Tíminn - 10.09.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.09.1958, Blaðsíða 5
T i MIN N, miðvikudagiun 10. septcmbcr 1958. Jóhann J. E. Kúld: Frystihúsarekstur ogísframleiösla Þátttaka Islands í norrænu listiðn- aðarsýningunni í París í vetur Erik Ilerlöw arkitekt, sem er an fárra ára hafið verulegan vi yfirarkitekt norræ-uu listiðnaðar- flutning á listiðnaðarvarningi, c Þar sem mestur hluti útflutn- ings okkar íslendinga er fi$kur og fiskafurðir, þá er okkur meiri vandi á höndum en öllum öðrum fiskveiðiþjóðum. Og eftir því hvort við erum menn til ag leysa þann vanda á hverjum tíma, fer afkoma þjóðarinnar. Á árunum sem liðin eru síðan heirosstyrjöldinni lauk, hefir framleiðsluform okkar fisk afurða tekið stórbreytingum. Áð tir var fiskframleiðslan nær ein- göngu saltfiskur, eða ísvarinn fisk ur.sem seldur var beint úr veiði skipum á erlendum mörkuðum. . Ef athuguð er fiskframleiðsla ársins 1957, þá kemur í ljós að fiskafliiuj skiptist þannig niður á vinnslu-aðferðir: Til frystingar 173,731 tonn, til söltunar 74.878 tonn og til herzlu 33.271 tonn. Auk þessa hefir svo verið selt ísvarið, á þvl ári á erlendum mörkuðum i'úmlega 15 þúsund tonn. Eins og sjá má af þessari skiptingu afl- ans, þá fer langsamlega stærsti hluti hans til vinnslu í hraðfrysti húsunum. Þegar svona ör bylting verður í vinnsluaðíerðum eins og hér hef- ir átt sér stað, þá er mjög eðlilegt að upp komi ýmis vandamál, sem áður voru hér óþekkf á meðan fiskíramleiðslan var svo til ein- göngu saltfiskur. Ég vil nú benda á nokkur atriði sem valda skaða í fiskframleiðslunni, vegna þess að ennþá hefir ekki unnizt tími til áð taka þessi vandamál réttum tökum. Eitt þessara vandamála er ag ísframleiðsla okkar er alltof lít- il, þegar haft er í huga að meiri hluti fiskaflans er unninn í mark aðsvöru í hraðfryslihúsunum, þá verður að skapa skilyrði til þess að hægt sé að halda aflanum ó- skemmdum meðan á vinnslu stend ur, en það verður ekki .gert svo í lagi sé, nema að nægjanlegur ís sé fyrir hendi, því ennþá á það sjálfsagt langt í land, að kontið verði upp geymslustöðvum fyrir ferskan fisk, þar sem honum væri haldið óskemmdum í niður kældu vatni, en sú geymsluaðferð tekur að mínum dómi öllum öðr- um geymsluaðferðum frarn sem ennþá eru til. Fjöldi frystihúsa býr við algjöran skort á ís, við framleiðslu sína, og þetta veldur að sjáifsögou mikium skaða ár- lega. Að dómi sérfróðra manna, jþá býr ekki það frystihús við fullkomin rekstrarskilyrði sem vanlar ís til geymslu á 'hráefni sínu. í liinum mikla ákafa við að þyggja hraðfrystihús hringinn í kringum landið, þá hefir þetta mikilvæga atriði gleymzt', eða set- ið á hakanum. Það cr aðkallandi þörf.að úr þessu verði bætt. Það er ekki aðeins hætta á að fiskurinn skemmist ef hann bíður óísvar inn, heldur verður þyngdarrýrn- Ún hans lalsvert meiri en þess fisks sem er geymdur vel ísvar inn. Þetta kemur greinilega fram, þó fiskur sé geyradur aðeins eina íiótt og það um vetrartima. ’ Á þessu sviði býr stærsta ver- stöð landsins, Vestmannacyjar, við injög erfið skilyrði, sern er vatns skorturinn. Á þessum stað, gerði Fiskifélagið tilraun fyrir nakkr tint árum.um geymslu fisks í nið urkældum sjó og eftir þrí sem nvér hefir verið tjáð, þá tókst þessi tilraun mjög vel. í sambandi .við lausn á geymsluvandamálinu hvað .Vestmannaeyjar á'hrærir, virðist því ekkert álitam'ál að taka þessa fiskgeymsluaðferð í þágu fiskvinnslustöðvanna þar og miða framkvæmdir við það. Veiðiskipin og ísfraiuleiðslan. Með tilkemu fleiri veiðiskipa sem koma til með að dreifast til hinna ýmsu staða á landinu, þar sem nú eru komin hraðfiystihús, sem búfl við