Tíminn - 10.09.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.09.1958, Blaðsíða 11
T í MIN N, miðvikudaginn 10. september 1958. tl Eldavélarnar frá Rafha í Hafnarfirði eru tald- ar me3 þeim bezfu sinnar tegundar, sem framleiddar eru í Evrópu. — Einn vinningur inn í happdrœtti Framsóknarflokksins er RAFHAVÉL. — Dragið ekki að eignast miða f happdraeftinu. Thorolf Smith, fréttama'ðUr lijá rikisútvarpinu, hefir hlotið iöggildihgu dómsmála- ráðunautisins sem dómtúlkur og skjalaþýðandi úr og á norsku. 6931 Lárétt: 1. Land i Afriku. 6. Fiskur, 8. Bókstafúr, 10. Ránftlgla. 12 í'éttur, 13; Frosið vatn. 14. Samtök, 16. Skepna, 17. Sundfugl (þf), 19. Glápir. Lóðrétt: 2. Hengi . 3. Fanga- mark, 4. Vætla, 5. Hlekkir, 7. Hrúg- ur, 9. Set fræ í jörðu, 11. Bær. (Skag.), 15. „Og' skeiðin. sem hval- fisku'r kvikuna .16. Forfaðir, 18. Forsetníng. Lárétt: 1+8. Einar Ben. G. Náð. 10. Ask. 12. Óf. 13. Ká. 14. Tak. 16. Býr. 17. Ána. 19. Akarn. Lóðrétt: 2. Inn. 3. Ná. 4. Aða. 5. Á- bóti. 7. Skári. 9. Efa. 11. Ský. 15. Kák, 16. Bar, 18. N.A. Loftleiðir h.f, Leiguflugvél Loftleiða h.f. er vænt anleg kl. 19.00 frá JHamborg. Kaup- mannahöfn og Gutahorg. Fer W. 20.30 til New York. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer tiL Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vænt- anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. — Flugvélin fer til Osló, Kaupmannaliafnar og Iíam- borgar ki. 08.00. Gullfaxi fcr til London kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlaö að fljúga til Akur- eyrár (2 ferðir). Hellu, Ilúsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar, Vestmanna- eyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureérar (2 ferðir), Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyjá. Dagskráin i dag. 8.00 Morgunúlvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Við vinnuna": Tónleikar af plötum. 15.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Ópcrulög (plötur). 20.30 Tónleikar (plötur). 20.50 Erindi: Galileo Galilei, meist- ari Kopemikusar; III. (Hjörtur Ilalldórsson menntaskólakenn- ari). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.30 Kímnisaga vikunnar: „Friðrik VIH.“ eftir Jón Trausta (Ævar Kvaran leikari). 22.00 Fréttir, íþrjóttaspjall og ceður- fregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Prefsturinn óá Vökuvöllum“ eftir Oliveg Gold smith, í þýðingu séra Davíðs Guðmundssonar; II. (Þorsteinn Hannesson). 22.35 Djassþáttur (Guðbjörg Jón- dóttir). Dagskráin á morgun. 8.00 Morgumítvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni“, sjómannaþátt- ur (Guðrún Erlendsdóttir). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 1930 Tónleikar: Harmonikulög (pl.) 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frá aldarafmæli Sehnu Lagerlöf og rithöfundamóti í Karlstad (Margrét Jónsdóttir rithöfundur). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.15 „Hér muntu lífið verða“, hug- leiðingar um viðhorf nokkurra skálda við dauðanum (Ólafur Haukur Árnason skólastjóri). 21.35 Tónleikar (plötur): Lög úr ó- perettum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöllum“ eftir Oliver Gold- smith; III. (Þorsteinn Hannes- son). 22.30 „Sumarfrí á Spáni": Lew Ray- rnond og hljómsv. hans leika. Söngvarar: Diane Castillo og Nestor Amaral (piötur). 