Tíminn - 03.09.1958, Qupperneq 4
4
T f MIN N, miSvikudaginn 3. september 1958»
Um sjötugt kemur Chaplin fram í
gamla gervinu á ný—djarfur hug-
sjónamaður - tók marga mánuði
að setja saman hinn sprenghlægi-
lega búning - fíni flækingurinn
BRÉFKORN FRÁ PARÍS
offir ART BUCHWALD
Úr kvikmyndaheiminum
[jerast fréttir, sem ekkert
rjefa eftir þeim um að Greta
Garbo hyggist leika í kvik-
nynd á nýjan leik. Um sjö-
ugt hyggst Charles Chaplin
íaka á sig á ný hið ódauðlega
ílækingsgervi sitt, og ætlar
ið leika aðalhlutverkið í kvik
nynd, sem fjallar um hið
inargrædda efni nú til dags,
ferð til tunglsins.
Þa'ð eru nú liðin meira en tutt-
ugu ár siðan Chaplin stóð fyrir
framan kvikmyndaivélina í þessu
gervi, en samt sem áður er það
ungu kynslóðinni engu síður vel
kunnugt en hinni eldri. Það er m.
a. vegna þess, að við miklar vin-
sældir hafa gömlu Ohaplin-miynd-
irnar verið sendar 4t af örkinni,
sumar með nýrri tónlist settri
inn í, aðrar, eins eg t. d. Gullæð-
ið, með tali, sem Ohaplin sjálCur
hefir annazt. Líklega hefir Ohaplin
einmitt Ihaft imestar telcjur sínar
af þessum gömlu myndum á síð-
ustu árum.
Djarfleg ákvörðun
Ekki þarf heldur að draga í efa,
að það eru einmitt vinsældir
NÝLEGA SKÝRÐU heimshlöðin — Hvernig eru skilmálarnir?
frá því, að Marlon Brando muni fá — Þessir venjulegu. Bíll meS
allan ágóða af næstu kvikmynd bílstjóra, sem sækir þig, kvöldverð-
sinni, kúrekamynd, sem Para- m- á undan myndinni, poppkorn f
mount-félagið lætur gera. Kvik- bíóinu og 20 þúsund dollarar.
myndafélagið sér um gerð mynd- _ Max, Iþetta eru sömu skilmál-
arinnar og leggur fram allan kostn- arnir og bú ,násir í fyrir mig, þegar
að, en mun aðeins liljóta umboðs- ég fó að siá „Son risans“ í Capitol-
laun og dreifingarlaun fyrir ómak- bíó. 0g hað var bara þriggja tíma
ið. Ástæðan er sú, að nokkrir leik- myntj, Ef þú stendur þig ekki bet-
arar í Holljrvvood virðast komasí ur en (þetta, aiæ ég mér í annan
upp með að gera liinar furðuleg-. umbogsmann.
ustu kröfur í peningamálum. Barik- _ Bíddu andartak, Hiram.
aimir lána ekki Vertu elcki svona æstur. Vitanlega
fé til kvikmynda- ætlaðist ég ekki til að þú tækir
gerðar nema þess þessu. Ef þeir vilja fá þig til að
ir frægu leikarar fara í bíó, skulu þeir fá að borga
séu á leikenda- vel.
skránni, en meðal — Hverju orði sannara, Max.
þeirra eru t. d. Veiztu hve margir kvikmyndahúss
Cary Grant, Bill gestir eru eftir í Bandaríkjunum?
Holden, Franlc Þeir eru sex. Ég veit að Roek Rie*
Sinatra, John kelts, Rory Rubinstein, Raff Raff-
Wayne og Brando les og Rip Rogel eru aipnteknir.
og etfirspurnin Þeir skulu þurfa að svínbeygja sig.
eftir þeim er svo — Vitanlega, góði. Þú ert í
mikil, að umboðsmenn þeirra eru góðri aðstöðu núna, og þeir skulti
farnir að notfæra sér ástandið. | borga. Ég 'hringi til þín seinna.
BUCHWALD
gömlu myndanna upp á síðkastið,
sem hafa komið Ohaplin til að taka
þessa djarflegu ákvörðun, að snúa
sér atftur að gamla gervinu. Hann
er djarfur hugsjónamaður, og ó-
neitanlega þartf dirfsku fyrir sjöt
ugan mann, að leggja aftur út á
þá braut, sem hann færði til sig
urs sem ungur maður.