hráefnisskort', verð ur uppsclning ísvéla á þessuin töðum ennþá brýnni en áður. FjTsta skilyrði til þess, að þessi skip svo og þau sem fyrir eru, geti komið með góðan fisk • að landi, er að þau eigi greiðan að- gang að góðri og nægilega mik- illi ísframleiðslu. Það bar því allt að sama brunni, að uppsetn- ing ísvcla þar senx hraðfrysti- hús eru starfrækt, en ísframleiðsla er ekki nú, er orðin mjög aðkall andi, til að fyrirbyggja skaða í fiskframleiðslu okkar. Reynsla sú sem fe’ngizt hefir hér við Faxaflóa við að notaður hefir verið skelís í síldina strax eftir að hún hefir vcrið hrist úr net- unum, hefir gefið svo góða raun, að þeir sem revnt hafa, munu ekki hætta þeirri notkun eigi þeir kost á ís til þess. Hinn reyndi út- vegsmaður Haraldur Böðvarsson á Akranesi telur, að sízt beri að spara ísinn, í síld eða fisk sem bíðui- vinnslu, því þau útgjöld sem ísnctkuninni fylgja fáist aftur greidd og vel það í betri og hagkvæmari nýtingu á fiskhrá- efninu. Þennan sannleika þurfa hraðfrystihúsaeigendur og útvegs menn að tileinka sér almennt. A karfaveiðunum sem nú eru stundaðar á fjarlægum miðum get ur ísnotkunin ein ráðið algjörum úrslitum um, hvort veiðiferðin skilar hagnaði eða tapi. Og hér er ekki um neinar smáupjhæðir að ræða, þegar fjárhagslegur mis mutiur getur numið á þriðja hundr að þúsund krónum í einni veiði- ferð, þá er það mjög varhuga verð ráðstöfun, því það er ekki á annarra færi, en snillinga við ísun, að' skila á land óskemmdum fiskfarmi, ef ísinn er knappur. Það tekur iangan tíma og kostar mikla þjálfun að ná slíkum árangri í starfi og þeir menn eru nú því miður, færri um borð í veiðiflotan um heldur en þeir voru einu sinni þó þeir séu til þar ennþá. Gæði ísvarins fisks og um- búnaður í fiskilest. Síðan freðfiskframleiðslan varð stærsti hlutinn í fiskframleiðsl- unni, þá veltur á meira um að fisklestarnar séu í góðu ásigkomu lagi á hverjum tíma, heldur en þeg ar stundaðar voru reglulega fisk- veiðar í salt á togurunum og.öll um stærri bátum meirihluta árs ins. Sailpækillinn kom í veg fyrir myndun kolsýru í kjalsogi skipajog skip sem lengi var búið að stunda vciðar í salt, var vel undirbúið þegar það hafði verið hreinsað og þurrkað undir veiðar i ís og fisk lestin lakkborin. Enda er matvælaeftirlit þeirra landa sem keypt hafa og kaupa ís- varinn fisk það gott, að epgu skipi er látið haldast það uppi að koma með fiskfarm í lesí, sem ekki fullnægir út í æsar lágmarks kröíum sem gerðar eru. Það er mikiil og háskalegur misskilaing ur ef rnenn halda, að lægri kröfur til úthúnaðar í fisklest megi gera, 'þegar skip skilar farmi af ísvörð um fiski í frystihús, heldur en þeg ar skipið siglir og selur farminn á erlendum markaði. En því mið- ur, þá er þessi misskilningur fyr ir hendi sums staðar og hann er þegar búinn að valda okkur taís- verðum skaða, þess vegna ber okk ur að uppræta liann með öllu. Við verðum að gera sírangar kröf ur til alls umhúnaðar og allrar um gengni í fisklest, það skal sagt hér strax, að ýmsir gera liér vel, sem sagt, þeir fullnægja þeim kröfum, sem gera verður, um um- búnað allan í fisklest sem á að vera fær um að geyma vel ísvar , inn fisk. Þessir aðilar láta fara , fram allshcrjar hreinsun og þurrk un á fisklestum og lakkbera þær ekki sjaldnar en á fjögurra mán aða fresti, og skipta þá um öll lestarborð séu þau úr tré'og setja í slaðinn vel lakkborin borð. Þetla eru þær lágmarkskröf ur scm uppfylla verður ef ekki á að stefna í allt of mikla hættu, öryggi skipanna til ag geta á hverj um tíma komið að landi með góö- an vinnsluhæfan afla. Eu þvd mið ur, jiá er ástanclið í þessum efn um ekki alls staðar svona