Tíminn - 02.09.1958, Síða 5

Tíminn - 02.09.1958, Síða 5
T í M I N N, þriðjudagjiui 2. septcmber 1958. 5 Páll Zóphóníasson 3. grein Búnaðarsamband Suðurlands Hálfrar aldar minning vir. Bœndur landsins' láta búféð breyta fóðrinu — heyiðu og gras inu — í 6Cljanlegar afurðir. Yfir ‘leitt heíir nautgripum farið fjölg andi á Búnaðarsambandssvæðinu, og sést af skýrslu V. hvcr tala þeirra hefir verið. í þrem fremri dálkunu’m er hcildarfjöldi naut gripanna, en í þeim siðari þrem ur er tala kúnna, hvort tvéggja eftir sýslum, og eru Vestmanna eýjar þar með. . Mest hefir nautgripunum sem heild fjölgað í Árnessýslu. Fyrir hverja 100 nautgripi fyrstu árin eru 244 og 247 árin 1956 og 1957. í Rangárvallasýslu er fjölg uniii aðeins minni cða tilsvarandi tölur 215 og 225. Og í Vestur Skaftafellssýslunni er fjölguirin minnst, þar eru nú 127 nautgripir í. stað 100 áður. Rýrnar eru líka flciri. í stað 100 kúa íyrstu ár sambandsins eru nú 246 í Árnessýslu, 239 í Rangárvallasýslu og 151 í Vestur B k af taf efl Lssýstl u. HLutfaillið milli anjólkurkúnna og geldneytanna er hæst í Vestur Skaftafellssýslu. Þar hafa verið kringum 40 geldneyti móti hverj um 60 kúm. í Rnngárvallasýslu hafa þau verið 36 móti 64 mjólk urkúm og í Árnessýslu aðeins 25 á móti hverjum 75 kúm. Allt er þetta meira en þarf til viðhalds stolninum, og sýnir að kálfar eru látnir lifa til að slátra þeim sem vetnmgum cða tveggja ára. Mest er uim slíkt kálfaeldi í V. Skaftafellssýslu, og minnst í Ár nessýslu. Hve nautgrrpunum og kúnum hefir fjölgað lítið í Skafta fellssýslu, stafar af þvl að það eru einungis -bændur úr Mýrdals hreppunum sem selja mjólk, og að líkum er tala geldneytanna hæst þar í sýslu vegna þess að þeir fyrir austan Sand hafa ekki til fulls sniðið stærð kúabúanna við þörf heimilanna fyrir mjólk, og hata því. afgangsmjólk ein íiverja tíma ái-sins, sem þeir eru að gefa kálfum til að koma henni í verð. Anars vii ég biðja bændur bæði á búnaðarsambandssvæði Suðurlands og annars' staðar að leggja niður fyrir, sér reiknings léga, vhvort það borgi sig að ala kálfa til slátrunar. Ég er hrædd iir um að það gcri það ekki, og því bið ég menn að atbuga það vel. Vera rná líka að það að geld neytin eru tiltölulega fæst í Ár nessýslu, eigi að einhverju leyti. rætur sínar að rekja til þess að þar eru meiri líkur fyrír því, að menn geti valið lífkvígukálfana svo vel, að þeir bregðiist ekki með gæði, heldur en í hinum sýslim um, að minnsta kosti þegar litið er á heildina. í þeirri sýslu þarf ekki að ala fleiri kvígur til við halds stofninum, en undan kúm sem vissa er fyrir að undan komi kýr sem mjólki kringum eða yfu* 3500 lítra með yfir 4% fitu, en það mun varla hægt i hinum sýsl unum, sem hcild. Þótt mikið sé tt'eytt, frá þeim tí’ma að yfir 60% af öllum kúm á svæðinu báru snemmbærum eða jólbærum burði, vantar cnn anikið til að burðurinn sé nógu dreifður á árið. Helzt ætti að koma sem næst 'saT.