Fyrsti flækingsfatnaðurinn,
fyrsti pípuhatturinn og stóru
skórnir, sem Ohaplin lét útbúa fyr
ir sig, er nú geymt á safni í Los
Angeles, þar sem það hylur nekt
vaxstyttu af Ohaplin. Þannig er
hann ennjþá staddur í Bandaríkj
unum, þótt sjálfur sé hann land
flótta og megi láta sér lynda að . kt TT.KK-TTgTTTNn ctETNWA-
lesa hörð orðumsigfameriskum EN SEM TÍMAR LÍÐA mun Hirami þetta er Max. Þú hefðir átt
bioðum. En það ma segja, að em kvikmyndaiðnaðunnn lika fa ann- að heyra til þeirra, þcgar ég sag3i
mitt þessir fataræflar seu orðmr an aðila að berjast við, ncfmlega bpim bér ]!ka3i ekki viS Kkib
tákn heils jþáttar í sögu kvikmynd sjálfan kvilmayndahússgestinn. Dá- málana. Þ^ir s8gðust hafa borgað
anna og þess vegna getur verið htill forsmekkur af þvi, hve anikxl- Bogel Tg þésund fyrir ag sjá
skeiaamtilegt að rifja upp, hvernig vægur kvikmyndahússgesturinn nonKÍn ungir fCwni fliótið“
l»oir „rtta -.11 1 brstu. »u„ v«5a i XramUStaui, k.m frum il?Sm“ a aS sS.ír stutt
'Saga Chaplins er vel þekkí. Fað um dagxnn, þegar Iíxram P Zun- ai. aukamyndir líka.
ir hans var af frönskum ætturn, waldt hringdi til kvikmyndahuss- ___,Tæ]a, og bvað sagðir þú?
en móðir hans af spænskum, og ins hven®r ?æsta s$aia2 — Ég ságði, að við færum frairi
væau. Stulkan svaraði i simann: á 25 þúsund og sæti j stúku. Svo
leiðhin™ ^J U’ S ð Þei’ V6rið 3 lét éS há hæta við tveim pokum
ásaant bræðrum sínurn ólst hann
upp í íaaikilli fátækt í East End
í London. Líklega hefir hann feng
ið leikhæfileika sína í arf frá móð
uririni, sem einmitt koiaa frá föð
uidandi grínleikaranna.
EF ÞESSU HELDUR ÁFRAM í
svipuðum dúr, gæti eftirfarandi
hæglega skeð eftir 20 ár:
Hugmynd að framtíðargervi
Ohaplinimátli þola sult og xaaargs
af poppkorni, og við eigum film
una eftir sjö ár.
— Þú getur gert betur en þetta,
Max. Rock Rieketts fékk 23 þús-
und fyrir að fara á fréttamynda-
sýningu um daginn.
— Hiram, ég er aðeins matm-
— Halló, Hiram, þetta er -Max,
unaboðsmaðurinn þinn. Þeir vilja
fá þig í Music Hall bíóið á morgun. te§lu-.
koen “hann Þ.að.er »• ?e Mille-kvikmynd, “ Náðu í betri skilmáia, rinnars
fékk tœkifæri með leikflokki Fred WWgFSfcP? tjorar klukkustundxr, or *•* * “ hrintrT
Karnos, sem hann kom með. tií aukam^d eða frétta- ~ flt 1 ^ Eg
Bandai’íkjanna 1911. Þar var það ' ' ■ A
sean Mack Sennet réði hann til ------------------------------------- HLRAM EYDDI næstu klukku-
sín. I fyi-stu mynd sinni, Making stund t að tala við fróttamann frá
a Living, er hann klæddur eins , , Túne11 sem vilHí fá ■rm-cíAmnvnrl
og venjulegur maður, en er hann f “ af honmu. Þá hringdi síminn:'
Chaplin í gamla gervinu — og nýia.
lék Tillio’s .Punctured Romanee,
fékk hann fyrst hugnayndina um
gervi, sem hann myndi halda á-
fram.
Búningurinrv myndast
Hreyfingar flækingsins
Chaplin æft frá því að hann var
drengur. Móðir hans hafði bent
'honurn á gamlan leiguvagnekil,
sem var staðsettur á Kensington
vegi. Gamli maðurinn var slæmur
í fótunum, klæddist of stórum
•Þetta er Máx. Eg er búinn aS
standa í klukkustundar þjarlci við
þá. Það er ekki til það ónefni,
sem þeir ekki noluðu um þig. Þeir
sögðu að þið kvikmyndahússgest-
irnir væruð að leggja iðnaðinn f
rústir. Þið gætuð farið til helvíti3
^Nara Iivet“ “ sæiisk verSIaunamyiidí
'n þeirra kvikmynda, sem verðlaun
fengu á kvikmyndahátíSinni í
Oannes í ár, var sænska myndin
„Nára livet", gei-ð af kvikmynda-
• tjóranum Ingmar Bergman. —
Þetta er ekki fyrsta kvikmynd
Bergmans, sem verðlaun hlýtur á
kvikmyndahátíð, því að myndin
„Smulti-onstálIet“ var einnig verð
launuð fyrir gæði ó kvikmynda-
fngrid Thulin
— Cecifia
hátíð í Bei’lín fyrir nokkru. Vlð-
ast hvar bíða memi sýninga á
þessum myndum Bergmans með
eftirvæntingu, þar sem þeim lief
ir slíkur heiður hlotnast.
Myndin „Nara iivet" fjallar um fjór-
ar konur á fæðingardeild, er lýs-
ing á örlögum kvennanna sem
ekkert eiga sameiginlegt nema
það, að verða mæður og .geaást
innan fjögurra veggja stofunnar.