og skort- ir þar misjafnlega mikið á að brýn ,ustu lágmarkskröfum sé fullnægt. Sumir eiga ekki lestarborð til s.kiplanna og verður að bæta úr þivi ástandi, því það er algjörlega ófært á mcðan skipin hafa ekki algjörlega tekið í notkun alúmín umborð. Viðskiptabankar veiðiflotans eða forráðamcnn þeirra, verða að skilja svo einfaldan sannleika sem þann, að útbúnaður fisklestanha verður að vera í fullkomnu lagi- á hverjum tíma, að öðrum kosti geta viðkomandi skip ekki keppt um verðmælan afla við þau skip sem fullnægja ölluni kröfuni i þess um efnum. Og það er alltof miklu stefnt í hættu sé þetta ekki í góðu lagi. Þessi mál þarf að taka betri og fastari tökum, en verið hefir til þess, það er öllum f>TÍr beztu. Enda er komjnn tími ti'l, að við gerum í þessum efrium ekki lægri kröfur, cn gildandi eru hjá öðrum menningarþjóðum er fiskveiðar síunda. Lin lök á þessu sviði valda árlega miklum skaða-sem við höf um ekki efni á að greiða. Vegha mjög slæms ástands á þessu sviði .hjá vólbátaflotanum, hefir Sölu- miðstöð hraðfrystihú.sanna, séð sig tilneydda að taka upp eftirlrt með þeim bátum sem við hana skipta. Þetta getur verið gotf svo laugt sem það nær. Hins vegar er það ekki lausn á vandanum, þar þarf meira til. Enda er reynsla ann- arra fiskveiðiþjóða sú, að i þess um efnum dugar ekkert minna en fullkomið opinbert eftirlit. Slag- vatnsskemmdir í fiski, er eitt af því allra versta sem fvrir getúr komið á okkar freðfiskmörkuðum og það verður að fyrirbyggja að slíkt geti komið fyrir. Jóhann J. E. Kúld, fiskvinnsluleiðbeinandi. sýningarinnar, sem n. k. vetur verður haldin í París, hefir dvalizt hér á landi að undanförnu á veg- um félagsins íslenzk listiðn. Þessa daga hefir har.n fengið tukifæri til þess að ferðast nokk- uð um landið, m. a. til Þingvalla, Skálhclts, Gullfoss, um Borgar- fjörð og víðar. 2. seplerr.’oer síðastliðinn flutti Iíerlöw hér opinberl crindi á veg- um íslenzkrar listiðnar. Fjallaði ERIK HERLOW •erindið um listiðnað og menning- arlegt og þjóðhagslegt gildi list- iðna. Var erindið flutt í sýningar- sal Iðnaðarmálastofnunar íslands og var mjög fjölsótt. Formaður félagsins, Lúðvíg Guð mundsson skólasljóri flutti nokk- ur inngangsorð og kynnti fyrir- lesarann. Skýrði Lúðvíg nokkuð frá starfi íslenzkrar listiðnar og starfi hinna nýju listiðnaðardeilda Handíða- og myndlistaskólans. Kvaðst Lúð- vig vera þess fullviss, að væri fétt á hald'ð Hand ’nn- Laugavegur 105, en þangað hefur Brunaoótafélag Islands nú flutt skrlf- stofur sínar. Brunabótafélag fslands flytur skrif- stofur sínar í nýtt húsnæði Bæítar atJstæSur fyrir starf félagsins Brunabótafélag íslands hefir nú flutt skrifstofur sínar í nýtt húsnæ'öi að Laugavegi 105 á horni Laugavegar og Hlemm torgs. Er-þar rúmgot.t húsnæði fyrir afgreiðslu félagsins og skrifstofur og aðbúnaður allur hinn bezti. í liléfni af þessii boðaði stjórn félagsins hlaðamenn á sinn fund í gær og sýndi þeim hinar nýjú skrifstofur, en í gær var fyrsti stjórnarfundur félagsins eftir flutn inginn. Er gengið hafði verið um hinar nýiu skrifstofur sagði Ásgeir Ólafsson forstjóri húsnæðismála- sögu fclagsins í stórum dráttum. Lengst í Alþýðuhúsixui. Hiun 1. janúar 1917 voru skrif- stofur félagsins opnaðar í Austur- stræti 7, en þar voru einnig mála- flutningsskrifstofur Sveins' Björns- sonar — fyrsta forstjóra Bruna- bótafélagsins. 