Tíminn - 10.09.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.09.1958, Blaðsíða 7
T í MI N N, miðvikudaginn 10. septembcr 1958. Síðan núverandi ríkisstjðrn kom til valda hefur mörgu miðað í rétta átt r Ur ræðum Jóns Kjartanssonar og Ásgeirs Bjarnasonar á sumarhátíð Framsóknaranna á Blönduósi Sunnudaginn 31. ágúst s. 1. héldu Framsóknarmenn í Austur-Húnavatnssýslu héraSshátíð sína á Blönduósi. Þar flufctu ræður þeir Jón Kjartansson, forstjóri, og Ásgeir Bjarna son alþingismaður. Árni Jónsson söngvari, Skúli Halldórsson tónskáld og leikararnir Gestur Þorgrímsson og Haraldur Adoifsson önnuðust skemmtiatriði. Var bæði ræðumönnum og listamönnum tekið mjög vel. Guðmundur Jónasson bóndi í Ási setti samkomuna og stjórnaði henni. Var hún fjölsótt og fór hið bezta fram. Að dagskráratriðum loknum var dansað fram eftir nóttu. Jón Kjartansson hóf mál sitt á því að raeða um samkomur þær, er stjórnmálaflokkarnir héldu út um byggðir land'sins bæði nú í sumar og undanfarin sumur. Hátt- ur Framsóknarmanna hefði jafnan verið sá, að flytja ekki pólitískar ádeiluræður á þessum samkomum sínum, þar sem andstæðingarnir hefðu ekki átt kost á að mæta til andsvara. Nú hefðu Sjálfstæðis- menn bins vegar brugðið á það ráð að flytja harðpólitískar ádeilu ræður á héraðsmótum sínum, þar sem uppi'staðan hefði verið hóflaus ádeila á ríkisstjórnina og ekki hvað sízt á Framsóknarflokkinn og ráðherra hans, en ívafið blekking- ar um ímyndaða frelsis- og fram- farabaráttu þeirra sjálfra í atvinnu og efnahagsmálum þjóðarinnar. Væri því ekki um annað að gera fyrir Framsóknarmenn en að svara að nokkru í vama tón. Mikiivæg viSurkenning Því næst rakti ræðumaður í stór- um dráttum stjórnmálasögu næst- liðinna ára. Framsóknarmönnum hefði þegar í upphafi heimsstyrj- aldarinnar verið ljóst, að hverju fór í dýrtíðarmálimum, ef ekkert yrði að gert. Þvi hefðu þeir staðið að setningu fyrstu dýrtíðarlaganna 1941. .Saníkomulag náðist ekki við aðra .stjórnmálaflokka um aðgerð- ir í þessum efnum og því sögðu ráðherrar Framsóknarflokksins af sér. Sj'álfstæðisflokkurinn sýndi áhuga sinn á viðnáminu með því að hrinda þjóðinni út í tvennar kosningar á sama árinu, 1942. Sjálfstæðismenn og kommúnistar unnu á við kjördæmabreytinguna og afleiöingin varð stjórnarkreppa og síðan utanbingsstjórn. í okt. 1944 fœddist svo „nýsköpunar- stjórn“ Ólafs Thors, en til hennar má að mestu leyli rekja þá efna- hagslegu örðugleika, sem við er að etja í dag. Til vom þeir, sem á- felldust Framsóknarmenn fyrir að taka ekki þátt í þeirri stjórn. Um það segir svo í Mbl. 17. febr. 1946: „Ríkisstjórnin og stuðningsflokk ar hennar töldu málefnasamning- inn, sem s.amkomulag náðist um, svo þýðingarmikinn, að ekki væri forsvaranlegt að láta syórnarmynd unina stranda á dýrtiðarmálunum. En þetta varð til þess, að Fram- sókn skarst úr leiky. Hún neitaði allri samvinmi í ríkisstjórn, ef ekki yrði byrjað á því að leysa dýrtíðar- málin“. Uppbæturnar arfurinn frá nýsköpunarstjórninni Þarna er það yiðprkpnnt, að það voru dýrtíðarmálin, 'sem strandaði á. Fæst atf hinum fögrp