Tíminn - 03.09.1958, Síða 7

Tíminn - 03.09.1958, Síða 7
T í MIXN, niiSvikudaginn 3. scptember 1958. 7 Framsóknarflokkurmn á ríkastan þátt I mótun framfarasögu þjóðarinnar í 40 ár Framsóknarmenn í Rang- árvatlasýslu héldu sumarhá- HS sína í félagsheimilinu Gunnarshóima s. I. laugar- dag. Ólafur Ólafsson, verzlun armaSur á Hvoisvelli setti hana og stjórnaSí. Ræður fluttu þeir Eysteinn Jónsson, f jármáfaráðherra og séra Sveinbjörn Högnason, alþing ismaður. Skemmliatriði önnuðust listá menmrnir Goiðmundur Jónsson, söngvari, Ásgeir Beinteinsson, píanóleikari og leikararnir Klem- ens Jónsson og Valur Gíslason. Var 'bæði ræðu- og lista- mönnum fekið með miklum ágæt- um. Dansað var að lokum við undir leik 'hljómsveitar. Mjög mikið fjöl- menni var á samkomunni og fór hún hið bezta fram. Eysleinn Jónsson, fjármálaráð- herra, hóf mál sitt með því, að minna á hina nýafstöðnu landbún- aðarsýningu Búnaðarsabands Suð- urlands. Slík sýning, svo glæsileg sem hún hefði verið, hlyti að glæða hjá mönnum bjartsýni og trú á framtíð íslenzks landbúnaðar. Landbónaðurinn Þrjár væru þær meginástæður, er vaWig hefðu hinni öru og stór felidu franiþróun í land búnaðin- um, er sýningin hefði borið svo Ijósan vott um: Óbilandi dugnaður og framtak bændastéttarinnar sjálfrar. Hinn mikli fólagsþroski 'bændanna, er birtist í skilningi þeirra. á þýðingu samtaka og sam- vinnu fyrir framgang hagsmuna- mála þeirra og hugðarefna. Og loks þróttmikil forysta og stefna í land- búnaðarmálum á Alþingi og í rík- isstjórn undanfarna áratugi. Sú stefna hefði verið mótuð og borin uppi af Framsóknarflokknum. Það væri landbúnaðarstefna hans, sem Iiefði borið 'svo glæsilegan ávöxt. Síðan árið 1927 hefðu landbúnaðar- málin jafnan verið í höndurn Fram sóknarmanna í ríkisstjórn, að und- anteknu .,nýsköpunartímabilinu“, þegar Sjálfstæðisflokkurinn hafði landbúnaðarmálin. Frajntarirnar í sveitunum væru óljúgfróðasti votturinn um happa- sæla í'orystu Framsóknarmanna fyrir málefnum landbúnaðarins. Á hinn bóginn hefði meðferð Sjálf- stæðisflokksins á málefnum bænda, þann stutta tíma, sem hann hafði þau með höndum, verið öll hin j hraklegasta, Væri hún gagnleg til! samarrburðar á afstöðu þessara tveggja ílokka til hagsmunamála, sveitanna. Sjálfstæðismenn hefðu. reynt að kæfa í fæðingunni stéttar' samtök ibænda með þvz að taka af þeim í'járráð, verðlagning á land- búnaðiarafurðum látin í hendur stjórnskiijaðs ráðs og sjóðir land- búnaðarins sveltir. Hvernig héldu menn að umhorfs væri í sveitunum nú, ef landbúnaðar-„stéfna“ þess- ara manna hefði' Ýenð ráðandi und- anfarin 30 ár? ' Stjórnarsamstarfið ■T-úiax&mr Þessu næst vék’ róðherrann að núverazidi stjóraiarsamstarfi. Ríkis- stjórnin heWi núátarf^ð í rúmlega tvö ár og mörgu góðu til leiðar komið. AJdrei hefðf verið betur bú- ið að höfuðatv-ÍBntumgunum. enda íramleiðsíustarfsemin aldrei rekin af meiri Væri það grundvallaratriði fyrir almennri velmegun. Samþykkt hefðu verið lög um nýbýljTog1 aúkna ræktun, meira fjármagfti ýarið'til raforku- framkvæmda i _ dreifbýlinu en nokkru sinni./yri:;;sjjóSir landbún- aðarins efldir, ;bætf' 4pör fiski- nanna, byggð spnieiitsverksmiðja og ráðizf í storaý ’ vií'kjanafram- kvæmdir, svo n'o.kkuð; væri nefnt.' Að sjálfsÖgðú kóstáði þetta mikið fé og því þurft að fá stór lán