23.00 Dagskrárlok. DENNI DÆMALAUSI Skipaútgerð ríkisins. Ilekla er væntanleg til Reykjavík- ur órdegis í dag frá Norðurlöndum Esja er á Akureéri á vesturicið. Herðubreið kom tii Reykjavikur í gær að austan. Skjaldbreið er vænt- anleg til Reykjavíkur árdegis í dag frá Vesctfjörðum. Þyrill fer væntan- | lega frá Skerjafirði í dag til Noröur- land9hafna. Skaftfeiiingur fór frá Reykjavik í gær til Vestmannaeyja. Baldur fer væntanlega frá Reykja- vík í kvöld til Rifs, Hjallaness og Búðardals. i ' Skipadeiid S.Í.S. I Hvassafell' fer væntanlega frá Flekkefjord í dag áleiðis til Eaxa- flóahafna. Arnarfell er á Siglufirði, fer þaðan væntanlega á morgun á- leiðis til Finnlands. Jökulfell fór 8. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til New York. Dísarfell fór 6. þ. m. frá Fá- skrúðsfirði til Rotterdam, Hamborg- ar og Riga. Litl'afell er í Reykjavík. Helgafell lestar saltsíld á Norður- landshöfnum. Hamrafell fór 2. þ. m. frá Batumi áleiðis til Reykjaviluu'. — Þakka þér fyrir vatnið, pabbi. Veslings jurtin var alveg að skrælnal Hver....er....hver? —■ . ROBERT MITCH- I UM er bandarísk- Robert Mitchum stjörnuspámann. Vinur hans útveg- aði honum smáhlutverk i kvikmynd frá hinu Villta vestri. Árið 1943 fékk hann fyrsta skipti stórt hl'utverk í kvikmynd og „sló í gegn“. Myndin „Á næturveiðum" (The Night Of The Hunter), sem Austurbæjarbíó sýnir nú, er sögð vera hans bezta mynd. Þar leikur hann á móti Shelly Winters, en hinn heimsfrægi, brezki leikari Charles Laughton, leikstýrði henni. Kvikmyndin „Á næturveið- um“ var tekiö árið 1955. Robert Mitchum liefir leikið í 35 kvikmyndum samtals. Síðasta mynd- in, sem komið hefir á markaðinn, Iieitir á frummálinu „The Enemy Below“, og var kvikmynduð nú í ár. Miðvikudagur 10. sept. Nemesianus. 253. dagur árs- ins. Tugnl í suðri kl. 10,39. Árdegisflæði kl. 2,46. SlysavarSstofa Reykjavíkur ] hefir síma 15030, ] Lögregluvarðstofan hefir síma 11166. Slökkvistöðin 1 hefir síma 11100. 1 1 Lyfjabúðir og apótek. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðuim, sími; 17911. Lyfjabúðin Iðunn, Reykjavfkur apótek og Ingólfs apótek, fylgja öll lokunartíma sölubúða. Garðs apótek, Holts apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbajjar apótek eru opin til klukkan 7 daglega, nema á laugar- dögum til kl. 4 e. h. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnudög- um milli 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. iaugardaga kl. 9—16 og 10—21. Helgidaga ki 13— 16 og 19—21. Kópavogs apótek, Álfhólsvegi er opið daglega kl. 9—20 nema laugar- daga kl. 9—16 og helgidaga kl 13— -16. Sími 23100. Hjúskapur Hjúskapur. Sunnudaginn 7. þ. m., voru gefin saman í hjónaband á ísafirði, Ásta Þorgerður Jakobsdóltir, Hraunprýði, ísafirði, og Stefán Haukur Ólafssan, tollþjónn, Ólafsvík. — HeimUi þeirra verður í Ólaísvík, 36. dagur Eiríkur og menn hans hraða sér í áttina til her- búða Ialah til þess að hjálpa Ragnari. Skyndilega mæta þeir hjálmklæddum mönnum. Þetta eru her- menn Ragnars rauða. Þeú' segja sínar farir ekki sl'éttar. „Enginn okkar veit iivernig á því stendur, en stríðsmenn Ialah réð- ust skyndilega að okkur og felldu marga, því við áttum okkur einskis ills von. „Hvar er Ragnar?“ spyr Eiríkur. „Við höfum ekki hugmynd um það. Hann var staddur i kofa Ialah þegar við gengum til náða. Síðan þá, hofur engina okkar faaft af honum a'ð segja.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.