loforðum „nýsköpunarstj;ónlarinnar“ urðu að veruleika, þrátt fyrir gegndar- lausa eyðslu, dýrtíðin óx óðfluga og á jólaföstu 1946 yarð ríkisstjórn in að tafca ábyygð á töþum útflutn ingsframleiðslunnar. Eftir uppgjöf „nýsköpunarstjórháfírmar“ tók við stjórn Stefiáns Jóhanns. Hún reynd ist um of athafnáiííii í dýrtíðar- málunum. Og þegar tlliögur Fram sóknarmanna feiigu ekki hljóm- grunn innan stjórnarinnar, knúði flokkurinn fram kósnihgar 1949. Kosningarnar sýndu, að viðvörun- arorð flokksins áttu hljómgrunn hjá þjóðinni. Síðan hefir Fram- sóknarflokkurinn lengst af átt setu í ríkisstjórn, og tekizt að hafa þar vald á ýmsurn mikilsverðum þátt-. um þjóðmálanna. Þó kom smátt' og smátt betur í ljós, að ekki varð , ráðið við það, sem mestu máli i skipti, þróun dýrtíðar- og efna- J hagsmálanna. Gætti þess einkum eftir að ríkisstjórn Ólafs Thors kom til valda 1953. Verkamanna- samtökin voru andstæð ríkisstjórn inni en öðru vísi en í samráði við þau varð ekkert vald haft á þróun efnahagsmálanna. Því ákvað flokks þing Framsóknarmanna 1956 að slitið yrði stjórnarsamvinnunni við Sjálfstæðisflokkinn, en samþykkti að taka upp samvinnu við Alþýðu- flokkinn og freista þess að þessir tveir flokkar næðu meirihlutaað- i stöðu í komandi kosningum. Þetta 1 vannst þó ekki og þá var ákveðið að þessir tveír flokkar leituðu til Alþýðubandalagsins um sameigin lega stjórnarmyndun. Sú stjórn situr nú. Sjálfs'tæðismenn hafa leg ið Framsóknarmönnum mjög á hálsi fyrir samstarf við kommún- ista. Sjálfir hafa þeir þó haft sam- vinnu við þá lengur og nánar en nokkur annar flokkur og voru reiðubúnir til þess sumarið 1956, ef fengizt hefði. Samstarf vinnusféftanna Ráðuneyti Hermanns Jónassonar tók við margs konar erfiðleikum. Efnahags- og framleiðslumálin voru komin í algert strand. Ýmsar slórframkvæmdir voru stöðvaðar vegna fjárskorts. Stefna ríkisstjórn arinnar var í meginatriðum þessi: „í fyrsta lagi skyldi reynt að stöðva verðbólguna, samstarf skyldi tekið upp við verkalýðssam- tökin og aðra launþega, 'bændur, útgerðarmenn og aðra framleið- endur til þess að finna sem heppi- legasta lausn á vandamálum at- vinnuveganna, með það fyrir aug- um, að tryggja atvinnu og kaup- mátt tekna og auka framleiðslu landsmanna“. Fyrsti árangurinn varð sá, að 1. sept. 1956 var fallið frá kröfum um hækkun kaupgjalds samkvæmt vísitölu (6 stig) og til- svarandi hækkun verðlagsafurða, en ríkisvraldið tryggði st.öðvun verð lags til 1. jan. 1957. Þessi samning- ur vinnustéttanna við ríkisstjórn- ina var alger nýjung. Og aðgerðir stjórnarinnar leiddu til þess, að íramleiðslan var sótt af meira kappi 1957 en áður. Óvenjulega stórum flota var haldið úti á þorsk og síldvæiðar. En vertíðirnar brugð ust verulega og því varð fram- leiðsluverðmætið 1957 mun minna miðað við tilkostnað en unclanfar- in ár. Af þess'um sökum minnkuðu nijög gjaldeyristekjurnar, þar sem varnariiðsfram-kvæmdir fóru þá einnig þverrandi, en gjaldeyris- eyðsla er óhjákvæmileg til þess að halda framleiðslunni gangandi, eins og fyrirkomulagið er nú á þessum málum. í