er- lendis, en engin éýðslulán hefðu verið tekin. : : • ■ Úr ræíu Eysteins Jónssonar, ra&herra, og sr. Sveinbjörns Högnasonar, aíþm-, á mjög fjölmennri sumarhátíÖ Framsóknarmanna í Rangárþingi um siðustu hetgi j Erfiðasta vandamálið væri, enn sem fyrr, verðbólgan. Af henni hlytist margvíslegt tjón, m, a. það, að hún torveldaði fjárhagsmyndun innanlands. Gæti það leitt af sér samdrátt framkvæmda, því ekki yrðu erlend lán tekin endalaust í jafn stórum mæli og nú. Hugl rnyndin með myndun núverandi stjórnar hefði m. a. verið sú, að reyna að vinna bug á verðbólgunni, með því að fá alþýðusamtökin tií samstarfs um stjórnartefnuna. Byggðist þessi viðleitni á þeirri staðreynd, að úrslitavaldið um þróun efnaliagsmálanna væri ekki nema að nokkru leyti í liöndum Alþingis heldur einnig stéttasam takanna Á daginn Iiefði komið affi samtökin væru ekki nógu sterk né samstæð. Pólitískir valda- streitumenn innan einstakra fé- laga, væru of öflugir. Þetta hefði stjórnnrdndstaðan notað sér og getað fengið einstök félög til að knýja fram kauphækkanir, um- fram það, sem talizt gat í sam- ræmi við i'znnað kaupgjald, í þeirri von, að það mætti verða til þess, að sprengja samstarfið um efnahagsráðstafanirnar og koma af stað almennri kaup- og verð- liækkunarskriðu. Til þess að lagfæra þetta þarf tvennt, sagði ræðumaður. Það þarf nýtt sjónarmið, nýjan anda innan verkalýðshreyfingarinnar, anda, sem íordæmir viðleitni fámennra hópa innan samtakanna, til þess að valda vinnutruflunum og vand- ræðum, sem aðeins leiða til tjóns og ófarnaðar fyrir verkalýðinn sjálfan og þjóðina alla. Og það þarf löggjöf til stuðnings verkalýðs- saintökunum sjálfum, svo þau geti haldið uppi ákveðinni heild- arstefnu í kaup- og kjaramálum og til þess að ekki sé jafn auð- velt og nú, að grafa undan áhrif- um þeirra og styrk innanfrá. Hér er á ferð stórhættuleg fé- lagsleg meinsemd, sem lýðræð- inu getur stafað veruleg hætta af, ef ekki tekst að koma á end- urbótum. Þetta viðfangsefni er einhver þýðingarmesti þáttur þjóðmálanna nú. St jórnarandstaðan Þá bar ræðumaður saman fram komu Sjálfst.flokksins í kaup- gjaldsmálum nú og rneðan hann var í ríkisstjórn. Þá hefðu þeir fordæmt verkföll og kauphækk- anir, nú ælu þeir á þeim eftir mætti. Efnahagslöggjöfin frá í vor hefði miðað mjög í rétta átt. Hún hefði gert ráð fyrir 5% kaup- hækkun. Nú hefði stjórnarand- stöðunni tekizt að valda meiri hækkunum. Þannig hefði Sjálf- stæðisflokknuni tekizt að tryggja það, að við lilytum að fá nýja verð- hækkunaröldu yfir okkur í vetur. í sumar flæktiist þessir rnenn um landið og deildu á stjórnina fyrir verðhækkanir, sem þeir hefðu sjálf ir lagt drögin að með kauphækk- unarstefnu sinni. Dýrtíðarhjólið á að snúast áfram. Áfram á að leika sama skollaleikinn. Þjóðin getur nú þegar byrjað ,að þakka Sjálf- stæðisflokknum það, að augljóst er að enn þarf nýjar ráðstafanir í efnahagsmálunum í vetur. — Verð- hækkanir enn. Þeir geta verið roggnir sjálfstæðismenn af svona „sigrum“. Okkur er áreiðanlega hollt að líta til Frakklands, sem dæmis um það, til hvers skammsýn og áhyrgð- arlaus stjórnarandstaða getur leitt og hlýtur að leiða, en þar rambar nú þingræðið á glötunarbarmi. Það er von manna, að Alþýðu- sambandsþingið, sem saman kemur í haust, taki alvarlega til meðferð- ar stefnu