þi mjólkurmagn til Mjólkurbúsins alla daga ársins, þá yrði reksturinn ódýrastur, og þá væri lika vísfc aS neytendurnir gæíu ávaílt fengið nægilegt ai neyzlumjólk, en þcss þarf hver sá að gæta, seni vill skapa séi fastan mairkað fyrir daglega neyzluvöru, hver sem hún nú er. Ifér eiga bændur enn eftir að laga framleiðsluna. Fyrsta, rjómabú landsins var stofnað í Árnessýslu (Hrafnkels Btöðum) áður en Búnbðarsam bandið var stofnað. Mjólkuriðnað ur eða mjólkurvinnsla í héraðinu er því eldri en sambandið. En lengi var hún bara á vissum svæð'- um þar sem rjómabúin voru, og það var fyrst eftir að Flóabúið var stofnað sem aliir bændur milli Hcllisheiðar og Skeiðarársands gátu sent frá sér mjólk til að gera hana að verzlunarvöru. Þegar Búnaðarsambandið var stofnað voru stirfandi fjögulr nautgriparæktarfélög á svæðinu og voru þau þcssi: Hreppamanna, Mýrdælinga, Áshrepps og Ásólfs skálasóknar. Meðalársnyt kúnna í þessum félögum var, taliS í sömu röð: 2264, 2412, 1564 og 1874. Fitan var milli 3.5 og 3,6%, nema 5 Ásólfsskálasókninni þar voru nokkrir bæir s'em áttu kýr með mikla filu, og hækkuðu þær með altalsfitu mjólkurinnar upp í um 4%. Þessar kýr höfðu Jerseykúa lit og ifleiri einkenni sem minntu á Jerseykýr. Á sýningunni eru sýndar 5 úr valskýr að byggingu. Vegna þess að enn er garnaveiki til í kúm sunvs staðar á sambandssvæðinu, var ekki hægt að gefa mönnum frjálst að sýna þá gripi er þeir vildu, bera alla sýnda gripi sam an, dæma þá, og veita verðlaun. Það var horfið að því ráði til þess að geta sýnt gripi að velja einstaka gripi frá því svæði er gripir máttu koma saman af, svo gefa mætti mönnum hugmynd um það foezta eða einna bezta, sem um væri að ræða. Kýrnar sem sýndar voru eru þessar: 1. Skrauta frá Hjálmholti. Hún er dótlir Skjöldu í Hjálmhölti og Mána í Sandvíkurhreppi. Þetta er framúrskarandi vel bygigð og góð kýr. Skjalda móðir hennar var með beztu kúm landsins og Skrauta hefir géfið flestar fitu einingar á eiriu ári'. Hún hefir mjólkað í 6,8 ár að meðaltali 4728 kg með 4,28% fitu. Síðast liðið ár mjólkaði hún 6580 kg m,eð 4,70% fitu og gáf því 30926 fitueiningar um árið og er ekki vitað um neina íslenzka kú sem 'hefir- á einu ári gefið nieiri' fitu. 2. Kinna er dóttir Skrautu að fyrsta kálfi. llún er undan Austra frá Garðakoti í Mýrdál. Kinna stendur þarna og mjólkar sf-na 21 mörk í mál. Hún er mjög Svo’ myndarleg og vel byggð, en ýmsir höfðu orð á því, að hún væri ekki snoppufríð. En kannske verður hún sú þriðja í röðinni af Hjálmholtskúnum, sem verður 1 metkýr. , Nautgripafjöldi á starlssvæði Búnaðarsambands Suðurlands. Ár Nautgripir alls. Mjólakudi kýr. Vestur Skaftaf. Rangár valla Vestur P.angár Árnes Skaftaf. valla Árnes Vest manna sýsla sýsla sýsla sýsl'a sýsla sýsla eýjar 1910—1914 1005 2977 3410 572 2053 2589 91 1915—1919 865 2831 3210 510 1898 2298 103 1920—1924 942 2831 3219 578 1894 2399 153 1925—1929 1036 3097 3845 645 2068 2838 207 1930—1934 1039 3126 4113 646 2244 3174 275 1935—1939 1055 3521 5011 658 2576 4024 316 1940—1944 1072 3588 5817 682 2774 4444 257 1945—1949 1058 3965 5993 725 3249 4805 214 1950 1080 4724 69‘38 731 3499 5073 214 1951 1073 4940 7536 718 3533 5274 233 1952 1265 5772 7526 754 3764 5527 205 1953 1356 6239 7634 794 4142 5731 194 1954 1360 6627 8078 851 4415 5992 214 1955 1248 5913 7585 800 4221 5503 211 1956 