þinglokin í vor voru svo samþykkt lögin um út- flutningssjóð o. fl., til þess bein- línis að bjarga útflutningsfram- leiðslunni frá algerri stöðvun. Hefði þessi löggjöf ekki verið sett, hefði allt atvinnulíf til lands og sjávar farið í rúst. Hlutur stjórnar- andstöðunnar Það hefði því mátt ætla, að stjórnarandstaðan sýndi þá lág- marks ábyrgðartilfinningu, að láta þessar óhjákvæmilegu aðgerðir hlutlausar. En því er ekki að heilsa. Hún hefir hamazt gegn þeim af öllum áróðursmætti sínum án þess að benda þó á nokkuð, sem betra væri. Hún kallar greiðsl urnar til útflutningsframleiðslunn ar drápsklyfjar á almenning en heldur því jafnframt fram, að hin sama útflutningsframleiðsla fái of lítið. Ekki vantar samræmið! Síðan núverandi ríkisstjórn kom til valda hefir niargt miðað í rétta átt. Ilöfuðatriðið er þó það, að framleiðslan hefir verið rekin án stöðvana. Stórbætt aðstaða sjávar- útvegs og landbúnaðar, útvegað fjármagn til stórfraink\;emda, sem voru stöðvaðar vegna fjárskorts og síðast en ekki sízt fiskveiðiiand- helgin færð út í 12 mílur. Forustu- lið síjóniarandstöðunnar telur allt þetta lítils virði. Almenningur i landinu mun hafa aðra sögu að segja um það. „Góðir áheyrendur. Framsókn- armenn hafa 'um rúma fjóra tugi ára mótað stjórn landsins meira og niinna og eiga því rí’kastan þátt inn í þeim gerbreytingum, sem orðið hafa á íslandi síðustu áratug ina. Við mununi því efla Frarn- sóknarflokkinn til frekari átaka tii hagsbóta Iandi og lýð. Árangur hins félagslega starfs Asgeir Bjarnason, alþingismaður minnti fyrst á hinar almennu fram farir, sem orðið hefðu i landinu á síðustu áratugum. Aðstaða manna í lífsbaráttunni hefði gerbreytzt bæði til lands og sjávar. Saga þessara framfara yrði ekki rakin án þess að saga Framsóknarflokks' ins væri sögð um lelð, svö nátengd ar væru þær honuin,. Framsóknar- menn berðust fyrir hinum frjálsa félagsskap en ýmis konar slik fé- lög hefðu átt mikinn þátt í að hrinda í framkvæmd framfaramál tmurn. Hvei-nig myndi t. d. fara um þá þjónustu, sem samvinnufé- lögin annast, ef hún ætti að vera í höndum einstaklinga? Eða þá Búnaðarfélag ísland's með alla sína margháttuðu starfsemi. Þessi fé- lagssámtök væru orðin það sem þau eru i dag fyrir stuðning Fram sók'narflokksins fyrst og freni^t. Þá mætti og minna á Stéttarsam- band bænda og þann þátt, sem Framsóknarmenn áttu í að gera það að sjálfbjarga félagsskap eftir að Sjálfstæðismenn höfðu svipt það fjárforræði í þvi augnamiði að gera það óstarfhæft. Enn mætti minna á stuðning flokksins við byggingu áburðar og sementsverk- smiðjanna og rafvæðing dreifbýlis- ins. Væri það engin tilviljun, að þegar Framsóknarflokkurinn hefði ekki verið í ríkisstjórn, þá hefðu stjórnarvöldin gleymt landbúnað- inum. Þessa skyldu menn jafnan minnast og meta réttilega. Þá fór ræðumaður nokkrum orð um um stjórnarandstöðuna. Hver hefði trúað því að óreyndu, að stærsti stjórnmálaflokkur landsins kysi sér það hlutverk á örlagarlk- um tímum fvrir þjóðina, að stunda algerlega einhliða niðurrifsstarf- semi? Það væri ömurlegt hlut- skipti. Að