samtakanna i kaupgialds- málum og þátt þeirra, í efnahags: málum yfirleitt og beri gæfu til að marka þá stefnu, sem leiði til far- sældar fyrir verkalýðinn sjálfan og þjóðfélagsheildina um leið. Að því vill Framsóknarflokkurinn ein- dregið vinna. Landhelgismálið Því næst ræddi ráðherrann land- helgismálið. Útfærsla landhelginn- ar, vernd fiskimiðanna væri blátt áfram undirstaða þess, að við gæt- um Jifað hér menningarlífi. Af- slaða sumra nágrannaþjóða okkar væri furðuleg þegar þess væri gætt, að útvíkkun landhelginnar hlyti að verða þeim til hagnaðar. Þær nnindu afla betur eftir en áður. Sízt væri það þessum þjóðum í hag, að farið væri með fiskimiðin við ísland eins og útlendingar léku heimafiskimiðin við Færeyjar t. d. Útfærslan mátti ekki dragast. Samkomulag við aðrar þjóðir um málið á alþjóðavettvangi hefði ver- ið reynt til hins. ýtrasta. Ráðherr- ann kvaðst sannfærður um, að við sigruðum i þessu máli, ef okkur auðnaðist að halda á því með festu, og þjóðin bæri gæfu til að kveða niður úrtöluöldur, sem af annar- legum toga væru spunnar, en á því væru nú góðar horfur. Afstaða sjálfstæðismanna í þessu lífshagsmunamáli okkar væri furðu leg. Þegar reynt hefði verið að hafa samvinnu við þá og spurt um þeirra álit, þá svöruðu þeir yfir- leitt: hvað viljið þið? Og þegar skýrt Jzefði verið frá því, þá sögð ust þeir vilja annað. En hvað? Það fengu rnenn ekki að vita, þegar slíkt þurfti og átti að liggja fyrir. Þeirra stefna í þessu máli sem öðrum, virtist miðuð við það eitt að reyna að gex-a ríkisstjórninni erfitt fyrir. Þessi vinnubrögð þeirra í landhelgismálinu væri for- dæmanleg en þó ekki hættuleg inn á við öðrum en þeim sjálfum vegna eindreginnar afst'öðu almennings í málinu. En út á við væru þessi vinnubrögð mjög hættuleg og sorglegt að minnast þeirra, enda vafalaust þegar gert þjóðinni mik- ið tjón. Vegna þeirra álitu erlend- ir andstæðingar okkar, að við vær- um- klofnir í afstöðunni til land- helgismálsins og hægt væri að bjóða okkur sitt af hverju. Ýmis samtök í landinu væru nú sem óðast að koma til hjálpar, til þess að leiðrétta þennan háskalega misskilning. Við lifum nú örlagastund, svo nzikið er hér í húfi fyrir framtíð íslcnzku þjóðarinnar, sagði ráð- herrann, og enginn vafi er á því, að þjóðin mun fylkja sér fast sam- an um landhelgismálið ,og leiða það til sigurs, þótt ýmsum erfið- leikum sé að mæta. Lokaorð Að endingu sagði ræðumaður: Framsóknarflokkurinn er orðinn rúmlega 40 ára gamall. Af aldurs- skeiði sínu hefir hann átt meira en 30 ára þátt í ríkisstjórn. Þetta ára bil er langsamlega mesti og glæsi legasti framfaratíminn í sögu þjóð Enginu flokkur hefir átt nándar nærri jafn ríkan þátt í því að rnóta franifarasögu síðustu 40 ára og Framsóknarflokkurinn. Auk þess að gegna því þýðingar- niikla hlutverki, hefir hann og verið hin nauðsynlega kjölfesta til þess að halda niðri yfirgangs- öflunum til beggja lianda. Ég hef trú á, að þeim íslendingunv fari fækkandi, sem aðhyllast al- ræði ríkisvaldsins, einræðis- hneigð eða skefjalausa sér- hyggju. Ég trúi þvL afi íslend- ingar veiti Framsóknaiflokkiium enn aukið fylgi, til þess að hann megi halda áfrani, enn í auknuin mæli, að efla framfarir með þjóðinni, andlegar sein efnisleg- ar, og vera hér eftir senx hingað til, hin nauðsynlega og ómiss- andi