1278 6405 8298 861 4687 6173 198 1957 6713 8387 4904 6367 184 Páll Zóphóniasson 3. Snotra á Bollastöðum er dóttir Baulu sem sýnd var á Land búnaðarsýningunni í Reykjavík 1947 og Fróða frá Túnsbergi. Hún hefir í' 4,9 ár mjólkað að meðal tali 4636 kg með 4,48 fitu, og því gefið 20769 fitueiningar að meðaltali ú óri. 4. Skjalda frá Reykjadal er undan Túna og Kollu nr. 31 í Reýkjadal. Hún hefir mjólkað í 7 ár að meðaltali 4276 kg með 4,20% fitu. Þessar fjórar kýr eru af svoköiluðuni Kluftastofni, það er: komnar út af Iluppu á Kluft um. Fjöldinn af gripum út a£ henni hafa eðli til að gefa mikla og feita mjólk. 5. Rönd frá Hlíðarbóli er fædd í Sólheimakoti í Mýrdal, undan Dumbu þar og Bíld frá Eyjarhól um, og er þvi af hreinum Mýr dalsstofni. Hún hefir í 5,2 ér mjólkað 4038 kg með 4,55% fitu. Vafalaus't hefðu verið sýndar fleiri kýr af Mýrdalsstofninum, hefði það verið mögulegt vegna settra varðlína sem ekki má flytja naut gripi né sauðfé yfir. Eitt naut var sýnt, Kolur frá Skriðufelli. Það cr undau Dimmu í Minnimástungu og Tígli frá Skriðufelli. Það er eins og allir sýningargripirnir prýðiiegt. Ekki eru enn komin nautgripa ræktarfélög í alla hreppa á Bún að'arsambandssvæðinu en á mjólk ursölusvæðinu sjálfu eru þau víð ast, og fiestir bæridur í þeim. Vert er að vekja athygli á því, að þessir tveir stofnar sem nú eru mest umtalaðir, Kluftastofn inn, og Mýrdalsstofninn, eru upp runnir í þeim sveitúm sem voru byrjaðar að hugsa um að bæta kúastofninn fyrir meira en 50 áruni stðan, og í báðtuti þeint lireppum bafá bændur unnið markvisst að því síðau að bæta kýrnar. Greinar af Kiuft'astofninum eru nú komnar um svo að segja allar sý’,slur landsins, og hin síðustu ár útbreiðist lska Mýrdalsstofn- inn, sem telst betur byggður. 1956 voru starfandi 26 nautgripa ræktarfélög á sambandssvæðinu. Þá voru 5594,6 reiknaðar árskýr í félögunum og mjólkuðu þær að meðallali 3090 kg, og sjá menn á því muninn á kúnuan nú og eins og þær voru í fclögunum fjórum, sem til voru á svæöinu þegar Búnaðarsambandið var myndað, og áður er getið. Þessi munur stafar sumpart af betri meðferð og meira fóðri, en að verulegu leyti líka af því að kýrn ar hafa nú eðli ti'l að mynda meiri mjptk — umsetja meira fóður í rojólk — en meðalkýrin hafði á'ður. Hjalti Gestsson ráðunautur í búfjárrækt lijá Búnaðarsambandi Suðurlarids hafði reiknað út, hvernig kýrnar á sarobandssvæð inu höfðu breytzt' og sýnt það' á veggtöflum er festar voru upp á sýningunni. Undanfarin ár hefir fóðurbætir verið seldur til bæmla langt undir raunverulegu kostnaðarverði. Þetta hefir leitt til þess að bænd ur háfa notáð hann meira en ella, og meira en þeir hafa strangt tekið þurft. Nú breytist þetta, og' verö á fóðurbæti færist nær því rétta, og hann vcrður mik dýrari en hann hefir verið. Þessu þurfa bændur að gefa gaum í vetur, og nota fóðurbætinn ekki nema þar sem nauðsynlegt er. Nokkuð er misjafnt hvað kýr fást til að éta nii-kið af heyfóðri, og litur út fyrir að kýr norðan lands og vestan fáist til að éta nokkúð meira af lieyi en kýr sunnan lands og austan. Norðlenzkar kýr éta 7—8 kg af töðu í mál, en sunnlenzkar