 km
Tikln LAIKA j
— brautryðjandi
Hundunum var komið fyrir í sér-
stölcum, loftþétlum klefa, en heild-
arþungi klefans og annarra tækja,
sem flugskeytið lyfti, var háif önn-
ur smálest. Áður hefir Rússum
tekizt að skjóta hundi í flugskeyti
út í geiminn, og ná honum lifandi
til jarðar, en iþá fór skeytið aðeins
upp í 125 mílna hæð.
Vandir í marga mánuði
f hundaklefanum var komið fyr-
ir loftræstingarkerfi, tækjum til
þess að mæla líkamsástaud dýr-
anna með vissu millibili, svo og
kvikmyndavél, til þess að ganga úr
skugga um hegðun þeirra í förinni.
Hundarnir voru hvor rúm 17
pund á þyugd. Þeir höfðu vcrið
vandir í marga mánuði með þetta
fyrir augum, og voru orðnir svo
vanir hinum ýmsu tækjum, að þeir
stigu sjálfviljugir upp í geimfarið,
að sögn vísindamannanna, sem
höfðu umsjón með þeim.