1922 flutti fclagið skrifstofur sínar í húsið Hafnar- stræti 15. Fjórum árum síðar í Velt-usund 1, þaðan í Edinborgar- húsið eða Hafnarsiræti 10—12 1929. í Arnarhvol 1930 og þaðan í Alþýðuhúsið við Hverí'isgötu 1936, þar hafa svo skrifstofur fé- lagsins verið í rúm 22 ár eða til 1. september síðastl. Án cfa helir forráðamönnum fé lagsins komið í hug að byggja eða kaupa húsnæði fyrir starfsemi stofnunarinnar, en af einhverjum ástæðum varð ekki af framkvæmd Framhald á 8. síði gefið gæti þjóðinni mikinn erlenc an gjaldeyri. Danir, sagði hann, eiga hvorl::': silfur né járn í jörð. Sarnt flytjs þeir út á ári hverju listiðnað ú? silfri og ryðfríu stáli fyrir miL- jónatugi. Húsgögn, og mikið fifl þeim úr trjáviði, sem ekki vex E Danmörk, fluttu Danir út á árino 1957 fyrir 220 milljónir danskr:, króna. Erindi Herlöws. í erindi sínu komst Herlöw a. svo að orði: í hinni stórfenglegu nóttúrufer- urð þessa lands, sem er svo auðug : að fornum minningum og minjun: eiga íslenzkir listamenn og listiðn aðarmenn óþrjótandi uppsprett til frjórrar listsköpunar. Af þeim kynnum, sem ég he: , aflað mér um lisliðnað Íslendingí: fyrr.um og nú, toefi ég sannfærzi: um það, að íslenzka þjóðin bý: yfir glæsilegum hæfileikum ti. ;köpunar á listiðnaði, er fyllilegíj ;é sambærilegur við það, sem bezi; er meðal hinna norrænu þjóða. Á sviði nútímalisliðnaðar stanci:, íslendingar að vísu á byrjunar- stigi. En starfið er hafið og byr unin er glæsileg og lofar miklu. Öll íslenzka þjóðin hefir lu miklar skyldur að rækja við sjáif :., sig og framtíðina. Hið opinbera, riki og sveitarfélög, verða aö I leggja þessu merka brautrj'ðjends | starfi, sem nú er hafið, allt siíft lið og skapa þannig listiðnaðinun: hin beztu vaxtar- og þroskaskiyrðL Og iðnaðarmenn og listamen:, verða að taka hér höndum samar Og vissulega mun árangurinn fljótlega koma í ljós, ekki aðeir. í fegurri og listrænni framleiðsl.. heldur og í ríkulegum útflutninge íslenzks listiðnaðar til annam, landa. Eg er sannfærður um það, acl undir foryztu þeirri, er þessi má ■ nú njóta hér, muni ísland innan —5 ára hafa tryggt sér þann sesu í framleiðslu listiðnaðarvarnings, sem njóti almennrar virðingar oe viðurkenningar umheimsins. Tökum Noreg til samanburðar Á síðustu árum hefir þróunin þar á þessu svið'i verið mjög ör. Má. án efa mikið þakka það þeirri rík. hvöt og örvun, sem þátttaka Nor manna í hinum norrænu samsýr. ingum á listiðnaði hefir veitt. Er. það, sem itmfram allt hefir aúc kennt sýningar þessar, hafa veri:J hinar ströngu kröfur um listmæt: og vöndun þess, sem sýnt hefL verið. Á hitt hefir minni áherzl:, verið lögð, að sýna margt og miL ið. Norræna listiðnaðarsýningin serc opnuð verður í París í haust, c. byggð á þeirri meginhugsun, áð þar komi allar norrænu þjóðirnar. íslendingar, Norðmenn, Dani: Finnar og Svíar fram sem ster:: norræn eining, ein norræn heilc, Sérhvert land fær að vísu litl; sérdeild fyrir sig. Að öðru leytj er þar engin aðgreining sýninga:- muna eftir löndum. íslendingar þurfa sannarlegc, ekki að bera kinnroða fyrir sér deild sína. Hún verður virðule^' og íslenzku þjóðinni til sæmdar Þar verða frábærir munir m. £., silfursmíði, tóvinna og vefnaðu. Miklir þróunarmöguleikar eru hé í silfursmíðinni. Tóvinnan og veíc aðurinn sýna þroskað lita- og fornj skyn og nærna tilfinningu fyrii efninu, sem unnið er úr. Húsgög:, Sveins Kjarvals eru ekki aðeir.: ágæt í sjálfu sér, heldur vitna þav: einnig um gott handverk og iör tækni frá hálfu þeirra, sem hafc útfært þau. Spáir þetta góðu u.c framtíðina. Loks óska ég að láta í Ijós sér slaka ánægju mína yfir því ac hafa fengið tækifæri til að kynn ast þessu íagra landi og hinni í: lenzku þjóð. Eg er þakklátur fyx ir það hlutvkipti, sem mér hefii hlotnazt, að fá að vera meða þeirra fyrstu, sem tekið hafa upl samvinnuna á sviði listiðna vio fimnita norræna svaninn, íslanö,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.