varla nema 5—6. Fá má kúna til þess að éta rneira af hayfóðri með því að gefa oftar á dag, og með því að gefa nokk urn hluta af heyfóðrinu sent vot hey. í vetur þarf að hugs'a betur og meira urn að fóðra kýrnar rétt én áðuF, því bjiutféjllið á verði mjólkurinnar og íóðurbætis ins verður til niikilla ntuna óhag stæðara en það hefir verið. Allir þeir bændur, sem ekki hafa sett sig vel inn í hve breyti- leg fóðurþörf kúnna er, eftir stærð, iiytliæð, fitumagni nijólk urinnar og tíina frá burði, eiga að setja sig í samíband við hé- raðsráðunautana og fá lij'á þeim leiðafvísi um fóðurþörfina, svo þeir hafi sem mestan nettóarð af kúabúunum. (Sjá Vasahandbók bænda.) Búnaðarsamband Suðurlands rekur nú Laugardælabúið. Þar eru gerðar tilraunir tneð eitt og annað, og rneðal annars mcð beit á ræktað land og með santanburð á dætrum nauta og tnæðrum þeirra. Með því fæst úr því skorið hvernig naul'in reynast. Hvor tveggja þessi starfsemi var sýnd á sýningunni á línuritum og veggtöflum. Og nú veröur byrjað á því að flytja sæði lil bænda úr þeim nautunum sem bezta raun gefa, og sem höfð verða í Laugar dælum, og sæða með þeirra beztu kýr. Þess er því að vænta, að á næsta áratugnum batni enn um setningarhæfni meðalkýrinnar á Suðurlandi verulega, og arðsemin aukist að sama skapi, svo fremi að þær fái að nota starfskraftana — fái nóg fóður tii að breyta í afurðir. VIII. Það var eins með sauðféo á sýningunni og nautgripina, vegna varölína sem ekki má flytja skepnur yfir, var þar aðeins að ræða imi úrval af tiltölulega litlu svæði, og eltkert frá því héraðinu sem aðallega lifir á sauðfjárbú skap. Eftirfarandi tafla sýnir hvernig tala sauðfjárins hefir breytzt í sýslunum bæði raunvera lega og hlutfallslega, þegar 5 ára meðaltal óranna 1910—14 er lögð til grundvallar. notkun manna á afurðum saiO fjárins gjörbreytzt. Mikill hlufcí af sauðfjárstofninum voru sauði% en nú má heita að þeir séu engi? (nokkrir í V.-Skaftafellssýslu)'0 Sem dærni má taka Vestur Skafts fellssýsluna, t. d. 1916. Þá var sauðféð sem til var í sýslunrfc. 10343 ær með lömbum, 2576 lamb lausar ær, 4297 sauðir og hrúta:? og 7113 gemlingar, en 1954 er það 20320 ær, 568 sauðir, 41o hrútar og 6953 gemlingar, og sésö munurinn á fjárstofninum ljösfc: af þcssu. Um það bil sem Búr. aðarsambandið var stofnað var sauðamjólkin ekki notuð sumar langt til Iambaeldis. Lömbin vorx tekin frá mæðrum sínum þegar þau voru 6 til 8 vikna gömul, og ærnar úr því mjólkaðar og mjólt: in skilin, rjóminn sendur til rjómabúanna en undanrennaa notuð heima til skyr og ostagerðar., það sem ekki var strax notað tiB matseldar. Þessi notkun á sauð; mjólkinni hverfur smám samaa og mun alveg horfin um 192fc eða fyrri. Og með fráfærunurr, smáhurfu sau'ðirnir, fjöldanum þótti dilkarnir vera of vænh,, leggja sig of mikið, til þess ac) það borgaði sig aðala þá og geri að sauðum, þótt þeir, er þeifc eltust, væru léttir á fóðri. Munuí? inn á því er dilkurinn lagði sig5 og sauðurinn, þótti e;kki borgr uppcldi, vanhöld og vexti. Kröfurnar sem gerðar voru tfc fjárins hafa líka breytzt. Ærn: þurftu að vera góðar raijólkuræ: svo málnytin yrði sem