kjölfcsta þjóðmálabarátt- unnar og forustusveit enn nýrr- ar sóálnar í franil'araátt. Sr. Sveinbjörn Högnason, alþing- ismaður, hóf mál sitt með því að minna á nauðsyn þess fyrir menn, að koma saman til þess hvort- tveggja í senn, að skemmta sér og ræða hin alvarlegri mál. Það yki mönnum styrk til starfa og glæddi þann samhug, sem nauðsynlegur væri til stórra átaka. Þetta þekktu samvinnumenn. íslenzkar sveitir myndu með öðrum svip og fátæk- legri, ef samtaka samvinnumanna hefði þar ekki notið við bæði heima fyrir og í landsmálabarátt- unni allri. í þeirra hlut hefði kom- ið, að hafa forystu um framgang allra merkustu framfaramála land- búnaðarins. Drap ræðumaður á mörg dæmi, máli sínu til stuðn- ings. Um allt þetta hefði verið háð hörð barátta við sórhyggjuöfl þjóð- félagsins. Þá vék ræðumaður að stjórnar- andstöðunni nú, sem hann kvað með einstökum endemum. Hikaði hún jafnvel ekki við að þjóna er- lendum, hagsmunum gegn eigin þjóð, enda svo komið, að málgögn brezkra yfirgangsmanna væru far in að vitna í blöð stjórnarandstöð- unnar til stuðnings kröfum sínum. Þannig væru öll vinnubrögð Sjálf- stæðisforystunnar síðan hún lenti utangarðs. Fálmi þeir eftir hverri fjöl til að íreista þess að fleyta sér á og hirði aldrei um þótt sú fjöl kunr.i að vera rifin úr bvrðingi sjálfrar þjóðarskútunnar. Þó væri ríkisstjórnin aðeins að reyna að lagfæra vandræðaástand, sem stjórnarandstaðan sjálf hefði átt verulegan þátt í að skapa. Gegn þessu yrði ekki í móti mælt, því þeir skráðu sjálfir sína eigin sögu. Aldrei hefðu þeir bent á'neitt úr- ræði til aðgerða þótt engum væri það skyldara. Alkunn væri pólitísk sögufölsun Sjálfstæðismanna. Þegar vinsæl mál, sem þeir hefðu barizt á móti meðan stætt var, hefðu sigrað, þá þökkuðu þeir sér þau. Nú væru afurðasöluiögin orðin þeirra verk, þótt þeir hvettu fólk til að eta arfa og drekka ýsusoð fremur en borða kjöt og drekka mjólk, þegar verið var að berjast fyrir því, að koma lögunum í gegn. Þeir þættust vera miklir samvinnumenn og stofnuðu jafnvel samvinnufélög, en hver væri tilgangurinn? Auðvitað sá einn, að kljúfa og veikja samtök samvinnumanna. Nú áfelldust þeir aðra fyrir að vinna með kommúnistum. Sjálfir hefðu þeir fyrst og lengst íslenzkra stjórnmálaflokka unnið með komm únistum. Og þá voru þeir nú ekki aldeilis óalandi og óferjandi þá voru þeir „meistarar“ og „herrar“. Og þeim hefðarheitum mundu þeir halda enn í dag ef þeir hefðu vilj- að hjálpa til að tylla stólunum undir Sjálfstæðismenn. iRæðumaður talaði því næst um nauðsyn vinnustéttanna á því, að standa fast saman um hagsmuni sína og hugðarmál gegn þeim, er alla tíð hefðu viljað skóinn ofan af þessum stéttum. Það væri „— — — —• 'augljóst, að samvinna, samhugur og samhjálp þurfa að verða æ víðfeðmari og meiri og ná inn á stöðugt fleiri svið lífs og starfa allra“. Að lokum mælti ræðumaður svo: ,,Ég enda svo þessi orð min með því, að óska stjórn'arandstöðunni góðs bata og góðrar andlegrar hreysti og að hún megi sem fyrst læknast af þeirri banvænu pest, sem heltekið hefir hana um stund. Því að öll myndum við sakna nöld- ursins okkar að einhverju, ef þeir Sjálfstæðismenn yrðu alveg úti i þeim gjörningaveðrum, sem þeir hafa búið sér.