Tíminn - 03.09.1958, Side 11

Tíminn - 03.09.1958, Side 11
TÍM.INN, migvikudaginn 3. septembcr 1958. u - Til gamans — Miðvikudagttr 3. sept. Remaclos. 146. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 4.51. Árdegis- flaeði kl. 9.06. Þessi mynd ey frá kennslustund í lestri fyrir verkafóllc í Peking. Myndin er úr bók setn danskur kennari skrifar, um ferðir sínar í Kína og um vandamál þau setn Kínverjar stríða nú við í kennslumáium. 686 Láréit: 1. fjall (þf.), 6. setjí þokurönd á fjöll. 8. gift kona, 10. blóm, 12. róm versk tala, 13. stefna, 14. kraftur, 16. á sundfugli, 17. vél, 19. vangá (þgf), Lóðrétt: 2. tilfinuing. 3. í hlóðaeld- luisi, 4. morar, 5. áunnið, 7. logið, 9. bein, 11. ármynni. 15. segi ósatt, 16. höfuð ... 18. líkamshluti. Lausn á krossgátu nr. 685. Lárétt; 1. akaba, 6. oki, 8. rok,.10. kið, 12. ár, 13. NN, 14. aga, 16. ani, 17. rór, 19. ómaði. Lóðrétt: 2. kok, 3. AK (Apdrés Kr.J, 4. bik, 5. bráar, 7. iðnir, 9. org, 11. inn, 15. arm, 16. arð, 18. óa. Skipaútgerð ríkisins. Ilekla er á leið frá Björgvhijar til Kaupmannahafnar. Esja kom til Reykjavíkur í gær að austan úr hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöid vestur um land í hringl'erð. Skjaldbreið er á Húna- flóahöfnum á suðurleið. Þyrill er £ Reykjavík. Skaftfellingur fór frá Reykjavík i gær til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Ilvassafell er i Rostock, fer það- an til Stetíin, Flekkefjord, Hauga- sunds og íslands. ArnarfeU' er á Akra nesj, fer þaðan tii Patreksfjsrðar, Súgandafjarðar, Ísaíjarðar og Sauð- árkróks. JökulfeU lestar á Austfjörö um. Dísarfell er a Vopnafirði. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Ilelgalell er i Þorlákshöfn. Hamra- fel'l er í Batumi. <$«*!«»||IUJ|U».»I'1.1,"' 'H.H Loftleiðir hf. Hekla er væntanleg kl. 19 frá Ham borg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer kl. 20,30 tU' New ork. Flugfélag ísiands hf. í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Hellu, Húsavj.kur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vcst- mannaeyja. Á morgun til Akureyrar, Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, og Vestmannaeyja. Næturvarzla er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Slysavarðstofa Reykjavíkur hefir síma 15030. Lögregluvarðstofan sefir síma 11166. FRÁ HAPPDRÆTTINU: Óðum sfyttist að því marki, að öll heimili á landinu hafi rafmagn. En þrátt fyrir það eru ennþá margar húsmæður sem ekki eiga hrærivél. Þessi Kitchen Aid hrærivéi kostar um 4000 krónur, en með því að eiga miða í happdrætti Framsóknarflokksins er hægt að eignast hana fyrlr aðeins 20 krónur. Árbæjarsafnið er opið fcl. 14—18 aUa daga nema mánudaga. Náttúrugrlpasafnið. Opið á sunnu- dögum kl. 13,30—15, þriðjudögum og fimmtudögum kl 1,30 tU 3,30. Þjóðminjasafnið opið sunnudaga kl. 1—4, þriöjudaga, fimmtudaga og Iaugardaga kL 1—3 Bæjarbókasafn Reykjavfkur: ASalsafnið Þingholtsstræti 29A. Út> lánadeUd opin aUa virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13— 16. Lesstofa opin alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema Iaugar- daga kl. 10—12 og 13—16. ÚtibúiS Efstasundi 26. Opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga. ÚtibúiS Hólmgarðl 34. Opið mánu- daga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið alla virka daga nema Iaugardaga kl. 18—19. Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 ,,Við vinnuna“, tórUeasar af pL 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfrcgnir. 19.25 Voðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperulög (piötur), 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur): Fiðtakonv crt eftir WUIy Burkhard. 20.50 Erindi: Gai'ileo Galilei, meistarl undir merki Koperníkusar, sið ari hluti. (Hjörtur Halldórsson) 21.10 Einleikur á orgel: Haukar Guð- laugsson leikur. 21.30 Kímnisaga vikunnar: „Riddar- ari gullna bikarsins“ eftir GuíÞ mund Einarsson frá Miðdal. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: Spaðadrottningin eftir Alexander Pushkin IL 22.30 „Boðið upp í dans“, Hljómsveit Gunnars Ormslev. Söngvari Haukur Morthens. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni“, sjómannaþótli ur (Guörún Erlendsdóttir). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. . 19.25 Veðui-fregnir. 19.30 Tónleikar: Harmóníkulög <pl.), 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Búnaðarháskólinn f Kaupmannahöfn 100 úra. 20.45 Tónleikar: Atriði úr óperunnl „Vald örlaganna“ eftir Verdi. 21.05 Upplestur: Gunnar Dal skáld les ööru sinni úr þýðingu sinni á ljóðabókinni „Spámaðurinn" eftir Kahlil Gibran. 21.20 Tónleikar (plötur): „Suite Pro vencale“ eftir Miihaud. 21.35 „Þar mætast stálin stinn“, er- indi um millisvæðamótið 1 6kák. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldasagan: „Spaðadrottning- iu“ eftir Alexander Pushkin III. 22.30 „Kulnaöur eldur“, Yves Monfc. and syngur frönsk dægurlög. 23.00 Ðagskráríök. — Fljótt, fljótt, skiptum um föt í hvelli. •fHr HANS 6. KRÍiií* SIOFREO PETÍKSEN 31«tíagur Eiríkur og Nahenah læðast varíega að tjaldbúðum Ialahs. Þeir leggjast niður og hreyfa livorki legg né lið . . . . bíða . . . bíða eftir tækifæri til að ná tali af Ragnari rauða Loksins kemur einn manna Ragnars til þeirra. Heyrðu, vinur, hvíslar Eiríkur. Eg er vinur þinn. Reyndu að koma mér í samband við Ragnar rauða. Maðurinn hikar eit augnablik, Eiríkur stendur á öndinni — á næstu mínútum verða örlög bans og manna hans ráðin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.