endingu mælti ræðumaður á þessa leið: Austur-Húnvetningar! Ilér í sýsl unni er vagga fyrsta hreppabúnað- arfélags landsins. Hér er eina bún aðarsamband land'sins, sem hefir notfært sér lögin um ræktunar- og húsagerðarsamþykktir i sveitum. Hér er blómlegt um að litast og hér hafa samvinnufélögin eflzí og dafnað með hverju ári. Heilladísir félagsandans fylgi ykkur! Sýning á myndvefnaði Vigdísar Krist- jánsdóttur, opnuð í Sýningarsalnum í kvöld verður opnuð í Sýningarsalnum við Hverfisgötu myndlistarsýning .Vigdísar Kristjánsdóttur. Hún hefir stund- að nám í má’aralist við fagurlistaskólann danska í fjögur og hálft ár. Eftir það var hún í Noregi í 2 ár og lagði þar stund á mynd og listvefnað og kenndi þar einn- Alþjóðíeg fjárhags- samvinna Á síðastliðnum árum hefir til- tölulega meiri aukning fjárfesting ar frá Bandaríkjunum átt sér stað í Evrópu en í heimalandinu sjálfu. í árslok 1950 námu fjárframlög Bandaríkjanna til arðvænlegra fyrirtækja í Evrópu 1700 milljón um dollara, en í árslok 1957 voru þau komin upp í 400 milljónir dollara. Af þessu fjármagni fékk millj. $ Bretland 1600 Frakkland 426 VesturnÞýzkaland 424 Norðurlönd 222 Ítalía 204 Holland 182 Belgía 150 Samtals 3208 Búizt er við, að fyrirhugað frí- verzlunarbandalag Evrópu muni valda enn meira innstreymi fjár- magns frá Bandaríkjunuin en dæmi eru til áður. Fyrirtæki það an munu að líkindum skapa sér framleiðsluskilyrði i Evrópu, til þess að verja þar markaði sína fyr ir samkeppni, sem gera má ráð fyr ir, að aukist í löndum Evrópu við hin nýju friverzlunarskilyrði þar. (Franlcfurter All egmeine Zeitung, 12. 8. ’58) ig um skeið myndvefnað í for- föllum eins kennarans. Með dönsku akademíunni hefir hún ferðazt um Holland, Frakkland, Ítalíu, Grikkland og Tyrkland og hefir í þeim ferðum kynnzt því fremsta sem þessi lönd eiga í myndlist og listvefnaði. Listakonan hefir bæði haft sýn- ingar á verkum sínum hér heima og erlendis. Nýlega barst henni boð frá O'sló um að halda sýn- i ingu þar, en hefir ekki getað I sinnt því boði vegna annríkis. Vig : dís Kristjánsdóttir hefir fengið til landsins vefstól til myndvefn- aðar, þann ^tærsta s'innar gerðar hér á landi. Hún mun byrja inn- an skamms að vinna í honum. Sýningin mun standa í nokkurn tíma og verður opin frá kl. 1 e.h. til kl. 7. Þar verða til sýnis flosofnar ábreiður, kross . vefnaður, blómastúdíur (vatns- j litir) og myndvefnaður. Kristni Hallssyni vel tekið í Kaupmanna- höfn Kaupmanna'höfn í gær. — fslenzki óperusöngívarinn Kristinn Halls- son söng á laugardag í hljómleika höllinni í Tívoli á hátíð blaða- , mannáfélagsins. Var það í fyrsta | skiptí sem hann kemur fram í ' Kaupmannahöfn. Blöðin fara mjög r>i A víoavangi Lítil skip og stór Lamlhelgisdeilam er nú að fær ast yfir á svið hinna þófkenndia átaka. fslendingar bíffia rolegir úrslita, sem þeir vita að fr.ani- undan eru. Þeim er ljóst, aff ntS- urstaðan getur aðeins orðið eim; Algjör sigur þótt e. t. v. gpti- nokkur bið orðið á þeini málalok um. Bretinn er að bvrji að fýma til taugaóstyrks. Hann ho fir gegn þeim staðreyndum, að