“ A víðavangi ,Víð freistingum gæt þín ... Staksteinahöfundur Mbl. er stunduni með harmagrát yfir því, að verkföll skuli eiga sér stað. Nýlega er liann með hugleiðing- ar um það, að komið verði . . „ á fót svokölluðu hlutdeildar- eða arðskiptifyrirkomulagi í einstök- um atvinnugreinum“. Tárin, sem Moggi fellir út a£ verkföllunum, eru eins og ná standa sakir, áreiðanlega ekká ,.ekta“. Þau eru það sem kalla* er „krókódílstár“. SjálfstæðisfL hefir nefnilega fallið fyrh- þeirrá freistimgu, síðan hann lenti 4 stjórnarandstöðu, affi kynda undú' verkföllum hvar sem hann hefiir komið því við. Svo tæpt er unet- farið á brúnina, affi atvinntt' rekendur hafa jafnvel veriö fengnir til að bjóða kauphækk- un, í þeirri von, að geta ýtt undii ' óánægju hjá öðrum, sem ekki áttu yfir sér svona elskulega húð bændur. Hefðu það einhverntíma þótt ljótar getsakir í garð Sjálí • stæðismanna að spá því, ag slílc ósköp ættu eftir að henda þá, Hlittdeildarfyrirkomulagið ei.‘ hins vegar athyglisverð tillaga. En hún er hvorki ný né heldui,' nein uppfinning Sjálfstæðis- manua. Á liana hefir áður veriii bent af öðrum en þeim. Og þeijf liafa himgað til ekki verið neití hrifnir af því fyrirkomulagi þeg- ar svo hefir staðið á, að atvinm reksturinn liefur skilað hagnaffii. Hins vegar er alveg hættulausfe fyrir flokkinn, að benda á oif mæla með þessari leið, þegai- svo stendur á, að atvininiiekst- ur gengur erfiðlega. Húsráðið í Mbl.-höllinni Hér í blaðinu var, fyrir fáeim- uin dögum, drepið á nokkur þaw framfaramál, sem núverandi rík> isstjórn hefir haft með hönduir Var m.a. sagt, að hún hefði keyp-í 12 250 tonna togbáta. Moggateti- inu hefir orðið hálf órótt út ai* þessari grein, og í staffi þess aú viðurkenna, að þar væri rétt frA skýrt, eins og sæmst hefði veriö fyrir hann, eða hreinlega a0 þegja, sem var næst bezti kosi- urinn, þá grípur hann til þes.. ráðsins, sem þó er sýnu versf, en hins vegar ávallt hendi nærii á því heimili, að segja ósatt. — Segir blaðið að Tíminn telji báta kaupin „aðalafrek“ ríkisstjórnai- innar. Fróðlegt væri að' sjá Mogg ann finna þessum orðum sínuni stað. Sannleikuvinn er sá, að' þau eru algjör fölsun. Að vísu má segja, að þetta skipti ekki rniklv* máli. Grein Tímans breytist i engu þótt Mbl. túlki hana á sinrt hátt. En þetta sýnir þó innrætið- á bænum þeim, þótt í smáu sé. „I færið þarf haldbetra en orð“, sagði Stephan G. Það er að minnsta kosti öruggara, aU þau orffi séu ekki ósönn. Beðið um útleggingu Margir erlendir blaðameni'. dveljast liér á landi um þessai- mundir, og nafa ýmsir þeirrv ritað greinar í blöffi sín um lanti helgisdeiluna. Lýsa þeir því þai', m.a. hvernig þeim keraur afstaðv íslenzku stjórnmálaflokkanna fyrir sjónir í málinu. í grein efé- ir einn þessara erlenau blaðfi ■ manna í News Cronicle í Lond- on, er afstöðu Sjálfstæðisflokks- ins eða stjórnarandstöðunnar tíl landhelgismálsins Iýst svo: „Th: Conservative Oppositíon rumbl- es indiignantly“. Moggainenn telja sig málfi- menn mikla og blaðiffi , ar éitt sinn kallað Danski-Mt ■ ;i. Upp á síffikastið liafa nú s. ,.;ir reynd- ar gefið því gælimai.dé' Brezlri- Moggi. Þess vegna vær kaflega fróðleigt ef Bjarni uóbiiitstjóri vildi þýða þessi orð i. . .t æmlega og birta útlegginguna akstein um sínum á morgnn. Staksteinaklausan gæti t il.. heitið: „Glöggt er gesis augað“„

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.