mest'. Eftii? að fráfærurnar lögðust niðm? gleymdist mörgum um skeið afc) hugsa um mjólkurhæfni ánna, o: það er fyrst hin allra síðustu é: sem farið er að taka tillit til þes i aftur í úrvali líffjárins. Það va: lögð höfuðáherzla á lifandi þungf enda féð oft selt eftir lifandi vigt, Nú er aftur lögð áherzla á afc’ féð hafi við slátrun sem mestaij kjötþunga, en hann fylgir ekk. lifandi þunganum, nema afc’ nokkru. Þar að auki þarf sú kinc' sem hefir mikinn lifandi þungo meira fóður sér til viðhalds, or, þar sem land er mjög létt, fæ:; þung kind varla eða ekki nægja. legt fóður í beitinni til þess afc geta bæði þrifizt sjálf, og myndafc mjólk hand’a t.d. tveknur eð:: þremur lömbum. Stærð og þung fjórins þarf því að' vera í sam ræmi við beitilandið sem féS gengur á að sumrinu. Vegna fjárskiptanna eru nú c. sambandssvæðinu allt aðrir fjá?:- stofnar en þar voru áður, alk; austur að Mýrdalssandi, en þa? fyrir austan urðu ekki fjárskiptc Eins og viðast hvar annars staða lærðu bændur á Suðurlajtdi þafc Fjöldi sauðfjár á starfssvæði Búnaðarsambands Suðurlands Ár Sauðfé alls Rangár- Vestur- Hlutfallstölur Rangár- Vestur- Árnes- valla skaftaf. Árnes- valla- Skaftaf sýsla sýsla sýsla sýsla sýsla sýsla 1910—1914 57761 48798 24560 100 100 100 1915—1919 57492 46312 23572 100 95 9t; 1920—1924 60461 46733 23809 105 95 90 1925—1929 64255 48461 26986 111 99 110 1930—1934 71941 51032 30921 125 105 120 1935—1939 65993 47083- 31554 144 96 120 1940—1944 51610 47905 30391 89 98 12fc, 1945—1949 38920 31831 25157 67 65 102 1950 33845 31215 24496 59 64 100 1951 21273 23006 44 9fc: 1952 20019 4013 19943 35 8 81 1953 30760 15498 23904 53 33 97 1954 43600 28462 28254 75 59 115 1955 48393 31907 28820 84 65 117 1956 60147 40555 32192 104 83 131 1957 69644 48102 212 99 í Árnes og Rangórvallasýslum fjölgar fénu frá stofnun Búnaðar sambandsins og til áranna eftir 1930, en fækkar úr því til fjár skipta 1950 og 1951. í Vestur Skaftafellssýslu fjölgar því nokk uð lemgur, og fer ekki að fækka fyrri en rétt fyrir 1940. Þar korna fjárpestirnar ekki nema í Mýr. dal'shreppana og þar munu fjár skipti hafa orðið 1952. Eftir fjár skipti hefir fénu fjölgað jafnt og þétt og er nú orðið fleira i Vcstur Skaftafellssýslu en það var flest áður, en nálgast þá tölu i hinum sýslunum og er orðið i'Ieira en var um það bil er Búnaðarsambandið var stofnað. Á þessum fimmtíu ára starfs ferli Búnaðarsambandsins hefir þegar fénu fækkaði bæði ré,: fyrir og eftir fjárskiptin, að þa mátti fá miklu meiri arð af hverrfc kind en þeir höfðu áður fengi' með því að fara betur með féc og væri fóður lítið að haustnófc: uni, þá að hafa féð færra, o; ckki fleira en það, að fullur ai'U ur fengist eftir hverja kind. Áðu fyrr voru dilkarnir á Suðurlanc' orðJagðir fyrir hve léttir o-g rýri. þeir væru, en nú jafnast þeir fc við dilka úr sveitum sem áðu voru kallaðar " ágætar fjársveiti og talið vænt fé í. Sunnlendinga, hai'a þá lika hin allra síðustu á. eða eftir fjárskiptin, lagt sifc fram um að kynbæta féð og f það sem arðsamast. Þeir stefr.:,- i Framhald á 8. síðu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.