Aðrd.hi'utverkin leika Ingrid Tiiui
in, sem hin einmana Cecilia, sem
þráir barn tii að veita así slna,
en er dæmd til þess að vera barn
laus, Fiva Dahtbeck sem hin lífs-
glaða Stína, sem missir banuð.
sem hún hefir beðið með mikiili
eftirvæntingu og Bibi Andersson
sem hin unga og óreynda Hjör-
dís, sem alit í einu er oröin móð-
ir. Fjórða aðalkvenlilutverkið ei-
í höndnm Barbro Hjort, eem leik
ur hjúkrunai’konu ó deiidinni. Er
land Josephsoia leiklir eigir.mann
Ceciliu og Max voaa Sydow mann
Stínu.
Sænskir gagnrýnendur hafa sagt, að
þessi mynd sé tvímælaláust hin
bezta, sem Ingmar Bergman hefir
gert til þessa, en það var rithöf-
undurinn Clla Isaksson, sem skrif
aði kvikmyndahandritið.
á „átakanlegaia" hátt, eins og Ohap
lin segir sjáifur. Fólk skellihló
að tilþurðúiri' gamla mannsins.
Þessa minntisl Chaplin, þegar
liann byggði upp hið nýja gervi
sitl, og eftir mai’gra ára tilraunir,
og er hann var búinn að kasta frá
UtaTSi sér hu|mynúum, og |,eir myndu heldur sýna mynd-
Va.Ifullbuið eins og ina fyrir mannlausu húsi en ganga
við þekkjum það í dag. Grár jakki, að þessum s'kilanálum.
sem var núirieri of lítill, með sVört — Þeir munu gefa sig. Ég for 1
um, ísettum böndum, vesti með Bi'ooklyn Paramount í fcvöld, á
gulum og brúnum reitum, svart- meðan þeia’ eru að jafna sig. Hvað
og hvítröndótt skyrta, harður, hvít er annars verið iað sýna þar?
ur fliibbi og tolátt bindi með hvít — Það er Walt Disney ævin«
una doppum. Og svo hinar frægu týraiaaynd, sem tekur eina fclukku-
pokahuxur og gulu skórnir, seiaa stund og tutugu anínútur. Svo er
svipaði til þeirra, er gamli ekill fréttamynd og ferðamyoadaþáttur.
inn gekk á. Ef litmyndirnar hefðu Örugg tíu þúsund.
verið fundnar upp, þegar Chaplin — Allt í lagi, Max. En mér
byrjaði að leika í þessu gervi, finnst að ég ætti að fá lO.prósent
hefði hann -ef til vill vakið enn
meiri fögnuð, en annars var ýmis-
legt hláturvekjandi við húninginn,
som greinilega kom fram á svart
hvítri anynd; yfirskeggið, pípuhatt
urinn, sem var of Ktill, hálfvisin
nellika í hnappagatinu, krypplað
ur vasakMtur í brjóstvasanum,
bambusstafurinn . . . hér var sem
sagt sameinaður flækingur og fíion
herra.
að .auki ef ég þarf að fara í Brook-
lyn í framtíðinni.
— Einmitt það, sean ég var a3
hugsa, Hiram. Þessir kvikmyiada-
húsaeigendur eru farnir að komast
upp aneð heldur mikið.
Bibi Andersson
-— Hjördís
Skemmtilegi, litll maðurinn
Það virðist undax-legt núna, að
Ohaplin varð að bítast lengi vel til
að fá Mack Sennet til að viður-
kenna þennan búning — og fékk
sínu fraiaa aðeins með því að hóta,
að fara aftur til leikflokks Fred
Karnos. Fyrsta myndin með Chap
lin í nýja gerviiau var send á mark
að, cg litið dökkum augum á vel-
gengni hennar — en um hæl
komu bei'ðnir um fleiri mynclir
með skemmtilega, litla manninum.
Nú ætlar Ohaplin á gamals aldri
að snúa sér aftur að litla mann
inum, og verður gaman að sjá
árangurinn.
HIRAM dvaldist næstu síund-
irnar með fjármálaráðuniautum
síniun, sem voru að setja á stofu
fyrirtæki fyrir hann, til þess að
hann þyrfti ekki að grelða alla
peningana aftur í skatta. Rétt áður
en laann var tilbúinn að halda til
Brooklyn Paramount, hrirogdi eiru-
inn á nýjan leik.
— Hiram, iþetta er Max. Þeir
hringdu frá Music Hall fyrir fáein-
uaaa mínútum. Þeir eru komnir íi
þína skoðun.
— Hvernig eru skilmálaa’nir?
— Þvi færð toílinn, kvöldverðinn,
150 þúsund í beinhörðum pening-
uan og þeir ætla að gefa þér bíóið,
þegar búið er a'ð sýna inyndina.
— Með sælgætissölunni og öllu?
— Með sælgætissölunni, auðvit-
að. Hvers konar umboðsma'ður
heldur þú að ég sé?
N. Y. Herald Tribune). 1