allaf þjóðir aðrar en hann, höfnnði* hnefaréttinum. Að aðfarir hniK* leiða einniitt til þess öðru fretr- ur, að vekja öldu samúðar meít íslenzku þjóðinni og skilning i nauðsyn hennar og rétti til þeirt'- ar ákvörðunar ,er hún tók. Rétt- lu-inn, tíminn og prúðmannltíg einbeitni eru beztu vopn íslencV. inga í þessari deilu og það er* góð vopn því að þau eru sigursæl. án þess að vega nokkurn. Og í þokunni sýndust skiip*' þeirra ekki lengur svo ógurlega, stór né okkar skip svo ákaflega lítil, sagði Stefán Jónsson, frétta- maður. Og það felst ekki svo líí- ið í þessu. „Hvers hlutur er títill, hvers er stór“. Stór skip og lítií skip skipt.a hér ekki máli því a’A' stóru skipin minnka en litlra skip- in stækka. Það er einroitt eðlt þeirra átaka, sem nú stancfa yfir um landgrunn íslands. Sigurina- í þeim byggist ekki á smálesta- tölu herskipa. Sá niáttur, sera þar skiptir sköpum, er annarj. eðlis og betra. Að semja sig dauðart Við semjum aldrei um neina afslátt á rétti okkar, segir forsæt isráðherra. Áreiðanlega stendur íslenzka þjóðiii einhuga að baki honum um þá ákvörðun. Og ís- lendingar standa aldrei upp frá samningaborðinu nema þeir fá» aitnað hvort allt eða ekkerir segja Danir. Hvað sem inn þá staðhæfingu má segja, þá er þa'ö víst, að engin þjóð getur sannrf um það, hvort hún á að fá a® lifa eða deyja í landi sínu. Við emm iirlnir að leita eftir viðurkenr- ingu á rétti okk/ir i 10 ár, án ái'- angurs. Tíu ár eru að visu ekki Iangur tími í lífi einnar þjóðai', við eðlilegar aðstæður. En sanit sem áður reynir hann nieir en nóg á þanþol biðlundariiinar hjá þjóð, sem finnur blóðið sogið úr æðum sér í æ ríkara niæli me® hverju ári sem líður. Beðið um vægð Mbl. er viðkvæmt fyrír því, að rifjuð sé upp afstaða þess íil hagsmunamála bændastéttarinfei- ar fyrr og síðar. Á því ftirðar engan. Fyrir fáum dögmn var nokkuð á þessi niál niinnzt- hér i blaðinu. Þykir Mbl. það brn mesta óhæfa einmitt nú, þegar við erum nýbúnir að færa út land helgina. Auðvitað er sjálfsagt, að inn- byrðisdeilur um laudhelgismálí® séu látnar Iniður falla og er sá ósk Mbl. eðlileg frá hvaða sjóna,- miði sem á hana er litið, þótt á því sjálfu hafi raunar sannast, síðan 1. sept. að hægara er aé kenna heilræðin en halda ,þau. Til hins getur Mbl. ekt . ætlazl, þótt sú griðabón þess sé vel skilj anleg, að öllum hinuni mövgu og miklu synduin Sjálfstæáisforusí- unnar sé stungið niður i hahds'- aða og ekki meir á þa - minnzt, ,af því að við eigum nú í (íeilum við Breta um landhelgína. Ert* þessi tilniæli þeim niun fárnlegri þegar þess er gætt, ao enginn dagur hefir eimþá liðið svo a'f þessum mánnði, að biatfið hafi getað stllt sig uin að i.aga eiti- hv,að utan andstæðinga sítna. loísamlegum orðum uir. söngvar- ann, rödd hans þykir m tfögur, hljómmikil og þjálfuð Salurinn var þétl'skipaður áheyrc (ium og margir íslendingar vor /íðstadd- ir. Var söngvaranum tek'io sérlega vel ,enda tala blöðin un: .5 þetta niegi ekki verða í eina skiptið, sem Kristinn kemur þar ram. — Aðils. .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.